Alþýðublaðið - 17.01.1973, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.01.1973, Blaðsíða 2
Hættu a<5 reykja strax í dag, þú vaknar hressari í fyrramálið ^ÚTSAm Okkar landsfræga janúarútsala að Laugavegi 89 er í fullum gangi Jakkaföt frá 3.900.-^ Stakir herrajakkar frá 1.500,- ☆ Stakir dömujakkar frá 1.200,- ☆ Terylene-buxur frá 990.- ☆ Gallabuxur frá 490,- ☆ Flauelsbuxur frá 890.- ☆ Skyrtur frá 300.- -fr Peysur dömu og herra frá 790.- ☆ Bolir dömu og herra frá 190.- ☆ Ullarteppi 690.- Terylene-bútar - lírvals buxnaefni í litum Aldrei meira úrval allt á útsöluverði ☆ Þetta er útsala ársins! Rafiðnaðarsamband íslands Sími 26910 Félag íslenzkra rafvirkja Sími 23888 Fræðslunámskeið Rafeindatækni - - — Einlinumyndir Næsta námskeið i rafeindatækni og ein- linumyndum hefst þriðjudaginn 23. janúar n.k. Væntanlegir þátttakendur hafi sam- band við skrifstofuna sem fyrst. Þar sem nauðsynlegt verður að takmarka fjölda þátttakenda á hverju námskeiði er gert ráð fyrir 2—3 námskeiðshópum fram á vor. Kennslan fer fram á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum og verður hvert námskeið i um það bil 40 kennslustundir. Þátttökugjald kr. 2.000,- greiðist við stað- festingu fyrri umsókna, eða við innritun. Rafiðnaðarsamband islands. Félag islenzkra rafvirkja. IÐJA, félag verksmiðjufólks Hér með auglýsist eftir listum við stjórnarkjör i Iðju félagi verksmiðjufólks. Kjósa skal: Sjö menn i aðalstjórn, þrjá menn i varastjórn, tvo endurskoðendur og einn til vara. Hverjum lista skulu fylgja meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Listum ber að skila á skrifstofu Iðju, Skólavörðustig 16, föstudaginn 19. jan., kl. 5 e.h. Stjórn Iðju. Verkamannafélagið Dagsbrún uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1973 liggja frammi i skrifstofu félagsins frá og með 18. janúar. TILLÖGUR öðrum tillögum ber að skila i skrifstofu Dagbrúnar fyrir kl. 18 föstudaginn 19. þ.m., þar sem stjórnarkjör á að fara fram 28. og 29. þ.m. Kjörstjórn Dagsbrúnar. Hjúkrunarkonur Staða deildarhjúkrunarkonu og stöður 4-5 hjúkrunarkvenna eru lausar til umsóknar við Grensásdeild Borgarspitalans. Stöðurnar veitast frá marz n.k. eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur og umsóknir sendist til forstöðukonu Borgar- spitalans. Barnagæzla á staðnum fyrir börn 2ja ára og eldri. Reykjavik, 12. janúar 1973. BORGARSPÍTALINN Miövikudagur 17. janúar 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.