Alþýðublaðið - 28.02.1973, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 28.02.1973, Blaðsíða 10
Almannatryggingar í Gullbringu- og Kjósarsýslu Bótagreiðslur almannatrygginga i Gull- bringu- og Kjósarsýslu fara fram sem hér segir: í Seltj.neshr. föstud. 2. marz í Mosfellshr. mánud. 5. marz í Kjalarneshr. mánud. 5. mai 1 Kjósarhr. mánud. 5. marz í Grindav.hr. þriðjud. 6. marz kl. 1-5 I Njarðv.hr. miðvikud. 7. marz kl. 1-5 í Gerðahr. fimmtud. B. marz í Miðneshr. fimmtud. 8. marz kl. 2-5 t Vatnsl.str.hr. föstud. 9. marz kl. 2-3 Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. kl. 10-12 og 1.30-5. kl. 1-3 kl. 3.30-4.30 kl. 5-6 kl. 1-5 kl. 1-5 kl. 10-12 kl. 2-5 kl. 2-3 Landssamband iðnaðarmanna heldur hádegisverðarfund fyrir félags- menn sambandsfélaganna laugardaginn 3. marz n.k. kl. 12:00 i Átthagasal Hótel Sögu. KUNDAItKFNI: Ilvert stefnir í iðnfræðslumálunum. Framsögumaður: Gunnar Björnsson, húsasmiðameistari. Vinsamlega tilkynnið þátttöku til skrif- stofu Landsambands iðnaðarmanna fyrir 2. marz n.k., simar 12380 og 15363. FLOKKSSTARFIÐ HAFNFIRÐINGAR Alþýðuflokksfélag Hafnarf jarðar boðartil fundar n.k. fimmtudag, 1. marz, í Alþýðuhúsi Hafnar- fjarðar og hefst fundurinn kl. 20.30. Fundarefni: Benedikt Gröndal, varaformaður Alþýðuflokksins ræðir: ELDGOS — EFNAHAG — PÖLITíK. Alþýðuflokksfólk fjölmennið. Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar. KJARAMALIN VIDHORFIN í KJARAMÁLUM verða umræðuefnið á fundi Launþegaráðsins, sem haldinn verður i Ing- ólfscafé hinn 1. marz n.k. og hefst kl. 20.30, stundvís- lega. Frummælandi verður: BJÖRN JÓNSSON, forseti Alþýðusambands Is- lands. Launþegaráðsmenn og aðrir Alþýðuflokksmenn eru hvattir tiI þessað f jölmenna og mæta stundvís- lega! KAROLINA na ll ti lk Vetur er ekki úr garöi genginn, eins og sjá má á götum Keykja- vikur, sem cru þaktar þykku snjólagi. En þaö er aUs ekki of snemmt aö fara aö hugsa til vorsins og i þvi tilefni birtum viö þessa mynd. Stúlkan er ekki beint kapp- klædd en annaö er aö segja um hundinn. Ilann er greinilega i sinu finasta og hlýj- asta skarti. Ilann er stúlkunni greinilcga mikil stoö i lífinu, en honum er vissara aö greiöa frá augunum, ef hann ætlar aö sjá lengra nefi sinu. U MAKCELLO MASTKOANNI er að eigin sögn fyrsti elsk- hugi kvikmyndanna og einnig sá leikari, sem alltaf verður ást- ^ fanginn af mótleikur- JA um sinum, séu það $3 konur. En það er ekki ií' alltaf, sem Mastro- g anni hefur einn leyfi til S að keppa um ástir P kvénna, sem leika Jg með honum i kvik- * myndum. Þvi er ekki aö neita, að hann Ý* hefur að visu aöstöðu- L mun. En nú er farið að versna i þvi, þvi næsta rá mynd sem hann mun £ leika i, mun leikarinn Oliver Reed leika á móti honum. Kven- ^ fólkið verður að sjálf- £•' sögðu til staðar, en að sögn framleiðandans, ’á fjórum sinnum fleiri }-Íji en venjulega i svipaðri ;'r mynd. Sem sagt, tveir Rómeóar og fjórar Júliur. TOM JÖNES brezki poppsöngvarinn var fyrir nokkru staddur i Japan á hljómleika- ferðalagi. Aður en hann fór þangað hafði I hann lýst þvi yfir, að hann ætlaði að hætta við ferðalagið, vegna þess að miðar að hljómleikum hans voru seldir á allt of háu verði. Málamiðl- unartillaga fram- kvæmdastjóra hljóm- leikanna leysti hins vegar málið auðveld- lega. Hann ákvað að gefa andvirði sex þús- und dollara eða sem nemur sex hundruð þúsund króna til liknarstarfsemi. Það sætti Tom sig við og fór eins og áður hafði verið ákveðið til Japan og hlaut gifur- lega góðar móttökur. Það er huggulegt par- iö á þessari mynd, eða finnst ykkur það ekki? Ilún heitir Melba þessi til vinstri, en hin heitir Elisa. Þessi apateg- und er venjulega mjög hænd að fólki og býr á vesturströnd mið- Ameriku. Þvi miður þá er þessi tegund að deyja út, að þvi er sér- fræðingar segja. Myndin er tekin i dýragarði i Mil- waukec i Kandarikj- unum. DALE ANDERSON er 27 ára gamall stú- dent frá Alameda i S? Kaliforniu. Hann var á leið til Flórida i skól- ann eftir fri, þegar hann stoppaði á veit- ingahúsi, settist niður S og fékk sér almenni- lega að borða, og drekka. Meðal annars ® fékk hann tvær flöskur af kampavini, tvo Zti rækjukokteila, tvo roas beaf dinnera og góðan skammt af kal- kúna, auk stórrar steikar. En svo gat hann ekki borgað, átti ekki stakan skilding. En jafnvel þó hann hefði étið sönnunar- gögnin, var hanr hý dæmdur i fimm daga g* fangelsi fyrir svindl. a ROBERT PASK- ® ASH heitir maður jp nokkur, sem varð fyr- ir þvi óhappi, að það stoppaði hann vopnað- S| ur ræningi á leið hans. Ræninginn fann 12$ i veski mannsins yppti siðan öxlum og sagði: „12 dollarar, iss, hérna eigðu það sjálf- ur”. fe:i fV I 18.00 Jakuxinn. Banda- risk myndasaga fyrir börn. Þýðandi Jóhanna Johanns- dóttir. Þulur Andrés Indriðason. PEIR ERU Af) REVAIA Ab N3 SAIA' BAWDI Vlö DKKUF. 18.10 Maggi nærsýni. Teiknimyndir. Þýðandi Garðar Cortes. 18.25 Einu sinni var... Gömul og fræg ævin- týri færð i leikbúning. Þulur Borgar Garðarsson. 18.50 Hlé 20.00 Kréttir 20.25 Veður auglýsingar og © 20.30 Þotufólk. Banda- riskur gamanmyna- flokkur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Indlandsferö. Kanadiskur prófessor ákveður að eyða árs- frii með fjölskyldu sinni i litilli borg, Pondicherry, á suð- urodda Indlands. 1 Pondicherry býst hann við að hitta fyrir frönskum. fólk og leifar franskrar menningar, en þegar komið er á áfanga- stað, verður honum ljóst, að margt hefur breytzt. Þýðandi og þulur Ellert Sigur- björnsson. 21.45 Siöustu dagar Pompei Þögul itölsk kvikmynd um hina fornu menningarborg Pompei við rætur Vesúviusar. 22.55 Dagskrárlok. Miðvíkudagur 28. febr. 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.