Alþýðublaðið - 09.01.1973, Side 8
LAUQARASBÍÚ •s»mi .2075
// FR ENZY"
Nýjasta kvikmynd Alfreds
Hitchoeokk. Frábærlega gerö og
leikinog geysispennandi. Myndin
er tekin i litum i London 1972 og
hefur verið og er synd við metað-
sókn viðast hvar.
Aðalhlutverk:
jon Finch og Barry Foster.
íslen/.kur texti
Sýnd kl. 5,og 9.
Verð aðgöngumiða kr. 125.-
Bönnuð börnum innan 16 ára.
STIÚRHUBÍQ Simi .69,6
Ævintýramennirnir
(You Can’ t Win ’Km All)
islen/.kur texti
Hörkuspen.iandi og
viðburðarik ný amerisk kvik-
myndilitum um hernað og ævin-
týramennsku. Leikstjóri Peter
Collinson. Aðalhlutverk: Tony
Curtis, Charles Bronson, Michele
Mercier.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÖPAVOGSBÍÖ si”''
Afrika Addio
Handrit og kvikmyndatöku-
stjórn: Jacopetti og Prosperi.
Kvikmyndataka : Antonio
Climati.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Fló á skinni i kvöld. — Uppselt.
Fló á skinni miðvikudag. — Upp-
selt.
Atómstöðin fimmtudag kl. 20.30.
50. sýning.
Kristnihaldið föstudag kl. 20.30.
162. sýning.
Fló á skinni laugardag. —
Uppselt.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 16620.
Auglýsingasíminn
okkar er 8-66-60
HÁSKÖLABÍÓ s.mi 22.40
Ahrifamikil amerisk litmynd i
Panavision, um spillingu og lýð-
skrum i þjóðlifi Bandarikjanna.
Leikstjóri Stuart Rosenberg.
islen/.kur texti.
Aðalhlutverk:
Paul Newman, Joanne Wood-
ward, Anthony Perkins,
Laurence llarvcy.
Sýnd kl. 5 og 9
HAFNARBiÚ Simi 16444
Stóri Jake
JohnWayne
RichardBoone
"Bis Jake”
Sérlega spennandi og viðburðarik
ný bandarisk kvikmynd i litum og
Panavision. Ein sú allra bezta
með hinum siunga kappa John
Wayne, sem er hér sannarlega i
essinu sinu. tslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
TÚHABÍÓ Simi 31IS2
z/Midnight Cowbcy"
Heimsfræg kvikmynd sem
hvarvetna hefur vakið mikla
athygli. Arið 1969 hlaut myndin
þrenn OSCARS-verðlaun:
1. Midnight Cowboy sem bezta
kvikmyndin
2. John Schlesinger sem bezti
leikstjórinn
3. Bezta kvikmyndahandritið.
Leikstjóri: JOHN
SCHLESINGER
Aðalhlutverk:
DUSTIN HOFFMAN — JON
VOIGHT, Sylvia Miles, John
McGIVER
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7. og 9,15.
Bönnuð börnum innan 16 ára
igiÞJÓÐLEIKHÚSiÐ
Sjálfstætt fólk
50. sýning fimmtudag kl. 20
Lýsistrata
sýning föstudag kl. 20
María Stúart
sýning laugardag kl. 20
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200
Iþróttir 1
Völsungur í sérflokki
Um helgina fór fram fyrri
umferðin i 3. deildarkenpninni i
handknattleik. Fjögur lið tóku
þátt i keppninni, og bar eitt
liðanna af öðrum, Völsungur frá
llúsavik. IVIá telja nær öruggt að
Völsungur leiki i 2. deild að ári.
i liði Völsungs cr margt góðra
leikmanna, og má t.d. nefna
Arnar Guðlaugsson (áður
Fram), Sigurð Sigurðsson,
Gisla llaraldsson og markvörð
liðsins. Er Sigurður einkar
athyglisverð langskytta, og
liann er nú langmarkhæstur i 3.
dcild.
