Alþýðublaðið - 09.09.1973, Side 7
BILAR OG UMFERD
HEIMASMÍÐAÐUR LAMBORGINI
MEÐ VEL UR VW 1600
Þaö fer ekki á milli mála, aö
billinn á myndunum er sportbill,
og þaö meira aö segja „ekta”
sportbill. Þeir, sem þekkja vel til
slikra bila eiga meira aö segja að
geta sagt á stundinni, hvaða
tegund hann er. „Enginn vafi,
þetta er Lamborgini Countach”,
kynni einhver aö segja. En þaö er
aldeilis rangt. Sá bill er talinn
hraöskreiöasti sportbill I
heiminum og kostar lika um átta
milljónir. Þessi bill kostaði eig-
andann hinsvegar ekki nema rétt
rúmar 600 þúsund krónur.
En það skal þeim virt til
vorkunnar, sem sögöu þetta vera
Lamborgani, aö billinn er nauða-
likur honum. Sá er bara
munurinn, að hann heitir Gumaro
og búinn til i bilskúr. Sé billinn
skoöaöur nánar kemur lika I ljós,
aö undirvagn og vél tilheyrir ekki
Lamborgini, heldur Volkswagen
1600. Smiöurinn er Þjóöverji og
heitir Roland Heier frá Hamborg
og er talinn slyngasti „heimilis-
bilasmiður” i Þýskalandi.
Þótt bill Heiers hafi ekki -
aksturseiginleika og afl Lam-
borgini Countach nær hann þó
meiri hraöa en venjulegur Volks-
wagen 1600» Vélin er 54 hö, meö
rafeindastýrðri bensininn-
spýtingu, og þegar við er bætt, að
billinn er léttur og þannig
byggður, aö hann veitir loftinu
litla mótstööu, nær hann 170 km
hámarkshraöa, — sem er bara
gott fyrir Volkswagen.
Yfirbyggingin er úr trefjaplasti
og áli, — og ekki er annað sýnna
en mótun þessara efna hafi tekist
vel. En það hefur kostað vinnu, og
hún er ekki tekin með I 600
þúsundunum, — smiöi bilsins tók
500 klukkustundir.
Þess má geta i lokin, aö kona
Rolands Heier, sem situr undir
stýri á minni myndinni, — og
hefur reyndar þegið bilinn sem
gjöf af manni sinum, — heitir
Gudrun. Hún er þó ekki af
Islensku bergi brotin? Hver veit.
1 I
A FULLRI FERÐ
Miklubrautin
hættulegust
Samkvæmt slysakorti lög-
reglunnar á siðasta ári, hafa
orðiö yfir 100 slys eða óhöpp i
umferðinni á sex götum borgar-
innar.
Þar er Miklubrautin hæst á
blaöi meö 346 slys, þá Lauga-
vegur með 195, Hringbraut með
110.
A öllum þessum götum
slösuöust fleiri en tiu menn á
árinu, en flestir slösuðust á
Miklubrautinni, 45. Þessar tölur
gefa þó ekki til kynna hver
þeirra er hættulegasta gatan i
borginni, þar sem þær eru mis-
langar og mismikil umferð fer
um þær. Einnig er fjöldi gang-
andi vegfarenda mjög mis-
munandi.
Leiðin í skólann
Þessa dagana hefja þúsundir
barna allt niöur i sex ára aldur
skólagöngu, og mörg þeirra
stiga sin fyrstu spor út i lifiö.
Meö þvi er mikil ábyrgö lögö á
heröar ökumanna, ábyrgö, sem
ekki allir risa undir. Skýrslur
sýna, aö einmitt i september-
mánuöi eykst fjöldi umferöar-
slysa þar sem 6 og 7 ára börn
eiga hlut aö máli óhugnanlega
mikið, og I fyrra uröu flest slys á
börnum einmitt I þeim mánuði.
Staöreyndin er sú, aö umferö-
arreglur eru sniönar fyrir full-
oröna, og börnin skilja þær ekki
nema aö takmörkuöu leyti, auk
þess sem þroskaleysi þeirra
veldur þvi, aö þau eiga erfitt
meö aö varast ýmsar hættur.
Þess vegna er nauðsynlegt, aö
foreldrar fylgi börnum sinum
fyrstu sporin i umferöinni, og i
þvi skyni aö hvetja fólk til aö
gera þaö hefur Umferðarráö
sent foreldrum pésa, sem
nefndur er „Leiöin i skólann”.
10 þúsund
í stöðumælana
Rösklega tiu þúsund krónur
berast i hvern stöðumæli árlega
þvi á siöasta ári innheimtu þeir
röskar sex milljónir króna, en
þeir voru i árslok 584. Fjölgaði
þeim um 22 árinu. Engar hækk-
anir hafa oröið á stööumæla-
gjöldum I tvö ár, og óvist hvort
þær verða I ár.
