Alþýðublaðið - 07.03.1973, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 07.03.1973, Blaðsíða 10
Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar I eldhús Landspital- ans til vinnu hluta úr degi. Vinnutimi kl. 9 til 15, eða kl. 16 til 20. Nánari upplýsingar gefur matráðskonan i sima 24160, milli kl. 13 og 15 daglega. Reykjavik, 6. marz 1973 Skrifstofa rikisspitalanna. AÐALFUNDUR STVRKTARFELAGS VANGEFINNA verður haldinn i Bjarkarási, Stjörnugróf 9, Reykjavík, sunnudaginn 11. marz n.k. og hefst kl. 14. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar 2. Reikningar félagsins 3. Lagabreytingar 4. Kosningar 5. önnur mál. Stjórnin Röntgentæknifræðingur Borgarspitalinn vill ráða röntgentækni- fræðing i þjónustu sina. Til greina koma rafeindatæknifræðingar, raffræðingar eða radio- og simvirkjar með talsverða starfs- reynslu. Málakunnátta (enska eða þýzka) áskilin. Starfsmaður, sem ráðinn yrði, fær þjálfun hér og erlendis. Upplýsingar gefur yfirlæknir röntgen- deildarinnar Ásmundur Brekkan. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf, svo og meðmælum sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikur- borgar, c/o Borgarspitalinn, fyrir 23. marz n.k. Reykjavik, 5. marz 1973. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. BOTAGREIÐSLUR ALMANNATRVGGINGA í REYKJAVÍK Útborgun ellilifeyris i Reykjavík hefst þessu sinni fimmtudaginn 8. marz. TRY GGINGASTOFNUN RÍKISINS KAROLINA © © © Jæja kjötbolluunnend- ur, hérna höfum viö SJ mynd af kokki allra kokka. Eins og sjá má, er hann algjör api (út- lits). En þeir sem tii S matargeröar hans S þekkja, segja, aö þaö sé mjög erfitt aö finna ú mun á kjötbollunum S1 hans og þeim heima- löguöu. En þaö er nú ^ oröiö auövelt aö gera alla skapaöa hluti i eldhúsinu, uppskriftir Sj' eru orönar til yfir allt. ^5 Sjálfsagt hefur hetjan á myndinni komizt yfir góöa uppskrift. 'I Marlon Brando sávjh hinn frægi guöfaöir, Jj; hefur eins og kunnugt U er af fréttum, nýlokiö viö leik i kvikmynd er í? heitir Siöasti tango i $ París. Gengur myndin út á litiö annað en kyn- ^ lif og þykir mörgum j | r j| Margrét Dana- íjs drottning var i É heimsókn I Nor- egi fyrir nokkru. Aö $ sögn norsku frétta- stofunnar „lýsti $ drottningin upp grá- íijj myglu morgundags- iá ins” þegar hún sté á land að morgni dags. S Þessi orö fréttastof- ^ unnar mátti skilja á S tvo vegu, þvi norska w, krónprinsessan, (í Sonja, var ekki mætt til aö taka á móti Margréti. Hún er nú komin fjóra mánuöi á leiö meö annaö barn sitt. Heföi Sonja veriö til staöar, má telja vist, að fréttastofan heföi ekki notaö þessi tviræöu orö, en Norö- menn halda mjög upp á Sonju. Sonja tók mjög litinn þátt 1 mót- tökum þeim, er drottningin hiaut. Hún hefur tvivegis misst fóstur og verður aö taka lifinu með ró þegar liöa tekur á meögöngutimann. Mark Spitz erofti fréttum þessa dagana og nú siöast fyrir að neita þvi, aö nokkur plastik skuröaögerö hafi veriö gerö á and- liti hans. Sögur komust á kreik um, að hann heföi i huga aö láta laga aöeins til á sér andlitiö. i I Kl 1 | *>> 1 gamli maöurinn harður að láta hafa sig i að leika i áöur Tg nefndri kvikmynd. %■ Síöasti tango i Paris ;•£ segir frá samskiptum íí manns og konu, sem % hittast fyrir tilviijun, þegar þau eru aö skoða ibúð sem er til b leigu. Endirinn veröur sá, að þau taka ibúð- ina á leigu saman og $ segir kvikmyndin frá 'Q dvöl þeirra þar og er litið annað en kynlifs- i; senur, eins og áöur sagöi. Nú eftir aö töku kvikmyndarinnar er fí! lokið, hefur stúlkan ■<• sem lék á móti $j Brando, látið hafa eftir sér álit sitt á íö honum. Stúlkan, sem heitir Maria Schneid- t'\ er og er 20 ára gömul, segir aö Brando sé Ö alltof feitur og hún M gefi ekki fimmaur fyr- g ir hæfileika hans sem elskhuga. Ennfremur w sagði hún, aö ef sen- |*i urnar i myndinni hefðu veriö raunveru- legar, þá væri Brando S löngu dauður. yj 18.00 Jakuxinn. Myndasaga fyrir börn. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.10 Maggi nærsýni. Þulur Andrés Teiknimyndir Þýö- Indriöason. andi Garöar Cortes. 18.25 Einu sinni var... Gömul ævintýri færö i leikbúning. Þulur Borgar Garðarsson. 18.45 Hié. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður auglýsingar. 20.30 Nýjasta tækni og visindi: Vistfræöi- rannsókn á hafsbotni. Loftmengun. Soja- baunir. Umsjónar- maöur Ornólfur Thorlacius. 21.00 Leikreglur (La ré^le du jeu.) Frönsk biomynd frá árinu o g 1939. Leikstjóri Jean Renoir. Aöalhlut- verk: Marcel Dalio, Roland Toutain, Juli- en Carette og Jean Renoir. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Frægur flugmaöur veröur ástfanginn af hefðarkonu nokkurri, en eiginm aöur hennar, markgreifinn er heldur ekki viö eina fjölina felldur f ástamálum. Dag nokkurn býöur greif- inn fjölda fólks til mikilla og veglegrar veizlu á sveitasetri sinu, og meðal gesta er fyrrnefndur flug- maöur. 22.40 Dagskrárlok. <Dr Miðvikudagur 7. marz T973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.