Alþýðublaðið - 17.02.1973, Síða 11

Alþýðublaðið - 17.02.1973, Síða 11
í SKUGGA MARÐARINS Saga ástar og örlaga eftir Victoriu Holt ield ég aö þiö muniö ekki gera paö. — Þarna kemur stjúpsonur minn, sagöi ég. — Ó, já, hún brosti. — baö kemur svo undarlega fyrir sjónir. Þér viröist of ung til aö eiga full- oröinn stjúpson. En ég á stjúpu sem er litiö eldri en ég. begar viö sáumst fyrst hélt ég aö þiö væruö systkin þangaö til.... — betta eru all flókin tengsl. Ég giftist fööur Stirlings og nú er hann látinn og ég er ekkja... Rödd mfn titraöi. Ég sá hann fyrir mér borinn heim á börum. Ég hugsaöi um þá miklu lifsorku og hiö viöburöarika lif, sem hann haföi veitt mér og var nú aö eilifu horfiö. — Mér þykir þaö leitt, sagöi Minta. Mér varö ljóst aö hún var mjög næm fyrir tilfinningum ann- arrá. Mér geöjaöist vel aö henni KRÍLIÐ ÚLJÚFHHST£INÍ DÚ! s t'or jo/n, rfíu ru&ipw BOfíGf 5 Érhl. s fLjbf / msK QRI MfVUR 1* 5 KVEH VÝrium 6NTR /LLfí KNÆPU 1 i S KfíCD SftGf) SÖCrri FfíH&P 9 TjfíRGf 1 PPOF BRRM /LmfíR * /0 HLUTf ÞE/Cr CrfírilU 3 Rakfi H ToTur HHPP r~ ENÞ JNCr 7 l YX/L ORT) - P/TETTU0 og hugsaöi meö mér hversu aödáanleg eiginkona hún yröi Franklyn Wakefield. Mér leizt einnig vel á hann. baö var ein- hver göfgi yfir þeim báöum. Sómafólk, hugsaöi ég. Já, þaö var einmitt oröiö. Sómafólk. Ekki spennandi en gott. bau myndu koma fáum á övart. bau voru ólik fólki eins og Meröi, Stirling og sjálfri mér. Ef til vill skorti þau eigingirni okkar. bau virtust lit- laus. En ef til vill var ekki sann- gjarnt aö segja þetla um jafn geö- þekka stúlku og Mintu. Ég flýtti mér aö segja: — bvi er lokiö. Maöur veröur aö læra aö gleyma. Hu.1 kinkaöi kolli og ég hélt áfram: — Ég man svo vel eft- ir þvi þegar ég sá Whiteladies fyrst. baö orkaöi mjög sterkt á okkur bæöi. Grasflötin fyrir utan og hvernig okkur var tekiö. Og svo auövitaö hvernig búiö var um höndina á mér. — baö geröi Lucie. Hún er nú stjúpmóöir min. bér eigiö eftir aö hitta hana. Móöir min dó... Raunasvipur kom á andlit henn- ar. baö var auövelt aö lesa hugs- anir hennar og slbreytilegur svip- urinn á andliti hennar var eitt af þvi sem geröi hana svo hrifandi. — Mér skildist aö hún heföi veriö sjúklingur, sagöi ég. — Já, en... Ég beiö, en hún lauk ekki viö setninguna. — Lucie reyndist okkur dásamlega. Hún hefur veriö fööur minum mjög góö. Hún hjálpar honum viö störf hans og stjórnar heimilinu meö mikilli prýöi. — baö gleöur mig aö heyra. — Og svo hefur bætzt viö fjöl- skylduna. Ég á litla hálfsystur, Druscillu. Hún er yndisleg. Hún er nærri ársgömul. — baö er I rauninni ekki mjög langt siöan viö hittumst fyrst sagöi ég, — og þó hefur svo margt gerzt á þessum tima. Ég var aö hugsa: — Ég varö eiginkona Maröar og siöan ekkja hans. Hugsanir minar hljóta aö hafa sézt á mér þvi hún flýtti sér aö skipta um umræöuefni: — Ég er viss um aö þiö munuö kunna vel viö ykkur hérna. Bæjarbrag- urinn er góöur hér. Ellen færöi okkur kaffiö og á hæla henni kom frú Glee. Frú Glee heilsaöi Mintu sigri hrós- andi: — Sælar, ungfrú Cardew! En þvi svaraöi Minta meö þvi aö segja hve þaö gleddi sig aö sjá frú Glee aftur og siöan fullvissaöi hún mig um aö frú Glee myndi hugsa vel um heimiliö. Frú Glee tinaöi höföinu af ánægju og sjálfsrétt- lætingu þegar hún vakti yfir þvi hvernig Ellen framreiddi kaffiö. begar hún var farin sagöi Minta: — Hún er satt aö segja fyrirtaks ráöskona. Ég er fegin aö þiö skuluö hafa hana. Viö heföum aldrei látiö hana fara ef viö heföum haft efni á aö halda henni. baö var þá satt, aö þau væru ekki sem bezt stæö. Ef til vill yröi Stirling eitthvaö ágengt þrátt fyr- ir allt. En þaö var óliku saman aö jafna aö selja hús sitt og aö losa sig viö dýran starfskraft. — Ég tel liklegt aö Maud Mat- hers komi fljótlega i heimsókn til ykkar. Hún