Alþýðublaðið - 22.09.1972, Síða 9
IÞROTTIR
1
ÚRUGGUR AKSTUR
Um siðustu helgi voru haldnir
aðalfundir Klúbbanna ÖRUGG-
UR AKSTUR á þremur stöðum á
Austurlandi. Á þessum fundum
voru m.a. afhent um 80 viður-
kenningar- og verðlaunamerki
Samvinnutrygginga 1971 fyrir 5,
10 og 20 ára öruggan akstur.
Stjórnir klúbbanna voru endur-
kjörnar, og eru formenn þeirra
þessir menn: A FASKRÚÐS-
FIRÐI Jóhann Antoniusson út-
gerðarmaður, i NESKAUPSTAÐ
Gunnar Daviðsson bifreiðastjóri,
á EGILSSTÖÐUM Marinó Sigur-
björnsson verzlunarstjóri á
Reyðarfirði.
LOKAÐ
Skrifstofur vorar, út-
sölur og vöru-
geymslur verða lok-
aðar i dag, föstudag-
inn 22. september
eftir hádegi.
Áfengis- og
tóbaksverzlun rikis-
ins
Lyfjaverzlun rikis-
ins.
KONURHAR FÆRÐU HSÞ SIGURINN
A NOROURLANDSMEISTARAMÚUNU
Hér á eftir eru birt helztu úrslit á meistara-
móti Norðurlands i frjálsum iþróttum, sem
fram fór á Akureyri 2. og 3. september.
Það var Ungmennasamband Eyjafjarðar,
sem sá um framkvæmd mótsins, og i móts-
stjórn voru Sveinn Jónsson, Haraldur Sig-
urðsson og Bragi Vagnsson.
Héraðssamband Þingeyinga sigraði nú
eins og i fyrra, og af þeim 18 Norðurlands-
mótum, sem haldin hafa verið siðan 1951 hef-
ur HSÞ sigrað sjö sinnum. UMSE, sem
sigraði 1970 á Blönduósi, hefur einnig sigrað
sjö sinnum.
LANGSTÖKK KARLA: 1. Gisli Pálsson, UMSE 6.22 m 2. Aðalsteinn Bernharðsson, UMSE 6.09 m 3. Erlingur Karlsson, HSÞ 6.08 m
KÚLUVARP KARLA: 1. Páll Dagbjartsson, HSÞ 2. Guðni Halldórsson, HSÞ 3. Þóroddur Jóhannsson, UMSE GESTUR MÓTSINS: Hreinn Halldórsson, HSS 14.55 m 13.19 m 12.91 m 16.71 m
100 m HLAUP KARLA: 1. Lárus Guðmundsson 2. Ragnar Jóhannesson 3. Felix Jósafatsson 11.6 sek 11.7 sek 11.8 sek
400 m HLAUP KARLA: 1. Lárus Guðmundsson, USAH 2. Jóhann Jónsson, UMSE 3. Ragnar Jóhannesson, UMSE 54,0 sek 54.2 sek 55.3 sek
1500 m HLAUP KARLA: 1. Halldór Matthiasson, KA 2. Þórir Snorrason, UMSE 3. Þórólfur Jóhannsson, KA GESTUR MÓTSINS: Ágúst Ásgeirsson, 1R 4.15,2 min 4.16,9 min 4.18,6 min 4,10,0 min
100 m IILAUP KVENNA: 1. Edda Lúðviksdóttir, UMSS 2. Bergþóra Benónýsdóttir, HSÞ 3. Sigurlina Gisladóttir, UMSS 12,9 sek 13.3 sek 13.4 sek
400 m. hlaup kvenna: 1. Sigriður Halldórsdóttir, UMSS 2. Sólveig Jónsdóttir, HSÞ 3. Sigurlina Gisladóttir, UMSS 66.3 sek 66.7 sek 68.0 sek
Hástökk kvenna: 1. Edda Lúðviksdóttir, UMSS 2. Björg Jónsdóttir, IISÞ 3. Sigriður Stefánsdóttir, KA 1.40 m 1.35 m 1.30 m
Kringlukast kvenna:
1. Björg Jónsdóttir, HSÞ 31.62 m
2. Sólveig Þráinsdóttir, HSÞ 29.40 m
3. Kolbrún Hauksdóttir, USAH 27.22 m
Spjótkast kvenna:
1. Sólveig Þráinsdóttir, HSÞ 29.05 m
2. Margrét Sigurðardóttir, UMSE 28.08 m
3. Björg Jónsdóttir, HSÞ 27.04 m
4x100 m boðhl. karla:
1. A-sveit UMSE (Jóhann Bjarnason, Felix
Jósafatsson, Hannes Reynisson, Ragnar
Jóhannesson). 45.6 sek.
2. B-sveit UMSE (Vignir Hjaltason, Aðal-
steinn Bernharðsson, Gisli Pálsson, Jóhann
Jónsson). 47.5 sek. Sveit HSÞ gerði ógilt.
