Alþýðublaðið - 09.09.1973, Page 3

Alþýðublaðið - 09.09.1973, Page 3
L, barn til læknis, sem orðið hefði fyrir Hkamlegum áverka. En hvað þá um telpuna litlu, niu ára gamla, er Biermann prófessor veitti athygli, þar sem hún sat flötum beinum við veg- arbrún og horfði á hina slösuðu og látnu, sem lent höfðu i um- ferðarslysinu, allt þar til þeir höfðu allir verið fluttir brott. bessi litla telpaþarfnaðist hjálp- ar, þótt hún gæli ekirert það til kynna i fljótu bragði, er til þess gat bent. Vitni að umferðarslys- um, er taka eftir börnum meðal áhorfenda, ættu að nálgast þau á vingjarnlegan hátt, sé þeirra ekki þörfannars staðar, róa þau og fá þau til að hverfa brott fara yfir götu fyrr en eftir langa og vandlega aðlögun að þeirri gjörð. Sá barnið hrætt við að fara til og frá skóla eru þvi sam- fara höfuðverkir, magaverkir, gallsýki og fleira þess háttar. Rétt læknismeðferð mun koma þvi til leiðar, að þessi einkenni hverfa á fáum mánuðum, en börn, sem ekki fá slika meðferð, geta orðið taugasjúklingar á skömmum tima. Foreldrar verða að sýna þolinmæði, lagni og samúð. Þau verða að fá fræðslu um þessar hættur, sem fáum meðal almennings er ljóst, að geta verið fyrir hendi en sérhvert foreldri myndi fara með það Er það þorandi fyrir mig. læknir...? Hvað er blóðtappi? Hjartað er holur vöðvi, sem ýmist dregst saman eða slakar á, og dælir þannig blóðinu út i æðakerfi likamans. Þessi vöðvi verður og sjálfur að fá sina nær- ingu, blóðnæringu og súrefni. Sú næring berst vöðvanum um svo- nefnda kransæð, aðalslagæð, sem greinist i smáriðið æðanet um allan hjartavöðvann, sem færir honum þannig sina blóð- næringu. Gerist svo aftur á móti það, að þessi kransæð stiflist af svokölluðum blóðtappa, ellegar æðaveggirnir þrengist að mun i sjálfu hjartanu, deyr nokkur hluti hjartans af næringar- skorti, eða i næsta umhverfi stiflunnar. Eftir þvi sem sú æð þrengist eða stiflast, er grennri, eftir þvi verður hið dauða vöðva- svæði minna um sig. Oft á ger- samleg æðarlokun sinn aðdrag- anda, þannig að æðavegginrir breytast á þann hátt að þeir draga til muna úr blóðrennsl- inu. Hvaö um kynmök? öll skyndileg áreynsla, lik- amleg eða tilfinningaleg, getur reynst afdrifarik þeim er þjást af kransæðastiflu eða blóð- tappa. En i sambandi við kyn- mökin er þar ýmislegt að at- huga. Langvarandi bindindi á þá hluti skapar spennu, sem eykur blóðþrýstinginn. 1 sóma- samlegu hjónabandi eiga kyn- mökin að uppfylla eðlilega þörf á eðlilegan og átakalausan hátt, og á meðan svo er, þá eru þau nauðsynleg og einungis til góðs. Aftur á móti hafa helgarsam- farir eingöngu, hvort heldur er kvæntra eða ókvæntra, alltaf nokkurt tilfinningauppnám, og þá einnig hættu, i för með sér, að ekki sé minnst á hliðarstökk kvæntra. Allt, sem er i kring um þau, skapar aukið tilfinningaá- lag, meðal annars sektarkennd og ekki hvað sist hræðsluna við allt komist upp og hafi sinar af- leiðingar, og þá getur hæglega farið svo að hjartað bili fyrir fullt og allt. Bandariskar hag- skýrslur sýna, að af hverjum tiu dánartilvikum i sambandi við samfarir, eiga átta sér stað þar sem hinn látni var gestkomandi. Er bílakstur hættulegur? Það fer mjög mikið eftir þvi hvernig viðkomanda lætur akst- urinn, hvort hann ekur þar sem umferð er mikil og óvægin, og hvort æðaslög hans verða hrað- ari og blóðþrýstingurinn hækk- ar við akstur. Yfirleitt álitum við að slik einkenni, eða hættu- merki, segi til sin þrem til sex mánuðum áður en blóðtappinn segir til sin. Hvað um sumarleyfi? Hyggilegast er að velja sér dvalarstað i sumarleyfinu með tilliti til þess aö ekki verði um að ræða mikla hita- eða loftslags- breytingu, einungis að loftið sé Öll skyndileg áreynsla, líkamleg eða tilfinninga leg, getur reynst afdrifarík þeim er þjást af kransæðastíflu eða blóðtappa. En i sambandi við kynmökin er þar ýmislegt að athuga. Langvarandi bindindi á þa hluti skapar spennu, sem eykur blóðþrýstingin. heilnæmt og-hressandi. Ekki er til dæmis ráðlegt að velja sér dvalarstað svo hátt i fjöllum, að þar gæti loftþynningar að ráði. Mikilvægast er að geta notið kyrrðar um nætur og fengið sér góðan miðdegislúr. Hvað er að segja um flugferðir? Valdi það ekki neinum óþæg- indum að ferðast með flugvél, þegar liðnir eru að minnsta kosti sex mánuðir frá þvi að viö- komandi hefur hlotiö meðhöndl- un vegna sjúkdómsins. I flest- um nýtisku flugvélum er unnt að halda hóflegum loftþrýstingi, og sé um slik flug að ræða, er hinum sjúka jafnvel óhætt að taka sér ferð á hendur þrem mánuðum eftir nefnda með- höndlun. Hættulegast er að fljúga um þau svæði, þar sem um miklar hitabreytingar er að ræða. Verði einhver var við vanliðan, þótt hann sé hraustur talinn, þegar hann ferðast með flugvél, ætti hann að láta rann- saka sig tafarlaust. Er baunakaffi skaðlegt? Kaffidrykkja i óhófi er skað- leg, eins og allt óhóf. Einn bolli með morgunverði og annar með miðdegisverði skaðar engan. En þeir, sem kaffið veldur ein- hverju taugauppnámi eða svefnleysi, ættu aftur á móti að varast það, að minnsta kosti undir svefninn. Er gufubað hættulegt? Þeir, sem vanist hafa gufu- baði áður en hjartabilunin sagði til sin eiga að geta stundað það sem áður, þegar sex mánuðir eru liðnir frá meðhöndlun vegna kransæðastiflunnar. Ráðlegast er að fara ekki nema tvisvar i gufuna i einu og vera stutt, og sleppa köldu steypibaði á eftir, heldur haga kælingunni gæti- lega. Sama er og að segja um það fólk, sem þjáist af of háum blóðþrýstingi. Þýzki sérfræðingurinn í blóð rásarsjúkdómum, dr. Max Halhuber prófessor, svarar nokkrum algengustu spurningum þeirra, sem þjást af blóðtappa. Sunnudagur 9. september 1973 o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.