Alþýðublaðið - 25.03.1973, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.03.1973, Blaðsíða 2
Stjörnuspekin spurð álits um sambúöina Bogmaöurinn 2 3. nóvember-2 0. desember. Margir þeir karlmenn, sem fæddir eru i Bogmannsmerkinu, eru góöviljaðir menn og örlótir, og þvi yfirleitt vinmargir. t>eir hafa gaman af að skemmta sér, og geta verið smástriðnir. fjrátt fyrir það eru þeir mjög nær- gætnir, taka yfirleitt tillit til annarra og taka það nærri sér ef glettni þeirra er misskilin og einhverjum sárnar hún. Þeir eru yfirleitt ákjósanlegustu félagar; kjósa heldur að fara út að skemmta sér að kvöldi dags en sitja heima, margir þeirra fara þannig Ut með vinum sin- um reglubundið. Þeir kunna að hafa mikinn áhuga á Utivist og sporti allskonar, og einnig það getur leitt til að þeir séu öðrum minna heima. Þeir eru margir hverjir vel gefnir, hafa áhuga á öllu milli himins og jarðar og samræður um ólikustu efni láta þeim flestum öðrum betur. Fæstir geta kallazt beinlinis heimiliskærir, og svo gæti virzt sem fjölskyldulifið væri þeim mörgum hverjum minna virði en þátttaka þeirra i viðskipta- lifinu, iþróttum eða öðru þvi sem þeir hafa áhuga á. Eigi að siður eru þeir mjög traustir og tryggir eiginmenn og fjöl- skyldufeður yfirleitt, þótt um- hyggjusemi þeirra mætti ef til vill vera meiri hvað smáatriði snertir. Og enda þótt þeir séu yfirleitt mikið að heiman, kem- ur það sjaldan fyrir að þeir stofni til ástarævintyra, þó að þvi tilskyldu að konur þeirra séu þeim eftirlátar og fullnægi þeim hvað ástir snertir. Þeir þurfa helzt að kvænast hyggnum kon- um, sem eru gersneyddar allri ■ drottnunargirni, og hafa sin eigin áhugamál. Flestir eru Bogmenn heiöarlegir mjög, hreinskilnir og opinskáir, og reyna sjaldnast að fara á bak við konur sinar, hvaö snertir störf þeirra og athafnir. En — flestir eru Bogmenn lika óþolinmóðir og fremur fljót- færir, og eiga það þvi til að tefla helzt til djarft, ekki hvaö sizt i peningamálum og viðskiptum. Fyrir óþolinmæði sina geta þeir oft lent i óþægindum og vandræðum, takist þeim ekki aö hemja hana. Það er og til að þeir, sem' fæddir eru i þessu stjörnumerki, hafi rika hneigð til að spila fjárhættuspil eða taka þátt i veðmálum. Karlmaður fæddur i Bogamannsmerki og kona fæddi i Ilrútsmerki, 2 1. marz-20. april. Kona fædd i þessu merki hentar Bogmanni betur en flestar aðrar. Ættu og ekki ýkja- mörg vandamál að segja til sin i hjUskap þeirra, þar sem þau eiga mjög vel saman. Bæði eru yfirleitt harla sjálfstæö, en laus við alla drottnunargirni, enda þótt fyrir geti komiðað hUn finni til nokkurra afbrýðisemi, ef aðrar konur laðast að honum. Hvorugt þeirra er liklegt til að skipta séraf störfumeöa áhuga- málum hins, og ekkert er lik- legra en að þau eigi mörg sam- eiginleg áhugamál sem þau mundu þá geta haft um náið samstarf. Sennilegt er að henni væri það og ánægja að taka þátt i Utilifi hans og sporti. Peningar eru hvorugu þeirra hið mikil- vægasta, og er þvi óliklegt að mikiö ósamlyndi yrði með þeim vegna fjármálanna. HUn er oftast nær mjög vel gefin og á sérstaklega auðvelt með að fylgja hugsanaferli karlmanns- ins, og getur þvi orðið honum gagnlegasti ráðunautur, ef hann leggur stund á