Alþýðublaðið - 22.09.1972, Side 4

Alþýðublaðið - 22.09.1972, Side 4
FRAMHOLDFRAMHOLDFRAMHOLD Hvernig manna? 12 hins vegar kann að reynast örð- ugra að fá yfirmenn á skipin. 1 viðtali við Pétur kom fram, að flestir yfirmenn hvalveiðiskip- an,rea eru aðeins sjómenn á sumr- ih,en kennarar við Stýrimanna- skóíann pg Vélstjóraskólann á veturna. Þrátt fyrir þessa staðreynd, kvaðst Pétur engar áhyggjur hafa af yfirmannaskorti á skipun- um. Utlör Ásgeirs 1 bankamálum 1925, átti sæti i Al- þingishátiðarnefnd 1926, skipað- ur formaður gengisnefndar 1927 og gegndi þvi starfi til 1935. 1 utanrikismálanefnd var hann frá 1928—’31 og aftur 1938 til 1952. Hann var fulltrúi á fjár- málafundi Sameinuðu þjóðanna i Bretton Woods árið 1944, i stjórnarnefnd Alþjóðagjald- eyrissjóðsins 1946—’52, fulltrúi á allsherjarþingum Sameinuðu þjóðanna i New York 1946 og i Paris 1947. Hann átti einnig sæti i gjaldeyriskaupanefnd 1941— '44, f viðskiptanefnd við Bandarikin 1941 og i samninga- nefnd utanrikisviðskipta 1942— 1952. 1 undirbúningsnefnd lýðveldishátiðar sat hann 1943— 44. Hann var kjörinn heiðursdoktor i lögfræði við Manitobaháskóla og sýnd margvisleg sæmd önnur, bæði hér heima og erlendis. Árið 1952 var Asgeir Asgeirs- son kjörinn forseti Islands og siðan endurkjörinn 1956, 1960 og 1964. Hinn 3ja október 1917 kvæntist Asgeir Asgeirsson Dóru Þór- hallsdóttur biskups Bjarnason- ar. Hún andaöist 10. sept. 1964. Börn þeirra frú Dóru Þór- hallsdóttur og Asgeirs Ásgeirs- sonar eru þrjú: Þórhallur ráðuneytisstjóri, fæddur árið 1919, Vala fædd 1921, gift Gunn- ari Thoroddsen, alþingismanni og Björg fædd 1925, gift Páli As- geiri Tryggvasyni deildarstjóra i utanrikisráðuneytinu. Hver veröur? 5 mcnn og fulltrúar út- geröarmanna um borð stálinu i skipstjórana. Annars er framkoma þeirra mismunandi og sumir bregöa jafnvel fyrir sig gamni, þegar þeim er tilkynnt kæran. F.U.J. Hafnarfirði F.U.J. Hafnarfirði heldur aðalfund, mið- vikudaginn 27. september n.k. kl. 21.00 i Alþýðuhúsinu. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á þing S.U.J. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Auglýsing frá lánasjóði islenzkra námsmanna um styrki til framhaldsnáms að loknu há- skólaprófi. Auglýstir eru til umsóknar styrkir til framhaldsnáms að loknu háskólaprófi (kandidatastyrkir), skv. 9. gr. laga nr. 7, 31. marz 1967 um námslán og námsstyrki. Stjórn lánasjóðs islenzkra námsmanna mun veita styrki til þeirra, sem lokið hafa háskólaprófi og hyggja á. eða stunda nú framhaldsnám erlendis við háskóla eða viðurkennda visindastofnun, eftir þvi sem fé er veitt til á fjárlögum. Umsóknareyðublöð eru afhent i skrifstofu lánasjóðs islenzkra námsmanna, Hverfis- götu 21, Reykjavik. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 25. okt. n.k. Reykjavik, 20. september 1972 Stjórn lánasjóðs islenzkra námsmanna. L UNISVIRKJUN SUDURLANDSBRAUT U reykjavIk Lokað vegna jarðarfarar Skrifstofa Landsvirkjunar að Suðurlands- braut 14, Reykjavik, verður lokuð eftir há- degi i dag vegna útfarar herra Ásgeirs Ásgeirssonar, fyrrverandi forseta ís- lands. Reykjavik, 22. sept. 1972. LANDSVIRKJUN STJÓRNUNARFRÆÐSLAN (Kynningarnámskeið um stjórnun fyrirtækja) Á vetri komanda mun Stjórnunarfræðslan halda tvö námskeið i Reykjavik á vegum iðnaðarráðuneytisins. Fyrra námskeiðið hefst 2. október og lýkur 10. febrúar 1973. Siðara námskeiðið hefst 15. janúar og lýkur 26. mai 1973. Námskeiðið fer fram i húsakynn- um Tækniskóla íslands, Skipholti 37, á mánudögum, miðvikudög- um og föstudögum, kl. 15:30 til 19:00. Námskeiðshlutar verða eftirfarandi: Fyrra námskeið Siðara námskeið Undirstöðuatriði almennrar stjórnunar Frumatriði rekstrarhagfræði Framleiðsla Sala Fjármál 2. okt. — 6. okt. 15. jan. —19. jan. 9. okt. 30. okt. 13. nóv. —24. nóv. 27. nóv. —15. des. -20. okt. 22. jan. — 2. febr. -10. nóv. 12. febr. —23. febr. 26. febr. — 9. marz 19. marz— 6. april' Skipulagning og hagræðing skrifstofustarfa 17. jan. —22. jan. 30. april- 4. mai Stjórnun og starfsmannamál Stjórnunarleikur 22. jan. — 9. febr. 4. mai —23. mai 9. febr,—10. febr. 26. mai —26. mai Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Stjórn- unarfélags Islands, Skipholti 37. Reykjavik. Simi 82930. Umsóknir þurfa að berast fyrir 28. september 1972. LANDINN OG LANDIÐ í LITUAA Ný og vönduð myndabók um tsland er komin á markaðinn. Kemur hún samtimis á tveimur tungumálum, ensku og þýzku, og er gefin út af ICELAND REVIEW. Á ensku nefnist bókin ICELAND —THE UNSPOILED LAND og eins og nafnið bendir til er þar megináherzla lögð á náttúru landsins, en atvinnu- vegum og lifi fólksins i landinu eru lika gerð skil. Útsöluverð i bókaverzlunum verður 666 krónur með söluskatti t þessari nýju bók eru ein- göngu litmyndir. Eru þær eftir ýmsa af færustu ljósmyndurum landsins. Gunnar Hannesson á tiltölulega flestar myndirnar i bókinni, en hann er þegar þekktur fyrir frábærar land- lagsmyndir, sem á siðustu árum hafa birzt reglulega i ICELAND REVIEW. Þar birtust myndir Gunnars fyrst á prenti og æ siðan hefur samvinna hans við ritið verið mjög náin. Aðrir, sem myndir eiga i þessari nýju bók, eru Lennart Carlén, Sturla Friðriksson, Rafn Hafnfjörð, Tryggvi Halldórsson, Ævar Jóhannes- son, Sigurgeir Jónasson, ALÞÝÐUFLOKKSFÖLK Á AKRANESI! LANDHELGISMALIÐ OG STJÚRNMÁLAVIÐHORFID Landhelgismálið og stjórnmálaviðhorfið verða rædd á fundi i Röst kl. 4 s.d. n.k. sunnudag. Frummælandi verður Benedikt Gröndal. Stjórnin. Kristján Magnússon, Ingi- mundur Magnússon, Hannes Pálsson og Leifur Þorsteins- son. Bókinni er skipt i 13 kafla, sem hver og einn fjallar um ákveðinn þátt i náttúru landsins eða lifi þjóðarinnar, Inngang og texta með hverjum kafla hefur Haraldur J. Hamar, ritstjóri Iceland Review, skrifað og þýtt i samvinnu við Pétur Kidson Karlsson. Einstakir kaflar eru til- einkaðir: Þingvöllum, eldfjöll- um, jarðhitanum, jöklinum, ám Framhald á bls. 8. o Föstudagur 22. september 1972.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.