Alþýðublaðið - 09.01.1973, Síða 7

Alþýðublaðið - 09.01.1973, Síða 7
KVENNAGULLINU KISSINGER DUGAR EKKI MINNA EN NÝ KDNA A HVERJUM DEGI ONAN SEM VAR GERSAMLEGA ÁHUGALAUS UM PÓLITÍSKAN FRAMA EIGINMANNSINS — en bezt varðveitta leyndarmálið er fyrrverandi eigin kona öryggismálaráögjafans, Anna Fleischer Kissinger l*aft oru ckki margar af konuiuim úr sclskapslifi liandarikjanna, sem hafa ckki cinhvcrn lima verift taldar vcra i rómantisku samhandi vift Kissinger. Afteins cin af þcim getur lali/.t vcra algerlega örugg fyrir söguhurftinum — þaft cr fyrrum eiginkona Kissingcr s, A n n a Klcischcr Kissingcr. Ilún cr bctur varftveitt I c y n d a r m á 1. c n j a f n v c 1 mcsta uss-uss scndiför Kissingcrs. Á incftan Kissingcr situr á lcynilcgum toppfundum og stefnumótum hér og þar i heiminum, felur fyrrverandi ciginkona hans sig á bak vift lim- gcrftift. Hún cr feimin vift blaftamcnn og næstum ómögulegt er aft fá hana til aft láta hafa eitthvaft eftir scr. Nýlega tókst þó ritinu „Ba/.aar" aft fá hana til aft scgja cftirfarandi: „Þaft cr min lifsrcgla, aft einka- lif niitt sc cinkamál. Kg bcr enga ósk um þaft i brjósti aft komast i svifts- Ijósift og hcf aldrei’.’ ÞÝZKABAND Anna er nú 47 ára giimul, einu ári yngri cn Hcnry, og býr i indælu húsi i hinu gcftþekka Bclmont- hvcrfi i útjarfti Boston i Massachuscttcs ásamt biirnunum Elisabetu, 13 ára, og Davift, II ára. Kftir þvi, sem ná- grannar, vinir og fyrr- vcrandi starfsfélagar llcnry Kissinger viö llarward-háskóla segja, cr sagan um Henry og Önnu bin sigilda saga um tvær manneskjur meft siimu fortift, sem náftu saman, en skildu siftar þvi framtiftarvonirnar stefndu i ólikar áttir. Þcgar þau hittust var Ilenry ekta Harward- puftari gersneyddur öllum rómantiskum og stjórn- málalegum metnafti. Hann var þý/kur gyftingur og Anna þý/kur flótta- maftur frá Nurnberg. í stórum dráttum áttu þau svipafta fortift. Samt sem áftur höfðu þau verið saman i fleiri ár áður en þau giftust og fyrsta barn þcirra fæddist ckki fyrr en cftir 10 ára hjónaband. ÖRVÆNTING Vinirnir tclja, aft þaft, sem fyrst liafi þokaft þeim ilcnry og önnu saman hafi verift örvænting þeirra yfir atburftunum, sem voru aft gerast i Þýzka- landi. Hin fyrstu, löngu, yfirveguftu samtöl um þá hræðilegu hluti, sem gerzt liöfftu, og heimspeki Hitlers. Sameiginleg ör- vænting þeirra og sorg færftu þeim þá samhygft, scm vinir þeirra héldu þá, aft myndi endast þeim ævina á enda. En þaft var ckki ást, heldur sam- liljóma reifti, sem batt þau saman, telur einn vinanna sig gera sér Ijóst nú eftirá. MÖTSTAÐA Þegar vcrzlunarráö Bandarikjanna útnefndi Kissinger sem einn af 10 mest áberandi ungum mönnum i landinu gekk hann viljugur og hrcykinn fram úr skara hinna ónafngreindu og veitti fús- lega vifttöku boftum i fyrir- lestraferftir og þau sam- kvætni, sem þcim fylgja. En Anna vildi ckki slást i fiirina. Hún afsakafti sig meft þvi, aft ferftalögin væru of stutt og æsileg. Þaft var einmitt um þetta lcyti, sem Ilenry upp- götvafti möguleika sina til aft koma sér vel vift veikara kynift og jafn- franit varft lionurn ljóst, aft nú lialfti liann tækifærift til mikils Irama, en kona lians veitti honum þar mótstiiftu, — var lionum l'jötur um fót. Bæfti móftir önnu