Alþýðublaðið - 28.02.1973, Blaðsíða 4
Auglýsing
um álagningu og innheimtu
viðlagagjalds á söluskattsstofn.
Ráðuneytið vekur athygli þeirra aðila,
sem hlut eiga að máli á, að skv. 1. tl. 8. gr.
laga nr 4/1973, um neyðarráðstafanir
vegna jarðelda á Heimaey, skal, á tima-
bilinu 1. marz 1973 til 28. febrúar 1974,
leggja 2% viðlagagjald á söluskattsstofn
allra sömu aðila og lög nr. 10/1960, um
söluskatt, taka til. Gilda ákvæði þeirra
laga og reglugerða settra skv. þeim, að
fullu um álagningu og innheimtu þessa
gjalds, svo og um aðra framkvæmd.
Jafnframt skal bent á, að við tollaf-
greiðsluvaratiieigin neyzlu, eða nota inn-
flytjanda, sbr. j. -lið 4. gr. laga nr. 10/1960,
skal undantekningarlaust innheimta 2%
viðlagagjald á söluskattsstofn samkvæmt
framansögðu, frá og með 1. marz n.k.
Söluskattur og viðlagagjald, sem inn-
heimt eru af innflutningi, skulu þvi sam-
tals frá og með 1. marz n.k. nema 14,3% i
stað 12,1% áður.
Sama gildir um fullnaðartollafgreiðslu i
samræmi við 21. gr. laga um tollskrá o.fl.
nr. 1/1970.
Fjármálaráðuneytið, 27. febrúar 1973.
Breiðholtssöfnuður
Aðalsafnaðarfundur
verður haldinn i
samkomusal Breiðholtsskólans fimmtu-
daginn 1. marz kl. 20.30.
Fundarefni: Aðalfundarstörf.
Safnaðarnefnd.
í B Ú Ð
Landspitalinn vill taka á leigu ibúð 2ja til
4ra herbergja, helzt sem næst spitalanum.
Tilboð er greini frá stærð, leiguskilmálum
og staðsetningu ibúðar sendist skrifstofu
rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, sem fyrst.
Einnig tekið á móti upplýsingum i sima
11765.
Reykjavik, 27. febr. 1973
Skrifstofa rikisspitalanna.
Trésmiðir
Tveir trésmiðir óskast i vinnu við Land-
spitalann. Nánari upplýsingar veitir
Steingrimur Guðjónsson, Landspitalan-
um, simi 24160.
Reykjavik, 23. febrúar 1973
Skrifstofa rikisspitalanna.
Aðstoðarlæknir
Staða aðstoðarlæknis við Taugasjúk-
dómadeild Landspitalans er laus til um-
sóknar og veitist frá 1. april n.k.
Umsóknum, er greini aldur, námsferil og
fyrri störf ber að skila til stjórnarnefndar
rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 23.
marz n.k. Umsóknareyðublöð fyrirliggj-
andi á sama stað.
Reykjavik 23. febrúar 1973
Skrifstofa rikisspitalanna.
FRAMHÖLD
Orkupólitík 2
landsins. Hér er um tilrauna-
starfsemi aö ræöa, en jafnframt
er stööin nú einn af buröarásum
Laxárvirkjunarkerfisins. Hins
vegar veröur að segja þá sögu
eins og hún er, að tilraunir og
athuganir i sambandi við rekst-
ur stöövarinnar hafa verið af
sorglega smáum skammti.
Meðan gufunýting stöövarinnar
er eins léleg og nú er, mun litil
reynsla koma á þau vandamál
sem við verður að glima í full-
komnari stöðvum t.d. i sam-
bandi við tæringu og útfellingu,
eitrað gas o.fl. Nefndar hafa
verið tölur um framleiðslu-
kostnað á raforku i stöðinni, en
þær miðast i fyrsta lagi við afar
lélega nýtingu jarðgufunnar og i
öðru lagi er gufuverðið miðað
við 5—7 ára afskriftatima gufu-
borhola ásamt fjármögnun á
gerð þeirra með lánum, sem
bundin eru Islenzkri byggingar-
visitölu og bera vexti, sem jafn-
vel okurlánarar myndu telja
fjarstæðukennda. Vel gerðar og
fóðraðar gufuborholur ættu hins
vegar að jafnaði að geta enzt
áratugum saman og auöveltætti
að vera að fjármagna gerð
þeirra á hagkvæmari hátt, en
gert hefur verið.
