Alþýðublaðið - 06.12.1972, Side 3

Alþýðublaðið - 06.12.1972, Side 3
strætisvagna- STJÓRI UM LAUGA- VEGSAKSTURINN: SÍFELLT SAMA ÚTÍÐIN VESTRA OG FÁ HANN SAMT Vestfirzkir sjómenn láta sér fátt fyrir brjósti brenna. Aðeins aftakaveður aftra þeim frá því að sækjasjóinn, og nú að undanförnu eru þess dæmi, að þeir hafi farið á sjó i 7-9 vindstigum. Enda hefur vertiðin verið afbragðsgóð. ,,Það hefur verið stanzlaus norð-austan þræsingur á miðun- um hér úti”, sagði Jón Páll Hall- dórsson, forstjóri Norðurtanga hf. á tsafirði, þegar blaðið ræddi við hann i gær. Jón Páll bætti þvi við, að ein- ungis 2-3 góðir dagar hefðu komið alla vertiðina. Aðra daga hefði verið meiri og minni ótið, og ver- tiðin hefði þvi reynzt mönnum erfið vestra, þótt vel fiskaðist. Menn hafa ekkert látið sig muna um að skjótast út að vitja um linuna þótt veður væru válynd. Þannig voru t.d. allir SLOPPAR STUTTIR, NÝ TfZKA VERIUININ^V Bankastræti 3. bátar á sjó i fyrradag, þótt veður- hæð væri 7-8 vindstig. Nær allir bátar við Isafjarðar- djúp stunda linuveiðar, en fjórir eru á trolli. Aflahæsti linubáturinn er Mimir frá Hnifsdal með 149,3 lestir i 19 róðrum. Annar er YMngur III frá Isafirði með 127 lestir i 20 róðrum og þriðji i röð- inni er Sólrún frá Bolungavik með 125,7 lestiri 18róðrum. Linuaflinn hefur verið sérlega fallegur að sögn Jóns Páls. Tiðin hefur komið verr niður á togbátunum. Aflahæstur togbátanna er Guð- björg frá tsafirði meö 101 lest i fjórum sjóferðum. HANDRITIN Skiptanefnd handritanna sat á fundi i Kaupmannahöfn dagana 27. nóv. til 2. desember. Fundar- stjóri var að þessu sinni dr. Ole Widding. Fulltrúar Islendinga i nefndinni eru prófessor Jónas Kristjánsson og magister Ólafur Halldórsson, sem er varamaður i veikindaforföllum Magnúsar Más Lárussonar háskólarektors. Af hálfu Dana sátu fundinn pró- fessor Chr. WestergSrd-Nielsen og dr. phil. Ole Widding orða- bókárstjóri. A fundinum var fjallað um skiptingu á handritum, sem hafa að geyma lögfræði, skjöl og skjalagögn. Aætlað er að halda næsta fund i Reykjavik i byrjun febrúar. \ JÚLAMARKADUR Opnaður hefur verið jólamark- aöur að Ármúla 24 hér i borg. Þessi markaður mun að sjálf- sögðu standa til jóla, en þar á eftir verður tekið til við að selja áramótaflugelda og margs konar blysfæri. Á jólamarkaðnum er á boð- stólum flest sem nöfnum tjáir að nefna til jólahalds. Leikföng fást þar i miklu úrvali, margvíslegt jólaskraut og að sjálfsögðu úrval jólagjafa. Forráðamenn markaðsins eru- bræður, Einar og Gunnar Þor- steinssynir, og geta má þess, að þeir hófu rekstur byggingarvöru- verzlunar i Ármúla fyrir mánuði siðan i tengslum við fyrirtækið Virkna h.f. BLAFJALLALIF Þær létu ekki austangjóiuna aftra sér frá þvi að bregða sér i Bláfjöllin á sunnudaginn og not- færa sér skiðafærið. Gjólan var að sönnu ein sex vindstig að minnsta kosti, þegar á leið dag- inn, og frostið ekki minna en fjögur stig, 1 sameiningu bitu þessi náttúruöfl meira en hóflega i andlit dúðaðs blaðamanns Alþýðublaðsins og gerðu fljótlega iingurna loppna, sem reyndu að fálma i smágerðar stillingarnar á myndavélinni. En skiðakempurnar létu sér ekki bregða við kuldann, fundu visast varla fyrir honum, en skelltu sér i togbrautina hverja ferðina á eftir annarri og þutu i allskyns beygjum niður aftur. Og þær voru ekki allar háar i loftinu kempurnar, sem þarna þutu um. FISKIFELAG ISLANDS FÆRIR ÚT KVÍARNAR Á Fiskiþingi i fyrradag voru á- kveðnar breytingar á lögum og skipulagi Fiskifélags tslands „i samræmi við breyttar aðstæður og breytta tjma”, eins og segir i fréttatilkynningu. Með þessum breytingum er reynt að vikka svið Fiskifélags- ins, og gera félagiö þannig „við- tækan samstarfsvettvang allra einstaklinga félaga og félagssam- taka i sjávarútvegi”. Engin slik ÞJÓFABJALLAN ÆTLAÐI ALLT AD ÆRA — EN ENGINN FANNST ÞJÓFURINN við verzlunarstjórann i gær, og sagði hann , að i sumar hafi verið brotizt inn i verzlunina vikulega, og þvi hafi þjófabjallan verið sett upp. Eftir það sagði hann, að ekki hafi verið brotizt inn, en bjallan aftur oftsinnis farið af stað. Það hafa raunar verið mestu vandræði með þessa bjöllu, hún fer i gang ef útihurðin er hrist nógu duglega, og margir hafa gert sér leik að þvi. Eins hefur verið skorið