Alþýðublaðið - 06.12.1972, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 06.12.1972, Qupperneq 7
HELGI SÆMUNDSSON UM BROTASILFUR Kristján frá Djúpalæk: Þrilækir. Ljóö. Bókaforlag Odds Björnssonar. Akureyri 1972. KRISTJÁN FRÁ DJÚPA- LÆK gal' út fyrstu ljóðabók sina íyrir hartnær þrjátiu árum og vakti strax athygli. Prilækir mun niunda kvæðabók hans, svo að ekki vantar afköstin. Skáld- inu hefur lika auðnazt að yrkja nokkur ágæt Ijóö. Kristján frá Djúpaiæk er hugkvæmt skáld og einstaklega hagmælt. Samt veldur hann vonbrigðum. Kvæðin i l'rilækjum eru til- valin dæmi um Ijóðagerð Kristjáns Irá Djúpalæk. Dar er margt skemmlilegra hugmynda Viða glitrar á skáldskap i þess- um kva:ðum, en þau eru i brot- um. Kristjáni leksl sjaldan að láta hugmynd , tilfinningu eða skoðun bera uppi kvæði. Orðin koma iðulega og fara án þess að gegna ákveðnu hlutverki. Hann bruðlar með orð og hugmyndir. Sumir munu ætla, að þetta stali af riminu i Ijóðum þessum, og eigi verður þvi neilað, að það er skáldinu oft varhugavert, þegar hagmælskan hemst ekki. l'ó er varla við það að sakast. Ástæðan er mun l'remur sú , að Kristján Irá Djúpalæk gerir sór naumast Ijóst, hvaða hlutverki byggingarlag kva’ðanna gegnir. I'ess i stað sólundar hann frum- legum hugmyndum sinum og öðrum tilefnum Ijóðanna eins og eyðsluseggur missi silfur úr höndum sér. Kn kvæðin eru brotasilfur, sem sárgrætilegt er að fari til spillis. Rókin skiptist i þrjá hluta. Kyrst eru Tjaldljóð. l>ar eru nokkur álitleg kva'ði, og munar stundum litlu, að skáldinu heppnist samlelid smiði. Ilugkvæmni þess dylst ekki, en handbragðinu er ábótavant. Orðaval er oft ankannalegt, og kva'ði. sem virðist sæmilega snoturt. brestur allt i einu sundur og tvistrasl. Dæmi þess er ljóð eins og ..Kerðbúinn Kg kom i þetta fuis á horfnuin inorgni, það lirynur senn. Kg tók mér sjálfur sæti út i horni og sil þar enn. llver amasl við þó erindi ég fresti. það ei var brýnt? ()g ef ég var með eitthvert veganesti, þá er það týnt. Kg hefi verið hússins eini gestur i hálfa iild. Nú stend ég upp og staulast áfram vestur. Já , strax i kvöld. Skáldið lýkur hér ekki verki sinu. Málfar kvæðisins er svip- dauft. en mun meiri vandræði eru þó, að ljóðið virðist aðeins hálfnuð smiði. Kristján frá Djúpalæk er allt of hugkvæmt og listrænt skáld til að láta slik mistök henda sig. Verst er samt. að hér er um að ræða eitt af álitlegustu ljóðum bókar- innar. Annað dæmi er kvæðið „Byrðin mesta”. Þar vottar raunar fyrir heildarmynd af byggingarlagi, en orðavalið er svo óhöndulegt. að mörg setningin fær á sig slæma steypugalla: Og bak mitt kýtt og bogiö, þér livað byrðin er að viixtum, sannar. Sú manndrápsklif á mig var lögð að morgni slrax við uppliaf ferðar. Slíkt ok á liðiuun öldum var af öngvum lagt á nokkurs herðar. Ilvort fæ ég laiisn? Ki ræðst sú rún, sem rúm og liitii hafa i banni. Og þetta er ekki þungi neins, en þunginn sjálfur, óbær nianni. Langsnjallasta kvæði bókar- innar er „Bænir”. Þar ber ekki við. að orðin vefjist fyrir hugsuninni. Kristján frá Djúpa- la'k túlkar i þvi Ijóði einlæga til- linningu. llún telst engan veg- inn mikil, en ætti þó að nægja mörgum i heila