Alþýðublaðið - 05.01.1973, Síða 8

Alþýðublaðið - 05.01.1973, Síða 8
UU6*KflSBlð st«T5£ „FRENZY" Nýjasta kvikmynd Alfreds Hitchocokk. Frábærlega gerð og leikinog geysispennandi. Myndin er tekin i litum i London 1972 og hefur verið og er sýnd við metað- sókn viðast hvar. Aðalhlutverk: Jon Kinch og Barry Foster. islen/.kur tcxti Sýnd kl. 5,og 9. Verð aðgöngumiða kr. 125.- Bönnuð börnum innan 16 ára. ^TJÖRNUBIÓ^^j^ Ævintýramennirnir (You Can’ t Win ’Em All) íslenzkur texti Hörkuspen.iandi og viðburðarik ný amerisk kvik- mynd i litum um hernað og ævin- týramennsku. Leikstjóri Peter Collinson. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Charles Bronson, Michele Mercier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fló á skinni: 6. sýn. i kvöld kl. 20.30 gul kort gilda — Uppsclt Atómstöðin: laugardag kl. 20.30 Leikhúsálfarnir: sunnudag kl. 15.00. örfáar sýningar cftir. Kristnihaldið: sunnudag kl. 20.30 161. sýning. Fló á skinni: þriðjudag kl. 20.30. Uppselt. Ho á skinni: miðvikudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00 Simi 16620. KÓPAVOGSBÍÓ simi 4i9K5 Afrika Addio Handrit og kvikmyndatöku- stjórn: Jacopetti og Prosperi. Kvikmyndataka : Antonio Climati. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ......... —-1 HÁSKÓLABÍÓ Sfmi 22,40 Áfram Hinrik (Carry on Henry, Sprenghlægileg ensk gaman- mynd, sem byggð er að nokkru leyti á sannsögulegum viðburð- um. islenzkur texti Aðalhlutverk: Sidney James, Joan Sims, og Kenneth Williams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÚ simi Stóri Jake JohnWayne Richard Boone 'Bis Jake” Sérlega spennandi og viðburðarik ný bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. Ein sú allra bezta með hinum siunga kappa John Wayne, sem er hér sannarlega i essinu sinu. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. TÚHflBfÚ Simi 31182 „Midnight Cowboy" Heimsfræg kvikmynd sem hvarvetna hefur vakið mikla athygli. Arið 1969 hlaut myndin þrenn OSCARS-verðlaun: 1. Midnight Cowboy sem bezta kvikmyndin 2. John Schlesinger sem bezti leikstjórinn 3. Bezta kvikmyndahandritið. Leikstjóri: JOHN SCHLESINGER Aðalhlutverk: DUSTIN HOFFMAN — JON VOIGHT, Sylvia Miies, John McGIVER ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð börnum innan 16 ára Í.ÞJÓÐLEIKHUSiÐ Sjálfstætt fólk sýning i kvöld kl. 20 Fáar sýningar eftir. Lýsistrata sýning laugardag kl. 20 Maria Stúart 6. sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200 Hættu ad reykja strax í da þú vaknar hressari í fyrramálið LEIKLIST irmannleg, lék kankvislega á móti blóðheitum eiginmanni sinum, Spánverjanum. Meðferð þeirra á spænskunni var furðu- örugg. Kjartan Ragnarsson lék Etienne, þjón á forstjóraheimil- inu, með sinum alkunnu skop- legu tilburðum og vakti oft hlát- ur, en það var einsog hann léki i annarri tóntegund en meðleik- endur hans. Hrafnhildur Guð- mundsdóttir lék Antoinette konu hans hressilega, en vakti ekki verulega kátinu. Steindór Hjör- leifsson lék Finache lækni slétt og fellt, og Borgar Garðarsson fór með hlutverk Romains Tournels og skilaði þvi mjög smekklega, en ég saknaði þeirr- ar skopgreindar sem hann hefur oft sýnt. Loks lék Helga Stephensen þjónustustúlkuna Eugénie, litið hlutverk sem hún fór snoturlega með. Þó mikið væri hlegið á frum- sýningu, stóð maður upp frá henni með þá tilfinningu, að sýningin hefði getað verið enn hlægilegri. Það vantaði ein- hvern herzlumun, meiri stil- færslu og stilfestu, aukinn hraða sumsstaðar, i stuttu máli örugg- ari tök og meiri glæsibrag. Þrátt fyrir þessa vöntun var kappnóg af hlátursefnum og enginn svikinn af Feydeau. Að lokum örfá orð um leik- skrána: Það er vist ekki venja leikhúsanna að vanda sérstak- lega til útlits leikskrár, en ég held ég hafi aldrei séð smekk- lausari frágang á leikskrá en i þetta sinn. Er engu likara en setjarinn hafi safnað saman öllu rusli sem fyrirfannst i prent- smiðjunni og dreift þvi um skrána. Laus staða Staða yfirfangavarðar við bráðabirgða- fangelsið við Siðumúla i Reykjavik er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfs- manna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist dóms- og kirkju- málaráðuneytinu fyrir 6. febrúar nk. 2. janúar 1973. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Laus staða Staða háskólagengins fulltrúa i tekjudeild fjármálaráðuneytisins er auglýst til um- sóknar. Laun samkvæmt 24. launaflokki kjara- samnings rikisstarfsmanna. Umsóknir óskast sendar fjármálaráðu- neytinu fyrir 1. febrúar n.k. 4. jan. 1973. Fjármálaráðuneytið. AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60 Sigurður A. Magnússon. Föstudagur 5. janúar 1973

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.