Alþýðublaðið - 23.03.1973, Page 9
: V
■
Það kom strax i ljós að KR-ingar óttuðust David Dewany mest, og
reyndu mjög að gæta hans og fór svo að David skoraði „aðeins” 33
stig, en það þykir ekkert sérstakt þegar hann á i hlut, þvi hann gerir
oftast meira en 40 stig i leik, Davið er nú stigahæsti leikmaður
Islandsmótsins, og hefur hann samt sleppt nokkrum leikjum úr.
KR-ingar byrjuðu betur i leiknum, og komust t.d. í 20:10 i byrjun,
og sami munur, kom fyrir seinna 35:25, en KR tókst aldrei að hrista
Njarðvikinga af sér fyrir hle.
Siðari hálfleikur var keimlikur þeim fyrri, hvað snertir KR-inga,
þeir gerðu 55 stig i hvorum hálfleik og sigruðu stórt. Það var siðustu
minúturnar sem KR-ingarnir voru beztir, enda kepptu þeir þá að 100
stiga markinu, sem þeir náðu svo enn einu sinni i lokin.
Kolbeinn Pálsson átti nú góðan leik fyrir KR, sömu sögu er að segja
um þá Gunnar Gunnarsson og Kristin Stefánsson þá voru þeir
Hjörtur Hansson og Bjarni Jóhannesson ágætir.
Hjá UMFN var David að venju beztur, samt var hittnin hjá honum
ekki samkvæmt þvi sem maður á að venjast. Þá var Gunnar
Þorvarðarson mjög duglegur.
UMFN með sin átta stig i deildinni þarf ekki að kviða framtiðinni, i
þessum leik sýndi liðið oft á tiðum góðan leik.
Stigahæstir: KR: Kolbeinn 33, Hjörtur Hansson 22, Kristinn 17 og
Gunnar 14,
UMFN: David Dewany 33, Gunnar Þorvarðarson 14 og Hilmar 10
Vitaskot: KR: 21:6. UMFN: 14:9.
—PK
VALUR STÚÐ í (R
Það munaði sannarlega ekki miklu að Valsmenn gerðu KR-ingum
stóran greiða, með þvi að sigra 1R, en 1R bjargaði þvi sem bjargað
varð á siðustu minútum leiksins, og mcga teljast heppnir að hafa
unnið leikinn, Valsmenn voru sízt iakari aðilinn.
Valur komst fljótlega yfir 3:2 og siðan 5:4 en þá slaka Valsmenn á,
og ÍR kemst i 20:11, en þá gera Valsmenn 17 stig á meðan 1R gerir
aðeins 8 stig og staðan breytist i aðeins eins stigs forskot 1R 28:27, og
30:29. Siðan komast Valsmenn yfir við mikinn fögnuð áhorfenda,
staðan er 37:34 fyrir Val, næstu minútur eru mjög spennandi og
jafnar, t.d. rétt eftir hlé 49:49, 51:51. og 53:51 fyrir Val, og liðin
skiptast á forystunni þar til staðan er 75:73 ÍR i vil, þá gera islands-
meistararnir út um leikinn.
Þórir Magnússon var ÍR-ingum erfiður ljár f þúfu, og skoraði hann
mikið úr sinum alkunnu langskotum, þá átti Kári einnig góðan ieik
með Val.
Kristinn Jörundsson og Agnar Friðriksson voru beztir i liði IR, en
Birgir Jakobsson var sterkur að venju.
Leikurinn var alian timann mjög skemmtilegur á að horfa, og er
vonandi að fleiri áhorfendur leggi leið sina út á Seltjarnarnes á næst-
unni til að horfa á körfuboltaleikina sem margir hverjir eru mjög
spennandi.
Stigahæstir: ÍR: Kristinn 24, Agnar 22, Kolbeinn og Birgir 11 hvor
og Anton Bjarnason 10.
Valur: Þórir Magnússon 32, Kári 16og Jóhannes Magnússon 14.
Vitaskot: ÍR: 27:20. Valur: 18:10. —PK
Vilborg Júliusdóttir er byrjuð sundæfingar á nýjan leik. Hún synti
200 metra skriðsundið mjög vel og tryggði sér afreksbikar kvenna.
Friðþjófur tók þessa mynd af henni eftir sundið.
ÆGIR VAR I SÉRFLOKKI
Viö höfum skýrt stuttlega frá úrslitum í bikarkeppni
Sundsambandsinssem fram fór um síðustu helgi. Þar
sigraði Ægir með miklum yfirburðum, fékk helmingi
fleiri stig en næsta félag. Arangur var mjög góður í
einstökum greinum, enda landskeppni framundan
um helgina, og sundfólk okkar í toppæfingu.
Bezta afrek kvenna vann Vilborg Júlíusdóttir Ægi,
en bezta karlaafrekið vann Guðjón Guðmundsson
Akranesi. Ægir hlaut 294,5 stig, ÍA 120 stig og KR 117,5
stig. Alls tóku níu félög þátt í keppninni.
Hér koma timar tveggja fyrstu í nokkrum greinum
en vegna þrengsla verður birting afgangsins að
bíða.