lilsskoðun: (íuð ég bið ii m gjöf eina: Meðal grasa og steina, hjá lindarniði að l'á að lifa i friði. (luö ég bið u m gjafir tva'r: Lát mig ei einaii, lit þú mér nær, áður en það er orðið um seinan. Miðhluli bókarinnar kallast (iletturog er réttnefni. Kristján l'rá Djúpalæk reynir sig þar við svipaðan skáldskap og Daninn Piet llein er frægur fyrir undir hölundarnafninu Kumbel. Þetta eru undantekningarlaust smá- kvæði. Kristján frá Djúpalæk yrkir þau af hugkvæmni og í'yndni, en honum auðnast ekki na'rri alltaf að koma rúsínunni lyrir á réttum stað i pylsu- endanum. Margt tekst honum þó vel. og hér vottar fyrir sæmi- legum vinnubrögðum. Svo er i þessum fáu en lögulegu hendingum: Lifið er kvikmyiid leikin af stjörnum. Myndin er ekki a'tluð böriium. Og iþróttin i þessu skemmti- lega stefi er meira en litil: „Klokkur” er fólk. segja „l'lokkar" okkur. Aftur á móti er l'ólk ekki l'lokkur. Kn forusla „flokka” er fyrirtak. olliim miðar þeim áfram afturábak. l'riðji bókarhlutinn nefnist MimiL l'ar eru ýmis kvæði. sem Kristján frá Djúpalæk ætlar drjúgan hlut. en ræður ekki við. llugkvæmni skáldsins er oft nýstárleg. en vinnubrögðin minna á ta'kifæriskvæði frá nitjándu öld. þar sem tilefnið var aðalatriði. Tileinkunnar- stefið er nærri lagi: Kertið er jökull, kveikurimi eldur. Kyða öfgar liver aimarri. I.ofa þó allir Ijósið i myrkri. Kg ber á herðum þunga þann, Kvæði Kristjáns frá Ðjúpalæk sem þreytir meir en nokkur eru flest leiftur i myrkri. en ekki annar. íjós á lampa. VINNUSTETTIR FULLTRÚA Á meðan verkalýðsforingjar la'ndsins ræddu um hagsmunamál sin á þingi Alþýðusambands Is- lands stóð listasafn sambandsins fyrir andlegri og menningarlegri upplyftingu þeirra með listsýn- ingu þar sem tekið er fyrir efni, skylt viðfangsefni þingsins, — vinnan. Sýningunni lauk 3. desember. Þetta er i annað sinn, sem Listasafn ASÍ stendur fyrir mál- verkasýningu þar sem þetta efni er tekið fyrir, fyrri sýningin var haldin sumarið 1971 og þótti tak- ast með ágætum. Þá áttu tiu höf- undar verk á sýningunni, en nú eru þeir 16 talsins en verkin 40, það elzta málað árið 1820. Við litum fyrir skömmu upp i sýningarsalinn, á efstu hæð húss Alþýðubankans að Laugavegi 31, þar sem áður hét Hliðskjálf, og hittum að máli forstöðumann safnsins, Hjörleif Sigurðsson, en hann sá um að safna saman myndunum og koma sýningunni upp. — Hver var kveikjan að þvi, að þið hélduð þessa sýningu, Hjör- Ieifur? — Það er eiginlega i okkar verkahring að kanna hvað er til af myndum um þetta efni og sjá um að fólk fái tækifæri til að sjá þær i samhengi — það fæst meiri heildarsýn yfir þennan hluta af islenzkri málaralist með þessu móti en þegar fólk sér eina og eina mynd innan um aðrar á sýn- ingum. — Verður framhald á sýning- um af þessu tagi á vegum Lista- safnsins? — t>að er hugmyndin að svo verði. Við búumst við. að safnið fái inni i þessu húsnæði innan skamms. bæði fyrir geymslur og sýningarpláss. en sem stendur höfum við sal með Menningar- og fræðslusambandi alþýðu. þar sem plássið til sýningar er ekki mikið. Þegar við komumst hér inn er ætlunin að hafa standandi sýningar. bæði á verkum safnsins og eins svipaðar þessari. og það