Alþýðublaðið - 18.07.1973, Blaðsíða 9
KASTLJÓS • O • O
TRIMMBARINN
OPINN í
KVÖLD
1 kvöld eru allir barir lokaöir,
nema einn. Það er i Súlnasal
Hótel Sögu, og hann er opinn i
þágu trimmsins. t salnum
leikur stærsta danshljómsveit
landsins, en i henni eru 18 menn,
þar af þrettán blásarar, og i
kvöld og næstu miövikudags-
kvöld keppast þeir um aö blása
beztu trimmlögin, sem bárust I
trimmlagakeppnina, — en þau
eru um 200 talsins.
En meö þvi aö fara i kvöld á
barinn á Sögu og hlýöa á þetta
kila „band” styrkja menn þá
starfsemi innan iþrótta-
hreyfningarinnar, sem er fyrir
fatlaö fólk, þ.e. iþróttir fyrir
fatlaöa.
Tilgangurinn er lika, eins og
Alþýðublaöið hefur skýrt frá aö
minnstá Jcosti tvisvar áöur, að
auka áhuga manna á trimminu,
— og væntanlega liöur ekki á
löngu þar til annar hver Reyk-
vikingur eða fleiri veröur farinn
aö trimma i takt viö vinsælasta
trimmlag vikunnar.
ÚTVARP
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu-
gr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgun-
leikfimi kl. 7.50. Morgunstund
barnanna kl. 8.45: Arnhildur
Jónsdóttir lýkur lestri
sögunnar „Ævintýri músanna”
eftir K.H. With i þýðingu
Guðmundar M. Þorlákssonar
(10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli liöa. Kirkjutónlist kl.
10.25: Páll Isólfsson leikur
Tokkötu og fúgu i d-moll eftir
RÍLIÐ
S UÐ - vE S T/i///) r T / /V
'fti-ÖCjV (j)ÖLD 1 HVBN Ffír/D 5/EDÝfí ZE///S> E’O/R V/Ð HFTUR
l b
5 toRA v’/Ðfi FL)K 3
f t
UHDfír/ fóron) V£R$t/fí — h£ F/S/<Q
HV'LDl. &éfí'-r v/ö LOfT | hvAÐ /vo TRLF) %
r 2 5 und F/IRiÐ
V Pt&Dtt Renod/
ftílKfl V/uR. KEYRU^ s
VERR! fíOfí/(j <Ó/Ð4
7
595IHN MR/Nh
\ 9 —c
LY/</L.ORV * Hfí>DftR£L-
J.S. Bach á orgel Frikirkjunnar
i Reykjavik / Ljóðakórinn
syngur sálmalög. Fréttir kl.
11.00. Morguntónleikar: Sin-
fóniuhljómsveitin i San
Francisco leikur „Protée” sin-
fóniska svitu eftir Milhaud /
John Ogdon og Konunglega Fil-
harmóniusveitin i Lundúnum
leika Pianókonsert nr. 2 eftir
Sjostakovitjs / Filharmóniu-
sveitin i New York leikur
Norskan dans nr. 2 eftir Grieg /
Cleveland-hljómsveitin leikur
Svitu nr. 1 úr Pétri Gaut eftir
Grieg.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Siödegissagan: „Eigi má
sköpum renna” eftir Harry
Fergusson Þýðandinn, Axel
Thorsteinsson les (12).
15.00 Miðdegistónleikar: tsienzk
tónlist a. ömmusögur, hljóm-
sveitarsvita eftir Sigurð
Þórðarson. Sinfóniuhljómsveit
Islands leikur: Páll P. Pálsson
stjórnar. b. Lög úr óperettunni
„í álögum”. Guörún A.
Simonar, Guömundur Jónsson,
Magnús Jónsson og Svava Þor-
bjarnardóttir syngja meö kór
og hljómsveit: Dr. Victor
Urbancic stjórnar. c. Sjö-
strengjaljóð eftir Jón
Asgeirsson. Strengjasveit Sin-
fóniuhljómsveitar lslands leik-
ur: Páll P. Pálsson stjórnar. d.
Lög eftir Björn Franzon.
Guörún Tómasdóttir syngur.
Guörún Kristinsdóttir leikur á
pianó.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.25 Popphorniö.
17.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Bein lina Gisli Halldórsson
formaður Iþróttasambands
Islands svarar spurningum
hlustenda um málefni I.S.l.
20.00 Einsöngur i útvarpssal Inga
Maria Eyjólfsdóttir syngur lög
eftir Þórarin Guðmundsson,
SigvaldaKaldlóns og Sigfús
Einarsson. Agnes Löve leikur á
pianóið.
20.20 Sumarvaka a. Þáttur af
Jóni Vigfússyni i Gunnhildar-
gerði Halldór Pétursson flytur
frásöguþátt, — fyrri hluta. b.