viðskipti eða hefur með höndum einhvern at- vinnurekstur. Þó að hUn geti verið skapbráð og skapheit, rennur henni oftast nær reiðin fljótt aftur, og langrækni á hUn ekki til. Er naumast hætta á al- varlegri vandamálum i hjóna- bandi þeirra en svo, að hann mundi eiga auðvelt með að leysa þau með góðvild sinni og lipurð. Karlmaður fæddur i Bogmannsmerki og kona fædd i Nautsmerki, 21. april-20. mai. Ekki er það margt sem þau eiga sameiginlegt, konan sem fædd er i Nautsmerki og Bog- maðurinn, og ef þau gengju i hjónaband mundi það krefjast rikrar aðlöðunarhæfni og til- slökunar af beggja hálfu. HUn er oft mjög raunhyggin, og enda þótt hUn geti verið kát og létt- lynd, er liklegt að henni fyndist meira en nóg um gáleysi hans i peningasökum. Það er henni næst skapi að leggja peninga á rentur i banka, ef handbærir eru til þess, en honum er það aftur á móti rik freisting að tefla á tvær hættur i fjármálum. HUn á það til að vera talsvert drottnunar- gjörn, og mundi reyna að koma á hann hafti, en það er þó harla BOGMAÐURIN óliklegt að henni takist það. Ast hennar er sennilega öllu ástriðuheitari og holdlegri en hans, en á þvi sviði kynnu þau þó að vera tiltölulega samvalin. En honum mundi hinsvegar falla illa hve sein hUn er að hugsa og taka' ákvarðanir, og eins varUð hennar, þvi að yfir- leitt er hugarfjör hans mikið, og loks er það að henni mundi að öllum likindum ekki falla glettni hans eða hafa smekk fyrir fyndni hans. Aftur á móti mundi hUn verka sem nokkur hemill á óþolinmæði hans og fljótfærni og sennilega mundi honum falla það vel hve dugleg og áhugasöm hUsmóðir hUn er. HUn er fjöl- mörgum góðum kostum bUin og gæti hUn tekið þátt i áhugamál- um hans eru að minnsta kosti talsverðar likur til að þau gætu i sameiningu leyst vandamálin i hjónabandinu. Karlmaður fæddur i Bogamannsmerki og kona fædd i Tvibura merki, 21. mai-20. júni. Enda þótt persónugerð þessarar konu sé þvi sem næst gagnstæð persónugerð Bog- mannsins, er alls ekki Utlokað að þau geti bætt hvort annað upp, og ef þau væru staðráðin i að gera allt til þess að hjóna- band þeirra gæti orðið hamingjusamt, þá er ekki Uti- lokað heldur að þeim takist það.‘ Það er ekki óliklegt aö honum gangi illa að skilja sibreytilegt eðli hennar og eirðarleysi, og eins að honum þætti litið til áhugamála hennar koma. HUn er oft gagnrýnin og þolir illa á- galla annarra, og þvi er ekki ósennilegt að hUn kynni að móðga einhverja af kunningjum hans meö kaldhæðni sinni. Hann er aftur á móti umburðarlyndur og öllum góðviljaður, og þvi harla liklegt að hann hneykslaðist á gagnrýni hennar og skyggni á galla annarra. Til- finningar hennar eru öllu frem- ur geðrænar en holdlegs eðlis og þvi er ást hennar oft karl- manninum ófullnægjandi. Atlot hans mundu þvi vart vekja hjá henni þá svörun, sem honum nægði. En þau eru bæði vel gefin yfirleitt og starfsöm, og senni- legt að þau eigi mörg sameigin- leg áhugamál. Ef svo er, eiga þau að sjálfsögðu auðveldara með að sigrast á þeim erfiðleik- um, sem kunna að mæta þeim i sambUðinni. Karlmaður fæddur i Bogmannsmerki og kona fædd i Krabbamerki, 21. júni-20. júli. Það þyrfti meira en meöal þolinmæöi til þess aö hjónaband Bogmanns við konu