Alþýðublaðið - 14.08.1973, Blaðsíða 12
Viö hér sunnanlands veröum
aö sætta okkur viö áfram-
haldandi skúraveöur i dag og á
morgun. A Suö-Vesturlandinu
og Suö-Austurlandi er spáö s-v
stinningskalda og skúrum.
Spáin fyrir Vesturland hljóöar
upp á breytilega átt og skúrir og
sama er að segja um vestanvert
Noröurland. A Austurlandi og
Norö-Austurlandi er spáð
áframhaldandi bjartviðri A
miövikudaginn er spáö s-v átt
um allt land nema góðvirðis-
svæði á Norð-Austurlandi og
Austurlandi, þar er spáð áfram-
haldandi bjartviðri.
kriLið
SL»6-V£VU/? Æ
‘<0PfR VfífR btum r/L LfíGfí VílF fíR 5 ÖN& Lfíp
'UGLR fUGR SÝU
1
£17)5, n£yr/ VUMfí
lONj) Ffí 'fí . Söúf/ LOSfí
uimt cadi OTfí 'fí L/im
UYUtt URGfí
/CO/Vfí sKsr
VFlR GRIP Fofím TfíLfí >
1 r
INNLÁNSVIÐSKIPTI LEIÐ
x TIL LÁNSVIÐSKIPTA
jPBUNAÐARBANKl
V ÍSLANDS
KÓPAVOGS APÓTEK
Opið öll kvöld til kl. 7,
nema laugardaga til
kl. 2, sunnudaga milli
kL 1 09 3 Simi40l02.
SENDIBILASTÖDIN Hf
HEILBRIGBISMEFNDIH VILL
SEMJA HREINSUNARÁÆTLUH
„Það eru allir sekir i þessu
máli: heilbrigðisnefnd Mos-
fellssveitar, sveitarstjórnin,
náttúruverndarnefndin og þeir,
sem illa hafa gengiö um,” sagði
Friðrik Sveinsson héraöslæknir
i Mosfellssveit i viötali viö
blaöiö i gær, vegna skrifa okkar
um sóðaskap i sveitinni. Friðrik
er formaður heilbrigðisnefndar
sveitarinnar.
Sagöi hann aö nefndin stefndi
nú aö þvi aö koma hiö bráöasta
á fundi meö sveitarstjórninni,
meö þaö fyrir augum að búa til
eitthvert heildarskipulag um
hreinsun sveitarinnar.
Það skipulag sagði Friðrik
ekki gert á einum degi, þvi
verkefniö væri mjög stórt. Helzt
þyrfti aö ráöa mann einhvern
timan eöa til frambúðar, til þess
að fara um sveitina og fylgjast
meö umgengni og gefa skýrslur
um ástandið.
Friðrik kvaöst vera sammála
Alþýðublaöinu um að ástandiö i
umhverfismálum Mosfells-
sveitar væri slæmt, en benti á,
að þetta ætti sér langa sögu. Fá
ár væru siðan augu almennings
fóru að opnast fyrir umhverfis-
vernd, og enn færri ár, eða
aðeins tvö, siðan landið
eignaðist heildarreglugerö um
náttúruvernd.
Sagði hann þaö þó engan
veginn afsaka rikjandi ástand i
Mosfellssveit, en tillit yröi að
taka til þess að svonaiöguöu
yrði ekki kippt i lag i einu vett-
vangi.
Alþýðublaðið
birtir á morgun
grein um þessi
mál eftir Hrólf
Ingólfsson,
sveitarstjóra
í Mosfellssveit
Sveitarfylli
af sóðaskap
SLÖKKVILIÐSMENNIRNIR GETA
EKKI EKIÐ SLÖKKVILIÐSBÍL!
Fyrir skömmu valdi bæjar-
stjórn Hafnarfjarðar þrjá menn
i störf hjá slökkviliði Hafnar-
fjaröar. Valiö var úr 20 umsókn-
um, á sama hátt og þegar kosið
er i nefndir bæjarstjórnarinnar,
— þ.e. með atkvæöagreiöslu.