110 m GRINDAHLAUP KARLA: 1. Páll Dagbjartsson, IISÞ 2. Jóhann Jónsson, UMSE 3. Lárus Guðmundsson, USAH 16.6 sek 17,5 sek 19.7 sek
800 m HLAUP KARLA: 1. Þórir Snorrason, UMSE 2. Þórólfur Jóhannsson, KA 3. Halldór Matthiasson, KA 2,06,5 sek 2,08,6 sek 2,10,2 sek
KRINGLUKAST KARLA: 1. Páll Dagbjartsson, HSÞ 2. Þór Valtýsson, HSÞ 3. Jóhann Sigurðsson, HSÞ GESTUR MÓTSINS: Hreinn Halldórsson, HSS 45,07 m 37,93 m 34,88 m 47,47 m
200 m IILAUP KARLA: 1. Lárus Guðmundsson, USAH 2. Hannes Reynisson, UMSE 3. Ragnar Jóhannesson, UMSE 23,8 sek 24,0 sek 24,2 sek
STANGARSTÖKK: 1. Benedikt Bragason, HSÞ 2. Jóhann Sigurðsson, IISÞ 3. Valgarður Stefánsson, KA 3,09 m 3,00 m 2,71 m
SPJÓTKAST KARLA: 1. Halldór ValdimarsSon, IISÞ 2. Baldvin Stefánsson, KA 3. Halldór Matthiasson, KA 46,74 m 46,08 m 45,26 m
HASTÖKK KARLA: 1. Jóhann Jónsson, UMSE 2. Páll Dagbjartsson, HSÞ 3. Halldór Matthiasson, KA 3000 m IILAUP KARLA: 1. Gunnar Gunnarsson, UNÞ 1,75 m 1,70 m 1,70 m 9,32,8 min
2. Halldór Matthiasson, KA 9,38,4 min
3. Þórólfur Jóhannsson, KA 9,38,6 mln
ÞRÍSTÖKK KARLA:
1. Gisli Pálsson, UMSE 12,61 m
2. Aðalsteinn Bernharðsson, UMSE 12,49 m
3. Erlingur Karlsson, HSÞ 12,47 m
1000 m BOÐHLAUP KARLA:
1. A-sveit UMSE (Felix Jósafatsson, Hannes
Reynisson, Ragnar Jóhannesson, Jóhann
Jónsson). 2.10.7 min.
2. B-sveit UMSE (Jóhann Bjarnason, GIsli
Pálsson, Jóhann Friðgeirsson, Vignir Hjalta-
son). 2,12,5 min.
3. Sveit HSÞ (Bragi Vagnsson, Páll
Dagbjartsson, Erlingur Karlsson, Arnór
Erlingsson). 2,22,7 min.
lOOm GRINDAHLAUP KVENNA:
1. Bergþóra Benónýsdóttir, HSÞ 18,3 sek
2. -3. Sigriður Stefánsdóttir, KA 18,9 sek
2.-3. Sólveig Jónsdóttir, HSÞ 18,9 sek
LANGSTÖKK KVENNA:
1. Siguriina Gisladóttir, UMSS 4,79 m
2. Ragna Erlingsdóttir, HSÞ 4,49 m
3. Þorbjörg Aðalsteinsdóttir, HSÞ 4,45 m
4x100 m BOÐHLAUP KVENNA:
1. A-sveit HSÞ (Sólveig Jónsdóttir, Ragna
Erlingsdóttir, Þorbjörg Aöalsteinsdóttir,
Bergþóra Benónýsdóttir). 53,7 sek.
2. Sveit UMSS (Sigriður Halldórsdóttir,
Sigurlina Gísladóttir, Sigriöur Svavarsdóttir,
Edda Lúðviksdóttir). 53,9 sek.
3. B-sveit HSÞ (Kristjana Skíiladóttir,
Jakobina Björnsdóttir, Jóhanna Asmunds-
dóttir, Laufey Skúladóttir). 57,1 sek.
4. Sveit UMSE (Inga Matthiasdóttir, ólina
Aðalbjörnsdóttir, Snjóiaug Sigurðardóttir,
Arna Antonsdóttir). 57,2 sek.
200 m hlaup kvenna:
1. Edda Lúðviksdóttir, UMSS 26,7 sek
2. Bergþóra Benónýsdóttir, HSÞ 28,2 sek
3. Sigurlina Gisladóttir, UMSS 28,3 sek
KÚLUVARP KVENNA:
1. Sólveig Þráinsdóttir, HSÞ 10,13 m
2. Björg Jónsdóttir, HSÞ 9,48 m
3. Margrét Sigurðardóttir, UMSE 9,01 m
i 3000 m hlaupi karla keppti annar af gest-
um mótsins, Ágúst Ásgeirsson, IR, og sigraði
hann i hlaupinu á: 9,19,8 min.
Leikur ÍBY í Noregi var mikill
álitsauki fyrir íslenzka knattspyrnu
Ásgeir Sigurvinsson.
