Alþýðublaðið - 18.05.1973, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.05.1973, Blaðsíða 7
/arnir - 3. hluti VÍK í MÝRDflL það verkefni að draga vélina upp að Lóran- stöðinni, ef vindátt er þannig, að ekki er hætta á öskufalli. 1 Reykjavik hafa Almannavarnir rikisins samband við Raun- visindastofnun HI, strax og tilkynning hefur borizt þangað, og biður um jarð- fræðing, sem fer i könnunarflug yfir Kötlu- svæðið. Þá er Landhelgis- gæzlan beðin að hafa þyrlu tiibúna til könnunarflugs og björgunarstarfa. Veðurstofan er siðan beðin um öskufallsspá. Sé Kötlugos hafiö biðja Almannavarnir lögreglu- stjórann i Reykjavik um að senda tvær lögreglubif- reiðir austur. önnur bifreiðin fer til Vikur en hin lokar veginum við Skógá. Þá er lögreglan á Slefossi beðin að loka veginum til austurs, á Kötlusvæðið. Landhelgis- gæzlan er einnig beðin að senda varðskip á varð- stöðu undan Vik. Verði hópslys i Vikur- umdæmi af völdum umferðaróhapps, spreng- inga og/ eða eitrunar á vinnustöðum skal það tafarlaust tilkynnt Svæðis- stjorn. Svæðisstjórnin aðvarar strax héraðs- lækninn og björgunarsveit SVFI, sem fara þegar i stað á slysstað. Einnig sendir Kaupfélag Skaft- fellinga og Verzlunarfélag V.-Skaftfellinga bifreiðir með teppi og sjúkrabörur á slysstað. Þá eru sjúkra- hús á Selfossi og i Reykja- vik aðvöruð og beðin að undirbúa mðttöku stór- slysa. Svæðisstjórn opnar tal- stöðvarsa mband við Almannavarnir rikisins, sem sér um að útvega læknasveit og flugvélar til flutnings á slösuðum til næstu sjúkrahúsa. Þeir sem þola flutning með bifreiðum i sjúkra- húsið á Selfossi verða settir i flutningabifreiöir Kaupfélags Skaftfellinga og Verzlunarfélags V,- Skaftfellinga, en þeir sem læknirinn telur að þoli enga flutinga, verða fluttir i næstu samkomuhús, kirkju eða hótel. Ef um er að ræða sprengingu þannig, að viðkomandi bygging hefur hrunið, en ekki er um elds- voða að ræða, skal slökkviliðssveit Vikur sjá um björgun fólks úr bygg- ingunni undir stjórn bæjartæknifræðings eða byggingafulltrúa, og njóta til þess aðstoðar SVFI Vikverja. Einnig sér slökkvisveitin um björgun úr húsum þar sem eitrað loft hefur lekið út, og nota til þess reykköfunartæki. Sérstök áætlun hefur verið gerð um aðgerðir, ef eldur kemur upp i vöru- geymslum, sem notaðar eru til áburðargeymslu. Eftir að slökkviliðið hefur verið kvatt út skal aðvara Almannavarnir Vikur. Þá er sett af stað sirena, sem gefur fra sér hækkandi og lækkandi tón. Merkir það, að allir þeir, sem búa i ná- grenni við brunastaðinn eigi að flytja sig i hús sem fjærst honum. Verði sprenging i vöruhúsinu skal tafarlaust kalla á björgunarsveitir SVFI i Vik, Alftaveri og Skógum. Ef hópslys verður af völdum sprengingar skal slösuðum komið fyrir i kirkjunni. Þá er sérstakt skipulag fyrir skólann i Vik, og er þar fjallað um fárviðri, eldsvoða og jarðskjálfta. Gert er ráö fyrir, að kennarar veiti nemendum alla forystu, og þeir fylgist með þvi, að engan vanti með hjálp „kladda”. Ef Veðurstofa íslands spáir fárviðri eða ofsa- veðri i Vikurumdæmi skulu nemendur tafarlaust