Alþýðublaðið - 09.01.1973, Side 10

Alþýðublaðið - 09.01.1973, Side 10
Sinfóníuhl TÓNLEIKAR jómsveit íslands i Háskólabiói fimmtudaginn U.janúar kl. 20.30 Stjórnandi Eduard Fischer Einsöngvari Sivi Wennberg frá óperunni i Stockholm. Efnisskrá: Martinu: Sinfonietta la Jolla Sibelius: Höstkvall Verdi: Pilviðarsöngur og Ave Maria úr 4. þætti „Othello” Puccini: Aria úr „Turandot” Brahms: Sinfónia nr. 3. Aðgöngumiðar seldir i Bókabúð Lárusar Blöndal,, Skólavörðustig, og i Bókaverzl- un Sigfúsar Eymundssonar. ÚTBOÐ Á MÚRVERKI Tilboð óskast i einangrun, vegghleðslur og múrhúðun úti og inni i húsi Sjálfsbjargar við Hátún nr. 12 Reykjavik. Hússtærð alls um 12700 rúmmetrar. Útboðsgagna má vitja á Teiknistofuna s/f Ármúla 6, gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánu- daginn 22. jan. n.k. kl. 11 f.h. HÚSSTJÓRNIN. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON guUsmiðux, Bankastr. 12 UROGSKARIGRIPIR KCRNELÍUS JONSSON SKÚLAVORÐUSTlG 8 BANKASTRATI6 18588-18600 MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h.,sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. Happdrætti Sjálfsbjargar 24. des. 1 Númer Flokkur 972. Númer Flokkur Númer Flokkur 356 42-100 16647 42-100 31077 2-41 587 42-100 17089 42-100 32016 2-41 700 2-41 17137 2-41 32179 42-100 994 42-100 17227 Billinn 32584 2-41 1704 42-100 17288 2-41 32624 2-41 1783 2-41 17802 42-100 32750 42-100 1800 2-41 17831 2-41 32789 2-41 2709 42-100 18336 2-41 33751 42-100 2867 42-100 18941 42-100 34289 2-41 2973 42-100 18999 42-100 34417 42-100 3050 42-100 19215 42-100 34440 2-41 4240 2-41 19229 42-100 34491 42-100 4500 42-100 19602 2-41 34719 2-41 4911 2-41 20409 2-41 34909 42-100 6082 42-100 21873 2-41 35525 42-100 6279 42-100 21922 42-100 35893 2-41 6713 42-100 21932 2-41 36098 42-100 7712 42-100 23151 2-41 36485 42-100 7895 42-100 23258 42-100 36913 2-41 8005 42-100 23749 2-41 37445 42-100 9142 2-41 24115 2-41 37772 42-100 9976 2-41 26116 2-41 38123 2-41 10640 2-41 26179 42-100 38689 42-100 11159 42-100 26656 2-41 39971 2-41 11273 42-100 27107 2-41 41111 42-100 11636 42-100 28036 42-100 41191 2-41 12129 42-100 28775 42-100 41219 42-100 12826 2-41 29080 2-41 42287 42-100 13207 2-41 30236 42-100 43058 42-100 13592 42-100 30290 42-100 43751 2-41 13893 2-41 30370 42-100 14069 42-100 14336 42-100 30609 42-100 44894 42-100 14741 42-100 30727 42-100 44937 42-100 15347 42-100 Sjá vinningaskrá á bakhlið happdrættismiðans. Sjálfsbjörg, landsamband fatlaöra, Laugavegi 120, Reykjavík Frá Húsmæöra- kennaraskola íslands Sex vikna dagnámskeið i matreiðslu og hússtjórn hefst þriðjudaginn 23. jan. Innritun i sima 16145 kl. 9—15 virka daga. 9. janúar 20.00 Kréttir 20.25 Veóur og auglýsingar. 20.30 Ashton- Ijölskyldan. Brezkur framhaldsmynda- flokkur 35. þáttur. A f m æ I i s d a g u r . Þýðandi Hega Júliusdóttir. Efni 34. þáttar: John Porter er smám saman að jafna sig eftir fanga- vistina i Belgiu. Hann hefur störf að nýju, þar sem hann áður vann, en unir þvi miðlungi vel. Hann og Philip hitta gamlan kunningja á kránni og við liggur að upp komist um samband Margrétar við friðar- sinnann Michael Armstrong. 21.25 Umræðuþáttur. Umsjónarmaður Magnús Bjarnsfreðs- son. 22.05 Frá Listahátið 1072. Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins ieikur Rhapsódiu um stef eftir Nicolo Paganini. Stjornandi Sixten Ehrling. Ein- leikari John Lill. 22.30 Dagskrárlok. Otvarp Nýr söfnuður á Seltjarnarnesi Stofnfundur safnaðar Seltirninga verður haldinn i Félagsheimilinu laugardaginn 13. janúar 1973 kl. 14.00. Dómprófastur, sr. Jón Auðuns, stýrir fundinum. Þegar samþykkt hefir verið stofnun safn- aðarins verður kosin safnaðarnefnd og safnaðarfulltrúi. Rétt til fundarsetu og atkvæðisrétt hefir Þjóðkirkjufólk búsett á Seltjarnarnesi. Sveitarstjóri Þriöjudagur 9. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.45 Morgunleik- fimikl. 7.50. Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Þórhallur Sig- urðsson heldur áfram að lesa „Ferðina til tungtsins” eftir Fritz von Basservitz (7). Tilkynningar kl. 9.30. Lét lög á milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Hilmar Bjarnason útgerðarm. á Eskifirði. Morgunpopp k 1. 10.40: Gilbert O'Sulli- van syngur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötu- rabb (endurt. þáttur Þ.H.) 12.00 Dagskráin. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynning- ar. 13.00 Eftir hádegiö. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustend- ur. 14.15 Til umhugsunar. Árni Gunnarsson sér um áfengismálaþátt (endurt.) 14.30 Sumardagar i Suðursveit. Einar Bragi flytur þriðja KAROLÍNA F2ARSLWA VÖU AÐ N03SA \ FRAM KVÆ-AJ/I J^ó'ísr..- . hluta frásöguþáttar sins. 15.00 Miðdegistónleik- ar: Messa nr. 3 i f- moll eftir Anton Bruckner. Flytjend- ur: Pilar Lorengar, Christa Ludwig, Josef Traxel, Walter Berry, kór Heiðveigarkirkj- unnar i Berlin og Sinfóniuhljómsveit Berlinar: Karl Foster stjórnar. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Tilkynningar. 16.25 Popphornið. 17.10 Framburðarkennsla í þýzku. spænsku og esperanto 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Uglan hennar mariu” eftir Finn Ilavrevold. Sigrún Guðjónsdóttir islenzkaði. Olga Guð- rún Arnadóttir les (3). 18.00 Létt lög. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Umhvcrfismál 19.50 Barnið og sa m félagið. Dr. Matthias Jónasson prófessor talar um hnupl barna og ungl- inga. 20.00 Lög unga fólksins. Ragnheiður Drifa Steinþórsdóttir sér um þáttinn. 20.50 iþróttir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.10 Pianókonsert nr. 4 op. 53 fyrir vinstri hönd eftir Prokofjeff. Rudolf Serkin og hljómsveitin Filadelfia leika: Eugene Ormandy stj. 21.35 Þokudrungað vor. Jóhann Hjaltason fræðimaður talar um hinztu för Eggerts Ólafssonar. (Aður út- varpað i sept s.l.) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Tækni og visindi: Uppruni lifs á jörðu: IV.Páll Theódórsson eðlisfræðingur og Guðmundur Eggerts- son prófessor stjórna þættinum. 22.35 Harmónikulög. Erik Tronrud og Henry Haagenrud leika. 23.00 Á hljóðbcrgi. „Lokaðar dyr”, leik- rit eftir Jean-Paul Sartre i enskri þýð- ingu Paul Bowles. Með aðalhlutverk fara Donald Preasence, Anna Massey og Glenda Jackson. Fluttur verður fyrri hluti leikritsins og siðari hluti viku siðar. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 9. janúar 1973

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.