Leikurinn
Það var greinilegt á viðbrögðum manna
i Noregi og skrifum norskra blaða eftir
leik IBV og Viking i UEFA-Cup i
Stavangri s.l. miðvikudag að leikur og
frammistaða IBV liðsins hafði komið
mjög á óvart og vakið mikla athygli.
Fyrirsögn eins blaðsins var t.d. þessi:
,,IBV betra en islenzka landsliðið” og
þjálfari Viking segir i viðtali við sama
blað: „Islenzka landsliðið sem lék gegn
Noregi sprakk hreinlega I siðari hálfleik,
en þetta félagslið lék bara betur og betur
eftir þvi sem á leikinn leið”. I viðtali við
annað blað segist eftirlitsmaður UEFA á
leiknum, hinn þekkti dómari Bireger
Nilsen, aldrei fyrr hafa séð islenzkt lið
leika betri knattspyrnu. ,,En
kjempeoverraskelse” er hann sagður
hafa sagt án þess að roðna. Dagbladet
segir að IBV hafi verið „fantastisk
uheldige” að sigra ekki. Þetta eru aðeins
smá sýnishorn af ummælum i tveimur
norskum blöðum sem ég hrifsaði með mér
á Fornebau flugvelli á leiðinni heim s.l.
fimmtudag.
Okkur sem leikinn sáum ktma ummæli
sem þessi ekki svo mjög á óvart þvi svo
sannarlega lék IBV vel i leiknum, hrað-
inn, gott og velskipulagt spil, góðar send-
ingar og örar skiptingar, ásamt skemmti-
legum leikfléttum verðskulduðu vissulega
a.m.k. jafntefli, en eitt grætilegt slysa-
mark kostaði tap i leiknum og geta hinir
norsku Vikingar þakkað fyrir. Islending-
arnir sem horfðu á leikinn munu seint
gleyma honum, þvi eftir jafnan fyrri háif-
leik var IBV betra liðið á vellinum lengst
af i þeim siðari. Ekki er hinn minnsti vafi
á þvi, að leikur IBV liðsins þetta miðviku-
dagskvöld I skinandi flóðljósum á
Stavanger Stadion stórbætti álit manna i
Noregi á islenzkri knattspyrnu.
Um frammistöðu einstakra leikmanna
IBV i leiknum mætti skrifa langt mál en
hér verður þó aðeins stiklað á stóru.
Vörnin hefur aldrei leikið betur og var
virkilega gaman að sjá hversu vel og hnit-
miðað þeir unnu saman og dekkuðu hvorir
aðra upp, Ólafur, Þórður Friðfinnur og
Einar voru allir upp á sitt bezta. Það var
leiðinlegt fyrir Pál að fá á sig þetta ódýra
mark, þvi hann varði af mikilli prýði allan
leikinn. Miðjumennirnir þrir, Óskar,
Kristján og Haraldur áttu i fullu tré við
norðmennina frá upphafi og þegar kom
fram i s.h. höfðu þeir náð algjörum yfir-
tökum. Á miðjunni spilaði óskar Valtýs-
son fyrstu fiðlu, engin orð fá lýst hinum
stórkostlega leik hans á Stavanger
Stadion. Aldrei þessu vant voru sóknar-
menn IBV Orn, Tómas og Ásgeir ekki á
skotskónum i þessum leik en þeir áttu þó
mörg góð tækifæri. Asgeir Sigurvinsson
átti glimrandi leik og var fljótur að
eignast hvert bein i áhorfendum. Fyrir
leikinn hafði eitt norsku blaðanna valið
Ásgeiri mjög niðrandi nafn og i viðbót
fullyrt að vegna þess að Ásgeir léki gegn
þessum ákveðna bakverði, þýddi það
sama sem IBV væri skipað 10 mönnum.
En þegar á hólminn kom varð annaö uppi
á teningnum og Ásgeir lék bakvörðinn
sinn sundur og saman, hljop út og inn hjá
honum eins og hann langaði til, og eftir
aðeins 20 min. var bakverðinum kippt
útaf. Og það má hið norska blað eiga, að
það tók aftur hin niðrandi ummæli um
Ásgeir og kaus hann bezta mann vallar-
ins!
Greinilegt var að Viking óttaðist topp-
skorarann Tómas Pálsson, þvi þeir settu
einn bezta mann sinn, Inge Valen, til þess
að fylgja Tómasi eftir hvert sem hann fór,
þrátt fyrir gæzluna var Tómas mjög
óheppinn að skora ekki i leiknum. Inge
Valen var eftir leikinn kosinn „Vikingur
dagsins”, svo eitthvað hefur hann haft að
gera.
Ef siðari leikur liðanna, á Laugardals-
vellinum n.k. sunnudag verður eitthvað i
likingu við þann fyrri, verður enginn svik-
inn sem leið sina leggur á völlinn. IBV og
Viking eru tvö lið sem virkilega leggja sig
fram um að leika góða og skemmtilega
knattspyrnu, en þó á mismunandi hátt.
Hcrmann.
Föstudagur 22. september 1972.
o