Stökur úr ýmsum áttum
Oddfriður Sæmundsdóttir
flytur. c. Siöustu dagar Sand-
fellskirkju Sér Gisli
Brynjólfsson flytur frásögu. d.
Kórsöngur Kammerkórinn
syngur, Ruth Magnússon
stjórnar.
21.30 Otvarpssagan: „Blómin i
ánni” eftir Editu Morris
Þórarinn Guðnason þýddi.
Edda Þórarinsdóttir les (7).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill
22.35 Til umhugsunar Þáttur um
áfengismál i umsjá Árna
Gunnarssonar.
22.50 Nútimatónlist Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJONVARP
Keflavík
2.55 Dagskráin
3.00 Fréttir
3.05 Grænar ekrur, gamanþátt-
ur
3.30 Maður er nefndur, rætt við
Vincent Price leikara.
3.55 Kvikmynd (Treasure of the
Sierra Madre) frá tímum gullæð-
isins i Bandaríkjunum.
Humphrey Bogart og Walter
Huston i abalhlutverkum.
6.05 SkemmtiþátturíRoom 222)
Hve glöð er vor æska
6.30 Fréttir
7.00 Ur dýrarikinu (Animal
World)
7.30 Laredo
8.30 Tónlistarþáttur i léttum
dúr, Erina Ford, Loretta Lynn,
Eddy Arnold, Lynn Andersson,
Anne Murrey, Donna Fargo og
Charlie McCoy, fjalla um fimm
vinsælustu lögin frá i fyrra.
9.30 Grinþáttur um herbúðalif
(MASH)
10.00 Þáttur úr villta vestrinu
(Gunsmoke)
10.55 Helgistund
11.00 Fréttir
11.05 Viðtals~og skemmtiþáttur
Dick Cavett.
BIOIN
STJÖRNUBIQ Simi ,8036
HASKÓLABÍQ
Simi 22 MO
Vítiseyjan
A Place in Hell
Hörkuspennandi og viðburöarik
ný amerisk-itölsk striðsmynd
i litum og Cinema Scope. Um
átökin við Japan um Kyrrahafs-
eyjarnar i siðustu heimsstyrjöld.
Leikstjóri: Joseph Warren.
Aðalhlutverk: Guy Madison,
Monty Greenwood, Helen Chanel.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
HAFNARBÍÚ
Simi 16144
Þrjár dauðasyndir
Spennandi og mjög sérstæð ný
japönsk cinemascopelitmynd,
byggðá fornum japönskum heim-
ildum frá þvi um og eftir miðja
sautjándu öld, hinu svokallaða
Tokugawa timabili, þá rikti
fullkomið lögregluveldi og þetta
talið eitt hroðalegasta timabil i
sögu Japans. Teruo Yoshida
Yukie Kagawa
Islenzkur texti
Leikstjórn: Teruolshii
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 9 og 11.
KIÍPAVOGSBÍÓ
Simi 41985
Bráðin
Sérkennileg og stórmerk úrvals
litmynd, með islenzkum texta.
Aðalhlutverk: Cornel Wilde,
Gert Van Den Berg.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.
Á valdi óttans
Fear is the key
Gerð eftir samnefndri sögu eftir
Alistair Mac-Lean Ein æðisgeng-
asta mynd sem hér hefur verið
sýnd, þrungin spennu frá byrjun
til enda.
Aðalhlutverk: Barry N'ewman,
Suzy Kendall.
tslenzkur texti
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARASBÍÓ
Simi :;2075
„LEIKTU MISTY FYRIR
MIG".
CLIMT EASTWOOD
“PLAYMISTYFOR ME"
.ini ilntinn ln lcrtnt...
Frábær bandarisk litkvikmynd
með islenzkum texta. Hlaðin
spenningi og kviða. Clint East-
wood leikur aöalhlutverkið og er
einnig leikstjóri. er þetta fyrsta
myndin sem hann stjórnar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
TÚNABÍÚ
Simi 31182
Skemmtileg. létt og djörf. dönsk
kvikmynd. Myndin er i rauninni
framhald á gamanmyndinni
..Mazúrki á rúmstokknum”.
sem sýnd var hér við metaðsókn.
Leikendur eru þvi yfirleitt þeir
sömu og voru i þeirri mynd
Ole Sóltoft, Birte Tove. Axel
Ströbye, Annie Birgit- Garde, og
Paul Hagen.
Leikstjóri: John Hilbard
(stjórnaði einnig fyrri ,,rúm-
stokksmyndunum.”)
Handrit: B. Ramsing og F.
Henriksen eftir sögu Soya.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
ANGARNIR
Miðvikudagur 18. júlí 1973.
o