Alþýðublaðið - 28.02.1973, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.02.1973, Blaðsíða 7
þar sem hann var með nauða- rakaðan kollinn (litla myndin að ofanverðu) — en i Triple Echo (stóra myndin) er hann mjög stuttklipptur. Einn starfsmanna við kvik- myndatökuna sagði að með leik sinum i Triple Echo hefði Oliver tekizt að komast dýpra i mann- legum ljótleika en nokkrum öðr- um leikara fyrr eða siðar, — og það væri ekki aðeins útlitið, heldur likaminn og sálin. Allt þetta sameinaðist i svo óhugn- anlega ógeðslegri manngerð, að það væri erfitt að imynda sér að sú manngerð sé til I rauninni. Það er ekki fegurðin, sem dregur fólk i kvik- myndahúsin að horfa á brezka leikarann Oliver Reed. Samt flykkjast á- horfendur að sjá myndir hans, og um þessar mund- ir bjóða tvö Reykjavíkur- húsanna upp á Oliver Reed: Gamla bió með myndina „Samsærið" (The Sitting Target) og Háskólabíó sýnir mynd- ina „Morð eftir pöntun", sem gerð er eftir sögu Jack London: Morð hf. En þó Reed sé langt frá þvi að vera snoppufriður, þá er hann sú stjarna, sem hvað örast ris á himni kvikmyndanna i dag, enda er hann frábær leikari og býr yfir persónutöfrum, hversu grimma og ógeðfellda menn sem hann leikur í kvik- myndunum. Og ekki er hann elskulegri i nýjustu mynd sinni, sem gerö var i Englandi i fyrra: „Triple Echo” (Þrefalt bergmál) og sýningar eru nú hafnar á þar i landi. Þar leikur hann liðþjálfa sem hatar heiminn og er hatað- ur af öllum undirmönnum sin- um. Það hefur verið sagt i þess- ari mynd túlki Oliver Reed ljót- ari manngerö og ljótari mann, en sést hefur I nokkurri mynd fyrr, og var hann þó ekki beint fallegur i myndinni Djöflarnir, -segir folk um Oliver Reed HJONABANDIÐ FER EKKI UR TIZKU — EN • —',«jsulxí:.s3ító.L-.}}íí«*:KíT?5»sr>*«a4s*itiífci^ 3f<ÍS^£ði£3!$8£!rðað29SSt ÍIUIX dp ililál SiíHj t-.rn!: ir-if; ;í#j fcíál œ VIÐ VERDUM LÉTTARI tj.>; BARUNNI Það hefur slaknað eilítið á spenni treyjunni, en um leið eykst hættan á nýrri strangtrúarhreyfingu Þeim fer alltaf fjölgandi, sem ekki lita tiltakanlega alvarleg- um augum á eitt eða tvö vixl- spor. Það á jafnt við eldri og yngri, hjónafólk og ógift, konur og karla. Ef til vill er það merki um slika þróun hve lekandi breiðist nú ört út á meðal unglinga, um leið og dregur úr hættunni á þungun. Þar að auki hafa gerst merki- legar breytingar á gagnkvæmri afstöðu okkar. Þannig kemst félagsfræðing- urinn Eich Manniche að orði um núverandi ásigkomulag i kyn- ferðismálum. En hann bendir einnig á það með áherzlu: Það fyrirfinnst engin skýrslugerð yfir þess háttar athafnir. Fljótlegra að fá skilnað Það, hve auðvelt það verður og fljótlegt að fá skilnað, til dæmis i Danmörku, samkvæmt þeirri nýju hjúskaparlöggjöf, sem þar er nú i undirbúningi, ber þvi vitni að við á Norðurlöndum gerumst léttari á bárunni. Hanne Budtz, þjóðþingsmað- ur ihaldsflokksins og meðlimur i nefnd þeirri sem undirbýr hina nýju hjúskaparlöggjöf að undir- lagi dómsmálaráðuneytisins, hefur gert það að tillögu sinni að unnt verði að ganga frá hjóna- skilnaöi samdægurs, séu báðir aðilar þvi samþykkir og það þó aö hjónabandið sé ekki barn- laust. Sú tillaga gengur lengra en á- kvæðin i sænsku hjúskaparlög- gjöfinni, sem að visu leyfir hjónaskilnað ,,á stundinni”, en þó þvi aðeins að hjónin séu barnlaus. Hvinuríeyrum... Og félagsfræðingurinn danski, Erich Manniche segir: — Ef það er hin „eina og sanna ást”, með hvini i eyrum og máttleysi i hnjánum, sem gripur viðkomandi, ættu þau að vera skylduð til að panta hjóna- vigsluna með misseris fyrir- vara. Það mundi áreiðanlega draga til muna úr hlutfallstölu hjónaskilnaða. Hjónum I þeim flokki mundi ég ekki hika við að veita skilnað sama daginn og þau færu fram á það. Formaður áður nefndrar nefndar, sem vinnur að hinni nýju hjúskaparlöggjöf f