Alþýðublaðið - 08.04.1973, Blaðsíða 5
Taiið er
að kyn-
þroskaaldurinn
hafi lækkað
um þrjú
og hálft ár
síðan um
miðja
síðustu öld.
hálft ár frá 1850, var þá
sextán ára og þrir fjórðu,
en er nú þrettán ára og
einn þriðji. Og það er allt
nokkuð.
Drengirnir mannast að
sjáfsögðu lika, og þvi er
það ekkert undarlegt, að
krakkar undir lögaldri eigi
samfarir. Og oftast eru
það stúlkurnar sem eiga
frumkvæðið, þær eru ekki
eins saklausar og af er
látið. Þær eru barmafullar
af kynorku og dásamlegar
á að lita i sinum tuttu
pilsum og þröngu
blússum, og þær gera sér
fulla grein fyrir þeim
áhrifum sem þær hafa á
karlpeninginn.
Aður fyrr pössuðu mæð-
urnar dætur sinar og að-
vöruðu þær gegn refil-
stigum lifsins, en nú eru
það synirnir sem mæð-
urnar ættu að passa.
Eins og áður er getið
færist kynlifsaldurinn
neðar og neðar, en það er
ennþá glæpsamlegt
athæfi, ef 16 ára piltur
leggst með 15 ára stúlku.
Þó dreymir hvorugt þeirra
um að þau séu að fram-
kvæma ólöglegan
verknað, og máske veit
pilturinn ekki að stúlkan
sé ekki nema 15 ára. Hún
litur kannski út fyrir að
vera 17 eða 18 ára og það
er það sem hún vill.
13 til 14 ára stúlkur eru
orðnar svo þroskaðar
likamlega; að með réttum
klæðaburði geta þær litið
út sem 17-18 ára. Og oft
þykjast þær vera reyndar
og harðsviraðar. Og þvi er
ekki að neita að margar 17
til 18 ára stúlkur lita út
eins og 13 til 14 ára.'
Timabil það sem stúlka
byrjar að hafa á klæðum
getur verið frá 9 ára og allt
upp i 16-17 ára og þykir
eðlilegt i báðum tilfellum.
Þvi er það ekkert skrýtið,
að það er erfitt að ákvarða
aldur stúlkna. Óvissan
hefur sinn sjarma, en
getur lika haft hroðalegar
afleiðingar. Samfarir með
ólögráða stúlku geta boðið
upp á harða dóma, sér i
lagi ef herrann er eitthvað
við aldur. Lögin spyrja
ekki um það hver tældi
hvern, það er gengið út frá
þvi sem visu að það hafi
verið karlm aðurinn.
Hversvegna,það veit guð?
Danski sálfræðingurinn
Prepen Hertoft opinberaði
nýlega skýrslu er hann
hafði gert um þessi mál.
Þar kemur fram að ekki
færri en 10% af þeim 250 er
spurðir voru höfðu haft
samfarir með stúlkum
yngri en 15 ára. Og flestir
sögðu það hreint út, að
þeir hefðu verið tældir i
fyrsta sinn. Að sjálfsögðu
hafði enginn þeirra barizt
neitt sérlega á móti, en
staðreyndin er sú, að
stúlkurnar áttu frum-
kvæðið. Og það höfðu þær
gert áður, þvi engin þeirra
var hrein mey.
Rannsóknir Preben
Hertofts sýna lika að
þegar unglingarnir byrja
snemma á kynlifinu velja
þeir ávallt jafnaldra til
þess að hefja leikinn með.
Tveir þriðju af þeim er
Hertoft spurði voru einnig
undir lögaldri. Það er ekki
hægt að lögsækja þá þegar
þeir eru svona ungir, og
það vita þeir. Þeir vita
lika að það er sárasjaldan
sem barnaverndarráð fær
að vita um þetta athæfi,
enda vantar oft sannanir
fyrir þvi að „ósómi” hafi
skeð, þvi að sjálfsögðu
elskast krakkarnir ekki i
skólanum eða frimin-
útunum.
Um eitt þriðji af þeim er
Hertoft spurði voru
komnir á lögaldur og
hefðu þvi átt að hljóta
dóm, en hlutu ekki. Einn
15ára piltur var á „föstu”
með 14 ára stúlku og höfðu
þau samfarir minnst 2 á;
viku. Þetta gat verið
hættulegt, enda kom að
þvi að hún varð ófrisk. A
ólöglegan hátt var reynt
að eyða fóstrinu, en tókst
ekki, og þvi komst allt
upp. Það var höfðað mál á
hendur piltinum, en vegna
aldurs hans varð að falla
frá þvi.
