Alþýðublaðið - 18.05.1973, Blaðsíða 6
Áætlanir um almanna;
skapist það ástand af
völdum náttúruhamfara,
stórslysa eða öðru, sem
venjuleg slysaþjónusta
getur ekki annað, komi
beiðni frá aðalstjórn
Almannavarna ríkisins
um aðstoð við önnur svæði
eða lögreglustjórar eða
hreppstjórar i nær-
liggjandi sveitarfélögum
biðja um hjálp vegna
neyðarástands i viðkom-
andi umdæmi.
Stjórn Almannavarna
Vikurumdæmis nefnist
„Svæðisstjórn Vik” og
hefur aðsetur sitt i sýslu-
mannsbústaðnum I Vik.
til ibUa Vikur,
um sima til Fl
siðan aðvarar il
vershrepps um
nátturuhamföru
viðvörun um
Kirkjutíæjarklau
aðvarar ibUa
hrepps, viðvörui
til bæja i Hva
Dyrhólahreppi,
Utvarpi og sjói
ibUa Vikurum
ferðafólks á
sandi, stöðugt s
i Vik, stööug h
simaaðvörunarb
Herjólfsstöðum,
og Strönd, sem e
„Hringt í Árna
Sigurjónsson, Vík,
heimasími 7194, á
vinnustað 7192. Hann
hringi - i og kalli út
menn í flokki
„Beta", sem hann er
flokkstjóri fyrir."
Þannig hefst áætlun
Almannavarna ríkis-
ins um flutning fólks
af hættusvæði í Vík i
Mýrdal, ef tilkynnt
hefur verið, að Kötlu-
gos sé yfirvofandi.
Skipulag Almannavarna
um aðgerðir i Vikur-
umdæmi greinist i fjóra
hluta: A: Vegna Kötlu-
goss, jökulhlaups og jarð-
skjálfta, B: Vegna stór-
slysa i umdæminu, C:
Vegna bruna i vöru-
geymslum Kaupfélags eða
Verzlunarfélags V- Skaft-
fellinga og sprengingar-
hættu i áburði. D: Vegna
geislunar af völdum
kjarnorkusprengingar,
eða öðrum slysum i með-
ferð geislavirkra efna, svo
og hernaðarátaka.
Fyrstu aðgerðir vegna
eldsumbrota i Mýrdals-
jökli, Kötlu, með til-
heyrandi jökulhlaupi,
öskufalli, og flóðbylgjum
af hafi, eru ráðgerðar með
tvennum hætti. Annars
vegar, ef um grun er aö
ræða um slikar nátturu-
hamfarir, og hins vegar,
ef þær eru þegar byrjaðar.
Skipulag aðgerða i þessum
tveim tilvikum er þannig
tengt saman, að áætlun
um aðgerðir i siöara
tilvikinu verða raunhæft
framhald af þeim, sem
framkvæmdar eru, þegar
um grunur vaknar um
Kötlugos.
Aðvörun um eldsumbrot
geta borizt eftir þessum
leiðum: a) Jarðskjálfta-
mælir i Lóranstöö sýnir
röð jarðhræringa með
stuttu millibili i nokkurn
tima, b) Jarðskjálfta-
mælingar i Lóranstöð
sýnir snarpan jarðskjálfta
á Kötlusvæði, c) Snarpur
jarðskjálfti finnst i Vik, d)
Bændur austan Mýrdals-
sands tilkynna það stór-
vægilegar breytingar i
Mýrdalsjökli, að ætla má
að eitthvað sé á seyði, e)
Ferðamenn á Mýrdals-
sandi tilkynna sýnilegar
stórbreytingar á vötnum
eða i jöklinum, sem ætla
má aö séu undanfari
umbrota.
1 upplýsingakerf i
Almannavarna Vikur-
umdæmis eru eftirtaldir
aðilar: Aðalstjörn
Almannavarna rikisins,
Björgunarsveit Slysa-
varnafélagsins, Land-
helgisgæzlan, Póstur og
simi, Lóranstöðin, Reynis-
fjalli, Rafveitan, Vatns-
veita VikurkauptUns, Lög-
reglan, Vegaeftirlit og
Veðurstofa tslands. Þegar
einhver þessara aðila fær
upplýsingar um yfirvof-
andi hættu skal hann
tafarlaust tilkynna það til
Almannavarna Vikur-
umdæmis. Þær til-
kynningar geta farið eftir
þremur leiðum: Um
Landsimastöðina i Vik,
Loranstööina eða Vik
radió (Kaupfélag Skaft-
fellinga) um talstöð á 2790.
