Alþýðublaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 13
íþróttir 2 STAfiAN - OG ÞEIR MARKAHÆSTU Stafian i 1. deild i handknattleik aft loknum fjórum umferftum er þessi: FH Valur tR Fram Vik. Haukar KR Armann Markhæstu isiandsmótsins eru þessir. Allir hafa leikift jafnmarga leiki: Geir Hallsteinsson, FH 30 Bergur Guðnason, Val 25 Brynjólfur MarkUsson, tR 25 Ingólfur Óskarsson, Fram, 25 Haukur Ottesen, KR 22 Ólafur ólafsson, Haukum, 21 EinarMagnússon, Vik. 20 Vilberg Sigtryggsson, A 20 Vilhj. Sigurgeirss., ÍR 19 UPPSKERAN HJA VÍKINGI OG VAL ins gangandi, Guðjón var frá- bær i markinu, og bræðurnir Sveinn og Guðmundur hafa greinilega fyilt vel upp i skörðin sem mynduðust hjá Fram i vor, þegar mannfallið var sem mest. Hjá Vikingi bar Sigfús Guð- mundsson af öðrum, bæði i vörn og sókn. Er Sigfús i miklu formi þessa stundina. Þá voru þeir Stefán og Páll góðir. Sem fyrr segir vantaði Rósmund mark- vörð, en hann var með 40 stiga hita. Guðjón Magnússon var einnig veikur, en lék samt, en átti sem vænta mátti rólegan dag. —SS. Karlar: Meistaraflokkur, Vikingur. 1. flokkur, Vikingur. 2. flokkur Vikingur. 3. flokkur Armann eða Fram. 4. flokkur, Armann. OLLUM BOTNLIUUNUM I 1. DEILD A laugardaginn lauk keppni i nokkrum flokkum Reykjavikur- mótsins i handknattleik. Er keppni þá aðeins ólokið i einum flokki. Vikingur og Valur höfðu bezta uppskeru úr mótinu, Valur i kvennaflokkum og Vikingur i karlaflokkum. Annars urðu sigurvegarar einstakra flokka þessir: Framarar tryggðu sér tvö dýrmæt stig i 1. deildinni á sunnudagskvöld, þegar þeir sigruftu Viking meft þriggja marka mun, 21:18. Með þessum sigri eru Framarar enn vel inn i dæminu, þeir eiga góða von um að halda i tslandsmeistaratitil- inn frá i fyrra, einkum nú þegar Axei Axelsson er kominn inn aftur eftir meiðsli. Hins vegar hafa möguleikar Vikings minnkað ákaflega mikift eftir tvo tapleiki, gegn Val og Fram, og úr þessu má Vikingur ekki tapa mikift fleiri stigum ef liftift ætlar aft gera sér vonir um sigur i 1. deild. Vikingur hefur ýmislegt fram yfir önnur islenzk lið, en það sem virðist ætla að verða Vik- ingi að falli nú, eins og svo oft áður, er markvarzlan. Það kom berlega i ljós i þessum leik hve góður markvörður er liði mikils virði. Guöjón Erlendsson mark- vörður Fram varði öll skot sem að marki komu á timabili i seinni hálfleik, og lagði grunn- inn að sigri liðs sins. A sama tima var litið um varnir i markinu hjá Vikingi, en þar stóð ungur varamarkvörður i veikindaforföllum Rósmundar Jónssonar. Skoruðu Framarar sex mörk i röð á þessum tima, breyttu stöðunni úr 11:10 Vik- ingi i vil, i 16:11 sér i hag, og þann mun tókst Vikingi aldrei að brúa, þótt hetjulega væri reynt undir loks leiksins. Leikurinn var ekki nema minútu gamall þegar Guðjón sýndi hvers hann er megnugur, er hann varði viti frá Einari Magnússyni. En Vikingarnir létu þetta ekki á sig fá, og Stefán Halldórsson, hinn bráðefnilegi leikmaður Vikings, skoraði tvö fyrstu mörk leiksins. Framarar jöfnuðu metin, og það féll i hlut Ingólfs að sjá um markaskor- unina. Hann skoraði fjögur fyrstu mörk Fram i leiknum, og alls skoraði hann 7 af 9 mörkum fram i fyrri hálfleik. Staðan i hálfleik var 9:9, og i byrjun siðari hálfleiks tóku Vik- ingarnir frumkvæðið i leiknum. En þegar 10 minútur voru liönar af siðari hálfleik og staðan 11:10 Vikingi i vil, kom kaflinn sem útslagið gerði. Sóknarleikur Vikings staðnaði algjörlega, og öll skot sem að marki Fram komu næstu 12 minúturnar, fóru framhjá eða lentu i öruggum