Alþýðublaðið - 15.09.1973, Page 2
NÚ AKA ÞEIR
EKKI LENGUR
AUSTURSTRÆTIÐ
I dag, sunnudaginn 16. september hefst síðari hluti
tilraunar þeirrar, sem nefnd hefur verið „Austurstræti —
göngugata.“
Breyttar leiðir strætisvagna gera nú Austurstræti að
göngugötu í orðsins fyllstu merkingu.
Þessum hluta tilraunarinnar er ætlað að spanna
fjórar vikur.
Á meðan aka allir vagnar SVR utan göngusvæðisins.
Nýjar biðstöðvar strætisvagna, sem áður óku Austur-
stræti, eru í Lækjargötu, Vonarstræti og Aðalstræti.
Hinar nýju biðstöðvar, og tölustafir viðkomandi
strætisvagnaleiða, sjást á kortinu hér að neðan.
ÞROUNARSTOFNUN REYKJAVlKUR
CQ
cz
co
gagnfræðaskólum
Reykjavíkur
SKÓLARNIR VERÐA SETTIR MANUDAGINN 17.
SEPTEMBER SEM HÉR SEGIR:
GAGNFRÆÐASKÓLI AUSTURBÆJAR: Allar deildir kl.
13,15.
IIAGASKÓLI: 1. bekkur kl. 9, 2. bekkur kl. 10, 3. og 4.
bekkur kl. 11.
LINDARGÖTUSKÓLI: 6. bekkur kl. 9, 5. bekkur kl. 10.
ARMÚLASKÓLI: 4. bekkur kl. 10, 3. bekkur, LANDS-
PRÓFSDEILDIR kl. 10,30. VERKNAMSDEILDIR kl. 11,
BÓKNAMS- og VERSLUNARDEILDIR kl. 11,30.
VOGASKÓLI: 1., 2„ 3. og 4. bekkur kl. 14.
LAUGALÆKJARSKÓLI: 1. bekkur kl. 10, 2. bekkur kl. 11,
3. og 4. bekkur kl. 14.
GAGNFRÆÐADEILDIR AUSTURBÆ JARSKÓL A,
LANGHOLTSSKÓLA, HLÍÐASKÓLA, ALFTAMÝRAR-
SKÓLA, ARBÆJARSKÓLA OG HVASSALEITISSKÓLA:
1. bekkur kl. 9, 2. bekkur kl. 10.
GAGNFRÆÐADEILD BREIÐHOLTSSKÓLA: 1. og 2.
bekkur kl. 10.
RÉTTARHOLTSSKÓLI: 1. bekkur kl. 14, 2., 3. og 4.
bekkur kl. 15.
GAGNFRÆÐADEILD FELLASKÓLA tekur til starfa um
næstu mánaðamót.
SKÓLASTJÓRAR.
Kranamenn
á rafmagnskrana
Viljum ráða kranamenn á rafmagns-
krana.
BIIEIÐHOLT H.F.,
Lágmúla í) Reykjavik, simi 72340.
Kaupfélag
Hafnfirðinga
óskar að ráða eftirtalið starfsfólk:
Verslunarstjóra i matvöruverslun.
Bifreiðastjóra á sendiferðabifreið.
Afgreiðslumann i byggingavöruverslun.
Upplýsingar i skrifstofu vorri, Strandgötu
28.
Kaupfélag Hafnfirðinga, simi 50200.
Blaðburður
Blaðburðarfólk vantar nú þegar
i eftirtalin hverfi:
Grettisgata — Njálsgata
Laugarnes
Laugarás
Brúnir
Heimar
Skipasund
Voga
Sprunguviðgerðir
Vilhjálmur Húnfjörð
O
Laugardagur 15. september 1973