Almannavarnanefnd
Vikurumdæmis er skipuð
sýslumanni Skaftafells-
sýslu, hreppstjóra Álfta-
vershrepps, oddvita Dyr-
hólahrepps, oddvita
Hvammshrepps, oddvita
Leiðvallahrepss, héraðs-
lækninum i Vik, slökkvi-
liðsstjóranum i Vik, for-
manni björgunarsveitar
SVFl og stöðvarstjóra
Loranstöðvarinnar.
Akvörðunarvald um
aðgerðir Almannavarna
Vikurumdæmis er i
höndum sýslumanns, en í
fjarveru hans eru til vara
fulltrUi hans, oddviti
Hvammshrepps, slökkvi-
liðsstjóri, formaður björg-
unarsveitarinnar, héraðs-
læknirinn og stöðvarstjóri
Loranstöðvarinnar, og
færist valdið á hendur
mannanna i þessari röð.
Almannavarnanefnd
hefst handa hafi verið lýst
yfir neyðarástandi á
tslandi vegna .náttUru-
hamfara eða hernaðar-
átaka, lýst yfir neyðar-
ástandi i Vlkurumdæmi,
Verði slikt áfall i Vik, að
svæðisstjórn verður óvirk
koma Almannavarnir
rikisins upp neyðarstjórn-
stöð i umdæminu með þvi
að senda þyrlur eða önnur
tæki á staðinn, sem gegna
þá hlutverki stjórn-
stöðvar.
Viðvaranir til almenn-
ings i umdæminu fer fram
á eftirfarandi hátt, eftir
ákvörðun formanns
svæðisstjórnar Almanna-
varna. Munnleg viðvörun
um að hafa sai
'Loranstöðina, a
i sima eða me
sem staðsett er
bæjum, viðvc
bylgjuna 2790
notenda talstöð'
tJtvarpstilkyn
yfirvofandi hæ
orðaðar þannig
má við hi
völdum....(teg.
Vikurumdæmi (
þess), „íbUar þu
að óttast á þes
/ _ ••__
KOTLI
LEGGIÐ
ALLA
SKÓLA
NIÐUR!
Fyrir fimm árum átti að gera
heimsbyltingu. NU eru byltingar
úr tizku. NU eru uppeldi og
menntun lykilorðin. Þannig er
það að minnsta kosti I Evrópu.
Vestur I henni Ameriku, i
Bandarikjunum til dæmis, eru
ekki allir samt á einu máli um
það. Þar eru þaö merkir og
mikils metnir skólamenn, sem
deila um gildi skólanna, og gildi
kennslunnar. I Brasiliu eru
menn ekki heldur á einu máli
um þetta, jafnvel þó aö Paul
Freire hafi náð þeim mikla
árangri með fræðslukerfi sinu
að ólæsið er þar á hröðu undan-
haldi og raunar viðar i latinsku
Ameriku — það þykir nefnilega
hafa sýnt sig, að lestrarkunnátt-
an hafi gert þegna i viðkomandi
rikjum miklum mun uppreisn-
Tillaga mikils metins bandarí:
argjarnari en áður gegn kúgur-
um sinum.
En I Bandarikjunum eru það
tillögur Everetts Reimers, sem
mesta athygli vekja. Hann hef-
ur i rauninni endaskipti á skóla-
kerfinu i ræðu sinni og riti. Við
höfum hingað til litið á skólana
sem þýðingarmikið mótvægi
gagnvart ófullkomnu samfé-
lagi. Reimer litur á skólana sem
ómissandi hækju fyrir sjúkt og
lamað tæknisamfélag, sem ekki
gæti dregizt áfram án hennar.