Dan- mörku, N.C. Bitch, deildarstjóri i dómsmálaráðuneytinu, kemst þannig að orði: — Við gerum okkur vonir um að geta látið frá okkur fara álitsgerð áður en árið er á enda, og það verður ekki nein venju- lega álitsgerð. Þvert á móti á hún að leggja grundvöllinn að umræðum meðal almennings og i námsflokkunum. Siðan getur dómsmálaráðherrann ef til vill sagt með sanni, að niðurstöð- urnar liggi svo ljóst fyrir að i lagi sé að leggja lagaframvarp ið fram. Strik í reikninginn. Jafnframt er svo farið fram á j>aö við Félagsmálastofnunina dönsku, að hún lát fram fara at- hugun á þekkingu almennings á hjúskaparlöggjöfinni, og af- stöðu almennings til hennar. Þegar árangurinn af þeirri at- hugun liggur fyrir, verða niður- stöðurnar brotnar til mergjar og vafalaust leiðir það til laga- breytinga. Það hefur þó gert nokkurt strik i reikninginn, að nú vilja sænskir lika koma nýrri hjú- skaparlöggjöf á hjá sér og þegar farnir að undirbúa hana. Sæti sænska frumvarpið ekki sérstakri mótspyrnu, tekur það gildi á næsta ári. Upphaflega var það tilgang- urinn að hjúskaparlöggjöf á Norðurlöndunum yrði sam- ræmd. Norðmenn og Finnar eru þar samferða Dönum aö þvl leyti til, að nefndir vinna að undirbúningi nýrrar löggjafar.1 Að þvi er N.C. Bitch deildar- stjóri upplýsir, starfa og tvær undirnefndir að undirbúningi hinnar nýju hjúskaparlöggjaf- ar, önnur sem athugar efna- hagsleg skilyrði, hin skilnaöar- skilmála. Aldrei verið tekið alvarlega Vaxandi lauslæti og framhjá- hald þýðir ekki að hjónabandiö hafi gengið sér til húðar sem fé- lagsleg stofnun. Ollu heldur að það sé þörf nýrra hátta með til- liti til nýrra og breyttra tima. — Sjötta boðorðiö, sem legg- ur bann við hórdómi með eigin- konu náungans, hefur aldrei verið tekið mjög alvarlega af öllum almenningi, segir Erik Manniche. Og hvað auknu lauslæti hjá forystuþjóð klámspjallsins, Dönum, við kemur, þá sanna kirkjubækur að á árunum 1650-1880 var 50% þeirra brúða, sem leiddar voru upp að altar- inu, komnar misjafnlega langt á leið. Nú eru þó ekki nema 20% brúðanna vanfærar! . Þróunin á rætur sinar að rekja til þess, að virðing alls al mennings fyrir opinberu valdi og valdsmönnum setti ofan á hernámsárunum. Og það hefur aukizt stööugt að miklum mun. Hjónaskilnuðum fer fjölgandi Vixlsporin hafa sinar afleiðing- ar, tala hjónaskilnaða hefur aukizt að mun frá 1895 til 1950. En hjónabandið er siður en svo á undanhaldi. Meir en helm- ingur þeirra, sem hefur prófað það áður, prófar það aftur. Hagskýrslurnar veita ekki neinar upplýsingar um óskjal- >>i> ;»j föstu eða óformlegu hjónabönd- in, en það er ekki neinum vafa bundið að þau eru býsna mörg. Og svo er það hin mörgu „sam- býli”, sem fjöldi hjónafólks á aðild að. Erick Manniche telur, að hjónaleysi, sem fara að búa saman, gangi yfirleitt I hjóna band eftir nokkur ár til að öðlast öll sömu réttindi og „lögleg” hjón. x I hættu... Hverskonar fólk er þaö, sem hjónaskilnaðurinn vofir yfir öðrum fremur? Fyrst og fremst það fólk, sem gengur of ungt i hjónaband. Fljótlegra að skilja samkvæmt nýrri hjúskaparlöggjöf. Sjaldgæfara að brúður sé vanfær Brúðir yngri en 20—22 ára taka þar einkum áhættuna, svo og karlmenn, yngri en 24—25 ára, og hefur það verið sannað með athugunum á hagskýrslum. Sagt er að lik börn leiki bezt, en ólikum getur einnig fallið prýðilega saman. Þó hefur það skilnaðarhættu i sér fólgna, ef hjónin eru ólik hvað menntun snertir, af ólikum stéttum eða ólikum kynþáttum. Þegar kem- ur til árekstra með þeim af £Maistau}. þeim sökum, getur það haft skilnað i för með sér. Og þeir sem vilja állta konuna manninum undirgefna, geta rekið sig harkaiega á annað i hjónabandinu. Þaö er að verða útdauð skoðun i Evrópu að eig- inkonan eigi að vera einskonar þerna mannsins, en þó eimir eftir af henni enn. Samkvæmt