Alþýðublaðið - 06.12.1972, Síða 8

Alþýðublaðið - 06.12.1972, Síða 8
Simi :120T5 LAUCARAS6Í0 Ol'beldi beitt. (Vioienl City.) Ovenjuspennandi og viftburftarrik ný ilölsk — Irönsk - bandarisk sakamálamynd i litum og Techni- scope meö islen/.kum lexta. Leik- stjóri: Sergio Sellima, tónlist; Ennio Morricone (dollaramynd- irnar) Aöalhlutverk: Charles Bronson — Telly Savalas, Jill Ire- land og Michael Constantin. Sýnd kl. 5, 7 og í). Bönnuö börnum innan l(i ára. HASKQLABÍO sí„,í rm., I jdlilaupinn (The deserter) Æsispennandi mynd tekin i litum og Panavision, framleidd ai' italska snillingnum Dino de I.aur- entiis. Kvikmy ndahandrit eftir Clair Iluffaker.Tóniist eftir Piero Piceioni. Leikstjóri: Burt Kennedy. Aöalhlutverk: Bekini l'eliiniu .lolin 11uston Iticliard ('reiina islen/.kur texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Höiiiiuö iniiaii I I ára. STJÖRNUBÍQ si„,i .soio liyssurnar i Navarone (Tlie (liins of Navarone) Hin heimsfræga ameriska verð- launakvikmynd i litum og Cinema Scope með úrvalsleikur- unum Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Iþróttir 1 HAFNARBÍÖ Simi Kii41 KðPAVOCSBÍÓ *■-' in)»r> íSÞJOÐLEIKHUSÍÐ Sjállstætt lólk sýning i kvöld kl. 20.00 Lýsistrata 10. sýning fimmtudag ki. 20.00 rú.skildingsóperan sýning löstudag kl. 20.00 Na-stsiöasta sinn. Lýsistrata sýning laugardag kl. 20.00 Miöasalan 1:1.15—20.0(1 Simi 11200 Atómstöóin i kvöld kl. 20.30 17. sýning. Kristnibladiö limmtudag kl. 20.30 150. sýning. Nýll inet i lönó. Leikliúsállarnir sunnudag kl. 15.00. Siöasta sýning fyrir jól. Aógöngumiöasalan i lönó er opin l'rá kl. 11.00. Siini 1(1020. Kvenholli kúrekinn Bráöskemmtileg, spennandi og djörf handarisk litmynd meö Charles Napier og Deborah Downey. Biinnuö innan 10 ára Kndursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TdNABÍÓ H1H2 Mjiig spennandi itölsk-amerisk kvikmynd i litum meö: LKK VAN CLKKK - WILLIAM BKKGKR, Kranco Kessel. Leikstjóri: KKANK KKAMKK Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum innan 10 ára Sabata THE MAN 1/VITH GUNSIGHT EYES COMES TO KILL! 200 ÞÚS. FYRIR AÐ ÆFA Kranitiöin fer mi aö verða dökk lijá liinum þekkta knattspyrnu- kappa George Best. Aö undanförnu hefur hann átt i útistööum viö fé- lag sitt, Manchester United, og ekki mætt á æfingar. Petta gerðist i siöustu viku, og var Best refsaö á þann hátt, aö hann var tekinn út úr liði Manchester United gegn Norwich, og auk þess sektaöur. Var talið að allt hefði falliö i ljúfa löö með honum og fram- kvæmdastjóra Manchestei United, Krank O’Karrell. Á mánudaginn geröist þaö svo, aö Best mætti ekki á æfingu, og gaf engar skýringar. Er ináliö til athugunar hjá félaginu. Getur svo far- iö, að félagiö sjái sér ekki annað fært en selja Best, og þá helzt til fé- lags utan Bretlandseyja. Auk þess að svara fyrir mál sitt fyrir félaginu, þarf Best að mæta hjá lögreglu vegna meintar árásar á unga stúlku á næturklúbbi i sið- ustu viku, svo lifiöer ekki bara dans á rósum hjá George Best. Kinnska frjálsiþróttasambandið hefur ákveðið að greiða sex af sinum toppmönnum 10 þúsund finnsk mörk fyrir æfingar næsta timabil, eða um 200 þúsund krónur islenzkar. Það eru Tapio Kantanen, Jorma Kinnunen, Markku Kukkoaho, Hannu Uiitonen, Pekka Vesala og Lasse Viren sem stiga þetta stóra skref út i atvinnumennskuna. 30 iþróttamönnum eru greidd 6 þúsund finnsk mörk, en i allt eru greidd 355 þúsund mörk til frjálsiþróttafólks i Kinnlandi. Georgc Best: Mætti ekki á mánu- daginn. 