Ef V'ölsungur verður með i 2.
deild, þurfa leikir liðsins að fara
fram á Akurcyri, þvi á Húsavik
er ekki til nægilega stórt
iþróttahús.
Úrslit leikja i 3. deildar-
keppninni urðu þessi:
Völsungur-ÍBl 26:12
Afturelding-Þór 23:18
Völsungur-Þór 32:6
Afturclding-ÍBÍ 26:15
Þór-ÍBÍ
Völsungur-Afturelding
14:13
33:14
i liði Þórs cr fyrrum lands-
liðsmaður, Þórarinn Ingi
Jónsson (áður Vikingi), og i liði
Aftureldingar eru Rikharður
Jónsson og Þór Hreiðarsson,
knattspyrnumenn úr Breiða-
bliki.
Seinni umferðin i 3. deild
vcrður leikin um miðjan
febrúar. —SS.
KR STRAX A TOPPINN
Um helgina fóru fram þrir leik-
ir i 1. deild i körfuknattleik. Urðu
úrslit þau að Armann vann
UMFN 69:60 ( 31:24), KR vann ÍS
74:62 ( 37:30) og 1R vann Val
103:86 (49:45).
I fyrsta leiknum munaði litlu að
1. DEILDIN
í KVÖLD
Keppni 1. deildar i handknatt-
leik hefst að nýju i Laugardals-
höll klukkan 20.15 i kvöld. Þá fara
fram tveir mjög mikilvægir leik-
ir, annar á toppi og hinn á botni.
1R leikur við Val, og siðan
Armann við Hauka.
Næstu leikir verða á sunnu-
daginn.
Flest bcndir til þess að i
febrúarmánuði fari fram hér-
lendis landsleikur i badminton
milli islendinga og Norömanna.
Ef samningar takast, verður
þetta fyrsti landsleikur islands i
badminton.
Unnið hefur verið ötullega að
þessu máli innan BSÍ og er
málið komið á það stig, að telja
má vist að samningar takist um
landsleik. Færi hann þá fram í
Laugardalshöll i febrúar.
Myndin er af Hönnu Láru
Pálsdóttur og Haraldi Korne-
liussyni, sem örugglega koma
til með að skipa fyrsta landslið
islands i badminton. —SS.
Njarðvikingar velgdu
Armenningum undir uggum, en
það sem gerði gæfumuninn var að
UMFN skortir tilf innanlega
góðan miðherja. Jón Sigurðsson
var bezti maður Armanns, en
annars virðist Armannsliðið hafa
dalað frá i fyrra, og varla liklegt
til stórafreka.
Leikur KR-inga gegn stúdent-
um var fjörugur og spennandi.
KR-ingarnir höfðu lengst af
undirtökin, en stúdentarnir létu
aldrei bilið vera of mikið, og
spennan hélst þvi út leikinn.
Hjá KR var Kolbeinn beztur
sem fyrri daginn, gerði 35 stig og
er nústigahæstur leikmanna i 1.
deild. Hjá IS var Bjarni Gunnar
að vanda mjög góður, en i heild er
lið stúdenta að verða eitt það
sterkasta i 1. deild. Með þessum
sigri er KR komið á topp 1.
deildar, hefur betra stigahlutfall
en 1R, sem hefur jafn mörg stig.
Siðasti leikurinn var milli 1R og
Vals. Var IR með yfirhöndina
lengst af, og hafði um tima náð
góðu forskoti. En um tima i seinni
hálfleik náði Valur spretti sem
hafði nær leitt til jöfnunar, en sú
varð ekki raunin, m.a. vegna
eigingirni nokkurra leikmanna.
Anton Bjarnason var beztur 1R-
___________Framhald á bls. 4
RIKKI ÞJÁLFARIÍA
Hikharöur Jónsson hefur verið
endurráðinn þjálfari knatt-
spyrnuliðs Skagamanna næsta
keppnistimabil. Eru æfingar
þegar byrjaðar á Skaganum, og
cr mæting 100% nema hvað
Eyleifur Hafsteinsson hefur lagt
skóna á hilluna.
o
Þriöjudagur 9. janúar 1973