Alþýðublaðið - 28.02.1973, Blaðsíða 8
LAUGARASBÍÓ simi »2075
A UNIVERSAL /MAIPASO COMPANY PICTURE-TECHNICOLOR*
t örlagafjötrum
Geysi spennandi og afar vel leikin
bandarisk mynd tekin i
litum. með islenzkum texta, gerð
eftir sögu Tomas Cullinan. Leik-
stjóri: Donald Siegel.
Aðalhlutverk:
Clint Eastwood
Geraldine Page og
Elizabeth Hartman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
STJORNUBIÓ sim» ik9:i6
Fjögur undir
einni sæng
ISLENZKUR TEXTI
Heimsfræg ný amerísk kvikmynd
i litum um nýtizkulegar hug-
myndir ungsfólks um samlif og
óstir. Leikstjóri: Poul Mazursky.
Blaðadómur LIFE: Ein bezta,
fyndnasta, og umfram allt mann-
legasta mynd, sem framleidd
hefur verið i Bandarikjunum
siðustu áratugina. Aðalhlutverk:
Elliott Gould, Nathalie Wood,
Robert Guip, Dyan Cannon.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
KlÍPAVOeSBÍO Simi 4I9S5
Leikfangið Ijúfa
Nýstárleg og opinská dönsk mynd
i litum, er fjallar skemmtilega og
hispurslaust um eitt viðkvæm-
asta vandamál nútimaþjóðfé-
lagsins. — Myndin er gerð af
snillingnum Gabriel Axei, er
stjórnaði stórmyndinni ,,Rauða
skikkjan”.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
NAFHARBIÚ Simi 16444
Litli risinn
Viðfræg, afarspennandi, við-
burðarik og vel gerð ný bandarisk
kvikmynd, byggö á sögu eftir
Thomas Berger, um mjög ævin-
týrarika ævi manns, sem annað-
hvort var mesti lygari allra tima,
eða sönn hetja.
Leikstjóri: Arthur Penn.
Islenzkur texti. — Bönnuð innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 8.30 og 11.15.
(Ath. breyttan sýningartima)
Hækkað verð.
Iþrótfir 1
Bikarúrslit: Norwich-Spurs
Næsta laugardag fer fram á
Wembley leikvanginum i
Lundúnum úrslitaleikurinn i
deildarbikarnum enska. Eigast
þar lið Tottcnham og Norwich,
cn þau höfðu um áramótin
tryggt sér þátttöku i úrslitun-
Siðan hefur margt breytzt,
einkum þó hjá Norwich. Má
segja aö allt hafi gengið liðinu i
óhag. En leikmenn eru ekkert
svartsýnir á útkomuna þrátt
fyrir að illa hafi gengið að
undanförnu, og þeir segjast ekki
hræðast hinn frábæra árangur
Tottenham á Wembley. sex
bikarúrslitaleikir og allir unnir.
A laugardaginn scgjum við
væntanlega nánar frá viðureign
þessara liða, og saga deildar-
bikarsins, verður rakin i stuttu
máli.
KR RETTIIIR KUTNIIM 06
VANN STÚDENTA 93:75
TtfNABfÚ Simi 31182
Hengjum þá alla
(„Hang ’Em High”)
Mjög spennandi og vel gerð kvik-
mynd með Clint Eastwood i aðal-
hlutverki.
Myndin er sú fjórða i flokki
„dollaramyndanna” sem flestir
muna eftir, en þær voru: „Hnefa-
fylli af dollurum” „Hefnd fyrir
dollara” og „Góður, illur, og
grimmur”.
Aðalhlutverk:
CLINT EASTWOOD
Inger Stevens,
Ed Begley.
Leikstjori: TED POST
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HÁSKÓLABÍÓ si,,,, ;;.i„
Morð eftir pöntun
The Assassination Bureu
Bráðskemmtileg bandarisk lit-
mynd, byggð á sögu eftir Jack
London „Morð hf.”.
Aðalhlutverk: Oliver Reed, Di-
ana Rigg, Curt Jurgens, Telly
Savalas.
Sýnd kl. 5 og 9.
ífiÞJÓÐLEIKHÚSm
Sjálfstætt fólk
sýning fimmtudag kl. 20.
Næst sfðasta sinn.