eru margar hugmyndir á lofti um elni þeirra. — Hvernig gekk söfnun mál verkanna? PHns og sjá má i sýn- ingarskránni eru þau sitt úr hverri áttinni. var ekki mikið verk að velja og safna saman? — Það var ekki svo seinlegt. þvi þeim var öllum salnað saman á siðustu þremur dögunum lyrir sýninguna. Kg vissi um mörg verkanna áður. en Björn Th. Björnsson listfræðingur benti mér lika á talsvert mörg. fcg veit, að þetta er ekki fullkomið ylirlit yfir þennan hluta af islenzkum málverkum — vinnuna, til þess vantar of marga listamenn. fcn það má bæta úr þvi seinna, sagði Hjörleifur. Eins og fyrr segir eru myndirn- ar á sýningunni 40 talsins, en okk- ur Hjörleifi taldist svo til, að ein- ar fimmtán atvinnugreinar ættu þarna fulltrúa sinn. Að visu er ilokkun niður i atvinnugreinar stundum erfið — hvaða verka- lýðslélagi hefði til dæmis heyrt konan. sem ber þvottinn sinn nið- ur að læknum' i miðbænum á mynd eftir Edvard Moltke, sem Kranihald á bls. 4 FRA SYNINGU LISTASAFNS ALÞYÐUSAMBANÐS ISLANDS UM VINNUNA KAÞOUKKAR STEMMA STIGU PERÚNS í FORSETASTÚLINN Kyrrum forseti og einræðis- herra i Argentinu. Juan Domingo Peron. knúði dyra við hlið Vatikansins fyrir nokkrum dögum, og breiddist blessunar páfans. áður en hann héldi aítur heim til þess lands. sem hann leit augum næsta dag eítir 17 ára land- flóttá. Það var engin tilviljun. að þeirri beiðni var synjað. í synjun pálans um að veita Peron áheyrn, liggur að nokkru skýringin á þvi. hvers vegna Peron verður aldrei framar lorseti Argentinu. fcnda þótt kaþólska kirkjan hafi veitt Peron aflát þeirra synda, sem hann drýgði á æði mislitum stjórnmálaferli sin- um. hefur Vatikanið ekki gleymt þeim ofsóknum. sem Peron hóf gegn kaþólsku kirkjunni i Argentinu. þegar æðstu menn kirkjunnar neit- uðu að hlutast til um það við páíastólinn. að önnur kona Perons. Evita. yrði tekin i tölu dýrlinga, eftir lát sitt 1952, en hylli hennar i Argentinu nálg- aðist guðadýrkun. Ofsóknir gegn kaþólsku kirkjunni náðu hámarki árið 1955. þegar Peron fyrirskipaði algeran að- skilnað rikis og kirkju. afnam alla trúarbragðakennslu. svipti kaþólskar kirkjur og skóla öllum styrkjum og skattfriðindum. lét brenna margar kirkjur og fangelsa og pynda presta. Iláttsettir kirkjunnar menn i Buenos Aires. svo sem Manuel Tato. visibiskup. og Ramon Novoa. kanóki. flúðu land og gáfu páfanum skýrslu um ástandið. Svaraði Páfa- garður með þvi að bannfæra alla þá. sem i Argentinu höfðu tekið þátt i að íótumtroða rétt- indi kirkjunnar, og þá. sem voru viðriðnir ofsóknir, fang- elsanir og ofbeldi gegn kirkj- unnar þjónum. i Iramkvæmd þýddi þetta bannfæringu peronista, og þetta var merkið, sem nokkur hópur liðsforingja hafði beðið eltir til að hefja uppreisn gegn Peron. Koringjar i hernum fyrirskipuðu myndatökur úr lofti af stjórnarbyggingum i höfuðborginni. áður en sprengjuferðir voru hafnar á þau svæði. til þess, að hægt væri siðar að mótmæla full- yrðingum i þá átt, að árásirn- ar hefðu ekki valdið umtals- verðu tjóni. Samkvæmt opin- berum tilkynningum ollu árásirnar dauða 200 manna. Myndirnar sönnuðu allt ann- að: l'úsundir manna lágu i valnum á götum Buenos Aires. Á þessum tima vissu