Alþýðublaðið - 18.01.1973, Blaðsíða 1
ÐEINS ÞRÍR LÖGREGLUMENN
20.000 MANNA HVERFUM!
Óskapleg mannfæð i Reykja-
kurlögreglunni veldur þvi, að
lt of litla löggæzlu er hægt að
ðhafa i ýmsum úthverfum
>rgarinnar, eins og fram hefur
>mið i fréttum undanfarna
>ga. Þannig eru t.d. aðeins
•ir lögreglumenn til taks á
/erri vakt á hverfisstöðinni i
rbæ, sem einnig á að þjóna
reiðholti — einn við simann og
eir i talstöðvarbil — og má
nærri geta, hve langt slikt dugar
til þess að halda uppi gæzlu-
starfsemi i tveim svo viðáttu-
miklum og mannmörgum
hverfum.
Vegna siðustu atburða i
Breiðholtshverfi og itrekaðra
óska ibúanna þar um aukna
gæzlu fyrirskipaði lögreglu-
stjóri i fyrrakvöld, að eftirleiðis
skyldi talstöðvarbill frá lög-
reglunni hafa aðsetur i hverfinu
á timabilinu frá kl. 9 e.h. til kl. 3
að nóttu hvern sólarhring. öllu
meira mun Reykjavikurlög-
reglan ekki geta gert vegna
mannfæðar.
Framhald á bls. 4
DÓMSMÁUN í ÓLAGI | BAKSÍÐA
HALLÓ!
SÉRSTAKT UNGLINGA-
FANGELSI í SÍÐUMÚLA
Næstu daga verður fangeisið
við Siðumúia tekið i notkun til
bráðabirgðavistunar afbrota-
unglinga, eða a.m.k. meðan mál
þcirra eru i rannsókn þetta kom
fram i viðtali sem blaðið átti við
Snjóif Páimason rannsóknar-
iögregiumann, i gær.
Til þessa hefur verið mikill
hörguii á rými til þess þess
háttar vistunar, og sagði
Snjólfur að það hafi bakað iög-
regiunni mikia erfiðleika við
rannsóknir mála þessara
unglinga.
Kvað hann mikinn aðstöðu-
mun tii hins betra að geta haft
unglingana i vörzlu
lögreglunnar fyrst eftir að upp
um þá hefur komist. Oft gangi
erfiðiega að hafa upp á
ungiingunum aftur, ef ieita þarf
viöbótaupplýsinga hjá þeim við
frumrannsókn.
Það hefur iengi verið i deiglunni
að koma upp þessháttar
húsnæði, og bjóst Snjólfur við
mun betri árangri í rannsókn
máia, þegar hægt væri að yfir-
hcyra ungiingana i ró og næði, á
tiiteknum stað.
Samkvæmt upplýsingum er
Jón Thors i dómsmáiaráðu-
neytinu, gaf biaðinu i gær,
verður Siðumúiageymsian lik-
iega ekki notuð til þessa nema i
stuttan tima, eða þar tii
menntamálaráöuneytiö hefur
útvegaö annað hús undir þessa
gæzlu. Menntamálaráðuneytiö
sér um mál ungiinga undir 16
ára aldri, og fékk Siðumúia-
húsið iánað hjá dómsmálaráðu-
neytinu.
Mikiar endurbætur hafa verið
gerðar á Siðumúla að undan-
förnu, cnda á það að verða
afplánunarfangelsi i fram-
tiðnni.
Þar eru nú 12 klefar, en Jón
tók fram, aö ungiingarnir yrðu
ekki lokaöir inni i þeim, heldur
geymdir i venjulegum her-
bergjum, sem einnig eru þar.
Snjór á jörðu og glaðleg
barnsandlit fara tiðum saman,
og þessi mynd var tekin fyrir
utan gluggann á ritstjórninni
hjá okkur, nánar tiitekið á
Arnarhólnum. Og það mátti
ekkiá millisjá, hvor var fljótari
að hlaupa út þegar byrjaði að
snjóa, litli maðurinn með snjó-
þotuna eða Ijósmyndarinn okk-
ar, Friðþjófur, með myndavéi-
ina.
Ofbauð
ástandið í
Steininum
Ekki er ein báran stök i
fangelsismálunum.
Undanfarin ár hefur Heilbrigð-
isráð Reykjavikur gert kröfur um
ýmsar endurbætur á Hegningar-
húsinu við Skólavörðustig án þess
að þeim hafi verið sinnt að þvi séð
verður.
Rétt fyrir áramótin fór Heil-
brigðisráð Reykjavikurborgar i
skoðunarferð i þetta gamla, sögu-
fræga tukthús og virðist ráðinu
hafa ofboðið ástand hússins og
aðbúnaður fanga og starfsmanna
þar.
Á fundi sinum föstudaginn 5.
janúar s.l. ræddi heilbrigðisráð
um Hegningarhúsið i framhaldi
af þessari skoðunarferð og sam-
þykkti ráðið ályktun varðandi það
ástand, sem nú rikir i tukthúsinu.
t fundargerð frá þessum fundi
heilbrigðisráðs, sem blaðinu
barst i gær, segir: ,,Ráðið itrekar
fyrri kröfur um endurbætur á
Hegningarhúsinu, sbr. bréf
borgarlæknis til yfirsakadómara
undanfarin ár, siðast 4. janúar
1971. Jafnframt er borgarlækni
falið að ganga rikt eftir, að við-
unandi umbætur, sbr. bréfi dags.
i dag, fáist gerðar fyrir 1. april
n.k.''
Alþýðublaðið sneri sér til Jóns
Sigurðssonar borgarlæknis vegna
þessa máls i gær. Borgarlæknir
sagði, að venjulega gæfu heil-
brigðisyfirvöld borgarinnar ekki
upp til fjölmiðla, hvaða kröfur
væru gerðar hverju sinni, þegar
ástæða þætti til umbóta hjá ein-
stökum fyrirtækjum eða stofnun-
um, og þvi vildi hann ekki gera
grein fyrir kröfum heilbrigðis-
ráðs i smáatriðum.
Hins vegar væri það ekkert
Framhald á bis. 4
DRUKKNAÐI
Það hörmuiega slys varð
snemma á mánudaginn var,
að ungur maður, Ingimundur
Viiberg Guðnason, féll fyrir
borð á togaranum Neptúnusi
og drukkuaði. Togarinn hafði
veriö uin fimm sóiarhringa að
veiðum, þegar siysið bar að
höndum, en um nánari atvik
er biaðinu ekki kunnugt.
Ingimundur Vilberg heitinn
var aðeins liðlega tvitugur að
aldri.