sendir heim til sin. Skelli fárviðri hins vegar skyndilega á þannig, að hættulegt kann að vera á ferli útiviö skal nemend- um bannaö að fara úr húsinu, nema foreldrar sæki þá i bifreið. Ollum gluggum skal lokað vel, og nemendum haldið frá þeim og snúa baki i þá Ekki skal halda til i leikfimisölum eða öðrum stöðum þar sem viöáttumikið þak er yfir. Tilkynna skal strax viðkomandi yfirvöldum fari hiti, rafmagn eða vatn af byggingunni. Komi upp eldur i skólanum skulu nemendur látnir yfirgefa bygginguna strax, og skal það gert á skipulegan hátt. Þess skal gætt að fara út sem fjærst brunastaðnumog taka raf- magn af höfuðtöflu, ef hægt er. Þegar út er komið skal safna nemendunum saman á einn stað og kanna, hvort einhvern vantar. Ef svo er skal slökkviliðið beðið að fara inn i bygginguna til leitar. Hvorki nemendur né kennaralið má fara inn i bygginguna, nema slökkviliösstjóri telji það óhætt. Ef jarðskjálfti dynur skyndilega yfir skal nemendum sagt að leggjast á gólfið og skriða frá gluggum og gler- veggjum. Strax og jarð- skjáftinn er afstaðinn skal farið rólega út og forðazt aö koma við hálfhrunda veggi og loft, rafleiðslur, hangandi ljósastæði eða önnur rafmagnsáhöld. Komi annar kippur áður en út er komið skal umsvifalaust lagzt niður aftur. Komi jafðskjálfti þegar nemendur eru úti við skal þeim sagt að fara frá byggingunni og halda sig frá simastaurum. Ekki skal hleypa nem- endum strax heim, heldur skal hver kennari fara með sinn bekk i það hús- næði, sem talið er öruggt. Siðan skal kannað hvort heimili barnanna séu ó- skemmd. Ef það er orðið ljóst skal hleypa þeim þangað. sks skólamanns ttur til notkunar. I tæknilega dreifingu og fræðslu — það er a sjónvarps, kvik- egulbanda og öllum sanlegum kennslu- iru lagi sýnikennslu, lorðnir eða ungling- du öðrum i þeim mþau sjálf hafa náð ná.t þriðja lagi, að /ildu nema, yrði séð félögum, sem gætu itningar og aðstoðar i. 1 fjórða lagi með æra sér þjálfaða og s- og uppeldisfræð- gætu leiðbeint i vali ja og notkun þeirra. Ilarar á barn barn ætti svo, þegar ið á þann aldur, að á þekkingarmiðla, i ) foreldra sina, sem bezt henta. Ekki þó ). Nei, handa hverju viö fæðingu skráð , sem siðar skal var- lulegrar menntunar, ialir. >essar hugmyndir ir að veruleika, má yrir að ekki verðið einskonar námsupp- sprettu-miðstöðvum. Einskonar skólum. En það verða nemend- urnir, sem þær miðstöðvar mið- ast við. Everett Reimer samsinnir unglingauppreisnunum að undanförnu. En hann stendur einnig i tengslum við hinn æva- gamla „ameriska draum” um óskorað frelsi einstaklingsins. Og vafalaust munu börn „sér- réttindafólksins” fá tækifæri til að gera sér meiri mat úr 17,000 dala framlaginu en börn hinna fátækari. Meirihluti barna i heiminum sækir ekki neina skóla Reimer telur sjálfur aö meiri byltingarorka búi i tillögum hans, er hér hafa veriö raktar, en i nokkurri pólitiskri byltingu. Pólitiskar byltingar hafa skipt á valdaaðilum. Hér er um það að ræða að afnema valdið. Sú hugmynd Reimers að af- nema skólana, er alls ekki nein hugdetta fram komin til að vekja á sér