Alþýðublaðið - 06.12.1972, Blaðsíða 10
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —
Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i
allflestum litum. Skiptum á einum degi
með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bilasprautun (iarðars Sigmundssonar
Skipholti 25. Simar 19099 og 20988.
Dagstund
Húsbyggjendur — Verktakar
Kambslal: X. 10, 12. H>, 20, 22, oj< 2á ni/m. Klippum og
bevnjum stál (>(> járn oftir óskum viftskiptavina.
Stálborg h.f.
Smiftjuvetfi i:t, Kopavotfi. Simi I24K0.
Kidde handslökkvitækið er dýrmætasta
eignin á heimilinu, þegar eldsvoða ber að
höndum. Kauptu Kidde strax í dag.
I.Pálmasonhf.
VESTURGÖTU 3. SIMI: 22235
VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN
• m
UR UG SKAKl GUIPIR
KCRNFLÍUS
JÖNSSON
SKOLAVORDUST IG 8
BANKASTRÆ Tl 6
18688-18600
■ ■■■!■■■■■■■■■■■■■■■■
Áskriftarsíminn er
86666
Auglýsingasíminn
okkar er 8-66-60
I-kariur
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir.smíSaðar eftir beiðni.
GLUGGASMIÐJAN
Siðumúla 12 - Simi 38220
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður, Bankastr. 12
Nvkomið úrval af
Fuglum og búrum
Höfum einnig hunda og kattamat i dósum.
Fjölbreytt úrval af fóðurvörum fyrir
heimilisdýr.
Póstsendum.
GULLFISKABÚDIN
Barónsstig 12 Talsimi 11757.
KAROLINA
Heilsugæzla.
Læknastofur eru lok-
aðað á laugardögum
nema læknastofan við
Klapnarstig 25, sem er
opin milli 9—12, simar
11680 og 11360.
Við vitjanabeiðnum
er tekið hjá kvöld- og
helgidagavakt simi
21230.
Sjúkrabifreið.
Heykjavik og Kópa-
vogur simi 11100, Hafn-
arfjörður simi 51336.
Tannlæknavakt-
er i Ileilsuverndarstöð-
inni og er opin iaugar-
daga og sunnudaga, kl.
5—6 e.h. Simi 22411.
Læknavakt í Hafn-
arf irði og Garða-
hreppi.
Upplýsingar i lög-
regluvarðstofunni i
sima 50131 og slökkvi-
stöðinni i sima 51100,
hefst hvern virkan dag
kl. 17 og stendur til kl. 8
að morgni.
Læknar.
Heykjavik, Kópavog-
ur.
Dagvakt: kl. 8—17,
mánudaga - fösludaga,
ef ekki næst i heimilis-
lækni simi 11510.
Upplýsingasimar.
Eimskipalélag fs-
lands: simi 21460.
Skipadeild
simi 17080.
S.l.S.
En ef þetta eru nú ekki veiðimenn sem
þurfa að fá lán í bankanum?
Þú skalt látast ekki heyra i honum.
Hann lætur svona aðeins til þess að
við tökum eftir honum.
18.00 Teikniinyndir
18.15 ('haplin
18.35 Óskirnar þrjár
Hrúðuleikhús. Stjórn-
andi Kurt Zier. Áður
á dagskrá 11. mai
1969.
18.55 lllé
20.00 Kréttir
20.25 Veður og auglýs-
ingar.
20.30 Bókakynning.
Eiríkur llreinn Finn-
bogason, borgar-
bókavörður getur
nokkurra nýrra þóka.
20.40 l>otufólk Banda-
riskur teiknimynda-
Utvarp
MIÐVIKUDAGUR
6. desember.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00,
8.15 og 10.10. Fréttir
kl. 7.30, 8.15 (og
lorustugr. dagbl.)
9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45.
Morgunlcikfimi kl.
7.50. Morgunstund
barnanna kl. 8.45:
Einar Logi Einarsson
byrjar lestur á sögu
sinni ..Ævintýri á
hafsbotni” (1).
Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttir kl. 9.45.
Létt lög á milli liða.
Ititningarlestur kl.
10.25: Séra Kristján
Róbertsson les úr
bréfum Páls postula
(8). Sálmalög
kl. 10.40: Norski
einsöngvarakórinn
syngur. Fréttir kl.
