Alþýðublaðið - 07.03.1973, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.03.1973, Blaðsíða 8
Iþróttir 1 LAUGARASBÍÓ Simi :12«75 TdWABÍð Simi :uiS2 Vald byssunnar Geysispennandi bandarisk kvik- mynd I litum meö islenzkum texta, er segir frá lögreglustjóra nokkrum sem á I erfiöleikum aö halda lögum og reglum i umdæmi sinu. Richard Widmark John Saxon Lena Horne Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5 7 og 9. STJORNUBÍQ simi ,Hð36 Fjögur undir einni sæng ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg ny amerisk kvikmynd i litum um nýtizkulegar hug- myndir ungsfólks um samlif og ástir. Leikstjóri: Poul Mazursky. Blaöadómur LIFE: Ein bezta, fyndnasta, og umfram allt mann- legasta mynd, sem framleidd hefur verið i Bandarikjunum siðustu áratugina. Aðalhlutverk: Elliott JJould, Nathalie Wood, Robert Gulp, Dyan Cannon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum. JtÚPAVOGSBÍÓ_ Simi 119X5 Leikfangið Ijúfa Nýstárlegog opinská dönsk mynd i litum, er fjallar skemmtilega og hispurslaust um eitt viðkvæm- asta vandamál nútimaþjóðfé- lagsins. — Myndin er gerð af snillingnum Gabriel Axel, er stjórnaði stórmyndinni ,,Rauða skikkjan”. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Stranglega bönnuö innan 16 ára. ílíÞJÓÐLEIKHUSifi Sjálfstætt fólk Aukasýning vegna mikillar að- sóknar. 60. og síðasta sýning 'fimmtudag kl. 20. Indiánar eftir Arthur Kopit. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Leikstjórn: Gisli Alfreðsson. Frumsýning föstudag 9. marz kl. 20. önnur sýning laugardag 10. marz kl. 20. Ferðin til tunglsins sýning laugardag kl. 15. 20. sýning. Indíánar Þriðja sýning sunnudag kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aögöngumiöa fyrir kl. 20 i kvöld. Miöasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. UR OG SKARIGKIPIR KCRNELÍUS JONSSON SKÖLAVORÐUSTlG 8 BANKASTRATI6 rf-»IH5fl0t86OO Mjög spennandi og vel gerð kvik- mynd með Clint Eastwood í aðal- hlutverki. Myndin er sú fjórða i flokki „dollaramyndanna” sem flestir muna eftir, en þær voru : „Hnefa- fylli af dollurum” „Hefnd fyrir dollara” og „Góður, illur, og grimmur”. Aðalhlutverk: CLINT EASTWOOD Inger Stevens, Ed Begley. Leikstjori: TED POST Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuö börnum innan 1« ára. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22.40 Þetta er ungt og leikur sér Fyndin og hugljúf litmynd um ungar ástir. Kvikmyndahandritið er eftir Alvin Sergent, skv, skáld- sögu eftir John Nichols. Leikstjóri: Alan J. Pakula islenzkur texti Aðalhlutverk: Liza Minnelli Wendell Burton Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARBlT) Mmi n,m Litli risinn Viðfræg, afarspennandi, við- burðarik og vel gerð ný bandarisk kvikmynd, byggð á sögu eftir Thomas Berger, um mjög ævin- týrarika ævi manns, sem annað- hvort var mesti lygari allra tima, eða sönn hetja. Leikstjóri: Arthur Penn. Islenzkur texti. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8.30 (Ath. breyttan sýningartima) liækkaö verð. Hörkuspennandi Cinemascope litmynd. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 11,15 Fló á skinni i kvöld. Uppselt. Kristnihald fimmtud. kl. 20.30. 174. sýng. örfáar sýn. eftir. Fló á skinni föstud. Uppselt. Atómstöðin laugard. kl. 20.30. Fáar sýn. eftir. Fló á skinni sunnud. kl. 15. Uppselt. Fló á skinni þriöjudag. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 Austurbæjarbíó: Súperstar 4. sýn. i kvöld kl. 21. Aðgöngumiðasalan I Austur- bæjarbió er opin frá kl. 16. Simi 11384. BRÝN NAUDSYN A NYlU KEPPNISHÚSI Stjórn HKRR hefur beðið iþróttasiðuna um eftir- farandi til birtingar, sem svar við grein Stefáns Ágústssonar: Það fyrsta sem HKRR fréttir af óánægju leikkvenna i I. deild er af siðum dagblaðanna. Hörmum við þaö, þar sem þess er réttilega getið i grein Stefáns, að öll Reykjavikurfélögin eiga fulltrúa i stjórn HKRR og væri eðlilegast að konurnar kæmu kvörtun sinni á framfæri við stjórn deildar sinnar, sem siðan kæmi henni á framfæri við stjórn HKRR. Vegna skrifa Stefáns þykir okk- ur rétt að benda á eftirfarandi á- kvæði, sem eru I 1. og 2. mgr. reglugerðar um handknattleiks- mót: „Yfirstjórn tslandsmóta skal vera i höndum mótanefndar, er stjórn H.S.l. skipar. Skal hún skipuð 3 mönnum og formaður hennar vera meðlimur stjórnar H.S.I. Sambandsaðilar annast framkvæmd leikja hver i sinu héraði i samráði við mótanefnd H.S.I. Verkefni mótanefndar H.S.I. er að hafa yfirumsjón og eftirlit með framkvæmd Islandsmóta. Skal nefndin annast niðurröðun leikja, drátt I riðla o.