Alþýðublaðið - 20.06.1973, Side 10

Alþýðublaðið - 20.06.1973, Side 10
ÞETTA' ER SARASAKt/ Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans i Reykjavik og heimild i lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér i umdæminu, sem enn skulda sölu- skatt fyrir janúar — marz s.l., og nýálagð- an söluskatt frá fyrri tima, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum van- greiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttar- vöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja kom- ast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar við Tryggvagötu. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 18. júni 1973 Sigurjón Sigurðsson Lausar stöður Nokkrar kennarastöður við Mennta- skólann við Hamrahlið eru lausar til um- sóknar. Kennslugreinar: liffræði, lifefna- fræði og jarðfræði, efna- og eðlisfræði, stærðfræði. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum ummenntunogstarfsferil sendist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja- vik, fyrir 18. júli n.k. — Umsóknareyðu- blöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 18. júni 1973. Athugasemd 5 saman var tekin eftir viðræöur við bæði framsögumennina tvo og forráðamenn kjördæmis- ráðsins, var svo greint frá gangi fundanna almennt og sérstak- lega vikið að málflutningi fram- sögumannanna. Margir aðrir tóku til máls á fundunum en al- mennar umræður voru ekki raktar i frásögninni. Vissi ég ekki annað, en að Bárður Hall- dórsson myndi hafa verið einn af þeim, sem töluðu i þessum al- mennu umræðum að loknum framsöguræðum og hefði að sjálfsögðu verið mjög óeðlilegt að segja aðeins frá málflutningi eins ræðumanna undir þeim dagskrárlið fundanna en láta sjálfsagt ágætis framlags ann- arra ræðumanna þar ógetið. Mér þykir það mjög leitt ef svo kemur á daginn, að um allar frásagnir af fundunum hafi þriðji framsögumaðurinn verið sniðgenginn. Ég efa ekki, að Bárður Halldórsson hefur flutt mál sitt vel og skörulega og full ástæða hafi verið að geta um málflutning hans. En þar er ekki við okkur hér að sakast. Astæðan fyrir þvi, að það var ekki gert, er ekki sú, að okkar heimur nái ekki út fyrir mörk Kópavogs og Breiðholts. Ástæð- an var einfaldlega sú, að okkur var ekki sagt, að um neinn þriðja framsögumann væri að ræða, og þeir, sem sögðu okkur það voru þeir, sem allan veg og vanda höföu af fundarhaldinu af hálfu heimamanna. Um leiö og ég tek áminning- um Steindórs vinar mins og flokksbróður vel og þakka hon- um þær upplýsingar, sem fram koma i athugasemd hans, þá vildi ég jafn vinsamlega beina þvi til hans að hann athugaði við rétta aðila heimafyrir — þ.e.a.s. fundarboðendurna — hvort at- hugasemd hans sé ekki á ein- hverjum misskilningi byggð. Sighv. Björgvinsson WM MJOR ER MIKILS § SAMVINNUBANKINN R SINFQNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS ISCM Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 21. júni kl. 21.00 Stjórnandi Páll P. Pálsson Einleikari Werner Taube, cellóleikari. Flutt verða verk eftir Leif Þórarinsson, Mallnes, Stevens, Endres, Gentilucci, Lachenmann, Krauze. Aðgöngumiðar i bókabúðum Lárusar Blöndal og Eymundssonar og við inn- ganginn i Háskólabió. Laus staða Staða húsvarðar við Menntaskólann við Hamrahlið er laus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 20. júli n.k. Menntamálaráðuneytið. 18. júni 1973. Atvinna Bifvélavirkjar, vélvirkjar eða menn vanir bifreiðaviðgerðum óskast. Upplýsingar i simum 20720 — 13792. ÍSARN HF., Reykjanesbraut 12. 0 Miðvikudagur 20. júní 1973

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.