Alþýðublaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 16
' , KOPAVOGS APOTEK Qpið öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 • iBl UMMBU.AS1ÚWN Hf : Sunnudaga milli kl. 1 og 3 BRÉF STÖRFYRIR- TÆKJA Á UPPBOÐI Illutabréf i ýmsum þjóðkunn- um stórfyrirtækjum verða seld hæstbjóðendum á opinberu upp- boði hjá embætti Borgarfógetans i Heykjavik i dag. Má þar til nefna Verzlunarbanka íslands hf., Loftleiðir hf., Eimskípafélag islands hf., Borgarvirki hf., og Stálborg hf. Verður þetta að teljast nokkur BÍLSTJÓRAR SETTU Eftir mikið stapp varð það úr, að leigubilstjórar samþykktu styttingu vinnuviku sinnar, sem þýðir raunverulega, að þeir setja næturtaxtann á mælinn klukku- tima fyrr en verið hefur hingað til. Það gerðu þeir svo i fyrsta sinn klukkan fimm á föstudaginn, og breyttu honum ekki aftur fyrr en á mánudagsmorgun. önnur breyting, sem varð á taxta leigubilstjóranna, er nefni- lega sú, að næturtaxtinn gildir allan laugardaginn, en áður var ekið á dagtaxta klukkan 8—12 þá daga. Með þessu hafa leigubil- stjórar aflað sér 40 stunda vinnu- viku, — liklegast siðastir allra stétta. En hvað þýðir þessi breyting mikla kauphækkun? Að þvi er Al- þýðublaðið hefur eftir meðlim i gjaldskrárnefnd atvinnubilstjóra er kauphækkunin, gróft áætluð 12%. Dagvinnutaxtinn verður sá sami sem áður, eða um 330—340 krónur á timann að meðaltali. MISTÖK KOSTUDU 25 MANNSLÍF Gróf mistök járnbrautarvarðar urðu þess valdandi að 25 manns létu liíið i járnbrautacslysi i Búlgariu á sunnudaginn. Brautarvörðurinn beindi far- þegalest inn á braut þar sem vörulest var á fullri ferð. Lest- arnar rákust saman, og fórust 25 manns og 10 slösuðust alvarlega. Fyrir skömmu barst Sjó- mannasambandi Islands stuðn- ingsyfirlýsing frá Bö og Malnes Distriksfiskarlag iNoregi, vegna útfærslu islenzku landhelginnar. Var yfirlýsing þar að lútandi samþykktá ársfundi samtakanna sem haldinn var 3. desember. nýlunda, en er þó ekki einsdæmi. Er hér uin að ræða bréf, sem fundist hafa i dánarbúum og þrotabúum, scm liafa komið til meðferðar Skiptaráðandans. Eigi að siður mun marga klæja i lóf- ana eftir góðum kaupum. Skal engu spáð um, hvort mönnum verður að ósk sinni i þvi éfni, en forvitniiegt er þetta uppboð, hvað sem öðru líður. í NÆTURGÍR KL. 5 Næturvinnutaxtinn var 4—500 kr. á timann, en samkvæmt þessari 12% hækkun verða timalaunin um 448—560 krónur. Segja má, að miðað við kaup ýmissa annarra sé þetta ekki of mikil hækkun. Raunhæft er t.d. að miða við útseldan tima á verk- stæðum, en þar kostar dagvinnan 370 kr., eftirvinnan 480 kr. og næturvinnan 595 kr. auk þess eru atvinnutæki leigubilstjóra frekar dýr, en algengt er að bilar þeirra kosti nær niu hundruð þúsundum. BORGIÐ Eftir mikið erfiði og baráttu i heilan sólarhring tókst Sigl- firðingum á laugardag að rétta togarann Hafliða við, en sem kunnugt er sökk skutur skipsins á föstudagsmorgun- inn, þar sem það lá við haf- skipabryggjuna á Siglufirði. Mjög miklar skemmdir urðu á togaranum, einkum vélum i vélarúmi, þar sem allt fylltist af sjó. Allt er á huldu enn uin or- sakir óhappsins, en sjópróf fara fram næstu daga á Siglu- firði vegna slyssins og munu þau væntanlega leiða i ljós, hvað olli þvi, að skipið sökk að nokkru þarna i höfninni. Kristján Möller, fréttaritari Alþýðublaðsins á Siglufirði tók meðfylgjandi mynd af tog- aranum Hafliða á föstudag- inn. Eins og Alþýðublaðið skýrði frá á laugardag hefur togarinn verið á söluskrá i marga mán- uði, en enginn kaupandi fund- izt. Togarinn hefur legið ónot- aður i höfn á Siglufirði siðan snemma á þessu ári, er honum var lagt, þar sem áhöfn fékkst ekki ráðin á skipið. tæki. bar verður nýlenduvöru- verzlun, raftækjabúð, bygg- ingar- og útgerðarvöruverzlun, bakari og vörumóttaka flutn- ingabila og hjólbarðaverkstæði. Auk þessara fyrirtækja er fyrir- hugað, að þarna verði til húsa, — raunar uppi á húsinu, — ver- búðir hlutafélagsins Sjóbúð h/f, sem Alþýðublaðið sagði frá i haust. Liklega veitir ekki af að koma upp þessani þjónustumiðstöð á Ölafsvik, en i ár hafa verið veitt 32 byggingarleyfi til ibúðabygg- inga. begar eru hafnar fram- kvæmdir við 22 þeirra, og flutt verður inn i nokkrar ibúðir upp úr áramótum. öll húsin verða hituð með raf- magni, en verið er að setja upp 500 kilówatta disilrafstöð við