Alþýðublaðið - 27.03.1973, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 27.03.1973, Qupperneq 2
Loðnan HEILDAREFLINN ER AÐ NÁLGAST 400 ÞÚSUND LESTIR Heildarloðnuaflinn var sið- asta laugardag orðinn rúmlega 380 þúsund lestir. Samkvæmt skrá Fiskifélags Islands var vit- að um 378,298 lestir, en ekki tókst að fá uppgefinn afla sem landað var i Vestmannaeyjum vegna sambandsleysis. Á sama tima i fyrra var vertið lokið, og heildaraflinn var þá 277,655 lestir. 92 skip hafa fengið einhvern afla, en i fyrra voru skipin 58. Afli hafði borizt til 24 hafna. Aflinn i siðustu viku, að frá- dregnum afla til Vestmanna- eyja, var 33,290 lestir. 77 skip höfðu þá fengið 1000 lestir eða meira, og 11 skip 8000 lestir eða meir. Eru það eftirtalin skip: GuðmundurRE 14.018 Eldborg GK 12.297 Loftur Baldvinss. EA 10.512 Óskar Magnúss. AK 9.453 Gisli Arni RE 8.960 Pétur Jónsson KÓ 8.555 Súlan EA 8.493 FifillGK 8.459 Grindvikingur GK 8.305 HeimirSU 8.089 Skirnir AK 8.053 Skipstjóri á Guðmundi RE er Hrólfur Gunnarsson. Landað hefur verið á eftir- töldum stöðum (tölur sýna lestafjölda): Krossanes 760 Raufarhöfn 6.386 Vopnafjörður 5.800 Seyðisfjörður 38.500 Neskaupstaður 36.905 Eskifjörður 28.864 Reyðarfjörður 16.214 Fáskrúðsfjprður 13.715 Stöðvarfjörður 12.982 Breiðdalsvik 5.946 Djúpivogur 9.897 Hornafjörður 14.527 Héðinn ÞH 7760 Vestmannaeyjar 17.342 Heimir SU 8089 Þorlákshöfn 17.034 Heimaey VE 1274 Grindavik 18.946 Helga RE 3274 Sandgerði 11.892 Helga II RE 4919 Keflavik 29.953 Helga Guðm.d. BA 7569 Hafnarfjörður 18.784 HilmirKE7 3162 Reykjavik 37.217 HilmirSU 7023 Akranes 24.120 Hinrik KÓ 1818 Patreksfjörður 817 Hrafn Sveinb.son GK 5542 Tálknafjörður 693 Hrönn VE 1771 Bolungarvik 5.306 Huginn II VE 1519 Siglufjörður 5.697 Höfrungur III AK 6071 tsleifur VE 63 4193 Listi yfir skip, er fengið hafa ísleifur IV. VE 2354 1000 lestir eða meira: Jón Finnsson GK 6585 Jón Garðar GK 6946 Albert GK 5329 Keflvikingur KE 4766 Álftafell SU 5190 Kristbjörg II VE 2571 Arinbjörn RE 1978 Ljósfari ÞH 3939 Arni Magnúss. SU 4655 Loftur Baldvinsson EA 10512 Ársæll Sigurðss. GK 3004 Lundi VE 1349 Asberg RE 7410 Magnús NK 6006 Asgeir RE 6707 NáttfariÞH 4732 Asver VE 2338 Ólafur Magnússon EA 2910 Bergur VE 2977 ÓlafurSigurðss. AK 4627 Bjarni Ólafss. AK 5301 Óskar Halldórss. RE 5814 Björg NK 1492 Óskar Magnúss. AK 9453 Börkur NK 6505 Pétur Jónss. KÓ 8555 Dagfari ÞH 6049 Rauðsey AK 6889 Eldborg GK 12297 Reykjaborg RE 6692 Esjar RE 5022 Seley SU 4196 FaxiGK 2752 Skinney SF 4596 Fifill GK 8459 Skirnir AK 8053 Gisli Árni RE 8960 Súlan EA 8493 Gissur HvitiSF 3036 Surtsey VE 1334 GjafarKE 1374 Sveinn Sveinbj.s. NK 4987 Grindvikingur GK 8305 Sæunn GK 2004 Grimseyingur GK 3550 Sæberg SU 5685 Guðmundur RE 14018 Viðey RE 1933 Guðrún GK 1332 Viðir AK 3342 Gullberg VE 1911 Vonin KE 2355 Gullberg NS 1939 Vörður ÞH 4398 Gunnar Jónss. VE 1697 Þórður Jónass. EA 6226 Halkion VE 3726 Þórkatla II GK 2337 Haraldur AK 1682 Þorsteinn RE 7013 Harpa RE 5056 OrnSK 4464 11 SKIP HAFA FENGIÐ YFIR 8000 TONN V-NÚMERUM FER ÖRT FJOLGANDI Vestmannaey jar hafa löngum verið frægar fyrir mikinn bilafjölda, og sizt hefur dregið úr VIUA AD STJÖRNIN EFNI LOFORÐIN „Aðalfundur Verkalýðsfélags Akraness var haldinn i félags- heimilinu Rein sunnudaginn 18. marz 1973. Mótmælir fundurinn harðlega þeim gifurlegu verðhækkunum, erdaglegadynja yfir og skorar á hæstvirta rikisstjórn, að hún nú þegar marki þá stefnu sina, að tryggja launþegum raunverulega 20% kaupmáttaraukningu á tveim árum. Telur fundurinn, að sú holskefla verðhækkana, sem nú eru boðaðar daglega, geri þann draum að engu hjá lág- launafólki. Fundurinn álitur að hæstvirt rikisstjorn hafi ekki valið þá leið, er launþegum kemur bezt, til að leysa að- steðjandi efnahagsvanda og skorar á hana að takast á við dýr- tiðardrauginn af karlmennsku og áræði, en velja ekki þá leið að tjalda til einnar nætur og velta vandanum á undan sér og þurfa stöðugt að boða nýjar álögur, þrátt fyrir óvenju hagstætt