Alþýðublaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 2
Hér fara á eftir svör þeirra
alþingismanna, sem Aiþ.bl.
spurbi I gær um Þjó&hátibar-
hald 1974 og byggingu sögu-
aldarbæjarins:
Alþýðubandalagið
á móti
Ragnar Arnalds, formaöur
Alþýftubandalagsins sagöi, aö
þingflokkur Alþýöubanda-
lagsins heföi fjallaö um máliö.
Legöi þingflokkurinn til, aö
hætt yröi viö fyrirhuguö
hátíöarhöld á Þingvöllum, enda
geröi hann ráö fyrir þvi aö
afmælisins yröi minnzt meö
hátiöahöldum á bæjum, kaup-
stööum og hérööum.
Ragnar Arnalds sagöi, aö þeir
Alþýöubandalagsmenn teldu
þaö mjög misráöiö, eins og
málum væri nú háttaö, aö efna
til geysiumfangsmikillar og
kostnaöarsamrar hátiöar á
Þingvöllum sumariö 1974. Þar
aö auki væri vafasamt taliö, aö
gróöurinn á Þingvöllum þyldi
þaö álag, sem sliku hátlöahaldi
myndi fylgja auk þess sem
reynsla Islendinga af mann-
mörgum útihátiöarhöldum væri
vafasöm, svo ekki væri meira
sagt.
Þá sagöi Ragnar Arnalds
einnig, aö þingflokkur Alþýöu-
bandalagsins heföi tekiö þá
ákvöröun aö mæla ekki meö
þátttöku rikisins i byggingu hins
geysidýra Sögualdarbæjar, en
þaö var annar þáttur þess máls,
sem forsætisráöherra baö þing-
flokkana aö taka afstööu til.
Sagöi Ragnar Arnalds, aö þing-
flokkur Alþýöubandalagsins
heföi tjáö forsætisráöherra
þessar niöurstööur sinar.
Ragnar Arnalds tók þaö sér-
staklega fram, aö meö þessu
heföi þingflokkur Alþýöubanda-
lagsins aöeins tekiö afstööu til
fyrirspurnar forsætisráöherra
um hiö umfangsmikla hátiöar-
hald á Þingvöllum, sem ráö
væri fyrir gert i tillögum Þjóö-
hátiöarnefndar. 1 þessum niöur-
stööum fælist hins vegar engin
umsögn um annars konar
hátiöarhald eöa hátíöarfund á
Þingvöllum, sem væri ein-
faldari og minni i sniöum en
gert er ráö fyrir i tillögum Þjóö-
hátíöarnefndar.
,,Get vel verið án
sögualdarbæjar''
,,Ég hef persónulega aldrei
veriö neitt hræddur um, aö þaö
endaöi meö ósköpum, þótt efnt
yröi til þjóöhátföar á einum staö
á landinu. En ég get vel án sögu-
aldarbæjarins veriö” sagöi
Magnús Torfi Ólafsson,
menntamálaráöherra. Hann
sagöi, aö máliö heföi ekki veriö
afgreitt i þingflokki Samtaka
frjálslyndra og vinstri manna.
Menntamálaráöherra sagöi,
aö Þjóöhátiöarnefndin heföi
ekki markaö neina ákveöna
stefnu, heldur „þaniö sig yfir
allt mögulegt”. Sagöi ráöherra,
aö nefndin heföi frekar átt aö
Atvinnuhúsnæði —
Arbæjarhverfi
í Árbæjarhverfi óskast til leigu húsnæði
fyrir þjónustustarfsemi 80 til 100 m*
Tilboð sendist afgreiðslu Alþýðublaðsins
fyrir kl. 12 á hádegi þ.m., merkt
,,þjónusta”.
Utanríkisráðuneytið
óskar að ráða skrifstofustúlkur til starfa i
utanrikisþjónustunni nú þegar eða á vori
komanda. Eftir þjálfun i ráðuneytinu má
gera ráð fyrir að stúlkurnar verði sendar
til starfa i sendiráðum íslands erlendis
þegar störf losna þar.
Umsóknir sendist utanrikisráðuneytinu,
Hverfisgötu 115, Reykjavik, fyrir25. marz
1973.
Utanrikisráðuneytið.
ERU ÞINGVALLÁHATÍD OG
SÖGUALDARBÆRINN
daga og þá til endanlegrar
afgreiöslu.
