Alþýðublaðið - 05.01.1973, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 05.01.1973, Qupperneq 12
KOPAVOGS APÚTEK Opið öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Sunnudaga milli kl. 1 og 3 SíldveiðiBANN Norömenn hafa lyrirskipaö algjört sildveiöibann frá áramótum. Er þetta gert til að friða stórsildina sem gengiö hefur inn i norsku firöina frá i haust. IVIeð banninu gera Norðmenn sér vonir um aö slldarstofninn nái sér á strik að nýju. Þessar aðgerðir eru sams konar og gripiö var tii hér viö land. Var sagt frá þeim á forsiöu í gær. Svo harðir eru Norðmenn i banninu, aö þeir hafa jafnvel bannaö sportveiðimönnum að veiða síld, en slikar veiðar éru vinsælt sport i Noregi. _______________________ ÞRIÐJUNGUR BfLSTJORA KANN ALLS EKKI AD AKA ATVINNUBÍLSTJÓRAR FALLA DRJÚGT í SKYNDIKÖNNUN LÖGREGLUNNAR Reykviskir ökumenn virðast helzt vera úti að aka I þeim um- ferðarreglum, sem varða for- gangsrétt, og þekking þeirra á umferðarmerkjum er lika held- ur bágborin. Lögregluna hefur reyndar lengi grunað, að þarna sé talsverð gloppa i kunnáttu manna á umferðarreglum, en úrlausnir úr könnunarpröfunum margumtöluðu benda einnig i þessa átt. Það hefur að visu ekki ennhá. sá fiöldi tekið þessi próf, ?? . „^ýggjandi sannindi megi draga af niðurstöðunum, en frá þvi að þau hófust, 20. október, hafa 89 ökumenn verið boðaðir, — og þar af aðeins ein kona. Aft- ur á móti er nær helmingurinn atvinnubilstjórar, eða 42. Af þessum fjölda voru 27, sem stóðust fyrstu könnun á kunn- áttu þeirra, en 35 þurftu að fara á stutt námskeið, en stóðust próf að þvi loknu, en samtals er þetta 69,7% af þeim boðuðu. Hins vegar þurftu aðrir 27 ökumenn að fara að nýju i almennt bif- reiðastjórapróf, eða 30,3%, og þar til þeir hafa lokið þvi eru þeir sviptir ökuskirteininu. En til að bæta þeim skirteinismiss- inn upp og stuðla að þvi, að þeir fái það sem fyrst aftur, fá þeir forgangsrétt i prófið. Þessar upplýsingar fékk blað- ið hjá Pétri Sveinbjarnarsyni framkvæmdastjóra Umferðar- ráðs, og sagði hann þessar tölur vera frá þvi fyrir jól, en siðan hafa þær ekkert breytzt, þar eð jólafri er gefið i þessum skóla eins og öðrum. Þegar þráðurinn verður tekinn upp að nýju núna eftir áramót sagði Pétur, að sú breyting verði, að menn fái viku til tiu daga frest eftir að þeir eru kallaðir til viðtals i fyrsta skipti. A þessum tima eiga þeir kost á að sækja námskeið og lesa sér til upp á eigin spýtur til þess að búa sig vel undir prófið. öku- skirteininu fá þeir aftur á móti að halda — missa það ekki nema þeir falli á prófinu. BANDARIKIN AFSKIPTALÍTIL EN BORGA VEL Allt frá þvi Kina fékk inngöngu i Sameinuðu þjóðirnar og Banda- rikin urðu að láta i minni pokann hefur mátt merkja, að þau hafa tekið upp nýja „harða linu” á 17 4RA I 10ARA ÞRÆLKUN Hæstiréttur Lithauen hefur dæmt 17 ára gamlan dreng i 10 ára þrælkunarvinnu fyrir þátt- töku i mótmælaaðgerðum i mai i fyrra. Götuóeirðir brutust út i borg- inni Kaunas i Lithauen dagana 18. og 19. mai i fyrra og gengu þá mörg þúsund ungmenni um götur borgarinnar og hrópuðu slagorð, svo sem: „Frelsi Lithauens”, og köstuöu grjóti að hermönnum, sem skipað hafði verið að stöðva mótmælaaðgerðirnar. Ivettvangi Allsherjarþingsins. Bæði er, að Bandarikin hafa dregið að sér hendur varðandi veitingu fjár til ýmissa verka á vegum S.Þ. og eins hefur sendi- sveit þeirra i siauknum mæli mótmælt ýmsum málum á þing- inu með þvi að taka ekki þátt i at- kvæðagreiðslum þar um. I könnun, sem gerð var um þessi efni að loknu siðasta Alls- herjarþingi S.