Alþýðublaðið - 09.05.1973, Síða 2
Vor í Stokkhólmi
Halló
táningur!
Blaðið sem
tekur
mestum
framförum
Þegar Stokkhólmur liggur hul-
inn vorregnúða og allir veraldar-
innar vindar hafa losnað úr læð-
ingi — þá er illt að vera aumingja
litla ég, sem hef dún i staðinn
fyrir hár á höfðinu. Svona ljóst,
þunnt, norskt hár, sem hægt er að
greina hársvörðinn i gegn um og
er svo hrifandi á ungabörnum —
og Marilyn Monroe.
En ekki lit ég út eins og unga-
barn og ekki heldur eins og Mari-
lyn Monroe, svo ekki er um að
gera annað en að beina slitnum
gúmmistigvélunum ákveðiö, en
örvæntingarfullt i áttina að Sture-
plan.
A Stureplan er ein af „poppuð-
ustu” hárgreiðslustofum Stokk-
hólms — „Klippotekið”. Viö rif-
um upp hurðina, slengjum af okk-
ur regnslánni og tilkynnum meö
glaðlegri röddu: það á að klippa
hárið hingaö upp — er löng bið? —
Undarlega litil eru viðbrigðin hjá
fallegu stelpunni við afgreiðslu-
borðið, en ástæðan er einfaldlega
sú, aö Gilbert O’Sullivan er á fullu
i stereó-tækjunum, svo viö kom-
umst sannarlega i „stuð”.
Með svipbrigöum og fingramáli
getum við tjáð, hvað við viljum og
stelpan tjáir okkur með sama
hætti að fara á barinn og biða —
Mariafina komi eftir kortér.
A barinn?
Rétt, kaffibarinn til vinstri við
kissotekið.
Kissotekið?
Klósettiö þá hver skrambinn.
Svei, hvilikir sveitamenn erum
við ekki. Kissotekið veröur pisso-
tekið á norsku — allt veröur jú að
vera i samræmi við timann.
Kaffibarinn er notalegur. Háir
stólar með rauðum setum, staflar
af sænskum vikublöðum og rauð
klukka á veggnum svo kúnnarnir
geti séð, hve lengi þeir hafa beöið.
Kaffisjálfsali i horninu og bara 50
aurarsænskir fyrir heita vökvun.
Sannkölluð hjálp i viðlögum eftir
slagviðrið.
Okkur liður vel — svo sannar-
lega — með Gilbert, klukkuna og
vikublöðin og sætu, vel greiddu
stelpurnar, sem tipla um. Smá-
vaxnar geishur i gailabuxum,
sem eru svö þröngar, að það er
eins og þeim hafi verið hellt ofan i
þær.
Það koma einnig ungir menn ár
barinn. Starfa þeir hér? Ne-hei —
þeir eru að koma i vorsnyrtingu
með hár sitt og skegg.
A borðinu er tágakarfa með
iimandi kanelbolium. Gerðu svo
vel og fáðu þér. En vinsamlega
settu 50 aura i baukinn við hliðina
fyrir hverja bollu. „Guð sér til
þin”, stendur á litlu veggspjaldi
fyrir ofan bollukörfuna. „Ein-
mitt”, segir skessa af stærðinni
46. „Þá sá hann væntanlega lfka,
að kaffisjálfsalinn var bilaður.
Ég fékk ekki 50 aura til baka af
krónunni, sem ég setti i sjálfsal-
ann. „Hún ræðst meö ánægju á
stærstu bolluna á diskinum án
þess svo mikið sem að gjóta horn-
auga á baukinn við hliðina.
„Gerðu svo vel„’ segir Mariann
ó póló-skyrtu og topp-snyrt og svo
setjumst við i stólinn. „Do you
never change your mind?” spyr
Gilbert i stereó-tækjunum. En
það er oröið of seint. Mariann er
komin af stað. Stórar flyksur af
ilmandi sjampói detta ofan i
vaskinn, sterkir fingur nudda vel-
liðan inn i hvert eitt og einasta
höfuðhár.
Hárgreiðslustofan er með
dökkgrænum veggjum og eld-
rauðum leðurstólum. Um allt eru
skinandi messingstangir. Sem
sagt löngu liðin tið sú með rauðu
og hvitu — þegar allar hár-
greiðslustofur voru meö rósrauö-
um veggjum, kringlóttum spegl-
um og konum i ljósbláu „buxna-
dressi” úr næloni. Okkur geðjast
nýja linan betur. Ef við hefðum
getað myndum við hafa malað
eins og köttur.
Sá með vorsnyrtinguna malar
einnig. Heimsins sætasta stelpa
snyrtir skeggið á honum og við
augum hans blasir T-skyrta án
brjóstahaldara innanundir, rautt
ennishár yfir dökkgráum augn-
skuggum — og gallabuxurnar,
sem við minntumst á áðnan.
Klippa, klippa, segir Mariann.
Svo stingur hún þurrkunni i sam-
band og afleiðingin er mildur
sunnanblær.
Kraftaverkið gerist. Hárið lag-
ar sig snoturlega aö höfðinu, fær
einmitt þessa litlu bylgju yfir
enninu, sem viö höfum lengi ósk-
að okkur, og endar i tveim odd-
mjóum toppum við kinnarnar.
Ótrúlegt!
„Það er þrjátiu kall”, segir
Mariann og leysir af okkur ljós-
rauða yfirbreiðsluna. „Borgaðu
við kassann og mundu, að þetta
hár þarf að bursta, bursta og
bursta.” Hún brosir elskulega og
er þegar byrjuð að nudda sjampói
og velliðan inn i næsta höfuð.
Þekkt höfuð, virðist okkur —
sennilega fyrirsæta eða kvik-
myndaleikkona.
Viö borgum og flýtum okkur i
áttina að neðanjaröarbrautinni.
Heim til þess að bursta, bursta og
bursta.
Kveðja Tove
©P ib
.<.ihfíE/26
— Þú segir alltaf að konur séu
allar eins, — svo þú vilt kannski
skipta?
— Nei ég vil einfaldlega ekki dansa
við þig af því að ég er strákur!
Miðvikudagur 9. mai 1973