Alþýðublaðið - 07.01.1973, Blaðsíða 4
SÉ EFTIRVÆNTINGIN
OG ÆSII ,F,IK INN
HORFINN ÚR HJÓNAS.
eftir dr. Wendy
Greengross
(Læknisfræðilegan
ráðunaut við ráðgef-
andi stofnun
Lundúna í hjúskap-
armálum)
Þær konur eru allt of
margar sem hafa allt of
litla nautn i sambandi við
kynferðislifið. Margar
þeirra vita i rauninni svo
litið um hverskonar til-
finningar kynmökin eiga
að vekja hjá þeim, ef allt
er með felldu, að þær láta
sig hafa það að liggja und-
ir þeim grun að þær séu
haldnar kyndofa, án þess
að vita hvort sá grunur
hefur við rök að styðj-
ast- Kyndofi er skortur á
hæfni konunnar til kyn-
ferðislegrar æsingar. beg-
ar kona æsist kynferðis-
lega, verður andardrátt-
urinn örari, augun gljá-
andi, kynkirtlarnir gefa
frá sér vökva og snipurinn
verður þrútinn og tilfinn-
inganæmari en annars.
Kona, sem þjáð er kyn-
dofa, verður þessa aldrei
vör. Hún liggur áhugalaus
með manni sinum, og hef-
ur ekki neina ána'gju af
samræðisatlotum hans.
Hugsar jafnvel um eitt-
hvað allt annað á meðan.
Ef til vill stafar þetta að
einhverju Ieyti af þvi, að
samræðið var einskonar
forboðinn ávöxtur fyrir
hjónabandið. Óttinn við að
upp kæmist jók æsileikann
um allan helming, og full-
nægingin kom þvi mjög
fljótt. Slikan æsileika
verður eiginkonan ekki
vör við i hjónarúminu. bað
er liðin tið að snaka þvi
arna af á legubekknum i
dagstofunni i einum græn-
um...
En þvi þá ekki að taka
upp aftur þráðinn þar sem
frá var horfið? bvi ekki að
snaka sér i það á legu-
bekknum altur, ef hjóna-
rúmið er orðið leiðinlegt?
Og þvi ekki að gefa sér
tima til þess um miðjan
dag, i stað þess aö gera
það einvörðungu i nátt-
myrkrunum? Fjölbreyln-
in er krydd kynlerðislifs-
ins. Þá fyrirfinnast og ótal
stellingar, sem viðkom-
andi geta reynt, og hinar
„kynferðislegu bókmennt-
ir’’ eru ekki fyrst og
fremst fyrir þá sem eru að
einhverju leyti „óeðlileg-
ir”; þvert á móti geta þær
hal't harla örvandi áhrif á
fyllilega eðlilegar mann-
eskjur og að öllu leyti heil-
brigðar, á sama hátt og
það getur verið einkar
hollt lyrir miðaldra eigin-
konu að fara endrum og
eins ? „kynæsandi” nátt-
kjól. öll ytri ráð til upp-
örvunar og æsingar eru
góðra gjalda verð — ef
báðir aðifar kunna þeim
vel.
bað er að sjálfsögðu
mjög mikilvægt, að karl-
maðurinn skilji ekki ein-
ungis sjálfan sig, heldur
og einnig eiginkonu sina.
Hann verður að gera sér
það Ijóst, að enda þótt
hann sé reiðubúinn til kyn-
maka hvenær sem er að
kalla, þá þarfnast konan
mun lengri uppörvunar-
tima. Allt þessháttar eiga
karlmaðurinn og kven-
maðurinn að geta rætt
hreinskilnislega og
feimnislaust sin á milli.
Einungis hreinskilnislegar
samræður i sambandi við
kynferðislifið og kynmök-
in, geta aukið til muna
nautnina al' samförunum.
Ef annar aðilinn segir við
hinn: „Það er svo dásam-
legt þegar þú gerir si-
svona... Kysstu mig
þarna, það er svo gott...”
