Alþýðublaðið - 17.01.1973, Blaðsíða 12
KÓPAVOGS APÓTEK
Opið öll kvöld til kl. 7
Laugardaga til kl. 2
Sunnudaga milli kl. 1 og 3
JÚKLARNIR OKKAR
HÆTTIR AÐ RÝRNA
rannsóknarfélags Islands. Segir
þar jafnframt aö ekki sé gott að
segja um hve lengi þetta ástand
varir, en rýrnuninni sé allavega
lokið i bili.
A siðasta hausti voru mældar
lengdabreytingar á 51 stað.
Reyndust jökuljaðrar hafa
gengið fram á 13stöðum, haldizt
óbreyttur á 8 stööum og hopað á
30 stöðum.
Samanlagt framskrið jökla
reyndist 1277 metrar, en saman-
Framhald á bls. 4
Þessi samsetning fjögurra
Ijósmynda sýnir hvernig
Teigadalsjökull er hlaupinn
Jiiklar tslands virðast hæltir
að rýrna.
Jöklamælingar á siðasta ári
sýna það svart á hvitu, og jafn-
vel hefur verið tilhneiging hjá
nokkrum jöklum að ganga
fram. Er þetta annað árið i röð
sem mælingar sýna slikt, en
áður höföu mælingarnar sýnt
stöðuga rýrnun, allt frá þvi þær
voru teknar upp i kringum 1930.
Frá niðurstöðum jökla-
mælinganna er skýrt i nýút-
komnum Jökli, ársriti Jökla-
cr„-
Ul’
t',7
!:M
3‘T
‘S\
H
Æ
íJB
:-ri;
I
Ht;
»•« .
m
Í:Í
•tic
i
1
■ríJ
•» m
<11
Tir
Uí-
«J
"ríl
< I .
,fjr
„Eg var hvíslari í Þjóðleikhúsinu og
fórst það svo vel úr hendi að það
heyrðist til mín upp á efri svalir”
44.Í
ir-
tt
:UT:
«A»
!US,
»ss
3:*
'k
ij
$
p
>ÍS
:-r|;
I sjónvarpsþætti Jónasar R.
Jónssonar og Riótriósins, sem
hóf göngu sina i haust við góðan
orðsti, skutu upp kollinum tveir
sérkennilegir náungar, — ekk-
ert sérlega gáfulegir á að lita.
Þeir komu fram öðru hvoru inn
á milli atriða, fengu sér kaffi-
sopa, og bita úr skrinum sinum,
og kitluðu hláturtaugar sjón-
varpsáhorfenda hressilega.
Marga fýsir vafalaust að fá
vitneskju um það, hverjir þetta
eru, og þvi höfðum við tal af
þeim i gær, — þeim Gisla Rún-
ari Jónssyni og Júliusi Brjáns-
syni.
Fyrst verður að sjálfsögðu
fyrir að spyrja hvað þeir starfi,
svona fyrir utan það að vera
skemmtilegir i sjónvarpi. Július
segist vera að ljúka prentnámi,
en Gisli hefur undanfarið stund-
að verzlunarstörf.
Samvinnan byrjaði eiginlega
fyrir fjórum árum, þegar við
vorum i leikskóla Ævars
Kvaran, en siðan skildust leiðir,
sagði Július. Gisli fór til Akur-
eyrar, en ég var annan vetur hjá
Ævari. Gisli: — Já, ég var á
Akureyri einn vetur og starfaði
þar við Leikfélagið — með Arn-
ari Jónssyni, Sigmundi Erni
Arngrimssyni og öðru ágætu
leikhúsfólki. Siðan lágu leiðir
aftur saman, þegar við tókum
þátt i sýningu á Sandkassanum,
en það var veturinn 1971-’72.
Blm.: Hafið þiö starfað við
leikhúsin hér?
Gisli: Já, ég var hvislari i
Túskildingsóperunni og fórst
það svo vel úr hendi, að það
heyröist til min upp á efri svalir.
Július: Og ég lék afturhluta á
Ijóni i Iðnó, — og túlkunin var
lengi i minnum höfð. Svo má
ekki gleyma þvi, að við ségðum
tvær reblikkur að tjaldabaki i
Othello — ásamt tuttugu öðrum.
Reblikkurnar voru: Skip, skip.
Segl, segl.
Blm.: Hafið þið hugsað ykkur
að fara út i leiklist fyrir alvöru?
— Við erum báðir i Sál, Sam-
bandi áhugaleikara, og við bið-
um eftir þvi, að elsku vinurinn
okkar hann Magnús Torfi,
standi við orð sin og komi upp
rikisleiklistarskóla.
