Alþýðublaðið - 27.03.1973, Side 10

Alþýðublaðið - 27.03.1973, Side 10
ÚTBOÐ Tilboð óskast i að byggja Aðveitustöð 2. II. áfanga að Lækjarteig 1, hér i borg, fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur. Ctboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri gegn 5.000,- króna skilatry ggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 25. april n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Utboð Framkvæmdanefnd Byggingaáætlunar óskar eftir tilboðum i eftirtalda verkþætti. Við byggingu 314 ibúða i Breiðholtshverfi i Reykjavik, málun úti og inni, eldhúsinn- réttingar, skápa, inni- og útihurðir, stiga- handrið, gler. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu F.B., Lágmúla 9, Reykjavik, gegn 5000.00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 10. april 1973 kl. 14.00 á Hótel Esju. HAGKAUP AUGLYSIR Nýkomið til fermingargjafa: Skíði _ ^ Skíðaskór ^ Bindingar ^ Stafir og skíðaúlpur á dömur, herra og börn OPIÐ TIL KL. 8 í KVÖLD Sími 86566 KAROLINA CLAPTON Í HUGSAR SÉR I TIL HREYFINGS I I Eric Clapton, hefur frekar haft hljótt um sig undanfarin tvö ár. Hann hefur nú ákveðið að halda hljómleika aftur og er nú á förum umBretland. Það var dulitið vandamálaðkoma saman hljómsveit til þess að spila undir hjá honum, þvi það varð ljóst þegar I upphafi, að hann gat ekki fengið menn eins og Steve Winwood eða Pete Townshend, með sér I ja hljóm leikaferöalag. Eric hélt heljarmikla iv „comback” hljómleika I Rainbow-hljómleika- i* höllinni I London fyrir nokkru og hlaut góðar ffi móttökur, svo ekki sé meira sagt. Undanfarin Jk tvö ár, hefur hann mest aðstoðaö menn eins og rfi Georg Harrison, John Lennon o.fl., en nú er sem 0* sagtkomið að þvi, að Eric ætlar sjálfur að slá til. p Alice Cooper, sjokkerar stöðugt. Nú er hann að leggja upp i þriggja mánaða ferðalag um Bandarikin. Alls 90 daga ferðalag og hljómsveitin mun spila og koma fram alls 60 sinnum. Með i ferðinni verða alls 40 manns, sw> það er ekki orðið neitt smá- fyrirtæki, að fara' i hljómleikaferðalag þarna i Bandarlkjunum. *Aðaluppistaða hljómsveitar- innar á feröalaginu verður nýútkomin hljóm- plata Alice Cooper, Billion Dollar Babies. Mynd- ir af Alice Cooper er ætið dulitið nýstárlegar og hérna höfum við eina, svona rétt til að halda fólkinu heitu. RÚNAR FÓR ;FRAM Á HVÍLD * Margt er rætt og ritað um hljómsveitina Trúbrot f þessa dagana. Gunnar Þórðarson er i Bandarikjun- ‘ um ásamt Rió trióinu og munu þeir dveljast þar - næstu fimm mánuðina a.m.k. Það mun þó ekki hafa | verið sú ákvörðun Gunnars að fara með Rió, sem j varð þess valdandi, að Trúbrot hætti, heldur það aö ; Rúnar Júliusson.lagði spilin á borðið og fór fram á i hvild frá bransanum. Af þvi leiddi svo, að Ari fór [ aftur i Roof Tops og Gunnar með Rió til Bandarikj- ’ anna. 'AAAGGI OG BERTl MEÐ SÓLÓPLÖTU í UNDIRBÚNINGI j Magnús Kjartansson og Engilbert Jenson f.v. ! Trúbrjótar eru ekki aðgerðarlausir þessa dagana, ; þó Trúbrot sé dottin upp fyrir. Magnús hefur undan- j farið sungið með Rifsberja, i stað Gylfa Kristins- sonar, sem hætti fyrir nokkru. Verður það aðeins : um stuttan tima, þar sem Rifsberja er á förum til i Englands og mun væntanlega ná sér i nýjan söngv- í ara þar. Magnús hefur einnig i undirbúningi sóló L.P. plötu og sama má liklega segja um Engilbert. j Það mun þó enn liða góð stund þangað til þær plötur ; verða teknar upp. jonvarp 20.00 Fréttir 20.25 Veður aulýsingar. 20.30 Ashton fjölskyldan. Brezkur o g framhaldsmynda- flokkur. 46. þáttur. Skynsemin ræður Þýðandi Heba Július- dóttir. Efni 45. þáttar: Daviö er á batavegi eftir slysið. Hann hefur slasazt á höfði og læknarnir telja að honum verði ekki leyft að fljúga framar. Sheila heim- sækir hann á sjúkra- húsið. Hann reynir að vekja meðaumkum hennar, og eftir mikið táraflóð ákveða þau að gera enn eina til- raun til að lappa upp á hjónabandið. 21.20 Vinnan. Fræösla fuliorðinna. Fræðsla utan hins hefðbundna skólakerfis er at- hyglisverður og þýð- ingarmikill þáttur i menntun fólks, til að fylgjast með i sinu, staríi. Þessi þáttur er filmaður á ýmsum stöðum, þar sem slik kennsla fer fram. Rætt er við nemendur og formann nefndar sem vinnur að laga- setningu á þessu sviði. Umsjónar- maður Baldur Óskarsson. 22.00 Listhlaup á skaut- um. Úrslit para- keppninnar á heims- meistaramóti i list- hlaupi á skautum, sem fram fór i Bratislava i Tékkóslóvakiu um siðustu mánaðamót. Þu 1 u r Óm a r Ragnarsson. (Evróvision — Tékkneska sjónvarp- ið) Þriðjudagur 27. marz. 1973

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.