Alþýðublaðið - 09.01.1973, Síða 4
MINNING:
Sigríður
Benedikts-
dóttir
fædd :J. 7 188*3
Ég minnist þin höföingleg heiöurkona
hlýtt og spakt var þitt ljúfa mál.
Þfn umhyggja náöi til annara vona,
svo einlæg í reynd var þin trúaöa sál.
Svo flyt ég þér óskirnar Fiu þinnar
um fararheill til þins nýja lands.
Þiö finnist öll bráöum því innra innar
við óslitinn þáttinn kærleiksbands.
Þfn banvæna kvöl viö baráttulokin
mér brenndist í vitund á aöfanga dag,
sem bergvatnsins dropi nú burtu er strokin.
Við blessum þá náö. Guö styrki þinn hag.
Ingþór Sigurbjs.
SENDILL
óskast i sjávarútvegsráðuneytið hálfan
daginn — eftir hádegi —. Æskilegt að við-
komandi hafi hjól og sé ekki yngri en 12
ára.
Sjávarútvegsráðuneytið
8. janúar 1973.
Frá B.S.A.B.
Verkamenn óskast i byggingavinnu nú
þegar. — Upplýsingar hjá byggingastjóra
i sima 83230 á venjulegum vinnutima.
B.S.A.B.
Borga
minnir borgarstjórn á samþykkt
sina um það, að sótt skyldi um
umrætt skip fyrir Reykjavík.
I fjárhagsáætlun yfirstandandi
árs var tekið 10 millj. kr. framlag
til kaupa á umræddu skipi fyrir
BÚR. Telur borgarstjórn nauð-
synlegt, að i fjárhagsáætlun fyrir
árið 1973 verði tekið það fjár-
framlag, er enn vantar til þess, að
borgin geti ráðizt i kaup skips-
ins". Á fundi borgarráðs i
morgun lagði borgarstjóri fram
tillögu um, að framlag til Fram-
kvæmdasjóðs yrði aukið um 30
millj. kr. vegna kaupa á 3. Spán-
artogaranum fyrir BÚR. En
borgin mun verða að greiða við
kaup togarans 15% af kaupverði
skipsins eða 29-30 millj. kr.
Tillaga okkar um 19 millj. kr.
framlag vegna kaupa á 'skipinu
byggist á þvi, aö borgarstjórn
samþykkti fyrr á þessu ári 10
millj. kr. framlag vegna kaupa á
skipinu. Borgarstjóri upplýsti á
fundi borgarráðs i morgun, aö bú-
ið væri aö eyða þessum 10 millj.
kr. i hallarekstur BÚR, upphæð-
inni hefði þegar verið ávisað!
Ég ætla ekki að gera neitt veður
út af ráöstöfun á þeirri fjárhæð,
en ég lit svo á, að tillaga Sjálf-
stæðisflokksins um 30 millj. kr.
framlag til Framkvæmdasjóðs
vegna BÚR sé tillaga um framlag
til BÚR, bæði vegna hallarekst-
urs á árinu 1972 og vegna kaupa á
nýju skipi.
Ég get fallizt á þá gagnrýni,
sem fram kemur i fundargerð
borgarráðs frá fundinum i morg-
un, að óeðlilegt verði að teljast að
Reykjavikurborg taki þátt i að
greiða niður áfallinn kostnað
vegna undirbúnings að smiði
togara hjá Slippstöðinni á Akur-
eyri fyrir ÚA» En rikið hefur
hækkað verðið á skipinu einmitt
til þess að láta Reykjavik taka
þátt i þeirri niðurgreiðslu. Verðið
á 3. Spánartogaranum sem BÚR
á kost á, er nú 1988 þús. $, en það
er 273 þús. $ hærra verð en nam
meðaltals kaupverði fyrri togar-
anna tveggja, er BÚR fékk, þ.e.
b/v Bjarna Benediktssonar og
b/v Ingólfs Arnarsonar. A gamla
genginu nam þessi mismunur 24
millj. isl. kr., en hann eykst um
tæpar 3 millj. kr. við gengisbreyt-
inguna. Það hefði mátt spara
hluta af þeirri fjárhæð með þvi að
taka ákvörðun um kaup togarans
fyrr og tel ég raunar, að samn-
ingaviðræður borgarinnar við
rikið um togarakaupin hafi tekið
alltof langan tima. En á þeim
drætti bera embættismenn
borgarinnar ekki einir sök, heldur
borgarfulltrúar Sjálfstæðis-
flokksins, sem ekki hafa getað
mannað sig upp i að fallast á til-
lögu okkar um kaup togarans fyrr
en i dag.
Það er samdóma álit allra sér-
fróðra manna, sem skoðað hafa
Spánartogarana, að þeir séu svo
vandaðir og hæfir til fiskveiða að
rétt sé fyrir BÚR að tryggja sér
þriðja skipið, sem eins er byggt.
Þess vegna tel ég rétt að kaupa
rekstrinum. Hin tillagan var um
breytingu á uppsetningu fjár-
hagsáætlunar þannig að hún gefi
skýrari og réttari mynd af rekstri
og afkomu borgarinnar. Nefndi
Björgvin ýmis dæmi um slikar
breytingar til bóta.
