Alþýðublaðið - 22.08.1973, Page 9
KASTLJÓS • O • O • O
MEÐ SIGURBROS A VOR
„Nú fíla ég mig mikið betur”,
segir Steingrimur Sigurðsson,
þegar hann segir okkur, hvað
lesa megi úr myndum hans,
sem hann ætlar að sýna i Casa
Nova á næstunni.
,,Eg verð meö að minnsta
kosti 50 málverk, ef ekki fleiri.
Ég er svona að tina af fjalli
þessa dagana til sýningarinn-
ar.”
,,Það er mikið frá hafinu og
viðáttunni i þessum myndum
minum. Stokkseyri og Grinda-
vik. Sjór og sjávarpláss eru al-
veg komin i mig. Og fólkið hefur
breytt mér lika. Þarna vinna
allir hörðum höndum og það
hefur smitað mig. Ég er hættur
að lita á málverkin sem stæla.
Nú legg ég hart að mér og vinn
með penslinum — með sigur-
bros á vör.”
ÚTVARP
MIÐVIKUDAGUR
22. ágúst
7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl.
7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.
9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.
7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Þorlákur Jónsson heldur
áfram að lesa söguna „Börnin i
Hólmag.” eftir Asu Löckling
(3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög á milli liöa. Kirkjutónlistkl.
10.25: Christopher Herrick
leikur á orgel tónverk eftir
Samuel Wesley og Samuel
Sebastian Wesley/Nicolai
Gedda og hljóðfæraleikarar úr
Schola Cantorum Basiliensis
flytja kantötu fyrir einsöngs-
rödd „Meine Seele ruhmt und
preist” eftir Bach. Fréttir kl.
11.00. Tónlist eftir Schumann:
Aksel Schiötz syngur laga-
flokkinn „Dichterliebe’VAnnie
Fischer leikur á pianó Fantasiu
i C-dúr op. 17.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna. Tónleikar.
Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „óþekkt
nafn” eftir Finn Söeborg
Þýðandinn, Halldór
Stefánsson, les (7).
15.00 Miðdegistónleikar: islenzk
tónlista. Trió fyrir fiðlu, selló
og pianó eftir Sveinbjörn Svein-
björnsson. Rut Ingólfsdóttir,
Páll Gröndal og Guðrún Krist-
insdóttir leika. b. Tilbrigði um
frumsamið rimnalag eftir Arna
Björnsson. Sinfóniuhljómsveit
tslands leikur, Olav Kielland
stjórnar. c. Sönglög eftir Skúla
Halldórsson. Svala Nielsen
syngur við undirleik höfundar.
d. Svita nr. 2 i rimnalagastið
eftir Sigursvein D. Kristinsson.
Björn Ólafsson fiðluleikari og
Sinfóniuhljómsveit tslands
leika, Páll P. Pálsson stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Popphornið.
17.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Sildarsaga. Stefán Jónsson
talar við gamla Siglfirðinga.
20.00 Vinsæl lög. Enrico Main-
ardi leikur á selló og Michael
Raucheisen á pianó.
20.20 Surnarvaka a. Litið ljós
Guðmundur Þorsteinsson frá
Lundi segir frá. b. Svo kváðu
þau Olga Sigurðardóttir fer
með stökur og kviðlinga eftir
Vest,'irðinga i samantekt Ein-
ars t Eyjólfssonar. c. Breið-
firzkur sjómaður og bóndi Arni
Helgason simstöðvarstjóri i
Stykkishólmi talar við Grim
Sólbjartsson. d. Kórsöngur.
Karlakórinn Geysir syngur lög
eftir Sveinbjörn Svein-
björnsson, Jóhann 0. Haralds-
ANGARNIR
son, Björgvin Guðmundsson og
Sigfús Einarsson. Ingimundur
Árnason stjórnar.
21.30 Útvarpssagan: „Verndar-
englarnir” eftir Jóhannes úr
Kötlum Guðrún Guðlaugsdóttir
les (14).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill.
22.35 Til umhugsunar. Þáttur um
áfengismáli umsjá Árna Gunn-
arssonar.
22.50 Nútimatónlist. Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.35 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
SJÚNVARP
Reykjavík
MIÐVIKUDAGUR
22. ágúst 1973
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Lif og fjör I læknadeild. Nýr
brezkur gamanmyndaflokkur
um hóp læknastúdenta og ævin-
týri þeirra. 1. þáttur. Af hverju
langar þig i læknisfræði? Þýð-
andi Jón Thor Haraldsson.
20.55 Leiðangur til Austur-Af-
riku. Brezk fræðslumynd um
rannsóknaleiðangur á vegum
Brathey-stofnunarinnar, sem
gerir útslika leiðangra viða um
heim með skólapiltum og hefur
m.a. um margra ára skeið
haldið uppi rannsóknum hér-
lendis. Þýðandi örnólfur
Thorlacius.
21.25 Maður er nefndur. Kristján
Jónsson frá Garðsstöðum.
Ölafur Ragnar Grimsson ræðir
við hann.
21.45 Mannaveiðar. Brezkur
framhaldsflokkur. 4. þáttur.