Viða um heim eru nú að opn-
ast augu manna fyrir möguleik-
unum á raforkuvinnslu með
jarðgufu. Hér á landi er lika
unnið að áætlunum um bygg-
ingu stórs raforkuvers, sem
knúið sé jarðgufu og staðsett
verður á einhverju háhitasvæði
landsins. Slikt raforkuver verð-
ur hægt að byggja i hæfilegum
einingum eftir raforkuþörf og
stofn- og rekstrarkostnaður
verður væntanlega vel sam-
keppnisfær við vatnsaflsvirkj-
anir.
En til þess að nægileg reynsla
fáist við vinnslu jarðgufunnar
við islenzkar aðstæður, þyrfti
strax að ráöast i stækkun eða
breytingar jarðgufurafstöðvar-
innar i Bjarnarflagi þannig að
aukin gufunýting náist. Þær
framkvæmdir gætu einnig stað-
ið undir aukningu raforkuþarfar
á Laxárvirkjunarsvæðinu i 2—3
ár.
M/S BALDUR
fer til Snæfellsness og
Breiðafjarðarhafna föstu-
daginn 2. marz. Vörumót-
taka á morgun.
OKKUR VANTAR
BLAÐBURÐAR-
FÓLK í EFTIR-
TALIN HVERFI
Laugarteigur
Laugarnesvegur
Rauðilækur
Sogavegur
Langagerði
HAFIÐ SAM-
|BAND VIÐ AF-
GREIÐSLUNA
NORRÆNA
HÚSIÐ
Olle Falck,
teiknikennari frá Helsinki, flytur þrjá
fyrirlestra i Norræna húsinu:
Fimmtudaginn 1. marz kl. 20:30. Folklig
hantverkartradition och modern konst-
industri, og fjallar þar um aðdragandann
að hugtakinu „Finnish design”. Litkvik-
mynd um gler og keramik.
Föstudaginn 2. marz kl. 20:30. Bild, ord,
miljö och kreativ fantasi, fyrirlestur sér-
staklega ætlaður teiknikennurum og öðru
áhugafólki um stefnur þær á sviði teiknun-
ar, sem eru efst á baugi i Finnlandi nú.
Laugardaginn 3. marz kl. 16:00. Frán
rundstock till marmorhus — sýnishorn af
finnskri byggingarlist frá sex alda tima-
bili. Litkvikmynd um Alvar Aalto.
Aðgangur er öllum heimill. Verið velkom-
in.
NORRÆNA
HÚSIÐ
Reykjavik og nágrenni!
Aðalfundur
Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR fyrir
Reykjavik og nágrenni verður haldinn að
HÓTEL BORG n.k. fimmtudag, 1. marz,
kl. 20.30.
DAGSKRÁ
1. Ávarp formanns, Harðar Valdimars-
sonar.
2. Afhending viðurkenningar- og verð-
launamerkja SAMVINNUTRYGGINGA
1972 fyrir öruggan akstur.
3. Erindi með
litskuggamyndum:
UMFERÐARSLYS
Á ÍSLANDI:
Árni Þór
Eymundsson
fulltrúi.
4. KLOBBARNIR OG UMFERÐAR-
ÖRYGGIÐ: Stefán Jasonarson i Vorsabæ,
formaður landssamtaka klúbbanna.
5. Aðalfundarstörf samkvæmt sam-
þykktum.
6. Kaffiveitingar i boði klúbbsins.
7. önnur mál — frjálsar umræður.
8. Umferðarlitkvikmynd með islenzku
tali: VETRARAKSTUR.
Fjölmennum stundvislega!
Allt áhugafólk velkomið!
Stjórn
KLÚBBSINS ÖRUGGUR AKSTUR
Reykjavik
Húsbyggjendur — Verktakar
Kambstál: X. 10. 12. 10. 20, 22. oj> 2:> m/m. Kiippum oR
bi'VHjom stál o|> járn cftir óskum viðskiptavina.
Stálborg h.f.
Smiftjuvfi;i 13, Kópavo|>i. Simi I24S0,
Miðvikudagur 28. febr. 1973