hagskýrslunum er einnig sannað, að óstöðug at- vinna eiginmannsins hefur einnig skilnaðarhættu i sér fólgna. Einnig vaktavinna. Kemur fyriralla Sölumenn, allir sem eru oft á ferðalagi, kynnast stöðugt nýj- um viðhorfum og nýjum mann- eskjum, eiga á hættu að hjóna- band þeirra fari út um þúfur. Aftur á móti er það sjaldgæft að farmenn og fiskimenn iendi i hjónaskilnaði. Sálfræöingurinn danski, Sten Hegeler, kemst svo aö orði: — Það merkilegasta, sem gerst hefur siðustu 10—15 árin er það, að okkur hefur leyfzt að lifa kynlifi. Ekki svo að skilja að hjónabandið sé þar með úrelt, ekki heldur að vandamál þess séu úr sögunni. Við verðum að viðurkenna þá staðreynd, að þróunin stefnir i rétta átt, en er hægfara eigi að siður. Það hefur verið slakað nokkuð á spennitreyjunni, en« persónulega kvlði ég þvi að ný strangtrúarhreyfing sé í upp- siglingu. En þaö er I alla staði gagnlegt, að þessi mál skuli vera rædd eins gaumgæfilega og raunber vitni. Meðal alls almennings rikir sú skoðun, að I „sambýli” eigi allir kynmök við alla, en „sam- býlið” er einungis ný tilraun varðandi hjúskaparformið, seg- ir Steen Hegeler. & «>»**■/. w;*. vA.VÍ **>Ml I® ’Jstti; rv.hvt sfiírd Éi H i ívr i A.VÍÍÍ yr*\) ►] I r.tíTi í v' ) 1 r.iiií: 'P'r-Í jl«!C vXiy m ulr.'i imj?3 jlrís; : iLVL' •rlÍB ■þx. S iÉi gss ilríii iS§i »T5?\i\ i * ijt.it ifnýv Mí K«v‘Ú.' Tirkt m >;p liiíj: m V'JU’.Í JUTST ííbrí p m » irfíu xtrti: íiiíjj Eiturlyfjaneyzla bandarískra hermanna í Vestur-Þýskalandi fer ört vaxandi Eiturlyfjafaraldurinn, sem eitt inn geisaði meðal bandariskra ermanna i Vietnam, herjar nú á andarisku hersveitirnar i Cvrópu og bera öll ummerki vott m, að ástandið eigi enn eftir áð ersna áður en vænta má, að aft- ir fari að draga úr eiturlyfja- leyzlunni. Þetta herma fréttir frá lermálaráðuneyti Bandarikj- inna i Pentagon. Þvagsýni, sem tekin hafa verið af bandariskum hersveitum i Evrópu sýndu, að i október höfðu u.þ.b. 3,8% hermannanna notað eiturlyf, saman borið við minna en 1% ári áður að þvi er opinberar skýrslur frá Pentagon herma. 1 Vietnam hins vegar hafa niður- stöðurnar snúizt við. Þar hefur fjöldi eiturlyfjaneytenda minnk- að niður 11,5% hermannanna I okt s.l. úr 5,6% fyrir einu ári, en þar var um algert hæðarmet að ræða 1 eiturlyfjaneyzlunni. Aðal-ráðunautur varnarmála- ráðuneytisins um læknisfræöileg efni sagði i des. s.l., að tekizt hefði að ná tökum á „algerlega óvið- ráðanlegri” neyzlu heroins hjá bandariskum hermönnum i Vlet- nam, en verst var ástandið þar snemma árs 1971. Þá hefur aðalráðunautur Nix- ons forseta um eiturlyfjavanda: málin, Dr. Jerome Jaffe, endur- tekið þessar góðu fréttir frá heimavigstöövunum. Dr. Jerome Jaffe segir, að það sé „vonarglæta” um að neyzla heróins i Bandarikjunum „kunni að vera að dragast saman — kunni aö vera á leiðinni niður”. í viðtali sagði John K. Singlaub, hershöfðingi i landhernum og að- stoðarvarnarmálaráðherra, en hann hefur sérstaklega með höndum mál varðandi misnotkun á áfengi og eiturlyfjum i hernum: „Við höfum i höndum upplýsing- ar um, að heróin sé að veröa vax- andi vandamál i Evrópu”. Aðrar opinberar heimildir herma, að vandamálið stafi af neyzlu opiata (opiums, heroins, morfins og codeins), sem komi frá Tyrklandi til Frakklands þar sem eiturefnin séu fullunnin og send á markaðí Norður-Ameriku. Samræmdar athafnir lögreglu hafi þrengt mjög að smyglinu yfir Atlantshafið þannig að eiturlyfja- sölumenn hafi að þvi er virðist beint sölunni á hluta af varningi sinum til Þýzkalands. Þar eru bandarisku hermennirnir eftir- sóttustu kaupendurnir, en þýzkir heimamenn, sem eitt sinn voru svo til alveg áhugalausir um eiturlyf, virðast nú einnig hafa freistast af eiturlyfjunum. Miðvikudagur 28. febr. 1973 Miðvikudagur 28. febr. 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.