Úrslitin voru þau, að þrátt fyrir,
að margir umsækjenda hefðu
meirapróf, völdust i störfin
menn, sem ekki höfðu réttindi
til að aka slökkviliðsbilum.
Ennfremur var einn þeirra, sem
hlaut starf, yfir þeim aldurs-
mörkum, sem vanalega er
miöað við, þegar ráönir eru
menn til starfa viö brunagæzlu.
Kristinn Ó, Guðmundsson,
bæjarstjóri i Hafnarfiröi, sagöi
við Alþýöublaðið, aö samkvæmt
tillögum brunamálanefndar,
eigi að ráöa tii starfa hjá
slökkviliðinu menn á vissum
aldri, en ekki sagöist hann vera
viss um við hvað eigi að miða.
Alþýðublaðið hefur það hins
vegar eftir áreiðanlegum
heimildum, að miða eigi við að
mennirnir séu á aldrinum 21-35
ára, þegar þeir eru ráðnir.
Viðurkenndi bæjarstjóri, að
einn þeirra, er hlaut starf, sé
eldri en þaö.
Þá viðurkenndi bæjarstjóri,
aö meirapróf þurfi til að aka
slökkvibilunum, og ennfremur,
aö allir slökkviliösmennirnir
þurfi aö mega aka þeim. Ekki
kvað hann alla þá, sem hlutu
starf hafa slikt próf, en benti á,
að þegar svo stendur á, sé þeim
skylt að taka prófið innan
ákveðins tima frá ráðningu.
Ráöning slökkviliösmanna fer
þannig fram, að sögn
bæjarstjóra, aö brunamála-
nefnd og slökkviliösstjóri gera
sinar tillögur, en siðan greiöir
hver bæjarstjórnarmeðlimur,
atkvæöi meö þeim manni, sem
hann vill koma aö. Sagði
bæjarstjóri, að I svo litlu
bæjarfélagi sem Hafnarfjörður
er, þekki menn yfirleitt hæfni
umsækjendanna, og bar hann
ekki á móti þvi, að valið á milli
„tveggja jafn hæfra manna”
sé ekki erfitt. Þá velur
bæjarstjórnarmaðurinn þann,
sem hann þekkir betur til.
FIMM á f örnum vegi
\
Hvernig lízt þér á göngugötuna, Austurstræti?
Tryggvi tvarsson, lyfjafræöi-
nemi.: Það fer ekki á milli mála
að ég er mjög ánægður með
þetta fyrirkomulag. Þetta er
það sem koma skal. Næsta skref
er auövitað að helluleggja göt-
una og vona ég að það verði gert
sem fyrst, þvi það kemur til
með að breyta svip götunnar
mjög.
Birna Pálsdóttir, sendill á
Mogganum.: Mér finnst þetta
hálf hjákátlegt svona til að
byrja með. Það er svo undar-
lega hljótt. En ég á eflaust eftir
að venjast þvi og þetta á eftir að
verða mjög skemmtileg gata.
Ég vona að gatan verði orðin al-
gjör göngugata næsta vor.
Haukur Jakobsen , verzlunar-
maöur.: Þetta er ágætt svona i
byrjun þó svo aö veöriö sé nú
heldur leiðinlegt. Mér finnst að I
framtiðinni verði að huga betur
að umferðarmálunum hér i
miðborginni, til þess að þetta
geti orðið til frambúðar.
Viðskiptavinir verða að geta
lagt bilum sinum I nágrenni
verzlananna.
Sigriöur Andersen, húsmóöir.:
Ég er alveg hæstánægð með
þessa breytingu og tel hana til
mikilla bóta. Eitt vekur sér-
staka athygli mina, en það er
hversu hljótt er hérna. Það er
eitthvað annað, en þegar bilarn-
ir flautuðu hér hver i kapp við
annan, svo vart heyrðist
mannsins mál.
Ragnar Agnarsson, sjómaöur.:
Þetta er alveg stórfint að minu
áliti. Það er mjög skemmtilegt
að hafa hér trjágróður og lista-
verk. Mér finnst nú hálffyndið
að sjá þessahlykkjóttu leið, sem
strætisvagnarnir fara hérna, en
þaðer vist eitthvaö vegna sólar-
birtunnar.
✓