Siðan sagði Björgvin:
Ég ætla ekki aö fjölyrða um
þessi atriði hér. En ég vil aðeins
að lokum segja það, að það er
stefna Alþýðuflokksins, og ég
hygg einnig vinstri flokkanna
allra hér i borgarstjórn, að
borgarstjórn eigi að haga svo
stefnu sinni i fjármálum, að hún
sé til hagsbóta fyrir Reykvikinga,
en þó einkum launþega. Þess
vegna ber að halda álögum öllum
innan hóflegra marka. og fram-
kvæmdir á hverjum tima eiga að
miðast við það, að tryggja fulla
atvinnu i borginni, svo og nægi-
lega og góða þjónustu við borg-
arana.
IÞROTTIR
9
GENGIÐ
inga, en hjá Val var Þórir beztur,
þó svo hann hitti illa i fyrri hálf-
leik.
Athygli vakti að bæöi tima-
vörður og ritari voru úr tR, en
slikt þykir ekki mikið i mann-
eklunni i körfuknattleiknum.
Hafa menn jafnvel þurft að dæma
leiki sinna eigin félaga, eða þá að
iþróttafréttamenn hafa þurft að
hlaupa i skaröið. Er þetta afleitt.
Annkannarlegt var t.d. að sjá
timavörðinn i fyrrakvöld hoppa
hæð sina i loft i hvert skipti sem
1R skoraði.
Nánar verður sagt frá leikjun-
um á morgun.
Elnlng
Sala
Hótel
1
' málaráös, hefur haft i smiöum
um skeiö.
Eftir þvi sem blaðið kemst
næst er umsamið kaupverð
„Hótel Framsóknar” 23
milljónir króna. —
Fékk hugmynd
12
1 Ðandaríkjadollar 97.90
1 Sterllngspund 229.80
1 Xanadadoll&r 98.45
100 öanskar krónur 1.432.55
100 Norskar kr6nur 1.489.05
ÍOO Ssnskar krónur 2.065.85
xOO 7innsk laörk 2.350.95
100 IPransklr ffrankar 1.915.05
100 3elg. jfrankar 221.80
100 Svissn. írankar 2.596.78
100 Gyllinl 3.031.25
100 V-lPýzk uOrk 3.058.90
100 LÍrur 16.83
100 Jtusturr. Soh. 423.55
100 Escudoft 365.00
100 Pesetor 154.40
100 Heikningskrónur-
VörusklptaLöná 100.14
1 Sle iötn in gsdo 11 a r-
VÖruskiptalönd 97.90
læðzt að henni sofandi. Hún var
kefluð og bundin á höndum og fót-
um, og siðan kyrkt, er henni hafði
verið nauðgað. Svo virðist, sem
morðinginn, David Frooms, hafi
brotizt inn i leit að mat og pening-
um, en siðan orðið gripinn þvi
djöfulæði, sem afbrotið var fram-
ið i. t réttarhöldunum var sak-
borningurinn ekki talinn geðsjúk-
ur, og þvi sakhæfur. Ekki kemur
fram i frétt af þessu ódæði, hvort
Frooms hafði séð „Frenzy”, en
geðlæknir, sem leitað var álits
hjá, sagöi, að slik mynd væri
vissulega þeirrar tegundar, sem
ódæðismaðurinn hefði sérstakan
áhuga á.
VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270sm
Auglýs okkar ingasíminn er 8-66-60 Aðrar stærðir. smfflaðar eftir beiðnL GLUGGAS MIÐJAN Stðumúla 12 - Sími 38220
Minningarathöfn um son okkar, bróöur, dótturson og sonarson Harald Pétursson Sólheimum 34 er lézt af slysförum I Ilirtshals I Danmörku 2. desember siðastliðinn, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 10. janúar kl. 13.30. Halldóra Hermannsdóttir, Pétur Haraldsson Sigriður Pétursdóttir, Margeir Pctursson, Vigdis Pétursdóttir Sigriður Þorleifsdóttir Margrét Þormóðsdóttir, Haraldur Pétursson skipið á hærra verðinu, enda þótt ég gagnrýni það, hvernig sú verð- hækkun er tilkomin. SKYNSAMLEG FJARMALASTEFNA Að endingu vék Björgvin svo sérstaklega að tveim tillögum, sem fulltrúar vinstri flokkanna fluttu. Var önnur þeirra, um, að borgarstjórn leiti til viður- kenndrar stofnunar á sviði hag ræðingarmála um úttekt á rekstri borgarinnar i þvi skyni að láta hana skila tillögum um endur- Þjálfarar íþróttafélag Vestmannaeyja óskar eftir að ráða þjálfara fyrir 1. deildar lið Í.B.V. — Upplýsingar i sima 1402 og 2042, Vest- mannaeyjum. Umsóknir sendist i pósthólf 188, Vest- mannaeyjum, fyrir 20. janúar. Í.B.V.
RÝMINGARSAI STÓRLÆKKAÐ VERÐ • EINSTAKT TÆKIFÆRI LA Vegna breytinga verða seldar Terylene herrabuxur i stórum númerum. Jersey dömusíðbuxur í öllum stœrðum. Telpna- og unglinga hettukópur RÝMINGARSALAN skólavörðustíg is
Þriðjudagur 9. janúar 1973