Alþýðublaðið - 14.08.1973, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 14.08.1973, Blaðsíða 9
KASTLJÓS • O • O • O Undanfariö hefur verið sýnd i Stjörnubíói mjög fræg banda- risk kvikmynd, Five Easy Pieces, sem hvarvetna hefur hlotiö mikiö lof áhorfenda. Mynd þessi var kosin bezta mynd ársins 1970 i Bandarikjun- um. Leikstjórinn var kjörinn leikstjóri ársins og Karen Black var kjörin bezta ieikkona i aukahlutverki fyrir túlkun sina i afgreiðslustúlkunni Rayette. Þeir er sáu myndina Easy Rider i Stjörnubiói fyrr i sumar muna eflaust eftir hinum drykk- fellda lögfræöingi, sem fram kom i þeirri mynd. Sá er lék það hlutverk i þeirri mynd, Jack Nicholson leikur enmitt aðal- hlutverkiö i Five Easy Pieces og leikur þar ekki af minni snilld, en i Easy Rider. Myndin Five Easy Fieces segir frá ungum manni úr menntafjölskyldu, sem gerist leiður á menningartilhneiging- um fjölskyldunnar og ferðast um og vinnur við það sem til fellur. Um miðbik myndarinnar hverfur hann heim vegna veik- inda föður sins og óvart fylgir honum þangað vinkona hans, Rayette, sem ekki fellur alveg inn i menntaandann á heimil- inu. ÚTVARP 7.00 Morgunútvarp.Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn ki. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hjalti Rögnvaldsson end- ar lestur sögunnar um „Palla og Pésa” eftir Kára Tryggva- son (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Viðsjóinnkl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræð- ir við Vilhelm Þorsteinsson framkvæmdastjóra Otgerðar- félags Akureyringa. Morgun- poppkl. 10.40: George Harrison og hljómsveitin Spooky Tooth flytja. Fréttir kl. 11.00. Hljóm- plöturabb (endurt. þáttur G.J.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Eftir hádegið. Jón B. Gunn- laugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. Feröafélags ferðir 14.30 Siðdegissagan: „óþekkt nafn” eftir Finn Söeborg.Þýö- andinn, Halldór Stefánsson, byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar: Hljóm- sveitin Philharmonia leikur „Leónóru”, forleik nr. 3 op. 72 eftir Beethoven, Otto Klemper- er stjórnar. George London syngur atriði úr óperum eftir Wagner, Filharmóniusveitin i Vin leikur með, Hans Knapp- ertsbusch stjórnar. Filharmón- iusveit Vinarborgar leikur „Dauði og uppljómun”, tóna- ljóð op. 24 eftir Richard Strauss: Lorin Maazel stjórn- ar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið. 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Umhverfismál. Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri talar um nýtingu beitilands. 19.50 Lög unga fólksins. Ragn- heiður Drifa Steinþórsdóttir kynnir. 20.50 Frá lýðháskólanum i Ask- ov. Einar Guðmundsson flytur siðari hluta þýðingar sinnar á frásögn eftir Selmu Lagerlöf. ANGARNIR 20.10 Einsöngur: Axel Schiötz syngur, lög eftir Hartmann, Heise, Lange-Muller og Carl Nielsen. 21.30 Skúmaskot. Svipazt um á Signubökkum. Hrafn Gunn- laugsson ræðir við Halldór Dungal um Paris áranna 1926—1928: fjórði og siðasti á- fangi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill 22.35 Harmonikulög. Lennart Warmell leikur. 22.50 A hljóðbergi, Boris Karloff les „Flautuleikarann frá Ham- eln” (The Pied Piper) eftir enska skáldið Robert Brown- ing. 23.15 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. SJÚNVARP Reykjavík Þriðjudagur 14. ágúst 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Riddarinn ráðsnjalli. Franskur ævintýramynda- flokkur. 3. og 4. þáttur. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 1. og 2. þáttar: Recci riddari hefur særzt i bardaga og dvelur hjá frænku sinni. meöan hann er að gróa sára sinna. Hann vill ólmur komast aftur i strið, en hertogafrúin, frænka hans, reynir að aftra þvi og vill koma honum i hjónaband. Tilraun hennar mistekst þó, og Recci heldur, ásamt þjóni sinum, til Casal-virkis, þar sem franski herinn er, umkringdur af spænsku árásarliöi. 