Alþýðublaðið - 22.03.1973, Qupperneq 2
Nýlokið er á Akureyri nám-
skeiði fyrir trúnaðarmenn á
vinnustöðum, sem haldið var
á vegum Menningar- og
fræðslusambands alþýðu og
Aiþýðusambands Norður-
lands. Námskeiðið sóttu 46
nemendur af svæðinu frá
Sauðárkróki til Kópaskers.
Nemendur störfuðu i
AlþýðuhUsinu og Félags-
heimili Verkalýðsfélagsins
Einingar i Þingvallastræti 14.
Þá var dvalið einn dag við
hópvinnu i orlofshUsum
verkalýðsfélaganna að Illuga-
stöðum. Leiðbeinendur voru:
Sigurður Lindal prófessor, Jón
Ingimarsson form. Iðju,
Öskar Garibaldason form
Vöku, Guðjón Jónsson form
Félags járniðnaðarmanna i
Reykjavik og Jón Asgeirson
form. Einingar á Akureyri
Einnig svöruðu þeir
Þóroddur Jónasson héraðs-
læknir, Björn Guðmundsson
heilbrigðisfulltrUi og
Sigmundur MagnUsson
öryggiseftirlitsmaður spurn-
ingum þátttakenda.
Stjórnandi námskeiðsins
var Helgi Guðmundsson
starfsmaður verkalýðsfél. á
Akureyri.
A meðfylgjandi mynd eru
m.a.:
Sigurbjörg Hjálmarsdóttir,
Jón Sigurðsson og Óskar
Garibaldason, öll frá Siglu-
firði. í ræðustól er Jón
Ásgeirsson formaður
Einingar á Akureyri.
Að ofan: Guölaugur Tryggvi
Karlsson, formaður skenimti-
nefndar FUJ. Til hægri: Jón B.
Gunnlaugsson, kynnir.
fyrir í þriðja sinn
Á sunnudaginn frumsýnir Leikfélag Akureyrar Fjalla-Eyvind
eftir Jóhann Sigurjönsson. Þetta er i þriðja sinn sem LA setur
þetta leikrit á svið.
Leikstjóri er MagnUs Jónsson. Magnús Pálsson hefur gert
leiktjöld, og með helztu hlutverk fara Sigurveig Jónsdóttir sem
leikur Höllu, Jón Kristinsson sem leikur Agnesi, Marfnó
Þorsteinsson sem leikur Björn hreppstjóra og Þráinn Karlsson
sem leikur titilhlutverkið, Kára.
Leikfélag Akureyrar
tekur Fjalla-Eyvind
LÉT SIG HAFA MD AD DRfPA
DÍTARINN EFTIR ÁRATUGS HLÉ
- OD GERDISTORMANDILNKKU
„Hún Mæja litla með
Ijósa hárið, hún líkist helzt
álfamær." Þannig söng
ungur maður inn á hljóm-
skífu fyrir tæpum einum
og hálfum áratug siðan,
og í nokkur ár gekk þessi
slagari í óskalagaþáttum
útvarpsins ásamt öðrum
söngafrekum Guðbergs
Auðunssonar, sem ekki
helgaði sig dægur-
hljómlistinni öllu frekar
heldursneri sérað ýmsum
öðrum störfum.
t dag rekur Guðbergur
auglýsingastofuna Tigris, en
hefur þó ekki gleymt öllum
gitargripum — og lét verða af
þvi að koma fram opinberlega
enn á ný, eftir óralangt hlé,
þegar Félag ungra jafnaðar-
manna i Reykjavik hélt fyrir
viku siðan geysifjölmenna árs-
hátið i veitingahúsinu við
Lækjarteig.
Þetta var tilraun hjá Guð-
bergi, en hann vakti lukku — og
hver veit nema hann láti verða
meira af þvi á næstunni að gripa
gitarinn og skemmta fólki með
sérkennilegri Utsetningu sinni
af ,,The House of the Rising
Sun”og öðrum klassiskum pop-
verkum.
Guðlaugur Tryggvi Karlsson,
formaður skemmtinefndar FUJ
sagði að árshátiðin hefði tekizt
mjög vel. HUn var með óvenju-
legu sniði, óformleg — og menn
skemmtu sér vel, sagði hann.
Af starfi skemmtinefndar fé-
lagsins sagði hann það helzt að
frétta að félagið hyggði næst á
„sveitaball” fyrir austan fjall,
en ekki vissi hann enn hvenær
það yrði.
Kynnirá árshátiðinni var Jón
B. Gunnlaugsson. sem að sjálf-
sögðu „talaði tungum” annarra
manna og sá fyrir þvi m.a. að
hátiðargestir gætu notið söngs
Kristins Hallssonar, þótt
Kristinn væri viðs fjarri.
0
Fimmtudagur 22. marz 1973