og liann sjálfur reyndu sitt i hvoru lagi og sanian aft vekja áhuga önnu fyrir velgengni og frama. En hún haffti cinfaldlega ekki áhuga, og i Bandarikjun- um er þaft liart nær daufta- siik — þvi þar er þess vænzt af eiginkonu áhrifa- Nú umgengst Kissinger ekki annað en fallegar stúlkur og frægar, rikar frúr og áhrifamiklar. Hann er kvennabósi og velur úr konum. Á meðfylgjandi mynd er hann þó ekki úti að skemmta sér með einhverri nýrri, heldur er hann að ræða við frú Tran Kim Phuong, eiginkonu suðurvíetnamska sendiherrans i Washington, — i kokteilboði i sendiráðinu. mauiis, aft húu styftji vift lleiirý litaftist um eftir bak m a n u s sins meftal annars meft þátttiiku i samkvæmislifi og góft- gerftastarfsemi. En Anna vildi ekki lála lialda á sér sýuingu vift frumsýningar og I mannfagnafti. Og öftrum konum, sem liefftu iticiri áhuga á aft styrkja og styftja hiná nýju mann- gerft, sem liann nú var orftinn. llenry var hættur aft pufta — og liættur vift önnu. '* «»*«*(« '* »»*»♦««,« jf •♦(•tMít*! 9 *»'•«««*:,, *»' nmtti i! tfumum 9 lll tHI|:|>| É tn niti K) 2 tnnfut.m ****** Mi *****t if Í *M»I»: *»>«* *»»«»*» t S *******-****< »«*«««> ""f1 I **««»« Ö»*» »»>«♦«» I |*»|»»*>Í»»***»»»«,4“ i I „:: »«,**»» <>»«**> **»j$ • |t :»*«*« »**»* »<*** »*« I ■»* ***** »**»* ***»« «‘» I ,ít»iM»l««*»““m>,“| | »MI***«*««*m,MMU**l <„ *»«»» »»»**>»“« ;,“1 f «„ «»« **“* ................ '......•'•"''•'“' ú ............ 2 . ................. '1 ..... •••••"fk,‘“'P SKILD- INGI TIL AUÐ- LEGD- I.jósmyndafyrirsætan Penny Brahms (sjá niynd) stendur nú nær auðæfum eftir að enskur dómstóll komst að þeirri nifturstööu, aft erfftaskrá manns hennar væri föis- uft. Þegar eiginmaöurinn lézt fannst i fórum hans erfftaskrá, þar sem Penny Brahms var arf- leidd aö einum shillingi og fjórum nektarmynd- um. Eitt og annað i því sambandi var þó ekki cins og þaft átti aft vera og málift var rannsakaft. Nú liefur dómstóllinn komiö upp um tvær manneskjur, sem önnuftust fölsunina. En heilinn á bak vift fyrir- tækift, lögfræöingurinn Ronald Shulman, er flú- inn til Suftur-Ameriku. Þau tvö, scm handtckin hafa verift, eru ástkona S h u I m a n s , S h e I a g h Maclntosh, og hertogi nokkur frá Mexikó, Eric Alba Taran. Þau tvö verfta ákærö fyrir aö bera falsvitni. Og þar meft endar sennilega saga, sem hófst er Clive Raphael fórst i fiugslysi i Frakklandi ásamt for- eldrum sinuni. NEFIÐ FANNST í GÚLASS- INU f Gautaborg var maður nokkur nýlega fluttur á sjúkrahús i all einkenni- legu ástandi. Hann vantaði nefnilega nef- broddinn, og allt útlit var fyrir, að. hann hefði orðið lyrir árás. Lögreglunni var gert viðvart, og lög- reglumenn siðan sendir heim til mannsins. Þar fundu þeir pott á eldavél. og i honum kjötkássa, en við nánari athugun á kássunni fannst nef- broddur mannsins þar i. Þegar maðurinn tók að hressast skýrði hann þannig frá þessu atviki, að þegar hann hafi verið að skera kjötið hafi hann vingsað hnifnum einum of mikið i kringum sig, og á niðurleið hefur hnifurinn þvi komið við á nefinu og sneitt broddinn af i leiðinni. t «***»»! .