af- urðaverð útflutningsafurða þjóðarinnar.” NÝ SlMSTÖÐ VAR SETT UPP OG VARARAFSTÖÐ TENGD „Númerin eru að tinast inn smám saman, og það er langt komið að tengja,” sagði starfs- maður simans i Eyjum, þegar Alþýðublaðið hringdi þangað I gær, en að sögn simastúlkunnar sem afgreiddi samtalið, var þetta fyrsta símtalið við nýju 90 númera stöðina I Eyjum. Við uppsetningu nýju sim- stöðvarinnar i gagnfræða- skólanum breytist svæðisnúmer Vestmannaeyinga úr 98 i 99, og fara simtölin þá í gegnum stöðina I á Selfossi. Eins og áður hefur verið skýrt frá i Alþýðublaöinu, | breytast sjálf simanúmerin þannig, að þau byrja á 69, og er númeraröðin þá 6900 upp i 6989. Lögreglustöðin hefur fengið STALU 200 ÞUSUND KRONUM - OG HIRTU MEIRA AÐ SEGJA KAFFISJÓÐ STARFSFÓLKSINS Biræfnir þjófar, stálu um 200 þúsund krónum i heildverzlun John Lindsey við Skipholt að- faranótt laugardags, og ganga þeir enn lausir með lyklana að peningaskáp fyrirtækisins i vasanum. Kemst þvf enginn i skápinn á meðan. Ýmislegt var inn í skrifstofu fyrirtækisins, og úr einni skúffunni voru teknar 11 þúsund krónur I peningum. Þá tæmdu þeir bauk, sem i var kaffisjóður starfsfólksins, cn i honum voru 3 þúsund krónur. Á annarri skúffu fundu þeir svo lykla að læstri skúffu, sem i voru miklar fjárupphæðir i peningum og ávlsunum. Ávisanirnar hreyfðu þeir ekki, en hirtu 40 þúsund krónur i peningum. A lyklakippunni voru einnig lyklar að peningaskáp fyrir- tækisins og er talið vist að þeir hafi opnað hann. Þar var vitað um 160 þúsund krónur, en ekki er ljóst hvað mikið af þeirri upphæð var i ávisunum, eða hvort þeir tóku þær lika, þvi þeir læstu skápnum aftur og tóku lyklana með sér. M 17 frumflutt Alþingishátiðarkantata Emils Thoroddsen með textum Daviðs Stefánssonar verður flutt i Há- skólabiói á fimmtudagskvöldið. Stjórnandi verður Ragnar Björnsson og flytjendur: Elisabet Erlingsdóttir, Kristinn Hallsson, Magnús Jónsson, Oratoriukórinn og Karlakórinn Fóstbræður. Þul- ur verður öskar Halldórsson. bilaeign Vestmannaeyinga eftir að gosið hófst. Frá 22. janúar og fram að sfðustu helgi voru skráð 90 ný V-númer hjá bifreiðaeftir- litinu I Reykjavik, og var þá hæsta númerið 1141. Auk þess hafa margir Vestmannaeyingar látiö skrá nýja bila i þeim um- dæmum, sem þeir dvelja nú, og að sögn Hafsteins Sölvasonar hjá bifreiðaeftirliti rikisins, er viðbótin frá þvi gosið hófst ekki undir hundrað bflum. Astæðan fyrir þvi, að Vest- mannaeyingar láta skrá á önnur einkennisnúmer, en heima- byggðar sinnar, er oftast sú, að ekki er unnt að anna eftir- spurninni eftir V-númerunum. Talsvert hefur verið að gera hjá eftirlitinu við skráningu nýrra bila almennt og sagði Hafsteinn að i siðustu viku hefðu verið skráðir 50-60 bilar. Það er mjög svipuð viðbót og hefur verið frá áramótum og einnig svipað og um sama leyti i fyrra. númerið 6921 en bæjarskrif- stofurnar 6911. Þegar rafstöðin brann, um tvö- leytið i gær, varð alveg sima- sambandslaust við Eyjar, en fljótlega fékkst rafmagn frá raf- stöð „gúanósins.” Ölafur Tómas- son, yfirverkfræðingur hjá tækni- deild simans, sagði viö Alþýðu- blaðiö, að siðdegis i gær hefðu veriði verið send 40 kw rafstöð til Eyja, og á hún að knýja sim- stöðina i gagnfræöaskólanum. Samnorræn rannsóknarstofnun á sviði jarðelda verður starfrækt við Háskóla íslands og á fundi menntamálaráðherra Norðurlandanna i Osló i gær þar sem samkomulag varð um stofnunina náðist einnig samkomulag um fjárveitingar til þessarar rannsóknar- stofnunar og annars starfs innan ramma norrænnar menningarsamvinnu. Á næsta ári verður varið sem svarar 35 milljónum danskra króna til samvinnu á þessum sviðum — eða 550 milljónir islenzkra króna. Noel Coward látinn Brezki rithöfundurinn Neel Coward, sem samið hefur söngleiki, reviur, tónlist, bækur og leikrit I hundraöavis á hálfrar aldra listamanns- ferli, andaðist á heimili sinu á Jamacia i gær, 73 ára að aldri. o Þriðjudagur 27. marz. 1973

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.