þ.h. aö viðhöfðu samráði við framkvæmdaaðila i héraði. Stjórn H.S.I. skal setja mótanefnd starfsreglur”. Þykir okkur ofangreind ákvæði skýra nokkuð hvert er hlutverk mótanefndar HSl, en annað virð- ist koma fram i grein Stefáns. Mótanefnd óskaði eftir þvi, að HKRR raðaði niður leikjum þeirra flokka, sem leika i Reykja- vik, sem og var gert. Síðan er þessari niðurröðun skilað til mótanefndar HSI, sem ber að samræma leikdaga á hin- um ýmsu stöðum sem leikið er á. Mótanefnd HSI sá siðan um út- gáfu leikskrár Islandsmótsins en þar láðist að geta þess hverjir væru dómarar á hverjum leik, sem yfirleitt hefur verið getið i leikskránni. Af þessum sökum varð HKRR að gefa út sérstaka skrá, þar sem dómararvoru skráðirá leikisina. Þetta er tviverknaður, sem hægt hefði verið að komast hjá. Okkur finnst það út i hött, að bera saman skipulagningu knatt- spurnumóts og handknattleiks- móts, þar sem aðstæður eru gjör- ólíkar. 1 Reykjavik eru 12 knatt- spyrnuvellir en eitt keppnishús fyrir allar innanhússiþróttir og hlýtur þvi að vera nokkuð örðugra að koma handknattleiks- móti fyrir. Framangreint er ekki ritað til þess að firra HKRR ábyrgð á ein- hverju þvi, sem miður kann að fara við niðurröðun og fram- kvæmd handknattleiksmóta i Reykjavik, heldur til þess að varpa örlitlu ljósi á þann vanda, sem við er að etja við niðurröðun og þó sérstaklega vegna hús- næðisskort-s. Er orðin brýn nauðsyn á þvi að bæta nýju keppnishúsi við i Reykjavik. f.h. stjórnar HKRR Jón H. Magnússon, formaður STÚDENTAR GÓÐIR - FRAM MEÐ SKÝLURNAR: „Norðurlandasamband stúdenta I Iþróttum”, efnir til sundkeppni milli háskóla á Norðurlöndum á timabilinu 1.—31. marz 1973. Markmiðið er að stuðla að aukinni Iþrótta(sund) iðkun meðal stúd- enta almennt aðreyna aðná sem flestum stúdentum I sund á keppnis- timabilinu. Stig verða gefin miðað við innritaöan fjölda stúdenta hvers háskóia haustið 1972. Keppnin er með svipuðu sniöi og Norræna sundkeppnin, en þó eru gefnir þrir kostir til vinnings, og er þá fariö eftir þvi 1) hversu margir stúdentar hvers skóla taka þátt I keppninni á timabilinu, 2) hversu marga metra þeir synda samaniagt og hversu oft stúdentar hvers há- skóla fara I sund samanlagt á keppnistimabilinu. Framkvæmdaraðili á íslandi er: Iþróttafélag stúdenta og er stúdentar hvattir tii að taka af krafti þátt i keppninni. Ajax og Bayern keppa í kvöld t kvöld fara fram nokkrir leikir I Evrópukeppn- inni I knattspyrnu. Er um að ræða leiki i keppni meistaraliða, bikarliða og I UEFA-bikarnum. Langmesta athygli vekur leikur Ajax og Bayern Munchen, þessara tveggja stórliða Evrópu. Leikur- inn fer fram I Amsterdam, og verður honum sjón- varpað viöa. Ætti það ekki aö veröa mikill vandi fyrir Islenzka sjónvarpið aö ná sér I eintak af hon- um. Af öðrum leikjum má nefna leik Spartak Turneva og Derby i keppni meistaraliðanna, leik Leeds og Rapid Bukaresti i keppni bikarliöa og leiki Totten- Beckenbauer og hans menn fá erfitt verkefni f ham gegn Viktoria Setabul og Liverpool gegn Amsterdam I kvöld, er þeir mæta Ajax. Dynamo Dresden I UEFA-bikarnum. 4 VALDIR TIL NM Unglinganefnd H.S.l. hefur val- ið eftirtalda pilta til þátttöku i Noröurlandameistaramóti ung- linga, sem fram fer I Sviþjóð, dagana 30. marz—1. april 1973.: Hörður Harðarson Val. Guðmundur Sveinsson Fram. Hannes Leifssori Fram. GIsli Torfason I.B.K. IFararstjórar: Jón Kristjánsson Olfert Nabye Páll Björgvinsson. Asmundur Vilhjálmsson l.B.K. Einar Guðlaugsson Armanni Viggó Sigurðsson Vikingi Stefán Halldórsson Vikingi Gunnar Einarsson F.H. Janus Guölaugsson F.H. Hörður Hafsteinsson l.R. Þorbjörn Guðmundsson Val. Jóh. Ingi Gunnarsson Val. Gisli Arnar Gunnarsson Val. ÆGIR LOKS MEISTARI! Ægir hefur tryggt sér meistaratitilinn I sundknattleik I ár. Er þetta i fyrsta sinn siðan 1948 að Ægir ber sigur úr býtum, eða I 25 ár. Og það sem meira er, aðalmarkvöröur Ægis, Halldór Hafliðason Bachmann, lék með báðum liðunum. t fyrrakvöld sigraöi Ægir lið Ármanns naumlega 11:10. Ármann hreppir liklega annað sætið I mótinu, og KR þriðja sætið, svo framar- lega sem KR ber ekki sigurorð af Ægi I siðustu umferð mótsins sem fram fer I Sundhöllinni næsta þriðjudag. o Miövikudagur 7. marz 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.