21.20 Sagnaþing. Umræðuþáttur um Fornsagnaþingið, sem ný- lega var haldið i Reykjavik. Þátttakendur Jónas Kristjáns- son, forstööumaður Handrita- stofnunarinnar, Peter Hallberg frá Sviþjóð, Kurt Schier frá Vestur-Þýzkalandi, Oskar Bandle frá Sviss, Arnold Taylor frá Englandi og Jonna Louis-- Jensen frá Danmörku. Stjórn- andi Eiður Guðnason. 22.05 Iþróttir. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Dagskrárlok óákveðin. Keflavík Þriðjudagur 14. ágúst. 2.55 Dagskráin 3.00 Fréttir. 3.05 Skemmtiþáttur Honey West. 3.30 Cr villta vestrinu (Beverly Hillibillies). 4.00 Kvikmynd (The Great Jessu James Raid). 5.30 Úr villta vestrinu (Tompstone Terretory). 6.00 Camera Three. 6.30 Fréttir. 7.00 Larmie. 8.00 Upplýsingaþáttur. 8.30 Skemmtiþáttur (Laugh In) 10.00 Sakamálaþáttur (High Chaparal). 10.55 Helgistund, 11.00 Fréttir. 11.05 Hnefaleikar frá Olympiu- leikunum. — BÍÓIN STJÖRNUBIÖ Simi .8936 Svik og lauslæti Five Easy Pieces 'ÍSLENZKUR TEXTl Afar skemmtileg og vel leikin ný amerisk verðlaunamynd i litum. Mynd þessi hefur alls staöar fengið frábæra dóma. Leikstjóri Bob Rafeison. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Karen Black, Billy Green Bush, Fannie Flagg, Susan Anspach. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára HASKÓLABÍÓ Simi 22140 Hjálp í viðlögum (Baby Maker) PIGt p VILLE VÆRE I BabyMaker? e BARBARA HERSHEY COI.IJN WII.COX-HORNK SAMCWKIM ,.Au Bráðfyndin, óvenjuleg og hugvit- samlega samin litmynd. Leik- stjóri: James Bridges. Tónlist eftir Fred Karlom og söngtextar eftir Tylwuth Kymry. Aðalhlutverk: Barbara Hershey Collin Wilcox-Home Sam Groom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Siini 11985 Martröð Hrollvekjandi og spennandi mynd frá Hammerfilm og Warner Bros. Tekin i litum. Leikstjóri: Allan Gibston. Leikendur: Stefanie Powers, Janes Olsonog Margarct Scott. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5,15 og 9. HAFHARBIÖ Simi 16444 Þar til augu þin opnasí Afar spennandi og bandarisk litmynd um brjálæðis- leg hefndaráform, sem enda á óvæntan hátt. Aðalhlutverk: Carol White, Paul Burke. Leikstjóri: Mark Robson. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 9 og 11.15. LAUBtRASBfli Simi 32075 „LEIKTU MISTY FYRIR MIG". Frábær bandarisk litkvikmynd meö islenzkum texta. Hlaðin spenningi og kviða, Clint East- wood leikur aöalhlutverkið og er einnig leikstjóri, er þetta fyrsta myndin sem hann stjórnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. TÚNABÍÓ simi 3M82 ORRUSTAN UM BRET- LAND Stórkostleg brezk-bandarisk kvikmynd, afar vönduð og vel unnin, byggð á sögulegum heimildum um Orrustuna um Bretland i siðari heimsstyrjöld- inni, árið 1940, þegar loftárásir Þjóðverja voru i hámarki. Leikstjóri: GUY HAMILTON. Framleiðandi: HARRY SALTZ- MAN. Handrit: James Kennaway og Wilfred Creatorex. 1 aðalhlutverkum: Harry Andrews, Michalel Caine, Trevor lloward, Curt Jurgens, lan McShane, Kenneth More, Laurence Oliver, Christopher Plummer. Michael R^dgrave, Sussanah York. tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. m R SAFNAST ÞEGAR SAMAN ^ SAMVINNUBANKINN Miðvikudagur 15. ágúst, kl. 8.00 Þórsmörk. Föstudagur 17. ágúst. kl. 20.00, Landmannalaugar — Eldgjá — Veiðivötn. Kerlingarfjöll — Skrattakollur — Hveravellir. Laugardagur 18. ágúst kl. 8.00 Þórsmörk. Sumarleyfisferðir. 21. — 26. ágúst. Trölladyngja Vatnajökull. (ekið um jökulinn i „s.njóketti”) 23. — 26. ágúst. Norður fyrir Hofsjökul. Ferðafélag islands, öldugötu 3 s. 19533 og 11798. ÞU HEFUU WXÐIST AGERBIÐ'AÐUROG MISTEUIST-TVISVAR 5ÍVTT EEZT A-0 N SE&3AHELD ÉG AÐ t>AÐ St EUUI TIL 5.V0 MUCILS KÐ VINMA-HÖN ER 'AEMGfelLE&A atid- Þriðjudagur 14. ágúst 1973. o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.