Alþýðublaðið - 09.01.1973, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 09.01.1973, Qupperneq 1
LOFT OG HAFNAÐI A laugardagskvöldiA urftu einnig tvö alvarleg umferftar- slys i Iteykjavik, og lýsir lög- reglan eftir vitnum i báftum til- vikuin. A UMFERÐARSKILTI Geysiharður árekstur varft á Vesturlandsvcgi vift Grafarholt i gær, og tókst annar billinn, sem er af Trabant gerð, á loft, flaug ni.a. á umferftarskilti og hafnafti loks mölbrotinn og ó- nýtur utan vegar. ökumaður bilsins kastaftist út úr honum á miftri leift og lá meðvitundar- laus i vegkantinum, þegar sjúkrabillinn sótti hann. ökumaðurinn komst þó brátt t il einhvcrrar meðvitundar eftir að hann kom á Stysadeildina, og er hann ekki taiinn lifshættulega slasaður. Hann ók þvert i veg fyrir bil- innsem kom Vcsturlandsveginn i átt frá Reykjavik. Fólk i þeim bil meiddist ekki. Annaft alvarlegt umferðarslys varð i Reykjavik i gær, á mótum Þaft fyrra varft á mótum lláa- leitis- og Kringlumýrarbrautar, er tveirbilar lcntu saman. Tvær konur slösuftust þar mikift. önn- ur nef- og handlcggsbrotnaði, cn hin lóthrotnaði unt hné, auk nteiri meiðsla, þær voru i sama bílnum, cn einn úr hinum biln- uni meiddist litillega. Um miðnætti var svo ckið á mann á Snorrahraut, á móts við Silfurtunglið, og liggur hann enn þungt haldinn á gjörgæ/.ludeild Korgarspitalans. Er hann m.a. höfuðkúpu- og fótbrotinn. Bill- inn var á leið til norðurs, en maðurinn á lcið yfir götuna. TÚKST A Annúla og Sclmúla, er tveir bil- ar skullu þar harkalega saman með þeim aflciðingum að tvennt var flutt á spitala, þó ekki lifs- liættulega meidd. Bilarnir cru báðir stórskem mdir. Afleiðingin: albýðu FRAMSOKN FÆR SÉR HÓTEL Kranisóknarflokkurinn virðist ekki vera blankur þessa dagana, ef dæma niá af stórfjárfestingu ' hans i húscignum i höfuftborginni. i gær mnii einn af sérfræft- ingum Kramsóknarflokksins i f j á r m á I u m , K r i s t i n n Kin n bo gason, f ra m k v æ m da- stjóri Timaiis, liafa undirritaft kaupsamning fyrir liönd flokksins vegna kaupa á liótel- luisiiæði þvi við Rauftarárstig, sem l.úftvik 11 jálm tvsson fra m k v ænidastióri Kerfta- Kramhald á bls. 4 BÍLLINN VIÐ VERÐUM MASKE AÐ SENDA MANN TIL HAAG 1 frétt frá Haag segir, að Bretar muni i dag gera Alþjóðadóm- stólnum þar i borg grein fyrir sjónarmiðum sinum varðandi út- færslu islenzku fiskveiðilandhelg- innar i 50 milur. 1 fréttinni segir, að lögmaður brezka rikisins, Sir Peter Rawlin- son, muni trúlega halda þvi fram, að alþjóðadómstólnum beri skylda til að fjalla um landhelgis- deiluna, sem nú hafi þróazt i að vera „þorskastrið” milli Islands og Bretlands. t sömu frétt segir, að Vestur- Þjóðverjar muni gera grein fyrir sjónarmiðum sinum hjá alþjóða- dómstólnum á mánudaginn i næstu viku. Eins og kunnugt er viðurkennir islenzka rikisstjórnin ekki, að alþjóðadómstóllinn hafi lögsögu i þessu máli. ÞJOF- ARNIR ENN AÐ VERKI Ung hjón, sem berjast hörðum höndum fyrir afkomu sinni, þar sem eiginmaðurinn er i skóla, standa nú uppi slipp og snauð eftir heimsókn eins þjófsins, sem var á ferli i borginni um helgina. Konan vinnur úti fyrir heimilinu og hafði hún nýlega fengið útborgað, og geymdi peningana