Alþýðublaðið - 18.01.1973, Side 8

Alþýðublaðið - 18.01.1973, Side 8
LAUGARASBÍÚ s.nn :t2.>75 ,,FRENZY'' Nýjasta kvikmynd Alfreds Hitchocokk. Frábærlega gerö og leikin og geysispennandi. Myndin er tekin i litum i London 1972 og hefur verið og er sýnd við metað- sókn viðast hvar. Aðalhlutverk: .lon Kinch og Barry Koster. islen/.kur texti Sýnd kl. 5,og 9. Verð aögöngumiða kr. 125.- Bönnuð börnum innan 16 ára. STJðRNUBÍÓ Simi .k916 Kaktusblómiö (Caetus flower) islcnzkur texti Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd i technicolor. Leik- stjóri Gone Saks Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Goldie Hawn, Walter Matthau. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÚPAVQGSBfQ Simi 419X5 Afrika Addio Handrit og kvikmyndatöku- stjórn: Jacopetti og Prosperi. Kvikmy ndataka : Antonio Climati. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd Faðir minn átti fagurt land, litmynd um skógrækt í&NÓÐLEIKHÚSIÐ Sjálfstætt fólk sýning i kvöld kl. 20 Maria Stúart sýriing föstudag kl. 20 Feröin til tunglsins 2. sýning laugardag kl. 15 Lýsístrata sýning Iaugardag kl. 20 Feröin til tunglsins sýning sunnudag kl. 15 Sjálfstætt fólk sýning sunnudag kl. 20 Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. HÁSKÓLABÍÓ simi 22140 Áhrifamikil amerisk litmynd i Panavision, um spillingu og lýð- skrum i þjóðlifi Bandarikjanna. Leikstjóri Stuart Rosenberg. islen/kur texti. Aðalhlutverk: Puul Newman, Joanne Wood- ward, Antliony Perkins, Laurence llarvey. Sýnd kl. 5 og 9 HAFNAR6ÍÚ s„„, Stóri Jake JohnWayne Richard Boone ”Big Jake’* Sérlega spennandi og viðburðarik ný bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. Ein sú allra bezta með hinum siunga kappa John Wayne, sem er hér sannarlega i essinu sinu. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. TÚWABfÚ Simi .111X2 ht Cowboy' Heimsfræg kvikmynd sem hvarvetna hefur vakið mikla athygli. Árið 1969 hlaut myndin þrenn OSCARS-verðlaun: 1. Midnight Cowboy sem bezta kvikmyndin 2. John Schlesinger sem bezti leikstjórinn 3. Bezta kvikmyndahandritið. Leikstjóri: JOHN SCHLESINGER Aðalhlutverk: DUSTIN HOFFMAN - JON VOIGHT, Sylvia Miles, John McGIVER ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7. og 9,15. Bönnuð börnum innan 16 ára ^le!kfelagS| WREYKJAVÍKUR^P Fló á skinni: i kvöld. Uppselt. Atómstööin: föstudag kl. 20.30 Fló á skinni: laugardag. Uppselt. Leikhúsálfarnir: sunnudag kl. 15.00. Örfáar sýningar eftir. Kristnihaldiö- sunnudag kl. 20.30. 164. sýning. Fló á skinni: þriðjudag. Uppselt. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00. Simi 16620. Jón Ármann 5 skattlögð yrði hver ferð og sett inn til vörubilstjóra á tsafirði eða Þórshöfn, eða á Seyðisfirði. Það væri nátturlega brjálsemi næst. En þetta er lagt fram i opinberu plaggi. Ég man eftir árinu 1966, þegar það þótti hneisa á bát, sem ég á og fleirum, að háskólapiltar höfðu meira yfir sumarið en háskólaprófessor á ári. En hver voru afköst þessara manna og hver var vinnutimi þessara manna? Það var ekki talið i nein- um fjórum timum eða 6 timum á viku. Það var samfelld lota upp i 76 tima ef á þurfti að halda. Þessir piltar eru komnir út i at- vinnulifið núna, sem lærðir menn. Þeir hafa talað við mig, sumir hafa það ágætt, aðrir hafa það miður, og einn er að læra ennþá. Nei, ranghverfan birtist á margan hátt