fædda i þessu merki yrði hamingju- samt. Valda þvi fyrst og fremst geðbrestir hennar, óviðráðanleg hneigð hennar til að móðgast ef ekki af litilvægum atriðum, þá af imynduðum eða rangtUlkuð- um i þvi skyni að hUn geti talið að sér vegið. Aftur á móti er henni gefinn mikill ástriöuhiti, og að þvi leyti til gætu þau átt . vel saman. En þá er það, að hUn mundi hafa rika hneigð til að koma að öðru leyti fram við hann eins og móðir, stjana við hann.vera sifellt að aga hann og þrefa Ut af smámunum. Það er hætt við að slikt mundi valda honum gremju þegar til lengdar léti, nema ef hann hefði greind og umburðarlyndi til að láta sér skiljast að allt kemur þetta af þvi hve mjög hUn ann honum — og samt er hætta á aö honum fyndist hann vera i einskonar viðjum vegna þess arna. HUn er oftast nær mjög heimakær og mikil hUsmóðir, og má vera að hann kynni að meta það, en þó að hUn hefði ekki beinlinis á móti þvi að hann færi Ut með kunningjum sinum, mundi hUn ólikt heldur vilja hafa hann heima. Ef til vill mundi hann smámsaman láta þar að viljan hennar vegna umhyggju hennar og ástrikis, en tvennt er til með það. Þau yrðu bæði að vera við þvi bUin að slá af kröfum sinum, ef hjúskápur þeirra ætti að verða farsæll. Karlmaður fæddur i Bogmannsmerki og kvenmaður fæddur i Ljónsmerki, 21. júli-21. ágúst. Kona fædd i þessu stjörnu- merki ætti að reynast Bogmanni góð kona og samvalin honum að mörgu leyti, og hjónaband þeirra að verða hið hamingju- samasta. Drottnunargjörn er hUn ekki, og mundi þvi ekki á neinn hátt hefta frjálsræði hans. HUn er oft ástriðuheit og atlot hennar ofsafengin, sem mundu örva ást hans og getu. HUn laðar oft að sér aðra karlmenn, og mundi það ekki valda honum af- brýðisemi, heldur sannfæra hann um góðan smekk hans sjálfs. Þau myndu njóta lifsins og alltaf hafa i nógu að snUast, og hUn mundi vinna sér hylli og álit meðal hinna mörgu vina hans. Yfirleitt er hUn frábær hUsmóðir og kann kvenna bezt að taka á móti gestum, leið- beiningar og ráð sem hUn gæfi honum mundu reynast skyn- samleg, og þrautseigja hennar koma i veg fyrir að hann hætti við hálfklárað verk, og þannig mundi hUn verða til þess að efla hann til fjár og frama á allan hátt. Hins ber og að gæta, að hUn getur reynzt honum skap- mikil, ef þvi er að skipta, en góðlyndi hans og umburðar- lyndi mundi koma i veg fyrir öll átök. Enda mundi heillandi framkoma hennar og ástriki bæta þar Ur skák, og mundu þau þurfa litt á sig að leggja til þess að hjónabandið yrði farsælt og hamingjusamt. Karlmaður fæddur I Bogmannsmerki og kona fædd I Meyjarmerki, 22. ágúst-22. september. Erfiðleikar og vandamál mundu fljótt segja til sin, ef Bogmaður kvæntist konu fæddri i Meyjarmerki, og þyrftu bæði að slaka á og leggja talsvert á sig til þess aö sambUðin gæti fariö sæmilega. HUn er venju- lega mjög raunhyggin, en dul og hlédræg og feimin við að láta ást sina i ljós við eiginmanninn. Hann er aftur á móti oftast nær léttlyndur; opinskár og lætur hverjum degi nægja sina þjáningu. Og þó að hann geti verið ástrikur, er hann oft eins og annars hugar heima fyrir og umhyggjan gagnvart fjöl- skyldunni ekki alltaf eins og hUn mundi vilja að væri. Ekki mundu atlot hans kalla fram þá