allir. að það var Peron ekki nóg, að hann hafði kæft útgáfu allra dagblaða og fangelsað fjölda blaðamanna og ritstjóra. sem höfðu leyft sér að gagnrýna ó- grimuklæddan fasisma hans. Jaínvel ekki spilltustu öfl verkalýðshreyfingarinnar, sem Peron hafði i vaxandi mæli leitað stuðnings hjá, aðallega verkamenn slátur- húsanna og starfsmenn járn- brautanna. gátu ekki hindrað valdatöku hersins undir for- ystu lýðræðislegri og róttæk- ari afla. Hinn landflótta Peron varð að goðsögn. Á minna en ára- tug breytti hann Argentinu úr einhverju auðugasta landi veraldar i eitt hinna fátækustu el'tir heimsstyrjöldina. bað væri gálaus umgengni við sannleikann að halda þvi l'ram, að öll verkalýðssamtök landsins veiti Peron þann sið- ferðislega stuðning. að hann skuli nú þora að snúa aftur til þess lands. sem hann lék svo grátt. Aðeins fáein fagsam- bönd styðja hreyfingu peronista. og eru meðlimir þeirra innan við 30% af laun- þegum Argentinu. Sá fjöldi er hvergi nærri nægilegur til þess að taka upp baráttuna gegn kaþólsku kirkjunni. Reynslunni rikari eftir fyrri árekstra við hinn fyrrverandi e i n r æ ð i s h e r r a . mun argentiska kirkjan gera allt. sem i hennar valdi stend- ur til að koma i veg fyrir valdatöku peronista við næsta forsetakjör. og nýtur I þvi til- lili a.m.k. þegjandi blessunar, og ef nauösyn krefur, fjár- haglegs stuðnings Páfa garðs. Hvorki hægri — né vinstri radikalir. sem eru bak- hjarlur peronisiahreyfingar- innar, munu þess fýsandi, að hverfa aftur til þess ástands, sem fela i sér löglausar fang- elsanir og heft persónufrelsi . Argentiskum kommúnistum hefur vaxið mjög fiskur um hrygg. frá þvi er Peron fór i útlegð. Þeir lita á hann sem erkifjanda, sem þeir berjast gegn með öllum tiltækum ráð- um. Lýðræðis-sósialistar, aðallega verkamenn og stúdentar, eru ekki alveg eins herskáir gagnvart Juan Peron. en i pólitisku tilliti styðja þeir radikala i viðleitn- inni til að leysa þau vandamál. sem þarfnast úrlausnar. An tillits til þess, hvar and- peronistar standa i hinni póli- tisku valdabaráttu. þá styðja þeir kaþólsku kirkjuna. þegar til kastanna kemur. t>að við- horf mótast af þeirri skoöun. að alvarlegir árekstrar rikis og kirkju muni leiða til blóð- ugrar borgarastyrjaldar og draga á langinn um ófyrirsjá- anlegan tima efnahagslegar og félagslegar umbætur. sem lengi hefur verið beðið. Þess vegna er það lika nær óhugsandi. að það verði fram- bjóðandi peronista, sem við forsetakjörið i vor, hlýtur trúnað og stuðning æðstu manna kaþólsku kirkjunnar i Argentinu. I'egar Perón kom til Argentinu á dögunum voru þúsundir her- iiianna kallaðir út til að vera lil taks ef stuðningsmenn Peróns reyndu að gripa til uppþota. Ævintýragetraun Samvinnubankans 2. Getið þið fundið, í hvaða ævintýri Bjössi Baukur er nú? — Geymið blöðin unz 5 ævintýri eru komin og sendið þá lausnirn- ar allar í einu umslagi, merktu „BJÖSSI BAUKUR“ til Samvinnubankans Bankastræti 7, Reykjavík, eða útibúa hans víðs vegar um landið. — 100 vinningar verða dregnir út. RIÓSSI BAUKUR FRÁ BANGSALANDI o Miövikudagur 6. desember 1972 Miövikudagur 6. desember 1972 o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.