hjá okkur. Mér finnst iðulega i sambandi viö öll þessi mál, að okkur vanti þann kjark, sem muni leysa þau. Það getur vantað þann kjark, og það getur vantað þá samstöðu, sem nauðsynleg er, til þess að hefta verðbólguna og þvi miður þá skortir hæstv. rikisstj. eða stuðn- ingsflokka hennar þann kjark ennþá, þvi miður, þrátt fyrir öll fögru loforðin. Auðvitað þýðir ekki að halda héráfram og nöldra út i þetta frv. Það verður keyrt i gegn alveg eins og við gerðum hér 1967. Þá keyrðum við það i gegn i þessari d. og þá talaði hér ungur framsóknarmaður og flutti sina jómfrúarræðu hér um nóttina og úthúðaði okkur hinum og við hlustuðum á það i ró og næði eins og stjórnarsinnar gera núna á þessa ræðu og þessa ádrepu. Þannig er gangur lifsins og ekk- ert við þvi að segja, kannski? Hitt er hörmulegra, að við allir hér á Alþingi, sem erum að reyna að baxa við það að halda þessari þjóðarskútu á eðlilegri siglingu, skulum ekki geta náð betri sam- stöðu.- Við þurfum að taka koll- steypur ár eftir ár og erum ekki menn til þess að bera gæfu til þess, að þegar vel árar að leggja þá fyrir og viðurkenna það. Þannig á að spara eitthvað i góð- ærinu, sem svo er til þegar miður árar. Það er staðreynd á tslandi, að slik timabil eiga sér alltaf stað. 1 x 2 — 1 x 2 2. leikvika - leikir 13. jan. 1973 Úrslitaröð: XXX - III - X2I - IXI 1. vinningur: 11 réttir - kr. 308.500.00 nr. 68338+ 2. vinningur: 10 réttir - kr. 3.300 .00 nr 4850 nr - 5771 nr 12029 nr 17249+ nr 27392 + nr 26043+ nr 31005+ nr44721 nr 76180 nr 26611+ nr 33841+ nr 46140+ nr 76219 nr 27359 nr 34879+ nr 62304 nr 77032 nr 37818 nr 65730 nr 18017 nr 28010 nr 38040 nr 20706 nr 28737+ nr 40796 nr 21156 nr 28883 nr 42593 nr 24217 nr 29029 nr 43455 nr 66002 nr 66614 nr. 67739 + nr 79698 nr 82153+ nr 66922+ nr 82234 + nr 66927+ +nafnlaus Kærufrestur er til 5. feb. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrif- stofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 2. leikviku verða póst- lagðir eftir 6. feb. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. t auglýsingu fyrir 1. leikviku misritaðist eitt vinnings- númer: 1. vinningur — kr. 17.000.00 nr. 76.206 (en ekki 72.206) GETRAUNIR — tþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK Herra forseti, ég skal ekki tefja timann lengur, það er orðið áliðið, þó að það væri gaman að fjalla um orð, sem fram hafa komið, bæði i hv. d. og Nd. En eins og ég sagði áðan, þá heldur þetta sitt strik og ég vona það bara þrátt fyrir allt, að hæstv. rikisstj. geti nú leyst þennan hnút, sem hæstv. forsrh. sagði, að væri óhjákvæmi- legt að leysa, þvi þaö er auðvitað öllum fyrir beztu, að verliðin geti hafizt og með eðlilegum hætti. En hún kemst ekki hjá þvi, hæstv. rikisstj., að hún sé minnt á margt sem hún sagði, eða þeir stjórnar- flokkar sem standa að henni i dag, margt, margt, sem hún sagði við okkur, sem nú erum i stjórnarandstöðu fyrir bara 3 til 4 árum siðan. MINNINGAR SPJÖLD HALLGRÍMS KIRKJU fást í Hallgrímskirkju (GuSbrandsstofu), opiS virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóltur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesfurgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðir. smiðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Fimmtudagur 18. janúar 1973

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.