Flestir stööumælar eru viö
Tryggvagötu, eöa 63, og álika
margir eru viö Hverfisgötu.
Fimm stöðumælaverðir gæta
þess aö staöaldri að menn
svikist ekki um að greiða, en
ekki liggja fyrir upplýsingar um
hversu miklar upphæðir berast i
stöðumælasektir.
Nýir sportbílar
Bresku bilaverksmiðjurnar,
British Leyland, leggja nú kapp
á að koma i framleiöslu nýrri
gerö af Triumph, sem á aö
keppa viö BMW, Audi og Alfa
Romeo. „Nýir fjögurra manna,
kraftmiklir lúkusbilar” er
grundvallarhugsunin á bak viö
þennan nýja bil.
Orðrómur hefur gengiö um
þaö, aö British Leyland hafi I
hyggju aö hætta viö framleiöslu
á sportbilum, en forráöamenn
verksmiöjunnar hafa visað hon-
um á bug. „Þvert á móti er ver-
ið aö undirbúa framleiðslu á
nýjum gerðum sportbila undir
hinum þekktu heitum I sport-
bflaheiminum MG og Triumph”
er svarið, sem forráöamennirn-
ir gefa við orðrómnum.
Bráðum ekur enginn
drukkinn
ölvun við akstur hefur aldrei
verið meiri en I ár, aö sögn lög-
reglunnar, og ekki virðist annað
vænna en gripa til einhverra rót-'
tækra aðgerða til aö stemma
stigu viö þessari óheillaþróun. Að
sjálfsögðuer besta ráðið til að
koma i veg fyrir þetta alvarlega
lögbrot, aö enginn aki bil undir
áhrifum, — en þar liggur
hundurinn einmitt grafinn,
hvernig á aö koma þvi til leiðar?
Hjá General Motors I Bandarikj-
unum, þar sem þetta vandamál
er sist minna en hér, hefur verið
fundiö upp tæki, sem á að leysa
þetta vandamál, — og Kaninn
biöur spenntur eftir þvi, að það
veröi tilbúið til isetningar I bila.
Þetta tæki kemur beinlinis I veg
fyrir, aö menn, sem hafa bragðaö
áfengi, geti komiö bil sinum I
gang.
Tækiö er maöal fagmanna nefnt
„CCT —simulator”, en manna á
meðal gengur það undir nafninu
„snafnsnálin”, og er komiö fyrir
við stýrið, beint framan viö öku-
manninn. Þegar reynt er aö koma
bilnum I gang tekur visir að slá
út, mismunandi mikiö, og til
beggja átta. Þá hefst tiu
sekúndna „próf”, sem er fólgið i
þvi að snúa stýrinu sitt á hvað,
þangaö til nálin stöövast aftur i
miðjunni. Standist ökumaðurinn
„prófið” dæmir tækiö hann hæfan
til aksturs, og vélin fer i gang.
Tilraunir hafa sýnt, að minnst
helmingur þeirra, sem tóku þátt I
þeim, og höföu um eða yfir eitt
prómille vinanda i blóðinu, féllu á
prófinu og komu vélinni ekki i
gang. Um 75 prósent, sem höfðu
1.4 prómille vinanda i blóöinu,
féllu, en allir, sem einskis áfengis
höfðu neytt, komu vélinni auö-
veldlega i gang.
Nú hafa öryggismálayfirvöld i
Bandarikjunum hafiö tilraunir
meö tækiö, og þeir hjá GM biöa
spenntir eftir niðurstööunum.
1 öllu þvi flóöi notaöra og
nýrra amerlskra bila hingaö
til lands um þessar mundir,
koma aö sjálfsögöu margir
bilar eins. Hingaö til hefur þaö
ekki þótt tiltökumál, en nú upp
á siðkastiö virðast menn kepp-
ast viö aö gera bila sina frá-
brugöna öðrum bilum af sömu
gerö.
Friöþjófur tók þessa mynd
af nýinnfluttum Chevrolet
Nova, en mikið hefur komiö af
þessháttar bilum hingaö.
Kaupandi hans er greinilega i
flokki þeirra, sem vilja hafa
bfla sina frábrugðna öörum,
þvi ekki hefur honum dugaö
minna en hækkuö fjaðra-
hengsli, jafnvægisstengur á
afturöxul, tvöföld dekkja-
breidd, felgur úr léttmálmi og
tvö viö púströr benda ótvirætt
til þess að vélarorkan sé rétl
meiri en I meöallagi. —
Meö þessu hefur honum
tekist að gera þennan annars
snotra fjölskyldubil að virki-
legu tryllitæki. —
Leiðin
Þorgrímur Gestsson og Gissur Sigurðsson skrifa um bíla og umferð
Sunnudagur 9. september 1973
o