11.00. Tónlist úr
„Itúsamundu" eftir
Sehubert: Aafje
Heynis og kór holl-
enska úrvarpsins
flytja ásamt Concert-
gebouw-hljómsveit-
inni i Amsterdam.
Bernard Haitink
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tón-
leikar. Tilkynningar.
12.25 Eréttir og veður-
fregnir. Tilkynning-
ar.
13.00 Við vinnuna:
Tónleikar.
14.15 Ljáðu mér eyra.
Séra Lárus Halldórs-
son svarar spurning-
um hlustenda.
14.30 Siðdegissagan:
..(íömul kynni” eftir
Ingunni Jónsdóttur.
Jónas R. Jónsson á
Melum les (10).
qílL C>L/CPA y\ANNAmí\
ViO' S> kULUJA FARA
ur<4 FLUg \jölL !
flokkur. A vængjum
söngsins Þýðandi Jón
Thor Haraldsson.
21.10 Kjörgripir og hof í
Kóreu Mynd frá
Suður-Kóreu, þar
sem skoðuð eru
gömul Búdda-musteri
og söfn fornra list-
15.00 Miðdegist
ónleikar: islenzk tón-
list. a. Lög eftir
Björgvin Guðmunds-
son. Páll Kr. Pálsson
leikur á orgel Hafnar-
fjarðarkirkju. b. Lög
eftir Pál ísólfsson við
texta úr Ljóðaljóðum.
Þuriður Pálsdóttir
syngur: Jórunn Viðar
leikur á pianó. c.
Sónata fyrir
klarinettu og pianó
eftir Jón Þórarinsson.
Egill Jónsson og
Guðmundur Jónsson
leika. d. Lög eftir
ýmsa höfunda.
Alþýðukórinn syngur,
dr. Hallgrimur
Helgasón stj. e.
Tilbrigði um isl. þjóð-
lag eftir Jórunni
Viðar. Einar
Vigfússon og höfund-
ur leika.
16.00 Fréttir. 16.15
Veðurfregnir.
16.25 Popphornið. Jón
t>or Hannesson kynn-
ir.
17.10 Tónlistarsaga.
Atli Heimir Sveinsson
sér um þáttinn.
17.40 Litli barnatiminn.
Þórdis Ásgeirsdóttir
og Gróa Jónsdóttir
sjá um timann.
18.00 Létt lög.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.20 A döfinni.
Þorbjörn Broddason
stjórnar umræðu-
þætti um Bernhöfts-
muna. Þýðandi og
þulur Ellert Sigur-
björnsson.
21.40 Kloss höfuðs-
maður Pólskur
njósnamyndaflokkur
3. þáttur. Algjört
levndarmál Þýðandi
Þrándur Thoroddsen.
22.35 Dagskrárlok.
torfuna. Meðal þátt-
takenda: Guðrún
Jónsdóttir arkitekt og
Baldvin Tryggvason
framkvæmdastjóri.
20.00 Kvöldvaka. a.
Einsöngur. Sigurveig
Hjaltested syngur lög
eftir ýmsa höfunda:
Guðrún Kristinsdóttir
leikur undir á pianó.
b. Klerkurinn f
Klausturhólum. Séra
Gisli Brynjólfsson
lýkur frásögn sinni af
Þórði presti Árna-
syni. c. VisnamáL
Adolf J.E. Petersen
fer með stökur eftir
ýmsa höfunda. d. A
Tjörn í Svarfaðardal.
Hjörtur Pálsson les
kafla úr minningum
Snorra Sigfússonar.
e. Um islenzka þjóð-
hætti. Árni Björnsson
cand. mag. flytur. f.
Kórsöngur. Liljukór-
inn syngur nokkur
lög, Jón Ásgeirsson
stjórnar.
21.30 Að tafli. Guð-
mundur Arnlaugsson
flytur skákþátt.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Útvarpssagan:
..Strandið’’ eftir
Iiannes Sigfússon.
Erlingur E. Halldórs-
son les (3).
22.45 Nútimatónlist.
Halldór Haraldsson
kynnir verk eftir
finnska tónskáldið
Erik Bergman.
23.30 Fréttir i stuttu
máli. Dagskrárlok.
0'
Miðvikudagur 6. desember 1972