þá munu þau i sameiningu
komast að raun um, að þar
með hal'a þau fundið ör-
uggustu ráð lil lausnar
vandamálunum sem við er
að slriða utan hjónarúms-
ins. Sé hreinskilnin hins-
vegar ekki fyrir hendi, ris
múr á milli þeirra — og
kyndofinn verður stað-
reynd.
Mistök
hverju sinni
Óteljandi dæmi eru um
það að unga og glæsilega
konan, sem gii't er hinum
ágætasta manni og hefur
alið honum hraustan og
fallegan frumburð — sum-
sé sú kona sem virðist
hal'a alla ástæðu til að
vera glöð og ánægð og er
það lika á yfirborðinu —
hefur eigi að siður komizt
að raun um að hún hefur
enga nautn af þvi framar
þegar eiginmaðurinn ligg-
ur hana, Eitthvert alvar-
legasta vandamálið, sem
hún á við að striða i þvi
sambandi er einmitt þetta,
að hún hefur ekki kjark i
sér til að skýra eigin-
manninum frá þvi i fullri
hreinskilni, hve mikla
andúð hún hefur á hvers-
dagslegum heimilisstörf-
um, bleijuþvottinum,
sinna barnunganum i
hvert skipti sem hann
lætur i'sér heyra. Og þó
væri það hyggilegast að
hún ræddi það hrein-
skilnislega við eiginmann-
inn, og gæti orðið til þess
aö bjarga hjónabandinu.
Þá er kyndeyfðin allal-
geng meðal kvenna sem
stunda störf utan heimilis-
ins, einkum ef þær gegna
ábyrgðarstöðum. Þeim er
það ósjáll'rátt að reyna að
„sigrast” á kvenleika sin-
um annars vegar, og hins
vegar veitist þeim harla
örðugt að smeygja sér úr
karlmennskugervinu þeg-
ar kemur i hjónarúmið. Og
þar sem þær eru þvi van-
astar að eiga sjálfar lrum-
kvæðið og stjórna hlutun-
um á vinnustað, vekur það
megna andúð með þeim,
þegar eiginmaðurinn vill
„kúga þær” með þvi að
taka forystuna i hjóna-
rúminu.
Til er það og að konur
geri sér allt of miklar von-
ir um nautnina af kyn-
mökunum. Kona, sem
þannig er ástatt um heldur
að hún muni vera þjáð
kyndoía, fái hún ekki
fyllstu fullnægingu i sér-
hvert skipti sem hún tekur
þátt i samförum. Sumsé
misheppnaður kvenmað-
ur. Að sjálfsögðu skjátlast
henni. Kynferðislegt sam-
ræmi næst ákaflega sjald-
an án þjálfunar og aðlög-
unarhæfileika. Sú tækni
sem tryggirbáðum aðilum
sæla og gagnkvæma full-
nægingu af samförunum,
er svo einstaklingsbundin
að sérhver karl og kona
verða að þreifa sig áfram
með tilraunum unz þau
finna þá aðferð, sem þeim
hentar báðum persónu-
lega. Og slikt verður ekki
gert á einni nóttu.
Ekki þegar
komið er
á þennan
aldur...
Það eru sér i lagi miðaldra
konur, sem kyndofinn
skapar óleysanlegt vanda-
mál. Flestar þær konur
sem komnar eru yfir fert-
ugt fara á mis við full-
nægjandi kynlif vegna
þess, að heimskuleg sekt-
arkennd segir þeim að
slikt og þvilikt sæmi ekki
konum á „þeirra aldri”.
bær trúa þvi i rauninni, að
kyndofi, eða að minnsta
kosti nokkurt bindindi
hvað það snertir, sé ekkert
nema eðlilegt. Ekkert er
meiri fjarstæða. Ef til vill
gera þær sér einungis upp
afsakandi ástæður i þvi
skyni að komast hjá ein-
hverju, sem þær hafa ekki
haft neina ánægju af árum
saman. Orsökin getur
hæglega verið eigingirni
eiginmannsins.
Það gerist nefnilega allt
of oft, að konan verður
kynferðislega æst, en sið-
an lætur karlmaðurinn
hana eftir á miðri leið að
markinu, sakir þess að
hann hefur þá sjálfur
fengið sina fullnægingu.