* **»«»*»» FARNIR AÐ REISA PÍRA- MÍDANA ÁNÝ Nú hefur pýramidalög- unin einnig veriö tekin i notkun viö byggingu skýjakljúfa. Byggingin á myndinni, sem er 853 fet á liæft og 48 hæftir, er sú hæsta i San-Francisco. Byggingakostnafturinn: 34 millj. dollarar. Talift er, aö skýjakljúf- ur þessi muni verfta fyrir- mynd margra annarra. Þessi lögun hleypir nefni- lcga mun meira Ijósi inn á neftri hæðunum en gamla réttlinulögunin. SANNARLEGA KJARNORKUKVENMAÐUR F'ertug frú i Bedford i Margir áhorfendur að draga bilinn þessa að gera þetta, og ég gat Englandi, McArd, heilsaði höfðu safnazt saman fyrir vegalengd — á þremur ekki talað i hálftima á nýja árinu með nokkuð framan heimili minútum. eftir. óvenjulegum hætti á frúarinnar, þar sem at- En ég gerði þetta nýársdag. Hún tók sig til burðurinn átti sér stað, og — Eg hélt að munnurinn aðallaga til að sýna, að og dró 12 tonna vörubil 50 vitanlega laust allur ætlaði að rifna, sagði frú kvenfólk getur slika hluti metra vegalengd með skarinn upp fagnaðarópi, McArd við blaðamenn á ekki siður en karlmenn munninum. þegar frúnni hafði tekizt eftir, en ég var ákveðin i bætti frúin við. HVAÐ Á AÐ GEFA MANNINUM SEM Á ALLT? GEFÐU HONUM VARIR ÞÍNAR! Gefðu honum hlut, sem engin önnur stúlka nokk- urn tima hefur gefið hon- um — gefðu honum varir þinar ,,úr ástriðufullu, óforgengilegu bronsi”. Auglýsingin er úr bandarisku vikublaði — og kossinn kostar — eftir máli — litlar 2000 krónur. „Brosandi, stútlaga, æsandi, kyssandi — hvað, sem þú vilt, endurskapað i rikulegu, vermandi bronsi”, Auglýsingin upplýsir einnig, að koss- inn afhendist á „stadivi” úr valhnotuviði. Ef til vill væri það ekki svo vitlaus hugmynd að gjöf fyrir hann, á meðan enn er eitthvað til, sem hægt er að brosa að. En á hinn bóginn. Maður getur einnig sent honum hat- ursfulla grettu — þvi fyr- irtækið lofar staðfast- lega, að það geti gert af- steypu af hverju sem er. Og hvað annað skyldi það svo sem vera, sem þeir eiga við? Give him your iips In passionately etemal bronze! HUSSEIN TOK SÉR NVM DROTTNINGU Brúðkaup Husseins Jórdaniukonungs og hinn- ar 24 ára gömlu Alia Toukan hefur vaidið al- varlegum deilum og sundrung i konungsfjöl- skyldunni, og einnig meöal leiðtoga hersins. Er þetta haft eftir palestinsku fréttastofunni Wafa. Segir i frétt frá Amman, að vissir meðlimir konungs- fjölskyldunnar, þeirra á meðal yngri bróðir Husseins, Hassan, hefðu brugðist öndverðir gegn þessum ráðahag konungs. Segir fréttin, að Hussein hafi svipt bróður sinn ýmsum stöðum og titlum, en hann gengur næst konungi til rikiserfða. Þá hafa stuðningsmenn Hassans verið lækkaðir i tign eða fangelsaðir. Fréttastofan heldur þvi og fram, að Hussein hafi kvænst Alia af stjórn- málaástæðum. Alia Toukan, sem nú heitir Alia el- Hussein, drottning, er dóttir háttsetts Araba frá Nablus, sem er á lands- svæði, sem tsraelir her- tóku á vesturbakka Jórdanárinnar. Hefur Hussein gert sér vonir um, að hjúskapurinn bæti sam- búð Jórdana og Palestinu- Araba, segir Nafa. En þessi fréttastofa er mál- pipa helztu skæruliða- sveita Palestinu-Araba. Samkvæmt jórdönskum lögum má Hussein eiga fjórar konur, en til þess, að hin nýja eiginkona gæti hlotið drottningartitil, skildi konungur við konu sina, hina brezk-fæddu prinsessu Muna. o o Þriöjudagur 9. janúar 1973 Þriöjudagur 9. janúar 1973

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.