Fossárvirkjun. Að henni við- bættri verður framleiðsla virkj- unarinnar samtals 2.250 kw. Það er ekki aðeins stórhugur i Ólafsvikingum i húsabygging- um, —á árinu hafa verið keypt- ir þangað fjórir bátar. Stakkholt h.f. hefur keypt Arnfirðing, 105 lesta stálbát, Hörður Sigurvins- son kom nýlega til Ólafsvikur með Hersi, 37 tonna bát, frá Norðfirði, Gunnar. Jónasson keypti Hring, 87 lesta bát, frá Þorlákshöfn og Hreiðar Jónsson keypti Portland, sem er 12 tonn. Með þessum bátum er báta- stóllinn i Ólafsvik orðinn 25 þil- farsbátar, en tveir þeirra eru i viðgerð eftir bruna og komast ekki i gagnið fyrr en á næstu vertið. Afli bátanna var ekki góður i sumar, frekar en annarsstaðar á landinu, en glæddist með haustinu. En þá var það veðrið sem hamlaði veiöum, þar sem tiðarfar hefur verið mjög óhag- stætt. Aflatregða og gæftaleysi draga þó ekki kjarkinn úr Ólafs- vikingum, eins og bátakaupin sýna, og auk þess hafa undan- farið staðið yfir ýmsar breyt- ingar og endurbætur á fisk- vinnslustöðvum, og eru það framkvæmdir upp á nokkrar milljónir samanlagt. Má nefna, að hjá Fiskverkun Viglundar Jónssonar hefur verið gengið frá vöskunar- og fiskverkunar- húsi og geymslu fyrir þurrfisk, auk þess sem 400 fermetra fisk- verkunarhús hefur verið reist. Fiskverkunarhús af sömu stærð hefur einnig verið reist hjá Bakka sf., auk 400 fermetra hitaleiðslu, sem var lögð i húsið, og frágangi á kaffistofu og snyrtingu fyrir starfsfólk. Kostnaður við þessar fram- kvæmdir er samtals sjö og hálf milljón króna. ANKAR GAMALL Það er vissulega ástæða til að ætla, að mennirnir hafi ætlað að selja hass hér, og sterkar likur benda til, að a.m.k. annar þeirra hafi gert það áður, sagði Þorgeir borsteinsson fulltrúi lögreglu- stjórans á Keflavikurflugvelli i viðtali við blaðið i gær. Sem kunnugt er, voru tveir útlendirigar handteknir á Kefla- vikurflugvelli á föstudaginn var, og fannst tæpt kiló af hassi i fór- um þeirra. í HETTUNNII Annar er Bandarikjamaður, en hinn frá Belgiu. Vitað er að annar mannanna kom hingað til lands i siðasta mánuði, og leikur nú sterkur grunur , á, að hann hafi nú ætlað sér aö endurtaka það. Þeir hafa nú báðir verið úrskurðaðir i allt að 30 daga gæzluvarðhald og sagði Þorgeir að rannsókn málsins væri enn á frumstigi, og ekkert hægt að segja enn um, hvort mennirnir væru i sambandi við einhvern fikniefnasala hér. — Það fer aldeilis að verða stórborgarbragur á Ólafsvik, en þar er nú verið að byggja 960 fermetra verzlunar- og iðnaðar- hús, sem á að hýsa fimm fyrir- Veturinn kom til Hornfirðinga í gær Veturinn kom ekki til þeirra Hornfirðinga fyrr en i gærmorg- un, en fram að þvi nutu þeir nán- ast sumarbliðu, að undanskildum einum degi, þegar jörð gránaði 45% MEÐ NATO-AÐILD í DANMÖRKU Aðeins 45% danskra kjós- enda vill aðild Danmerkur að Atlantshafsbandalaginu. Þetta var niðurstaða skoð- anakönnunar sem danska blaðið Berlinske Tidenide gekkst fyrir. 18% kjósenda vilja nú þegar úrsögn úr NATO, en 37% kjós- enda hafa ekki skoðun á mál- inu, og fer sú tala -stöðugt hækkandi. Virðist þvi sem Danir hafi ekki áhuga á þess- um málum nema að litlu leyti. litilsháttar. Og sumir Hornfirð- ingar fullyrða jafnvel, að vetrar- veður hafi ekki komið þar um slóðir siðan einhverntimann á árinu 1971. Þegar við töluðum austur i gær sagði heimildarmaður okkar, Egill Jónasson, verkstjóri i frystihúsi Kaupfélagsins, að logn-( drifa hafi verið um morguninn, en gert austan storm með krapahrið, þegar á daginn leið. bað sagði hann væri vetrarveður, sem Hornfirðingar könnuðust mæta vel við. Undir kvöldið var átta senti- metra djúpur jafnfallinn snjór, og færð þvi góð, bæði i þorpinu og i sveitunum i kring. Hinsvegar sagði hann, að mikil hálka væri á götunum, og Lónsheiöin hélt hann væri ófær. Þrátt fyrir einmuna tið til landsins sagði Egill okkur að gæftir hafi verið litlar til sjó- sóknar I haust, og bátar séu hættir róðrum. Siðast var tekið á móti fiski i frystihúsinu i gær, og bjóst Egill við að lokið yrði viö að vinna hann i dag. Þá verður tekið til við að undirbúa frystihúsið undir vetrarvertiðina, en þeim fer nú að fækka vertiðunum, sem húsið verður notað, þar sem nýtt frysti- hús er i byggingu og verður tekið i notkun eftir eitt til tvö ár. ÓLAFSVÍK

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.