athygli. Það litur þó út fyrir að fortiðin eigi nokkur tök i honum, hvað snertir þessa 17,000 dala áætlun hans. Eigi að siður getur hann stutt tillögur sinar mikilvægum, fé- lagslegum rökum. Meirihluti allra barna i heiminum gengur ekki i skóla, og nýtur þar af leið- andi ekki neinnar skólakennslu. Og á þvi verður ekki breyting, ef halduð verður i núverandi skólakerfi. Skólarnir eru ein- faldlega of dýrir i rekstri. Jafn- vel auðugasta riki i heimi, Bandarikin, hefur ekki efni á að auka framlag til skólanna um 80 milljarða dala, eins og með þyrfti, ef öll börn þar ættu að geta notið skólamenntunar. Og þvi eru það þróunarlöndin og fátækari þjóðir, sem krefjast þess að ódýrari leiðir til náms verði fundnar. Og Reimer hefur boðið fram sinar tillögur. Skólar koma í veg fyrir að börnin læri... viðvörun lögu, sem búa Alfta- grun á m, sima að istri, sem Leiðvalla- í um sima imms- og aðvörun i nvarpi til dæmi og Mýrdals- irenuhljóð ringing á jöllum á Hrifunesi :r aðvörun nband við nnaðhvort :ð talstöð, á þessum irun um til allra rSí. ningar um ttu verða „Búast ættu af ástands) i ;eða hluta rfa ekkert isu stigi”, „ibúar Vikurumdæmis skulu fylgjast vel með til- kynningum i útvarpi og sjónvarpi, þvi þeir munu verða látnir vita strax og breyting verður á ástandinu.” Ef rökstuddur grunur kemur upp um yfirvofandi hættu verður tilkynn- ingunum hagað þannig: „íbúum Vikurumdæmis sagt, hvaða hætta sé yfir- vofandi, en þannig að þeir séu á verði án þess þó, að það skapi ótta hjá ibúum”, gefa ibúum Vikur- umdæmis til kynna i stuttu máli, hvernig Almanna- varnir Vikurumdæmis munu bregðast við vandanum”, „segja ib- úum Vikurumdæmis, hvað þeir geti gert til að tryggja eigið öryggi” og „brýna fyrir ibúum Vikur- umdæmis að sýna stillingu og nota alls ekki sima nema i ýtrustu neyð”. Hafi Vikurumdæmi orðið fyrir náttúruham- förum eða annarri vá, skal gefa eftirfarandi upplýsingar i útvarpi og sjónvarpi, ef mögulegt er: „Vikurumdæmi hefur orðið fyrir. eða hluti Vikurumdæmis hefur orðið fyrir..., „Almanna- varnir munu strax ... (almenningi gert ljóst, hvað muni veröa gert til úrbóta og björgunar mannslifum og eignum)”, „Ibúum Vikurumdæmis gert ljóst, hvaða ráðstaf- anir þeir skuli gera og hverjar ekki, með tilliti til ástandsins og eigiri öryggis”. „Útvarpa skal áskorun til ibúa annarra svæða um, að urnf erð til Vikurumdæmis sé einungis heimil opin- berum aðilum og hjálpar- liði, og almenningur sé beðinn að trufla ekki umferð að og frá umdæm- inu að óþörfu” og „skorað á ibúa Vikurumdæmis og nágrennis að nota ekki sima nema i ýtrustu neyð”. Svæðisstjórn Almanna- varna sendir þessar til- kynningar til Almanna- varna rikisins, en þær sjá siðan um að koma þeim i útvarp og sjónvarp. Ef vart verður við elds- umbrot i Kötlu á þann hátt, sem greinir i upphafi, segir formaður Svæðisstjórnar Loran- stöðinni_á Reynisfjalli að hringja i Flögu, sem hringir i Herjólfsstað, Hrifunes, Flögu og Klaustur. A Herjólfs- stöðum og Hrifunesi sjá menn um að loka veginum og opna talstöð, og heima- menn á Herjólfsstöðum fylgjast með