svörun hjá henni, sem honum þætti fullnægjandi, og eflaust þætti honum stöðug gagnrýni hennar beinast um of að smámunum. HUn er oftast vel gefin, en áhugamálum hennar og imyndunarafli þröngur stakkur skorinn, en hann hefur hinsvegar áhuga á öllum mál- um, sem manninn snerta. Þá mundi og sparsemi hennar og gætni i peningamálum geta orðið þeim ásteytingarsteinn, þar eð hUn mundi reyna eftir mætti að draga Ur örlæti hans. En það er eins og oft er áður fram tekið — séu bæði staðráðin i að leggja allt á sig til þess að hjónabandið megi vera hamingjusamt, er eins vist að þeim takist það. Karlmaður fæddur í Bogmannsmerki og kona fædd i Vogarmerki, 23 september-22. október. Þau mundu mega kallast samvalin, Bogmaðurinn og kona fædd i Vogarmerki, og óliklegt að mikil vandkvæði yrði á sambUð þeirra. Bæði eru óáreitin þegar til alvörunnar kemur, og yfirleitt tillitssöm, og ætti þvi samkomulagið að verða hið bezta, auk þess sem henni er gefin einstök hæfni til að halda friði og samræmi heima fyrir, og risi einhverjar deilur, er henni það yfirleitt auðunnið verk að höfða til skynseminnar og koma öllu i eðlilegt horf aftur. Bæði hafa þau ánægju af að koma i margmenni og kynnast fólki, og er ekki að efa að þau mundu eignast vel gefna og kynningarverða vini. Gáfur hennar og kvenleiki mundi og hrifa vini hans og kunningja. Enda þótt hUn geti naumast talizt heimiliskær, þá er hUn yfirleitt mjög fær til að stjórna heimili, en ekki mundi hUn láta heimilisannir koma i veg fyrir að hUn gæti tekið þátt i áhuga- málum hans og tómstundaiðju. ÞóaðhUnsérólegá yfirborðinu, er hUn oft ástriðuheit, og þar mundi ást hans og atlot fá svörun, að hann hefði ekki yfir neinu að kvarta. Hjónaband þeirra ætti þvi að verða hið far- sælasta, og sátt og samlyndi að einkenna heimilisbraginn án nokkurra verulegra undan- tekninga. Karlmaður fæddur i Bogmannsmerki og kona fædd i Drekamerki, 23. októ- ber-22. nóvember. Það gæti reynzt Bogmanni harla erfitt að skilja hið flókna eðli Drekakonunnar. Likamlega mundi hUn orka mjög sterkt á hann, en þau eiga ekki vel saman, og er þau' gengju í hjónaband, mundu þau verða að sigrast á mörgum erfiðleikum og vandkvæðum af einbeitni og samstillingu, áður en þau yrðu fyllilega hamingjusöm. HUn er oft áköf i skapi og tilfinningarik, ástriðurnár ofsafengnar og holdlegar og atlotahitinn i sam- ræmi við það, og er hætt við að hUn yrði alger ofjarl hans á þvi sviöi. Þó yrði það erfiðasta vandamálið, að hUn er oft Ur hófi fram drottnunargjörn, og mundi ógjarna vilja hafa augun af honum. Þá mundi henni og reynast erfitt að dylja afbrýði- semi sina, ef aðrar konur sýndu manni hennar áhuga, og væri henni þá trUandi til að skapa þær aðstæður, sem yrðu allt annað en þægilegar. En þrátt fyrir þessa galla sina er hUn að mörgu leyti aðdáunarverð kona, og yfirleitt mjög umhyggjusöm bæði manni sinum og heimili. Þá er hUn undantekningarlitið ákaflega trygg, trU manni sin- um og axlar byrðar hjóna- bandsins af djörfung og trU- mennsku. Astrik er hUn eins og áður er getið, og gæti hann þolað henni drottnunargirni hennar og afbrýðisemi eru likur til að & Sunnudagur 25. marz. 1973 I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.