Alþýðublaðið - 22.08.1973, Page 11

Alþýðublaðið - 22.08.1973, Page 11
 íþróttir Það var ekkert gefið eftir i vörninni lijá Breiðablik. Og varnarmaðurinn harði er eng- inn annar en Friðþjófur Helga- son, ljósntyndari Alþýðublað- sins. lfann hefur tekið knatt- spyrnumyndir fyrir blaðið i sumar, en nú breytti hann til, fór fram fvrir myndavélina og lenti sjálfur í sviðsljósinu. UÓSMYNDARINN SEM BRÁ SÉR FRAM FYRIR VÉLINA! KAUP Ot SOLUR MEB ALLRA MINNSTA MÓTI Kaup og sölur á enskum knattspyrnumöunum hafa verið með allra minnsta móti i sumar, og aðeins ein stór sala, þcgar Portsmouth keypti Peter Martinello frá Arsenal fyrir 100 þúsund pund. Portsmouth er það lið sein mestu eyddi i sum- ar, 200 þúsund pundum, en 1. deildarliðin komust varla á blað. Nýjasta salan er Frank Clarke einn Clarke bræðranna, bróðir Alan hjá I.eeds), var seldur til frá Ipswich til Carlisle. Hér fer skrá yfir sölurnar, ÁÁÁ GLÆSMARK MtEMS KOM VÖLSIIMalM Á SPORID Eftir Ieiki siðustu helgar i 2. deild er svo til öryggt að Vikingur ber þar sigur úr býtum og Þróttur Neskaupstaðfellur niður i 3 deild. Úrslitleikja helgarinnar urðu þau að Völsungur vann Viking 2:1. FH vann Þrótt Reykjavik 2:0, Selfoss vann Hauka 2:1 og Armann vann Þrótt N 5:2. Á Húsavik voru Vikingar fyrri til að skora, Jón Olafsson skoraði á 10. minútu úr viti. I siðari hálf- leik sóttu Völsungar miklu meira, og skoruðu tvivegis, fyrst Hreinn Elliðason með stórglæsilegu marki, og sigurmarkið gerði Her- mann Jónasson. brátt fyrir tapið jukust jafnvel sigurmöguleikar Vikings um helgina, þvi FH vann helzta keppinautinn Þrótt Reykjavik 2:0, verðskuldað. Mörkin gerðu Leifur Helgason og Ólafur Danivalsson. Selfoss bjargaði sér frá falli með sigri yfir Haukum 2:1. Mörk þeirra gerðu Gisli Sváfnisson og Sumarliði Guðbjartsson. Mörk Hauka gerði Loftur Eyjólfsson. Á Melavellinum vann Ármann Þrótt N 5:2, og er Þróttur þar með svo gott sem fallinn i 3. deild. Mörk Armanns gerðu Ingi Stefánsson 2, Arnlaugur Helga- son, Bragi Jónsson og Jón Her- mannsson (viti). Mörk Þróttar gerðu Brynjólfur Markússon og Einar Árnason. Staðan i 2. deild er þessi: Markhæstu menn: 1. Hreinn Elliðason Völs. 2. Aðalst. örnólfss. Þrótti Vik. 12 9 1 2 34:8 19 bróttur R. 12 6 3 3 27:17 15 Völs. 12 7 1 4 21:22 15 FH 11 6 2 3 25:12 14 Arm. 12 6 2 4 20:21 14 Haukar 12 3 3 6 15:20 9 Self. 12 3 0 9 12:33 6 Þróttur N. 11 0 2 9 9:29 2 STEWART NÆR ORUGGUR Sviinn Ronnie Peterson sigraði i Austurrikis Grand-Prix kapp- akstrinum um siðustu helgi. I öðru sæti varð Skotinn Jackie Stewart, sem nú er svo til öruggur að hljóta heimsmeistaratitilinn, þarf hann ekki nema þrjú stig i viðbót. Stewart er með 66 stig, en næstur er Frakkinn Cevert með 45 stig. Heimsmeistarinn Emerson Fittipaldi hafði forystuna i kapp- akstrinum þar til i lokin, að bill hans bilaði enn einu sinni. Leika í kvöld! Þetta er stjórstjarnan Johan Gruyff, og i kvöld fá islenzku varnarleikmennirnir það hlut- verk að gæta hans. Fyrri leikur Hollands og Islands i undan- keppni HM fer fram á Ajax Stadium i Amsterdam, og hefst klukkan 20i kvöld. Bæði lið tefia fram sinum sterkustu liðum. Dómari verður frá Luxemburg, Siðari leikur liðanna fer fram miðvikudaginn i næstu viku. sein eru 32, fyrst nafn, þá fyrr- verandi lélag, svo núverandi fé- ... — ~ ~nj~ ■**■ — — > ii. lag og loks uppliæð i sterlings- puiiduiii. NAME CLUB FROM CLUB TO FEE—C Peler Marinello Arsenal Portsmouth 100.000 Viv Busby Alan Slough Luton Fulham 70,000 Colin Franks Watlord Sheff. Utd. 60,000 Phil Robeits Bris.oi Rovers Portsmouth 55.000 Ken Kniohton Huli Shefl. Wed. 50.000 George Smith Birmingham Cardiff 50,000 John Craven C. Palace Coventry 45.000 Garv Pierce Hudderstield Wolves 45,000 Colin Prophett Shelt. Wed. Norwich 45.000 Alan Waddle Hr.lltax Livepool 45.000 Chiis Galvin Leeds Hull 40.000 , Peter Noble Swindon Burnley 40.000 Bernard Shsw Wolves Shelf. Wed. 40.000 Ron Davies Southampton Portsmouth 38,000 Trevor Hockey Norwich Aslon Villa 38.000 Mick Barry Hudderslield Carlisle 35.000 ( Francis Burns Southampton Preston 35.000 l 1 Frank Clarke Ipswich Carlisle 30.000 Eric Probert Durnley Notts County 30.000 Bria.n Charr.bers Ccnds •< >'ld Arsenal 25.000 Wvn Davies Man. Utd. Blackpool 25.000 Paul Hart Stockport Blackpool 25.000 Bllly Kellock Carditt Norwich 25.000 1 Frank McLintock Arsenal Q.P.R. 25.000 Tom Finney Crusaders (Ireland) Luton 20 000 Sammy Morgan Port Vale Aston Villa 20.000 Andy Lochead Aston Villa Oldham 17.000 Dennis Bond Charlton Watlord 15,000 > Bill Green Hartlepool Carlisle 15,000 Mick Kearns Oxford Utd. Walsall 15.000 Frank Barton fjimmy Redtern Blackpool Grimsby 11.000 Bolton Chester 11.000 Mf V-Fi tf/Si • 'jtV' < ‘■•v/ i \Í7> SC ; it* •-'ta, * •;< výí; $$■ m tíY m ■mk •’ý-pV m- m :ík y.y'í* O Miðvikudagur 22. águst 197j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.