á borða, sem tengja bjölluna við hurðina, en það setur hana sömuleiðis af stað. Lengi vel bjó einn starfsmaður Faco uppi á lofti i húsinu, og þurfti hann oft að hlaupa til og stöðva bjölluna. Um fjögurleytið á sunnudag kvað við mikil hringing á ofan- verðum Laugavegi, vegfarendum og fólki i nærliggjandi húsum til mikillar armæðu. Eftir að hring- ingin hafði glumiðstanzlaust i um tiu minútur var ljóst, að hún barst frá verzluninni Faco á Laugavegi 89, og tók þá einhver framtaks- samur náungi sig til og hringdi i lögregluna. Hann bað um, að hringingin yrði fyrir alla muni stöðvuð, og lögreglubill var send- ur á vettvang. Þegar lögregluþjónarnir komu á staðinn sáu þeir, að ekki var um annað að ræða en hafa upp á ein- hverjum starfsmanni verzlunar- innar, sem hefði lykil i fórum sin- um. Var þá farið að leita uppi verzl- unarstjórann,en þegar hann fannst var hann þvi miður ekki með lykil. Hann leitaði uppi annan starfsmann, og hafði hann lykilinn. Á meðan öllu þessu fór fram hélt bjallan áfram að hringja án afláts, — en þetta var raunar þjófabjalla. Eftir klukkutima var loksins komið með lykil að verzl- uninni, og lögregla ásamt verzl- unarstjóra, stormuðu inn. Þeim tókst að stöðva hringinguna, og siðan hófst leit að hugsanlegum þjófi, sem raunar fannst enginn. Alþýðublaðið haföi samband samtök hafa verið til hér á landi. Með þetta markmið i huga, öðluð- ust 11 ný sérsambönd aðild að Fiskifélagi fslands á mánudag- inn. Breytingarnar voru samþykkt- ar á Auka-Fiskiþingi sem haldið var i fyrradag, en siöasta reglu- lega Fiskiþing hafði unnið að þessum breytingum. Markmið Fiskifélags tslands verður i meginatriðum það sama og verið hefur frá upphafi, að vera ráðgefandi stofnun og jafn framt þjónustustofnun við útveg- inn i landinu og þann iðnað sem honum er samfara, og skapa heildartengsl milli hinna ýmsu aðila sjávarútvegs og fiskiðnaðar innbyrðis, og við Alþingi og stjórnvöld. Þótt markmiðin séu óbreytt, mun starfsemi félagsins vaxa við breytinguna, og deildaskipting verður ákveðnari. Þannig verða deildir i félaginu fimm talsins, þar af ein ný deild, fiskiræktar- deild. 1 stjórn Fiskifélags fslands sitja framvegis 11 menn. Miðvikudagur 6. desember 1972 Algjiirt umferðaöngþveiti t'ikir á Laugaveginum og öll- um aðkeyrslugötum Itans fyrir neðan lllcmmtorg. Kkki tekur betra við i Bankastræti og Austurstræli. Kngin farartæki komast leiðar sinnar nteð eðli- legunt liætti allan liðlangan daginn. Kemur þetta harðast niður á bifreiðastjórum stræt- isvagnanna og farþegum þeirra. Þegar almennri önn dagsins lýkur, lekur við linnulaus rúnlkcyrsla án tnarks cða miðs, utan hvað unglingar og cinslaka fullorðnir menn svala einhvcrri óskiljanlegri þörf til að beita misgóðri hæfni til að stjórna vélknúnu tæki á breytilegum hraða, eftir tcg- und crindisleysisins á þessari leið. Þaulreyndur strætisvagna- stjóri hafði tal af hlaöinu af þessu tilefni. Ilann skýrði svo frá: TUTTUGU MÍNÚTUIl Okkur, sem förum áætlun okkar um l.augaveginn, er uppálagt að fara leiðina frá lllemmtorgi og niður á Lækjartorg á 5 minútum. Það tekur okkur iöulega 20 min- utur að aka þennan spotta. Á hverri hiðstöð biður hópur fólks. Oftast ællar þetta fólk að skipta um vagn á Torginu eða i Lækjargötunni, ýmist suður á Umferðamiðstöð til að ná i áætlunarferö út úr bæn- um, cða í Kópavog eða llafnarfjörð, ellegar þá áfram viðs vcgar um bæinn. Okkur furðar ekkert á þvi, þótt þetta fólk sé ckki alveg himinlifandi yfir þvi að hafa þurft að hima í misjöfnu veðri eftir vagni, sem á að ganga eftir nákvæmri áætlun, sem vilanlega á að mega treysta. Það cru ótrúlega inikil brögð að þvi, að menn hafa lagt bil- um sinum i stæði, sem ein- göngu eru ætluö strætisvögn- um. Þá er ekki scrlega gaman að þurfa að hlusta á réttmætar aðfinnslur alls þessa fólks frá morgni til kvölds. Maður á erfitt með að venjast þvi, og þvi miður eru skýringar okkar vagnstjóranna léttvægar og bæta ekkcrt úr bagalegum töf- um fólksins. fcg held að ég verði aldrei ónæmur fyrir þessum kvört- unutn, scm auðvitað bitna stundum á okkur. Aðalatriði málsins er þó það, aö það er alveg út i bláinn að kalla þess- ar ferðir áætlunarfcrðir, Framhald á bls. 4 o

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.