400 metra bringusund kvenna
min.
Helga Gunnarsdóttir, Æ 6:14,5
Guðrún Pálsdóttir, Æ 6:24,5
400'metra bringusund karla
Min.
Guðjón Guðm.son, IA 5:15,9
Guðm. ÓlafssonSH 5:33,4
800 metra skriðsund kvenna
min.
Vilborg Júliusd. Æ 10:18,9
Salome Þórisdóttir, Æ 10:24,5
800 metra skriðsund karla
Friðrik Guðm.son, KR 9:29,3
Sigurður Ólafsson Æ 9:35,4
400 metra fjórsund kvenna
BáraólafsdóttirrÁ 5:50,4
Þórunn J. Alfreðsd., Æ 5:54,9
200 metra flugsund karla
Gunnar Kristjánss., A 2:28,5
Axel Alfreðsson, Æ 2:33,1
100 metra skriðsund kvenna
Vilborg Sverrisd., SH 1:04,4
Vilborg Júliusd., Æ ' 1:05,8
100 metra baksund karla
Guðm. Gislason, A 1:05,5
Páll Ársælsson, Æ 1:09,2
200 mctra bringusund kvenna
Helga Gunnarsd. Æ 2:59,7
Guðrún Pálsdóttir, Æ 3:01,5
100 metra bringusund karla
Guðjón Guðm .son 1A 1:09,3
Guðm. Ólafsson, SH 1:11,4
100 metra fiugsund kvenna
Guðmunda Guðm.d.
HSK 1:14,9
Hildur Kristjánsd. Æ 1:16,2
200 metra skriðsund karia
Sigurður Ólafss. Æ, 2:03,8
Friðrik Guðm.son, KR 2:04,5
islandsmótið i lyftingum var
haidið siðastiiöinn föstudag i
Laugardalshöllinni. Arangur var
frekar slakur i efri flókkuin. en
góður i léttari flokknum. A meðan1
mótið fór fram, var sifellt ónæði
af handknattleik- og borðtennis-
mönnurn sem voru á æfingu.
Lyftingamenn hafa kært þetta at-
hæfi, jiar eð þeir greiddu fulla
leigu fyrir húsnæðið.
íslandsmeistarar i hinum ýmsu
flokkum urðu þessi:
Fluguvigt: Sigurður Grétars-
son, Selfossi 115 kg (Isl.met).
Dvergvigt: Gunnar Jóhanns-
son, KR, 140 kg (tsl.met).
Fjaðurvigt: Jón Pálsson, Sel-
fossi, 117,5 kg (Isl.met).
Léttvigt: Skúli Óskarsson, ÚlA,
212,5 kg. (Isl.met).
Léttþingavigt:, Björn Ingason,
Ármanni 202,5 kg.
Milliþungavigt: Guðmundur
Sigurðsson, Ármanni 300 kg.
Þungavigt: Óskar Sigurpáls-
son, Armanni 315 kg.
Yfirþungavigt: Sigtryggur
Sigurðsson, KR.
STASAH
Staðan i 1. deild I körfuknattleik
er þessi: stig.
1R 11 11 0 1001:722 22
KR 11 10 1 955:753 20
Arm 10 6 4 705:711 12
IS 11 6 5 810:838 12
UMFN 12 4 8 875:1042 : 8
HSK 9 2 7 603:682 4
Valur 10 1 9 538:737 2
Þór 10 1 9 538:737 2
Stigahæstir:
David Dewany, UMFN 240
Agnar Friðrikss . IR 215
Kolbeinn Pálss. KR 200
ÞORSTEINN
MEISTARI
Þorsteinn Iiallgrimsson e •
sannkallaður undramaður i
körfuknattleiknum. Þegar liann
lék hér með ÍR, var liðið ósigr-
andi, en tapaði svo titlinum til KR
þegar Þorsteinn fór til náms i
Danmörku.
Þegar þangað kom gekk hann i
félagið SISU, sem varð ósigrandi
i Danmörku á meðan Þorsteinn
var ytra. Siöan datt SISU niður
aftur er Þorsteinn flutti heim, en
IR fór að biómstra og endur-
heimti islandslitilinn.
1 fyrra flutti Þorsteinn og nýju
til Danmerkur, og var þá ekki að
sökum að spyrja, SISU náði Dan-
merkurtitlinum að nýju, og um
siðustu helgi tryggði félagið sér
titilinn annað árið i röð, vann alla
sina leiki. — SS.
LEIKA
í KVÖLD
I kvöld klukkan 20,30 fer fram
landsleikur f handknattleik milli
tslands og Noregs. Fer leikurinn
fram i Laugardalshöllinni.
Þetta er i áttunda skipti sem
þessar þjóðir mætast á hand-
knattleiksvellinum. Við höfum
einu sinni unnið, Norðmenn i fjög-
ur skipti og tvisvar hafa leikir
endað með jafntefli.
Islendingar tefla fram einum
nýliða i kvöld, Gunnari Einars-
syni úr Haukum.
Föstudagur 23. marz. 1973