heima hjá sér. Þau hjónin brugðu sér svo frá i fyrradag, en á meðan brauzt maður inn i ibúð þeirra og stal öllum mánaðar- laununum og er hann ófundinn enn. Reyndar fór hann, eða þeir, inn i næstu ibúð við hliðina, en engir peningar voru þar geymdir og hefur þjófurinn ekki girnst neitt annað þar. Fjöldi annara innbrota voru framin um helgina, og eru þau óupplýst nema tvö. Brotizt var inn i hús að Ingólfsstrætr la, og stolið þaðan verðmætum fyrir 20 til 30 þúsund krónur. Þjófarnir, sem þar voru að verki, og eru 16 og 17 ára og hafa báðir brotið af sér áður, náðust daginn eftir og játuðu á sig verkn- aðinn. Tvær stúlkur, 13 og 14 ára, voru einnig teknar drukknar á inn- brotsstað við verzlunina að Rétt- arholtsvegi 1. Tveim bilum var stolið, en ann- ar fannst óskemmdur. Hinn er enn ófundinn, en það er Moskwitz árgerð 1967, rauður að lit, R- 21868. Þá var ráðist á bil, sem stóð á bilastæði BSR, og unnin mikil spellvirki á honum. Var hann allur útsparkaður og laminn grjóti, auk þess sem möl hafði verið ausið ofan i benzingeyminn. Tjónið á bilnum er mikið. AKA YFIR Á SVÖRTU Nú eru engin umferðarljós i Hafnarlirði lengur, þar sem. ljós- in, sem nýlega voru sett þar upp og eru jafnframt þau einu i bæn- um voru eyðilögð aðfaranótt laugardagsins sl. Að sögn lögreglunnar mun þetta hafa skeð seint um nóttina. og er talið liklegt að fullorönir menn hafi verið þar að verki. Ljósin, sem voru gangbrautar- ljós, sem fólk gat sjálft kveikt á, voru tekin i notkun i haust, og staðsett við Reykjavikurbraut, þar sem umferð er þar mjög mikil. Skemmdarvargarnir brutu Ijósin og skemmdu á ýmsá lund. svo þau verða liklega óvirk um tima. — Þeim þótti heldur þunnur þrett- ándinn i Halnarf. unglingunum sem streymdu þangað frá Reykjavik og Kópavogi á þrettándakvöld, til að taka þátt i ólátum og óspektum, sem jafnan hafa dunið yfir Hafnarfjörð þetta kvöld, sem frægt er orðið. Þegar unglingarnir komu niður i miðbæinn var ekki þverfótandi fyrir lögregluþjónum, sem sneru þeim umsvifalaust heim, enda hafði Hafnarf jarðarlögreglan íengið heilan rútufarm af lögregluþjónum að láni hjá Reykjavikurlögreglunni til aðstoðar ef i hart færi. Unglingunum var stuggað frá miðbænum jafnóðum og þeir birtust þar, og náðu þeir þvi aldrei að hópa sig saman, með þeim afleiðingum að ekkert varð úr óspektum. Þá voru send bréf i öll hús i Hafnarfirði og Garöahreppi dag- inn fyrir gamlárskvöld, þar sem foreldrar voru hvattir til að lita eftir börnum sinum um kvöldið. Lögreglan fann svo talsverðar byrgðir eldneytis faldar við Strandgötu þar sem ólætin eru jafnan mest, og er talið vist að hafi átt að nota þær til að kveikja i götunni. Loks voru svo engar brennur haldnar um kvöldið, en ólætin hafa oft átt upptök sin þar. Með öllum þessum aðgerðum tókst að halda friðinn i Hafnarfirði þetta kvöld, og vonast lögreglan til að þessi ólátafaraldur á þrettánda- kvöld leggist hér með niður. — VIÐURKENKING N-VIETNAM Einar Ágústsson utanrikisráð- herra tilkynnti i gær fyrir hönd rikisstjórnarinnar viðurkenningu á Alþýðulýðveldinu Vietnam. Það var gert með simskeyti, sem sent var stjórninni i Hanoi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.