Ekki vildi Jón Skaftason segja
neitt um sinar persónulegu
skoðanir á málinu.
— Ætli það sé ekki réttast, aö
þingflokkurinn afgreiöi máliö
fyrst, sagöi hann.
„Viðkvæmt mál og
vandmeðfarið''
Gylfi Þ. Gislason, formaöur
Alþýöuflokksins, sagði, aö þing-
menn Alþýöuflokksins heföu
enn ekki tekið afstööu til erindis
forsætisráöherra. Máliö heföi
litiö eitt veriö rætt, en töluvert
hugleitt af þingmönnum flokks-
ins. Sagöi hann, aö þingflokk-
urinn myndi taka máliö til
umræöu og afgreiöslu á
næstunni.
Ekki vildi Gylfi neitt láta upp-
skátt um sinar persónulegu
skoöanir á málinu.
— Máliö er á margan hátt
viökvæmt og vandmeöfariö,
sagöi hann, og ég vil ekki segja
neitt um það opinberlega fyrr en
viö höfum rætt þaö I þing-
flokknum.
Málið ekki útrætt
Jóhann Hafstein, formaður
Sjálfstæöisflokksins, sagöi, aö
þingmenn Sjálfstæöisflokksins
hyggöust ræöa máliö á fundi
sinum i dag, miövikudag. Hann
sagði, aö þingflokkur Sjálf-
stæöisflokksins heföi rætt máliö
nokkuö, en þó ekki út. Ætlunin
heföi veriö aö afgreiöa umbeöna
umsögn á þingflokksfundi á
mánudaginn, en af þvi heföi
ekki getað oröiö. Væntanlega
gæti þingflokkurinn þó gefiö for-
sætisráöherra svar sitt i dag eöa
á morgun. Ekki vildi Jóhann
Hafstein segja neitt um sina
persónulegu skoöun á málinu,
sagöi þaö ekki timabært þar eö
flokkurinn ætti enn eftir aö taka
endanlega ákvöröun sina.
velja og hafna sjálf i staö þess
aö ætla sér ekki af og stefna
málinu I handaskol.
Bjarni á móti
Bjarni Guönason, alþ.m., er
utanflokka á Alþingi og gerir
þvi einn upp sinn hug um þetta
mál sem og önnur. Hann minnti
á, aö hann heföi fyrr i vetur flutt
fyrirspurn um hátiöarhöldin ’74
til forsætisráöherra og þar
heföu sin viöhorf komiö glöggt i
ljós. Kvaöst hann algerlega
vera á móti þvi, aö efnt yröi til
yfirhlaöinnar hátiöar á Þing-
völlum þangaö sem lands-
mönnum öllum eöa flestum væri
smalaö saman. Væri hann hins
vegar fylgjandi þvi, aö afmælis-
ins yröi minnzt heima I hérööum
á látlausan og viröulegan hátt.
Þá kvaöst Bjarni Guönason
einnig algerlega vera á móti
byggingu svonefnds Sögualdar-
bæjar. Væri nær, sagöi hann, aö
minnast afmælisins meö þvi aö
leggja hornstein aö byggingu
fyrir Þjóöarbókhlööu.
Skiptar skoðanir
Jón Skaftason, alþingis-
maöur, sagöi, aö meöferö
málsins væri enn ekki lokiö hjá
þingflokki Framsóknarflokks-
ins. Sagöi hann aö fyrri umræöa
um máliö heföi fariö fram, ef
svo mætti til oröa taka, en þaö
heföi veriö rætt þegar forsætis-
ráöherra á sinum tima heföi
lagt erindi sitt fyrir þingflokk-
ana. Sagöi Jón, aö viö þá
umræöu heföu skoöanir Fram-
sóknarþingmanna veriö litiö eitt
skiptar i málinu, — sumir heföu
viljaö halda eins dags þjóöhátiö
á Þingvöllum, talsvert minni I
sniöi, en tillaga Þjóöhátiöar-
nefndar gerir ráö fyrir, en aörir
heföu viljaö láta hátiöarhöld i
einstökum landshlutum nægja.
— En málið er sem sé ekki
útkljáö hjá okkur, sagöi Jón
Skaftason. Ég á von á þvi, aö
þaö veröi tekiö upp aftur næstu
Álit nokkurra stjórnmálamanna á hátíðinni
..AÐ DETTA UPP FYRIR”?
0
Miðvikudagur 14. marz 1973