1. DEILD HEJAAA ÚTI r MoKK r 'ioitK •i. Om Oj £ 02 ~ a f- 2H <- y. y. ílm 2- z / y. lim 2- X. 'jm y. * Á y. #-* v u. h — -' “5 i r- X •im _ ’mJ r- X ílm ‘ X Liverpool 20 10 0 0 29 11 3 4 3 12 13 30 Arsenal 21 8 3 1 16 6 3 2 4 11 15 27 Leeds 20 7 2 1 23 8 3 4 3 15 16 26 Totlenham 20 5 2 2 13 9 4 3 4 14 12 23 Chelsea 20 4 3 2 15 9 3 5 3 14 15 22 Ipswich 19 3 3 2 12 9 4 5 2 13 12 22 West Ham . 20 6 3 1 25 10 2 2 6 12 13 21 Newcastle . 19 6 1 2 17 10 3 2 5 18 18 21 Covcntry 19 5 3 3 15 13 3 2 3 6 5 21 Derby . 20 7 1 1 18 8 2 2 7 7 22 21 Norv/ich 20 5 5 1 13 8 3 0 6 8 19 21 Southampton 20 5 4 1 14 8 1 4 5 8 13 20 Wolves 20 5 1 4 19 16 2 4 4 13 18 19 Manchester City 20 7 2 1 21 8 1 1 8 8 23 19 Everton 20 4 2 4 14 12 3 2 5 7 9 18 Birmingham 21 4 4 1 18 11 1 2 9 9 23 16 MancheGter Uld 20 4 3 3 11 9 1 3 6 9 18 16 Sheffield Utd 19 4 2 4 9 9 2 2 5 10 19 16 West Brom 20 4 3 3 ,12 12 1 2 7 8 17 15 Stoke 20 4 5 1 20 12 0 1 9 9 22 14 Leicester 19 3 4 4 13 13 1 2 5 8 14 14 Crystal Palace 19 3 3 4 9 12 0 5 4 6 15 14 2. DEILD HEIAAA UTI MÓKK ^ MOKK => q a Q q < - q h - - X W ~ * fjxx s. *+ ++ xO y. o Burnley Q.P.R Blackpool on Villa .......20 '1$ ltUl?sbr<mah - .20 föÚ ~2D 3' ,'í) «>72 71 Hulí 20 5 3 2 20 10 1 3 6 7 16 18 Millwall .. 20 5 1 3 12 8 2 2 7 14 17 17 Orient 20 3 4 3 12 12 1 4 '5 7 14 16 Sunderland 19 3 4 2 12 10 1 3 6 1 1 20 15 Portsmouth 20 3 1 6 9 13 2 4 A 11 15 15 Cardiff 19 6 1 3 16 11 0 2 7 6 21 15 Brighton 20 1 6 3 14 18 1 3 6 9 22 13 Undur ástarinnar (l)as vvundcr der I.iebe) Islenzkur texti. Þýzk kvikmynd er fjallar djarf- lega og opinskátt um ýms við- kvæmustu vandamál i samlifi karls og konu. Aðalhlutverk: Kiggy Kreyer, Katarina Haertel, Ortrud Gross. Kégis Vallée. ..Hamingjan felst i þvi að vita hvað eðlilegt erInga og Sten. Kndursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 ..OG TAPIÐ STAÐREYND Það er Alan Bali sem sést á myndinni fagna sigurmarki Arsenal gegn Leeds á laugar- daginn. Paul Madeley er ekki eins glaður á svipinn, enda var um aö ræöa sjálfsmark mark- varöar Leeds, I)avid Harvey. Ilér konia svo töflurnar yfir leiki helgarinnar, og að neöan er staöan i 1. og 2. deild. 1. DEILD ARSENAl I0) .... 2 LEEDS (1) ... 1 Bdll (pen), Radford L o r i m c r (pcn, - 39.106 C0VENTRY (0).... Alrcr'on 1 EVERT0N (0) ... O 22.717 LEICESTER (l) .. Wor;hingíon 3 3 WEST BROM. Oi 1 Gould -15.30/ UVERPOOL (?) . 4 BIRMINGHAM !.» 3 Linfisbv 2. Cormack íOLhac.k 1 d y 1 o r. Ii opr» Ldtchford—45.407 ' MAN. CITY (1) . Inc . 1 IPSWICH (0) 1 ÍOhnson—27,839 NORWICH (0- . 33.913 o MAN. UTO. (J) .. 2 Moorc, Macdougall S0UTHMPTN (1) Chónnon 1 T0TTENHAM (I) 1 Chi vers —16.486 STOKE iOi ........ Cönroy 1 CHELSEA (1! 1 Osgood - 21.274 WEST HAM 10) . Brooking . 1 NEWCASTLE (0> 1 Craifi-- 23.785 W0LVES (0) . . Richí.rds 1 DERBY (1) . .2 Hennessy, Hcuor— zí.sai 2. DEILD AST0N VILLA (li Gr.iydon (pen) Hamilton 2 HULL (0) o 21,213 BLACKP00L ,2)...3 Dyson. Ainsco.v Sudriick P0RTSM0UTH ,0) 1 Hiron-8. .09 BRIGHT0N (0, . 11.116 0 MID0LESBR0 (0) 2 Smith. Hickton CARLISLE (0) . Ovven 1 BRIST0L C (l) 2 Spinng. Fcar—6.526 HUODERSFL 0 (0) 0 PREST0N (0) .. O 6 900 NOTTM F0R .1) Lvall 2 2 0RIENT (0; 1 Dov.ning--7.959 o.p.r. (0) 0 0XF0RD (0) 0 9.790 SHEFF WED (0) loiicv. Wyldc 2 MILLWALL 0) 2 Bolland 2- 13.906 SUN0ERLAN0 (0) 0 BURNLEY (O' 1 Flctcher-16.812 VERÐUR BEST LÁTINN FARA VEGNA SÍFELLDRA AGABROTA? i i Miövikudagur 6. desember 1972

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.