höndum Guðjóns Erlendssonar markvarðar. A meðan skoraði Fram allt hvað af tók, og áður en Vikingarnir höfðu áttað sig, hafði Fram náð fimm marka forystu, 16:11. Nú voru aðeins tiu minútur eftir, og mörg lið hefðu eflaust gefistupp við svo búið. En Vik- ingarnir neituðu að gefast upp, og með mikilli seiglu tókst þeim að minnka muninn i aðeins eitt mark, 19:18 þegar ein og hálf minúta var til leiksloka. Er ekki að vita hvernig farið hefði, ef Viggó Sigurðsson Vikingi hefur skotið að marki, og með fylgist bróðir hans, Jón, auk nokkurra Framara. Vikingsmarkvörðurinn ungi hefði ekki misst inn laflaust skot Guðmundar Sveinssonar stuttri stund siðar, og annað máttlaust skot sama manns alveg i lokin. Lokatölurnar urðu þvi 21:18 Fram i hag. Mörk Fram: Ingólfur 8 (6 v), Sigurbergur 3, Björgvin 3, Sveinn 2 Guðmundur 2, Axel 2 og Pétur eitt mark. Mörk Vikings: Sigfús 5, Einar 4 (3 v), Páll 4, Stefán 3, Ólafur og Viggó mark hvor. Sem fyrr var Ingólfur pottur- inn og pannan i liði Framara, og sá maðurinn sem hélt spili liðs- ...OG ÞARMEÐ MINNKADI MÖGULEIKI VfKINGS TOPPUPPGJORINU lauk MED SIGRIFRAMARA 2. flokkur, Valur. 3. flokkur, Valur. IR HEFUR BORID SIGUR AF Konur: Meistaraflokkur, Valur. 1. flokkur, Fram. Stefán Jónsson: t öldudal núna. tR-ingar hafa nú borið sigurorð af ölluin slakari liðunum i I. deild, og er næstum útséft að 1R sleppur vift fallhættuna i ár, en hún hefur legið sem mara yfir lið- inu á undanförnum árum. Er lik- legast aft ÍR haldi sig vift miðja töfluna ásamt Vikingi, en á topp- inum berjist Valur, FII og Fram, en á botninum standi baráttan inilli KR, Armanns og Hauka. Leikur 1R gegn Haukum á sunnudagskvöldið var ekki nægi- lega sannfærandi þ.e. hann gaf það ekki i skyn að IR komi til með að blanda sér i toppbaráttuna i vetur. En fallið kemur ekki til greina, og hlýtur þar með þungu fargi að vera lyft af 1R. Segja má, að IR hafi tekið af- gerandi forystu strax i byrjun leiksins við Hauka. Juku þeir for- skotið jafnt og þétt, og fjögur mörk i röð frá Brynjólfi Markús- syni i byrjun seinni hálfleiks gerðu út um leikinn. Staðan i hálf- leik var 10:7, en IR-ingar misstu leikinn niður i lokin, og úrslitin urðú 22:20 þeim i hag. Mörk 1R: Brynjólfur 9, Vilhjálmur 7 (4 v), Agúst 3, Ólaf- ur, Jóhannes og Þórarinn eitt mark hver. Mörk Hauka: Ólafur 6 (5 v), Sigurgeir 3, Þóröur 2, Sturla 2, Frosti 2, Stefán 2, Guðmundur, Svavar og Sigurður J. eitt mark hver. Þeir Brynjólfur og Vilhjálmur voru i sérflokki hjá IR og Geir markvörður var góður. Þórarinn I átti afmælisleik, 200 leikir, og virtist miður sin eins og fleiri við slik tækifæri. Haukarnir voru mjög einhæfir i leik sinum, og tók enginn öðrum fram i liðinu. Athygli vekur, að Stefán Jónsson virðist ekki svipur hjá sjón miðað við fyrri daga. —SS. GEYMDUR TIL ARAMOTA Þeir cru eflaust margir sem hafa hlótaft á sunnudaginn þegar sýning hófst á sjónvarpsleiknum. Ekki sizt við hér á iþróttasið- unni, sem höfðum boftað sýningu á leik Stoke og Chelsea. Að sögn Ómars Ragnarssonar, átti sá leikur að vera á dag- skránni, en hann kom aldrei til landsins. Var þá gripið til gamals varaleiks, milli Nottingham Forest og Oxford, sem reyndist vera prýðisleikur. Sagði ómar að leikur Stoke og Chelsea yrði sýndur á gamlárs- dag, i stað leiks Oxford og Swindon sem stóð til að sýna þann dag. Verða það að teljast góð skipti, þvi heldur er það bragðdauf skemmtun að fá leik úr 2. dcild á gamiársdag. Þriðjudagur 12. desember 1972 o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.