Hvað geröir þú I striöinu,
pabbi? Þýöandi Kristmann
Eiðsson. Efni 3. þáttar: Nina,
Vincent og Jimmy ákveöa að
íeynast á æskuheimili Vincents
um sinn. Þau hitta Franco, sem
er ráðsmaður á heimilinu. Von
Trenow, sem er hógvær maður,
hefur búið um sig i kastalanum.
Lutzig, Ober-Sturmbahnfuhr-
er, krefst þess, að Von Trenow
aðstoði viö leitina að flóttafólk-
inu. Franco gætir ekki tungu
sinnar sem skyldi, og Lutzig
lætur taka hann af lifi.
22.35 Dagskrárlok
Keflavík
Miðvikudagur 22. ágúst.
2.55 Dagskráin.
3.00 Fréttir.
3.05 (Green Acres). Skemmti-
þáttur.
3.30 Úr dýragarðinum (New Zoo
Revue).
4.00 Kvikmynd, Gorgo.
5.30 Kúrekamynd (Peter Gunn).
6.05 Úr dýrarikinu (Wild
Kingdom).
6.30 Fréttir.
7.00 Hve glöð er vor æska (Room
222).
7.30 Þáttur um Watergatemálið.
9.30 Grinþáttur um herbúðalif
M.A.S.H.
10.00 Kúrekamynd (Gunsmoke).
10,55 Helgistund.
11,00 Fréttir.
li.05 Kvikmynd (Escape By
Night).
STJQRNUBIO Simi 18936
Svik og lauslæti
BÍÓIN
Afar skemmtileg og vel leikin ný
amerisk verðlaunamynd i litum.
Mynd þessi hefur alls staðar
fengið frábæra dóma. Leikstjóri
Bob Itafelson.
Aðalhlutverk: Jack Nicholson,
Karen Black, Billy Green Bush,
Fannie Flagg, Susan Anspach.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára
LAUGARASBÍÓ sim. 32075
HOSTAGES-
AND ONLY ONE MAN
BETWEEN THEM AND
TERROR!
GREGORY
PECK
HALWALLIS
i'IHHUIl'.IIDN
SHOOT
OUT
Hörkuspennandi bandarisk kvik-
mynd i litum með ISLENZKUM
TEXTA, byggð á sögu Will
James, „The Lone Cowboy”
Framleiðandi Hal Wallis. Leik-
stjóri Henry Hatnaway. Aðal-
hlustverk. Gregory Peck og
Robert Lyons.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
kÍpavogsbÍó Sillli 11985
STORMAROG STRIÐ
Söguleg stórmynd tekin i litum og
Panavision og lýsir umbrotum i
Kina, þegar það var að slita af sér
fjötra stórveldanna. Leikstjóri og
framleiðandi Robert Wise.
ÍSLENZKUR TEXTI
Aðalhlutverkin: Steve McQueen
og Richard Attenborough
Endursýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum.
HAFNARBÍÚ
Simi 16411
| i ánauð hjá
indíánum
spennandi og afbragðs
vel gerð bandarisk Panavision-
litmynd, um enskan aðalsmanna,
sem verður fangi indiánaflokks,
en gerist siðan mikill kappi meðal
þeirra.
Richard Harris, Dame Judith
Anderson, Jean Gascon.
Leikstjóri: Elliot Silverstein.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 9 og 11,15.
HÁSKÓLABÍÓ Sim. 32,10
Strokumaðurinn
(Embassy)
Einstaklega viðburðarik og
spennandi litmynd frá Hemdale
og fjallar um ótryggt lif sendi-
manna stórveldanna i Austur-
löndum nær.
ÍSLENZKUR TEXTI
Aðaihlutverk:
Max von Sydow, Chuck Connors,
Ray Milland
Leikstj:
Gordon liessler.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
TÖHABÍð Simi 31182
orrusTan^^^Tret-
LAND
Stórkostleg brezk-bandarisk
kvikmynd, afar vönduð og vel
unnin, byggð á sögulegum
heimildum um Orrustuna um
Bretland i siðari heimsstyrjöld-
inni, árið 1940, þegar loftárásir
Þjóðverja voru I hámarki.
Leikstjóri: GUY HAMILTON.
Framleiðandi: HARRY SALTZ-
MAN.
Handrit: James Kennaway og
Wilfred Creatorex.
í aðalhlutverkum: Harry
Andrews, Michalel Caine, Trevor
Hovvard, Curt Jurgens, lan
McShane, Kenncth More,
I.aurence Oiiver, Christopher
Plummcr. Michael Redgrave,
Sussanah York.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Feröafélags
ferðir
Miðvikudagur 22. ág. kl. 8.00
Þórsmörk.
Föstudagur 24. ág. kl. 20.00.
Landmannalaugar — Eidgjá —
Veiðivögn.
Kjölur — Kerlingarfjöll
Ilitardalur (berjaf.erð)
TungnafellsjökuII — Nýidalur.
I.augardagur kl. 8.00 Þórsmörk.
23.—26. ágúst.
Norður fyrir Hofsjökul.
Ferðafél. ísl., öldugötu 3, s. 19533
og 11798.
Miðvikudagur 22. ágúst 1973