Ef til vill nennir hann ekki
að leggja það á sig að veita
henni fullnægingu eða þá
að hann hyggur að hún láti
sig það einu gilda. En þvi
fer fjarri, og sé þannig
„haft af henni” hvað eftir
annað, kemst hún úr jafn-
vægi, verður afundin og
viðskotaill, þjáist af höf-
uðverk eða bakverk. Hjá
þessu öllu gæti hún kom-
izt, ef eiginmaður hennar
stæði i stöðu sinni i hjóna-
sænginni.
En áliti konan það i raun
og veru að hún þjáist af
kyndofa, hvað getur hún
þá tekið til bragðs? Fyrir-
finnast einhverjar töflur,
hormónalyf, eða eitthvað
annað sem henni kemur að
gagni? Nei, þvi miður.
Kyndofinn á sér sinar sál-
rænu orsakir, og læknast
ekki nema fyrir sjálfs-
könnun. Hún verður fyrst
og fremst að ræða það
vandamál við eiginmann
sinn, en þvi miður er þvi
enn þann veg farið, að
hjón geta ekki komið sér
að þvi að ræða „þess hátt-
ar” sin á milli. Afleiðingin
verður einmana eigin-
kona, sem veit ekki hvert
hún á að snúa sér um
aðstoð.
Fyrir hana er það mikil-
vægt að hún ræði við lækni
sinn, eða hjúskaparráðu-
naut, heldur en að hún
byrgi það inni með sjálfri
sér að hún sé þjáð kyn-
dofa. Hjá þeim getur hún
ef til vill öðlast þá hug-
hreystingu að henni
skjátlist, og að hún megi
reikna með mörgum ham-
Er maðurinn ekki eins sprækur og fyrr — eða er áhu
ÆTTUÐ ÞÉR AÐ GEFA
Eða sýnir hann yður svo einlæga ástúð, að þér ættuð að vera
spurningum að leiða í Ijós.
Ef þér eruð svo illa á
vegi stödd, að maðurinn
yðar hafi misst allan á-
huga á yður, þá er alls
engin ástæða til að þér les-
ið framhaldið.
Ekki heldur, ef þér eigið
þeirri hamingju að fagna,
að hann hafi aldrei sýnt
yður meiri áhuga en ein-
mitt nú.
En séuð þér hinsvegar
ekki öldungis viss? Ef þér
hafið óljósan og óskýran-
legan grun um að áhugi
hans á yður fari smám
saman dvinandi?
Sé svo, skuluð þér hik-
laust athuga eftirfarandi
tólf spurningar — og
merkja með skákrossi við
þau svör, sem við eiga
hvað yður snertir.
1. Kallar hann yður
alltaf ,,elskuna"
sína, ,,Góðu"
sina, eða notar
hann ástúðleg
gæluorð önnur,
þegar hann
ávarpar yður?
A) Nei, og yður kæmi
aldrei til hugar að taka
yður i munn þau orð,
sem hann notar um yð-
ur.
B) Já, undantekningar-
laust.
C) Það er sjaldan, að hann
gerir það ekki.
2. Kyssir hann yður
alltaf áður en
hann fer til vinnu
sinnar á morgn-
ana?
A) Hann fer yfirleitt ekki i
vinnu á morgnana, og
ekki á öðrum tima
dagsins. Og hann kyss-
ir yður ekki á morgn-
ana, eða á öðrum tima
dagsins.
B) Já, og meira að segja
af ástriðu.
C) Gefur yður alltaf litinn,
ástúðlegan koss.
3. Er hann skiln- c
ingsríkur og nær-
gætinn, ef þér ná-
ið ekki fullnæg-
ingu sem skyldi?
AiHonum stendur ná-
kvæmlega á sama.
B) Já, og gerist þá óðar A
áhyggjufullur.
C) Já, auðvitað — að svo
miklu leyti sem gera
má ráð fyrir þvi af B
karlmanni-
4) „Deilir" hann c
öllu við yður?
A) Einungis skapvonzku
sinni.
B) Já, tekur meira að 6
segja bróðurpartinn af
áhyggjum yðar á sig.
0
Sunnudagur 7. janúar 1973