Kötlu. Sim- stöðin á_ Klaustri lætur aðvara Strönd, þar sem einnig verður opnuð talstöð, og þaðan verður fólk á bæjum i Meðallandi aðvarað. Loranstöðin getur aðvarað Herjólfs- staði, Hrifunes og Strönd með þvi að rjúfa sima- sambandið, en þá byrja aðvörunarbjöllur á bæjunum að hringja. Einnig eiga þessar bjöllur að fara af stað rofni sima- linur á Mýrdalssandi. Loranstöðin hringir lika i Höröabakka, og Ölaf Sigurjónsson á Norður- Fossi, sem á talstöðvar- bilinn Z 149, en Ólafur á að koma strax með bíl sinn að stjórnstöð, þar sem hann verður notaður sem sam- bandstæki. Loranstöðin sendir einnig út aðvörun til tal- stöðvarbila, sem kynnu að vera á Mýrdalssandi, á bylgjunni 2790, og biður bilstjórana að aðvara aðra bilstjóra. Allir bilar eiga að fara stytztu leið i Vlk, en eigi þeir langt af sandinum að leita hælis i H jörleifshöfða eða Hafursey. Ennfremur opnar Loranstöðin sam- band við Almannavarnir rikisins. I Vik hefjast þegar all miklar aðgerðir og varúðarráðstafanir. Hringt er i Arna Sigur- jónsson, sem er flokks- stjóri fyrir flokki „Beta”. Hans menn eru Birgir Hinriksson, Garðar Bjarnason, Þórhallur Sæmundsson og Jakob Ólafsson. Þeir eiga að aðvara fólk við aðalgötu bæjarins og sjá um, að allir geti yfirgefið hús sin fyrirvaralitið. Flokkurinn opnar talstöðvarsamband við Svæðisstjórn á 2912, og er kallmerki hans Vikverji 5. Jón Jónsson er flokks- stjóri fyrir Gamma, en hans menn eru Björn Sæmundsson, örn Eyjólfsson, og Auðberg Vigfússon. Kallmerki „Gamma” er Vikverji 4. Björn ræsir sirenu, sem er staðsett á húsi hans, en menn hans starfa að þvi að fjarlægja fólk úr húsum austan Vikurár. Þórarinn Kjartansson er flokksstjóri Alfa, og hann kallar út sina menn, sem eru: Magnús Kristjáns- son, Björn Friðriksson og Guðmundur Guðlaugsson. Þeir aðvara fólk i húsum austan Vikurar og neðan við aðalgötuna. Kallmerki þeirra er Vikverji 7. Aðrir aðilar björgunar- sveitarinnar starfa þannig: Reynir Ragnarsson fer upp á Háfell, ef skyggni er gott, en þaðan er góð útsýn yfir Mýrdalssand. Hann gefur upplýsingar um umferð á sandinum, jökulhlaup, hraða þess, magn og stefnu og hefur einnig samband við Svæðisstjórn og flokka björgunarsveita SVFl i Vik. Hann aðstoöar ennfremur við aö halda uppi talbrú um svæðið og austur yfir sandinn. Kallmerki Reynis er Vik- verji 1, og hann sendi á 2182, 2790, 2912 og 3255. Olafur Sigursveinsson og Sveinn Klemensson i Reynishverfi koma til Vikurog aðstoða á Svæðis- stjórnstöð við talstöðvar- skipti á 2912 og 2790, — kallmerki: Svæðisstjórn. Eyjólfur Sigurjónsson i Pétursey og Þorsteinn Einarsson i Sólheimum annast vegarlokun við austur afleggjara Péturs- seyjar og beina umferö- inni að vestan til baka um hringveg suður fyrir Pétursey. Ennfremur hjálpa þeir til við talbrú. Kallmerki þeirra er Vik- verji 3. Isleifur Guðmundsson á flugvél, Piper Cub J3, sem er staðsett i Vik. Hún verður send á loft, ef veður leyfir, til þess að svipast um eftir umferð, en verði ekki flugveður fær Isleifur o Föstudagur 18. maí 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.