Blm.: Hver er uppáhaldsleik-
arinn ykkar?
Báðir: Klemenz Jónsson.
Blm.: En hvernig kom til, að
þið byrjuðuð á þessum kjánalát-
um i sjónvarpinu?
Gisli: Það var svoleiðis, að
hann Jónas vantaði hálfvita til
að koma meö smáinnskotsefni i
þáttinn. Og það var að sjálf-
sögðu i kaffitima. á meðan við
vorum að spekulera i þvi hvað
við ættum að segja.aö persón-
urnar sköpuðust.
Blm .: Hvernig likar ykkur við
aö leika fyrir framan sjón-
varpsvélarnar?
Gisli: Það er sérstaklega
skemmtilegt. Þetta eru einstak-
lega lifandi vélar, og þær hafa
yfirleitt ekki heyrt brandarana
okkar áður. Blm.: Hvernig
finnst ykkur að vinna þarna i
sjónvarpinu? Hvernig likar
ykkur fólkið? Gisli: Tækni-
mennirnir eru lang skemmti-
legastir, sérstaklega Glámur og
Skrámur.
Blm.: Þetta eru greinilega
iðnaðarmenn, en hvaða iðn
stunda þeir? Július: Gisli er
pipulagningamaður, en ég er
rafvirki. Og það er til komið af
þvi, að einu sinni fór hjá mér
öryggi.
Blm.: En segið mér, eruð þið
virkilega svona vitlausir?
Július: Þetta er nú dálitið per-
Framhald á bls. 4
L§i
•»K
w.
-iiíi
Tit:
rí;
i
i
IJJJ,
lf.r
i
í't;
Þ71
c'Á'
M
m
Jrt
Sjt
Sij
l
I
rf;
■rl>
i
m
S'-t.
«11,
SENOlBllASTÖfMN Hf
Þrir prúöbúnir unglings-
piltar réöust aö fulloröinni
konu á götu um helgina, og
geröu tilraun til aö ræna
hana. Beittu þeir hana of-
beldi svo aö hún er vart
vinnufærenn, vegna kvala
i hendi og öxl.
Þetta atvikaðist um kvöld, ná-
lægt Vogaskóla. Að sögn konunn-
ar voru piltarnir allir prúðbúnir,
og átti hún sér einskis ills von er
hún mælti þeim. Hins vegar undu
þeir sér skyndilega að henni og
reyndu að ræna hana veskinu, en
hún snerist þá til varnar og barði
frá sér með veskinu.
Þegar slagurinn stóð sem hæst,
bar að bil, og þegar piltarnir sáu
aö hann hægði á sér, urðu þeir
skelkaðir og hlupust á brott.
Konan telur að þeir hafi verið á
aldrinum 15 til 16 ára.
Eldborgin úr Hafnarfirði hefur
allra siðustu dagana mokað upp
fallegri loðnu i flotvörpu undan
Austfjörðum. Er skipið nú farið
að nálgast fyrsta þúsundið.
1 gær landaði Eldborgin 500
lestum á Eskifirði. Hélt skipið
strax á veiðar aftur, og hefur
væntanlega veitt eitthvað cpínt t
gærkvöldi eða nótt. Skipstjó_ri_ á
Eldborgu er hinn kunni afla-
maður Gunnar Hermannsson.
Mörg skip hugsa sér nú til
hreyfings, vegna velgengni Eld-
borgar.
MINNI
AFLI
Afli Akureyrartogaranna
dróst stórlega saman á siðasta
ári. Kemur þetta fram i yfirliti
frá Útgerðarfélagi Akureyringa,
sem blaðinu hefur borizt.
Þrátt fyrir að nýr skuttogari
hafi bætzt i flota Akureyringa,
varð heildaraflinn ekki nema um
500 lestum meiri en árið á undan.
Var hann 11,823 lestir 1972, en
11,369 lestir ^rið á undan.
Þá kemur i ljós að afli pr. veiði-
dag hefur minnkað stórlega, mest
2,5 lestir hjá einum togara, Kald-
baki. Fór aflinn úr 10,3 lestum pr.
veiðidag i 7,8 lestir. Nýi skuttog-
arinn Sólbakur hefur veitt mest
allra togaranna pr. veiðidag.
Togarar Útgerðarfélags Akur-
eyringa eru fimm talsins, fjórir
eru gamlir siðutogarar og einn er
skuttogari. Þá rekur félagið einn-
ig fiskvinnslustöðvar á Akureyri.