1 Frakklandi þar sem
ástin er blandin sorg eða
gáska hafa þeir vissa
reglu. Og hún er sú, að
þegar pilturinn er ungur á
hann að eiga sin fyrstu
kynmök með eldri konu
sem getur kennt honum
bólfimi. Þegar hann eldist
á hann að leggjast með
jafnöldru sinni, og þegar
árin sækja að á hann að
elska unga stúlku sem
getur haldið löngun hans
til ásta óskertri fram á
grafarbakkann.
Þessi franska regla er
mun algengari bæði hér og
úti i hinum stóra heimi en
almennt er trúað. Hversu
margir piltar hafa ekki átt
sinar fyrstu samfarir með
húshjálpinni eða fjar-
skyldri frænku.
Undirritaður minnist
þess hvernig hann lenti i
ástarævintýri einu sinni
endur fyrir löngu. Ég var
á ferðalagi i afskektri
sveit ásamt fjölskyldu
minni. Var ég sendur frá
tjöldunum að bæ einum
þar allfjarri til að kaupa
mjólk. A bænum var
enginn heima nema 20 ára
bóndadóttir sem horfði i
forundrun á þennan 14 ára
töffara úr borginni. Hún
byrjaði fljótlega að tæla
pilt og enduðum við út i
hlöðu, hvar hún afklæddi
sig og opinberaði
leyndardóma konulikam-
ans fyrir mér. Hún var
góður kennari og setti ég
mig aldrei úr færi að
heimsækja hana á meðan
við dvöldumst i sveitinni.
Minningarnar um þetta
sumarfri eru mér siðan
ávallt tregablandnar.
Hvort sem manni likar
það eður ei eru stúlkurnar
nú til dags mjög aktivar.
Dönsk nefnd er rann-
sakaði þessi mál telur að
3% af Kauomannahafnar-
Er fordæmingin
á ástum
unglinga máske
öfundsýki
þeirra
sem finnst
þeir fara
einhvers
á mis?
stúlkum undi 15 ára aldri
séu ekki lengur óspjallað-
ar meyjar.
Nefndin spurði hóp
kvenna á 30 ára aldrinum
hvenær þær hefðu fyrst á
átt samræði og viður-
kenndu 1,3% að það hefði
verið undir 15 ára aldri.
Þá spurði nefndin hóp
kvenna á tvitugs aldrinum
sömu spurningar og þá
jókst prósentuhlutfallið
upp i 6,7%. Flestar höfðu
þær byrjað með jafn-
öldrum sinum. Ein af
þeim bætti við. —- Mér
finnst það eðlilegt að byrja
þegar maður er 13 til 14
ára. En það fer vitaskuld
eftir þvi hve kynþroska
maður er. Sumum finnst
sjálfsagtað biða þar til 17
ára aldrinum er náð. En
þetta er svo yndislega
skritin reynsla þegar
maður er aðeins 13 til 14
ára. Þ.egar ég lá með
honum \i&r það eins og við
lékum á ‘éinhvern undur-
samlegan hátt. En á
spennandi og
dásamlegan......
önnur i 20 ára hópnum
sagði. — Það er alveg eðli-
legt að maður hafi löngun
til þess að leggjast með
strákum. Allur klæðnaður
og öll framkoma ungling-
anna ýtir undir kynlif.
Kynin ’ likjast hvort öðru i
æ rikara mæli nú á
tímum, og við stúlkurnar
þurfum ekki lengur að
vera hræddar við
drengina. Með sitt siða hár
og ókarlmennskulega yfir-
bragð likjast þeir dúkkum
sem við höfum löngun til
þess að leika við og kela.
Þegar ég og vinkonur
minar vorum 13 ára voru
það sárafáar af okkur sem
lögðumst með „gamal-
mennum” á átjánda og
nitjánda ári. Þeir höfðu
skegg og voru allt of stórir
til þess að geta verið
dúkkur.—
Þvi þá alla þessa for-
dæmingu frá hendi þeirra
fullorðnu er þeir heyra um
ástalif unglinganna. Er
fordæmingin öfundsýki,
finnst þeim þeir fara ein-
hvers á mis? Eða erum við
raunverulega hrædd um
að unglingarnir fari sér að
voða?
Þvi skuium við leggja
okkur á minni orð Stens
Hegeler:
— Það er ekkert rangt
við það, að unglingar sofi
saman svo fremi að þau fái
ekki kynsjúkdóma eða
eignist barn....
Og það er hlutverk for-
eldranna að sjá um að
slikt komi ekki fyrir og að
kenna börnum sinum.
Sunnudagur 8. apríl 1973.