Ósigur og
Hversdagsdraumur
sýning föstudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Ferðin til tunglsins
sýning laugardag kl. 15.
Lýsistrata
sýning laugardag kl. 20.
Miöasala 13.15 til 20. Simi 1-1200.
Fló á skinni
i kvöld. Uppselt.
Kristnihaldið
fimmtudag kl. 20.30.
172. sýning. Fáar sýningar eftir.
Fló á skinni
föstudag. Uppselt.
Atómstöðin
laugardag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Fló á skinni
sunnudag. kl. 15.00. Uppselt.
Fló á skinni
þriðjudag.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14.00. Simi 16620.
Austurbæjarbíó
Súperstar
Jesús Guð Dýrlingur
2. sýning i kvöld kl. 21.00.
Aðgöngumiöasalan i Austur-
bæjarbiói er opin frá kl. 16.00.
Simi 11384.
Áskriftarsíminn er j
86666
KIl-ÍS 93:75 (46:35)
Steinn Sveinsson gerir fyrstu
körfu leiksins, fyrir stúdenta, en
Guttormur jafnar, og voru fyrstu
minútur leiksins spennandi, og
sást þá á töflunni, 4:4, 6:6. En þá
taka KR-ingar smá sprett og
komast yfir 12:6 þegar tekið er
leikhlé.
Eftir leikhléið sóttu stúdentar
mjög i sig veðrið, og þegar litið er
eftir af fyrri hálfleik, hafði þeim
tekizt að minnka muninn niður i
aðeins tvö stig, 30:28 fyrir KR, en
KR gaf ekki eftir það sem eftir
var hálfleiksins, og hafði KR 11
stig yfir i hálfleik.
Leikurinn var jafnari en við
hafði verið búizt fyrirfram, en þó
var hann ekki það jafn að sigur
KR hafi verið i verulegri hættu.
Oftast munaði þetta 12:15 stigum
á liðunum i siðari hálfleik, þá
komu fyrir stöður eins og þessar:
62:48, 70:55, 82:71, en mestur varð
munurinn 19 stig, 80:61.
Fjórir leikmenn fóru af leikvelli
með 5 villur, en þeir voru, frá
KR: Kolbeinn Pálsson á 12 min.
s/h, Kristinn Stefánsson á 16 min.
IR-UMFN 100:48 (49:20)
betta var mjög ójafn leikur, og
kom þar margt til, en aðallega
það að, tveir langbeztu menn
UMFN, þeir David Dewany og
Hilmar Hafsteinsson hinn trausti
leikmaður liðsins, gátu hvorugir
leikið. Einnig það að Agnar
Friðriksson og Birgir Jakobsson
áttu mjög góðan leik hjá 1R.
Gunnar Þorvarðarson skoraði
fyrstu körfu leiksins fyrir UMFN,
en siðan leið langur timi þangað
til UMFN geröi næsta stig sitt, þvi
1R komst strax i mjög mikla yfir-
burða stöðu, 14:2.
1 fyrri hálfleik sýndi taflan
meðal annars: 28:8, 36:12 og
45:15, en þessar tölur tala sinu
máli um yfirburðina, sem þó juk-
og Bjarni Jóhannesson á 17 min.
en frá IS, var það fyrirliðinn
Steinn Sveinsson sem var vikið af
leikvelli.
Nú átti KR-liðið allt annan og
betri leik heldur en gegn 1R um
siðustu helgi, en samt getur liðið
gert mun betur en það gerði i
þessum leik. Kristinn er orðinn
óvenju linur i sóknarfráköstun-
um, hann gerði aðeins 2 stig i
þessum leik, og einnig gegn IR,
en ef Kristinn er rétt notaður, þá
ætti hann aldrei að gera minna en
15 stig i leik.
Hjörtur Hansson var bezti mað-
ur KR i leiknum, en Guttormur og
Vegna þeirra frestana sem orð-
ið hafa á tslandsmótinu i 1. deild
karla, hefur mótanefnd ákveðið
eftirfarandi breytingar:
Mánudagur 9. apríl i Ilafnarfirði
kl. 20.15.
IT. deild. Breiðablik—Grótta.
I. deild. Haukar—F.H.
Miðvikudagur 11. april Laugar-
ust enn i siðari hálfleik.