er dóttir aöstoöar- prestsins. Kona hans er látin en Maud er óþreytandi i safnaöar- starfinu. Hún er góö, skynsöm stúlka og ég er viss um aö ykkur mun líka vel viö hana. En ég ætla að biöja ykkur aö heimsækja Whiteladies fyrst allra. Ég býö þá herra Wakefield til kvöldveröar um leið. Sir Everard og laföi Wakefield fara litiö aö heiman. bau eru ekki fær um þaö. Ætliö þér aö lofa mér þessu? Ég lofaöi þvi fúslega. Ég sagði henni aö ég væri þess fullviss aö Stirling tæki einnig boöi hennar meö þökkum, en i sama bili kom Stirling inn. Ég sagði: — Stirling, ungfrú Cardew kom aö heimsækja okk- ur. Manstu eftir henni? — baö er nú liklegt! hrópaöi Stirling, og ég sá áhugann blossa upp i augum hans. Hún veitti þvi einnig eftirtekt og roönaöi fall- ega. — betta er mér mikil ánægja, bætti hann viö innilega. Ég vissi aö hann var aö hugsa um hve nú bæri vel i veiöi. — Fáöu þér kaffi, sagði ég og gekk aö boröinu til aö hella i bolla handa honum. — Okkur er boöið til White- ladies, sagöi ég. — baö skal vera mér ánægja, svaraöi hann. Hún brosti. Viömót hennar var oröiö fjörlegra siöan Stirling kom inn. Sem von er, hugsaöi ég, finnst henni Stirling spennandi eftir að hafa vanizt Franklyn Wakefield. baö var ánægjulegt aö finna hve mikinn þys koma okkar vakti i nágrenninu. Ég býst viö aö viö höfum þótt heldur óvenjulegt par — ungur maöur nærri þritugu og tvitug stjúpmóðir hans, sem bjuggu saman i Kaupmannshús- inu. Sambandiö var hiö heiövirö- asta og auk þess voru þjónustu stúlkurnar og nærvera frú Glee Starfslaun handa listamönnum árið 1973 Hér með eru auglýst til umsóknar starfs- laun til handa islenzkum listamönnum ár- ið 1973. Umsóknir sendist úthlutunarnefnd starfslauna, menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu6, fyrir 15. marz n.k. Umsókn- ir skulu auðkenndar: Starfslaun lista- manna. 1 umsókn skulu eftirfarandi atriði til- greind: 1. Nafn, heimilisfang, fæðingardagur og ár. 2. Upplýsingar um náms-og starfsferil. 3. Greinargerð um verkefni, sem liggur umsókn til grundvallar. 4. Sótt skal um starfslaun til ákveðins tima. Verða þau veitt til þriggja mán- aða hið skemmsta, en til eins árs hið lengsta, og nema sem næst byrjunar- launum menntaskólakennara. 5. Umsækjandi skal tilgreina tekjur sin- ar árið 1972. 6. Skilyrði fyrir starfslaunum er, að um- sækjandi sé ekki i föstu starfi, meðan hann nýtur starfslauna, enda til þess ætlazt að hann helgi sig óskiptur verk- efni sinu. 7. Að loknu verkefni skal gerð grein fyrir árangri starfslaunanna. 8. Tekið skal fram, að umsóknir um starfslaun árið 1971 gilda ekki i ár. Reykjavik, 13. febrúar 1973. Úthlutunarnefnd starfslauna. ^ Kópavogur-Heimilishjálp Félagsmálastofnun Kópavogskaupstaðar óskar eftir konum til starfa við heimilis- hjálp i Kópavogi, hluta úr degi eða allan daginn. Nánari upplýsingar gefnar á Félagsmálastofnuninni, Alf- hólsvegi 32, simi 41570. Félagsmálastjóri. Geir Halisteinsson skorar gegn júgóslavneska landsiiöinu, meö góðri hjálp Stefáns Gunnarssonar. Hvernig tekst þeim félögum upp gegn júgóslavneska liðinu Zagreb um helgina? FH — ZAGREB Tekst „DÝRLINGUNUM frá Hafnarfiröi F.H. að sigra „HVITU LJQNIN" ZAGREB í dag kl. 4 e.h. í Laugardalshöllinni. — Forl. KR. — Unglingal. 1973. Valsmenn hreinlega „slógu" þá niður með hjálp dómaranna. Tekst F.H.-ingum að sigra ZAGREB án „slagsmála" og hjálpar dómara? LANDSLIÐID - ZAGREB „Stolt Islands” ÚRVAL H.S.Í. - ZAGREB leika í Laugardalshöllinni á morgun kl. 4 e.h. — Forleikur milli unglingaliðs 1973 úrvals H.S.Í. Spurningin sem við veltum svo oft fyrir okkur „Erum við eins góðir og við höldum"? — Henni fæst svarað í dag og á morgun. ★ Það lætur engin þessa leiki fram hjá sér fara. Laugardagur 17. febr. 1973 o

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.