Reimer telur að skólarnir
komi i veg fyrir að börnin læri
það, sem mikilvægast er fyrir
þau að kunna. Hann álitur að
skólarnir skipi börnin i stétt-
bundin hlutverk, sem þau eigi
siðar aö leika I samfélaginu.
Skólinn telji þau börn bezt að
heiman gerð, sem eigi mennt-
aða foreldra, að mikið sé til af
bókum heima hjá þeim, og að
börnin eigi þess kost að ferðast
viða. Þessir „hæfileikar” njóti
sérstakrar viðurkenningar i
skólunum, og þar með sé fram-
hald sérréttindanna hjúpi vafið.
Skólanámið er kapphlaup, þar
sem þau er hægfara eru dragast
sifellt lengra aftur, en hin fara
stöðugt lengra fram úr, svo bilið
fer alltaf breikkandi.
12 ára námi má
Ijúka á tveim árum
Og haldi almenningur að mik-
ið sé lært i skólunum, þá er það
misskilningur segir Reimer og
vitnar i rannsóknarskýrslu, þar
sem fram kemur, að einungis
20% af starfstima kennarans sé
varið til kennslu, en 80% fari i
ögunarviðleitni og stjórnum.
John Gardner, heilbrigðis- og
menntamálaráðherra i Banda-
rikjunum, lætur svo um mælt að
nemandi þar geti hæglega num-
ið á tveim árum, sem nú tekur
hann tólf ár að nema i skóla —
sé hann duglegur og leggi dálitið
að sér, geti hann jafnvel lokit
þvi af á einu ári.
En þó svo að skólarnir veiti
börnunum ekki þá þekkingu,
sem þeir státa af, kenna þeir
dulið námsefni sem allir nem-
endur hljóta að læra. Þar er
börnunum komið i skilning um,
að i neyzluþjóðfélagi aukist
neyzlan stööugt i það óendan-
lega, og til þess að það geti átt
sér stað, verði ekki hjá þvi kom-
izt aö fjötra sig við gangrimla-
hjól framleiðslunnar, svo snún-
ingshraði þess aukist einnig
óendanlega. Skólarnir hafa ofan
af fyrir börnum, en koma i veg
fyrir að þau hugsi.
Skólarnir, eins og við þekkj-
um þá, hafa þróazt með þjóð-
rikjunum undanfarin tvö hundr-
uð ár. Og það hefur lika verið
eittaf þeim viðfangsefnum, sem
þeir hafa lagt hvað mesta
áherzlu á, hefur lika verið i þvi
fólgið aö þjálfa þegnana i tungu
og hugsanagangi viðkomandi
þjóðar. Reimer er hinsvegar
sannfærður um að manneskjur,
sem talizt geta algerlega
ómenntaðar, muni varpa öllum
þjóðernishroka fyrir borð og
starfa sem alþjóðlegir borgar-
ar.
Skólarnir eru stofnun, og
stofnanir hafa alltaf þvi
hlutverki að gegna að ná yfir-
ráöum, halda sérréttindum við
liði og úthluta þeim.
Stofnanir ættu ekki að sjá
fólki fyrir menntun, heldur ætti
að nota þar „leiðslu-kerfi”.
Vatnsveitur, rafveitur og skólp-
leiðslur, allt eru þetta leiðslu-
kerfi, sem uppfylla vissa þörf,
án þess að veita neytandanum
þarnokkur sérréttindi á kostnað
annarra.
Það ber þvi að leggja skólana
niður sem stofnanir. En hvernig
getur samfélagið þá komið i
starfrækslu einskonar „mennt-
unar-veitu” ef svo mætti að orði
komast? Með þvi að virkja fjór-
ar uppsprel
fyrsta lagi
upplýsinga i
með atbein
mynda og s
öðrum hug
tækjum. í öi
þar sem ful
ar leiðbein
greinum, se
fyllstu tökui
þeim, sem i
fyrir náms
orðið til hvE
hver öðruna
þvi að notf
lærða nám
inga, sem |
kennslutæk.
17,000 do
Sérhvert
það er kom
velja sér þ
samráði vii
þvi virðast
ótakmarkai
barni skal
fjárupphæð
ið til persór
t.d. 17,000 c
Þegar f
verða gerð;
gera ráð f;
komizt hjá
Föstudagur 18. maí 1973