Leikurinn var alltof ójafn til
þess aö geta orðið skemmtilegur
á að horfa. Það eina jákvæða i
léiknum, var snilldarleikur Birgis
Jakobssonar undir körfunni, en
þar tók hann hvert frákastið á eft-
ir öðru, og stórgóður leikur Agn-
ars Friðrikssonar, en hann er
geysilega mikil langskytta.
Hjá 1R vantaði Anton Bjarna-
son, en ekki er gott að segja hvort
hann hefði breytt miklu hjá 1R ef
hann hefði leikið með. Kolbeinn
Gunnar Gunnarsson áttu einnig
ágætan leik. Þá brá fyrir ágætum
köflum hjá Kolbeini og Magnúsi.
Hjá 1S var Stefán Þórarinsson
einna beztur, en Bjarni og Jón
Indriðason áttu einnig ágætan
leik, annars er liðið mjög iafnt, og
flestir leikmennirnirgeta skorað.
Stigahæstir: KR: Hjörtur
Hansson 25, Guttormur 18, Kol-
beinn 14, Gunnar 12 og Magnús Þ.
Magnússon 10.
1S: Bjarni Sveinsson og Stefán
Þórarinsson 14hvor, Jón Indriða-
son 13 og Jónas og Fritz 8 hvor. _
Vitaskot: KR: 16:13 = Mjög gott.
IS: 26:18 = Agætt. —P.K,
daishöll kl. 19.00.
II. deild karla. Þróttur—Stjarn-
an.
I. deild karla. Í.R.—Fram.
I. deild karla. Valur—Ármann.
Sunnudagur 15. april Laugardals-
höll kl. 20.15.
I. deild karla. Valur—I.R.
I. deild karla. Fram—F.H.
Kristinsson átti góðan leik hjá IR,
en Kristinn Jörundsson var
óvenju slappur.
Eins og fyrr segir saknaði
UMFN, Hilmars og Davids sem
áttu stjörnuleik á móti Val kvöld-
ið áður. Brynjar Sigmundsson
var sá eini i liði Njarðvikinga sem
eitthvað kvað að.
Stigahæstir: ÍR: Agnar 28,
Birgir 2o, Kolbeinn 14 og Einar 13.
UMFN: Brynjar 20 og Gunnar 9.
Vitaskot: IR: 24:16. UMFN:
7:2. P.K
GR SÝNIR GOLFMYND í KVÖLD
1 kvöld verður sýnd á vegum GR golfmynd úr flokknum Shell
Wonderful World of Goif. Sýningin hefst klukkan 20,30 I Atthagasal
Hótel Sögu, og er öllum golfáhugamönnum boðið að koma.
TOPPAÐSÓKN m*Wr'.
OG STADION
VyW J i / \L/1V/1 x
GEFUR ALLT jP
TIL EYJA!
Annað kvöld fer fram i KB-höllinni i Kaupmannahöfn leikur milli danska handknattleiksliðsins Stadion og Helsingör. Takist Stadion að sigra, hefur liðið tryggt sér Danmerkur- meistaratitilinn i handknattieik annað árið i röð. Það er búizt viö toppaösókn að lciknum, og þrátt fyrir að Stadion standi frekar höllum fæti fjárhagsiega, ætlar félagið að gefa allan ágóða af leiknum i Vestmannaeyjasöfnunina. Eins og mönnum er eflaust i fersku minni, kom Stadion hingaö á síðasta hausti og lék við Fram í Evrópukeppninni. Margir leikmanna félagsins hafa komið hingað oft með danska landsiiðinu, og einn þeirra sem áttu hugmyndina, Finn Andersen, liðsstjóri Stadion og landsliðsins, hefur sagt i blaðaviðtali að hann búist við 200 þúsund króna (islenzkra)
tekjum. Allir starfsmenn ætla að gefa vinnu sína, og jafnvel leik- menn og dómarar ætla að kaupa sig inn. Sannarlega höfðingslund hjá frændum okkar. — SS. Finn Andersen er einn þeirra sem áttu 1 hugmyndina. Margir kannast vel við 1 Finn, hann hefur oft komið hingað til 1
Fádænia yfirburðir ÍR-inga
Breytingar á leikjum
Miövikudagur 28. febr. 1973