Þ. kom i ljós, að Bandarikin voru það land, sem tekið hafði þátt i fæstum at- kvæðagreiðslum. Þau höfðu aðeins skilað atkvæði i 15% mála, sem úrlausn fengu með þessum hætti þar sem t.d. Bretland greiddi atkvæði i 25% mála og Sovétrikin i 60%. 1 hópi með Bandarikjunum, neðst á þátttökulistanum, eru tvö smáriki i Afriku, Gambia og Mið- baugs—Guinea, en þau eru harð- lega gagnrýnd fyrir afskiptaleysi af málefnum S.Þ. Mesta þátttöku i atkvæða- greiðslum sýndu önnur tvö riki frá Afriku, Zambia og Burundi, en þau skiluðu 92% þátttöku i at- Framhald á bls. 4 VIÐ ERUM Á DAGSKRÁ í HAAG HAAG 4/1 Peter Rawlinson, rikissaksóknari Bretlands, ætlar á föstudag að flytja mál Breta við alþjóðadómstólinn i Hag út af út- færslu islenzku fiskveiðilög- sögunnar i 50 milur. Talið er að hann reyni að halda þvi fram að dómstóllinn sé réttbær til lögsögu i málinuVestur-Þjóöverjar munu flytja mál sitt á sama hátt a mánudag. Sem kunnugt er viðurkennir Island ekki lögsögu dómstólsins i þessu máli, og hefur utanrikis- ráðherra sent dómstólnum til- kynningu um það. Siðan dómstólinn kvað upp úr- skurð sinn i ágústmánuði, hafa viðhorfin á alþjóðavettvangi SENDIBÍLAS7ÖÐIN Hf JÓLABALL AAEÐ ÖÐRU SNIÐI Nú er timi barnanna i skemmtanalifinu, þau streyma með pabba og mömmu á jóla- böil til þess aö dansa i kringum jólatréð, borða gott og sjá jóla- sveininn. V'iö litum inn á tvö barnaböli i vikunni, annað þar sem rúm- lega 400 börn verzlunarmanna voru samankomin, en á hinu voru ekki nema 45 börn. Það var dálitið frábrugðið öðrum jóla- böllum, enda aðeins ætlað fyrir sykursjúk börn, og það voru samtök sykursjúkra, sem stóðu fyrir þvi. Það var reyndar ekki munur á yfirborði ballanna: á báðum stööunum skemmtu börnin sér greiniiega konunglega, en á sið- arnefnda staðnum voru dálitið sérkennilegar veitingar. Börnin lengu aöeins svkurlaust gos, og með þvi boröuðu þau brauð með kjöti ofan á. Við getum selt iðnvarninginn tollfrjálst í EBE - landhelgismál inu óviðkomandi „Um það rikir enn fullkomin óvissa, hvernig fer með tolla- réttindi okkar Islendinga i Dan- mörku og Bretlandi nú, þegar bæði þessi lönd hafa yfirgefið EFTA og gerzt aðilar að Efna- hagsbandalagi Evrópu, en búizt er við, að um óbreytt réttindi verði að ræða að minnsta kosti fyrst um sinn”, sagði Lúðvik Jósefsson, viðskiptaráðherra, i samtali, sem Alþýðublaðið átti við hann i gær. Viðskiptaráðherra staðfesti i samtalinu við blaðið, að engin ákvörðun hefði verið tekin um það i rfkisstjórninni hvort eða hvenær samningurinn, sem íslendingar gerðu i fyrrasumar við Efnahagsbandalag Evrópu, yrði staðfestur, en um þetta mál væri nú fjallað. „Hins vegar er staðfesting á þessum samningi EBE og Islands vandkvæðum bundin, þar sem Efnahagsbandalagið hefur áskilið sér rétt til að láta okkur ekki i té réttindi samkvæmt samningnum, sem taka til allra sjávarafurða”, sagði Lúðvik Jósefsson, viðskiptaráðherra, og bætti við: „Meðan ekki er ljóst, hvort bandalagið muni beita þessum áskilda rétti, teljum við, að það hafi ekki mikla þýðingu að stað- festa samninginn. En málið verður að sjálfsögðu Framhald á bls. 4 BANDARÍKIN VIÐUR KENNA A-ÞÝZKALAND i fréttaskeyti frá NTB undir miðnætti i gærkvöldi var frá þvi skýrt, að Bandarikin hygðust við- urkenna Austur-Þýzkaland og má þvi vænta, að löndin taki upp stjórnm álasamband i náinni framtið. í DAG gjörbreytzt eftir samhljóða sam- þykkt allsherjaþings Sameinuðu þjóðanna um að strandriki eigi yfirráðarétt yfir hafinu úti fyrir ströndum

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.