Alþýðublaðið - 18.01.1973, Síða 10
SINFÓNÍUHUÚMSVEiT ISLANDS
Til áskrifenda
Siðustu tónleikar fyrra misseris verða 25.
janúar og fyrstu tónleikar siðara misseris
8. febrúar. Endurnýjun áskriftarskirteina
og sala nýrra er hafin, og óskast endur-
nýjun tilkynnt fyrir mánaðamót. Skrif-
stofan er flutt að Laugavegi 3, 3. hæð, simi
22260.
Dagstund
AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60
Laust embætti,
er forseti íslands veitir
Prófessorsembætti i tannlækningum,
gervigómagerð, við tannlæknadeild
Háskóla Islands er laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur til 20. febrúar n.k.
Umsækjendur um embætti þetta skulu
láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu
um visindastörf þau, er þeir hafa unnið,
ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil
sinn og störf.
Menntamálaráðuneytið,
16. febrúar 1973.
■
T
Kiginkona min og móðir okkar,
Ilelga Margrét Jónsdóttir,
Álfaskeiði 35, Hafnarfirði
l«zl að heimili sinu aðfaranótt miðvikudagsins 17. þ.m.
Kinar Kyjólfsson og börn.
Otför móður okkar,
Ilreiðarsinu Hreiðarsdóttur
Grettisgötu 61,
sem andaðist laugard. 13. þ.m. fer fram frá Kirkju óháða
safnaðarins laugard. 20. jan. kl. 10.30. f.h. Jarðsett veröur
i kirkjugarðinum við Suðurgötu. Þeir sem vildu minnast
hennar vinsamlegast láti liknarstofnanir njóta þess.
Guðjón ólafsson
Ásta ölafsdóttir
Hreiðar ólafsson
Guðleif ólafsdóttir
Dóttir okkar og systir
Jóhanna Kristjánsdóttir,
Austurgötu 23, Hafnarfirði,
scm andaðist i Landspitalanum s.l. sunnudag, verður
jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 19.
janúar kl. 14.
Sigriður Bjarnadóttir, Kristján Bersi ólafsson
og systkini hinnar látnu.
Heilsugæzla.
Læknastofur eru
lokaðar á laugardögum
nema læknastofan við
Klapparstig 25, sem er
, opin milli 9-12, simar
;11680 og 11360.
Við vitjanabeiðnum
er tekið hjá kvöld- og
helgidagavakt simi
21230.
Læknar.
Reykjavik, Kópa-
vogur.
Dagvakt: kl. 8-17,
mánudaga — föstudaga,
ef ekki næst i heimilis-
lækni simi 11510.
Sjúkrabifreiðar
fyrir Reykjavik og
Kópavog eru i sima
11100.
Tannlæknavakt
er i Heilsuverndarstöð-
inni og er opin laugar-
daga og sunnudaga, kl.
5-6 e.h. Simi 22411.
Læknavakt i Hafn-
arfirði og Garða-
hreppi:
Upplýsingar i lög-
regluvarðstofunni i simi
50131 og slökkvistöðinni
i sima 51100, hefst hvern
virkan dag kl. 17 og
stendur til kl. 8 að
morgni.
Sjúkrabifreið:
Reykjavik og Kópa-
vogur simi 11100,
Hafnarf jörður simi
51336.
Bréf
til
blaðsins
VERKAKONA
hafði samband við
okkur á Alþýðu-
blaðinu og bað
okkur að koma á
framfæri eftirfar-
andi orðsendingu
til vélgæzlumanna:
,,Hvað eru yél-
gæzlumenn að gera
sem stendur? Þeir
eru að gera kröfu
um kauphækkun,
en það er ekki
nema sjálfsagður
hlutur eins og
stendur. Þeir ættu
hins vegar að taka
svolítið tillit til
landhelgismálsins,
eins og það stendur
núna. Við getum
ekki óskað eftir til-
liti annara ef við
tökum ekki tillit til
hagsmuna okkar
siálf- Við verðum
að gæta þess að
vera okkur sjálfum
samkvæm. Þess
vegna skora ég á
vélgæzlumenn að
hugsa sitt mál áður
en það verður þjóð-
inni í óhag. Guð
verji okkar mál-
stað."
Útvarp
FIMMTUDAGUR
18. janúar
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00,
8.15 og 10.10. Fréttir
kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn
kl. 7.45. Morgunleik-
fimikl. 7.50. Morgun-
stund barnanna kl.
8.45: Helga Hjörvar
les áfram söguna um
„Skútu-Andrés með
tréfótinn” eftir Jörn
Birkeholm (2) Til-
kynningar kl. 9.30.
Létt lög á milli liða.
Heilnæmir lifshættir
kl. 10.25: Björn L.
Jónsson læknir talar
um megrunarað-
ferðir Morgunpopp kl.
10.45: Eric Clapton
leikur og syngur.
Fréttir kl. 11.00.
Hljómplötusafnið
(endurt. þáttur G.G.)
12.00 Dagskráin. Tón-
leikar. Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 A frivaktinni
Margrét Guðmunds-
dóttir kynnir óskalög
sjómanna
14.15 Við sjóinn Ing-
ólfur Stefansson
ræðir við Hilmar
Bjarnason útgerðar-
mann á Eskifirði
(endurt.)
14.30 8Vantar)
15.00 Miðdegistón-
leikar: Gömul tónlist
Michel Piguet, Walt-
er Stiftner og Martha
Gmunder leika Són-
ötur fyrir blásturs-
hljóðfæri og sembal
eftir Geminiani og
Veracini. Söngvarar
og félagar úr Little
Orchestra i London
flytja stúdentalög frá
17. öld eftir Adam
Krieger, Johann
Rosemuller o.fl. I Sol-
isti Veneti leika Con-
certi grossi eftir
Alessandro Marcello.
Maurice André og
Marie-Claire Alain
leika Sónötur fyrir
trompet og orgel eftir
Handel og Corelli.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir. Til-
kynningar.
16.25 Popphornið
17.10 Barnatimi i umsjá
Olgu Guðránar Árna-
dóttura) spjallað um
réttlæti. b) Arnar
Jónsson les gamalt
ævintýr frá Vietnam
c) tónlist d) útvarps-
saga barnanna:
Uglan hennar Mariu,
eftir Finn Havrevold,
(7)
18.00 Létt lög. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskra kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynn-
ingar.
19.20 Daglegt mál Ind-
riði Gislason lektor
sér um þáttinn.
19.25 Glugginn
Umsjónarmenn:
Guðrún Helgadóttir,
Gylfi Gislason og Sig-
rún Björnsdóttir.
20.05" Leikrit: „Þau eru
sús." sagði refurinn”
' ^eftír Guilherme Figu-
eiredo. Þýðanc^i og
leikstjóri: SVeinn
Einarsson (AÖur útv.
jan. 1967) Persónur
ogleikendur: Xantos,
heimspekingur... Ró-
bert Arnfinnsson,
Clea, kona hans ...
Herdis Þorvalds-
dóttir, Melitta ambátt
hennar ... Þóra Frið-
riksdóttir, Esóp,
þræll og sagnamaður
... Lárus Pálsson,
Agnostos, höfuðs-
maður ... Gisli Al-
freðsson.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Reykjavikurpistill
Páll Heiðar Jónsson
fjallar um kvik-
myndun Brekkukots-
annáls.
22.45 Manstu eftir
þessu? Tónlistar-
þáttur i umsjá Guð-
mundar Jónssonar
pianoleikara.
23.30 Fréttir I stuttu
máli. Dagskrárlok.
©
Fimmtudagur 18. janúar 1973