Alþýðublaðið - 15.09.1973, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.09.1973, Blaðsíða 6
LAUGARDAGUR STARFSSTÚLKNAFÉLAGIÐ SÚKN Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 18. septem- ber 1973 kl. 8.30 e.h. i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. FUNDAREFNI: 1. Uppsögn samninga. 2. önnur mál. Mætið vel og stundvislega. Starfsstúlknafélagið Sókn. Félag járniönaöarmanna Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 19. sept. 1973, kl. 8.30 e.h. i fundarsal Domus Medica að Egilsgötu 3. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Uppsögn kjarasamninga og umræður um breytingar. 3. önnur mál. Mætið vel og sundvislega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Verkamenn — Smiðir Verkamenn og smiði vantar til vinnu við bryggjusmiði i Grindavik. Fritt fæði, húsnæði og ferðakostnaður. Upplýsingar i sima 92-8009 næstkomandi mánudag og þriðjudag milli kl. 13.00 og 16.00. Landhelgisgæslan Landhelgisgæslan vill ráða nokkra vél- stjóra nú þegar. Upplýsingar hjá ráðningarstjóra, i sima 17650. ÚTBO Tilboð óskast i að reisa 1. áfanga Ujónagarða við Suður- götu i Ueykjavik fyrir Félagsstofnun stúdenta. Verktaki tekur við steyptuni grunni og skilar byggingunni fullgerðri undir málningu og dúkalögn. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 15.000.00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 9. október 1973, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAHTÚNI 7 SÍMl 26844 slBÍ/g •7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram lestri „Sögunnar af Tóta” eftir Berit Brænne (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Tónleikar kl. 10.25. Morgunkaffið kl. 10.50: Þor- steinn Hannesson og gestir hans ræða um útvarpsdag- skrána. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.15 Vikan sem var Umsjónar- maður: Páll Heiðar Jónsson. 15.00 tslandsmótið, fyrsta deild IBV-Valur á Njarðvíkurvelli. Jón Ásgeirsson lýsir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tiu á toppn- um Orn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.20 t umfcrðinniÞáttur i umsjá Jóns B. Gunnlaugssonar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Úr Norðurhöfum Stefán Jónsson spjallar við Jóhann Skagfjörð skipstjóra á Siglu- firði. 20.00 Frá sumartónleikum brezka útvarpsins I Maltings Út- varpshljómsveitin brezka leikur Matinees Musicales, hljómsveitarsvitu eftir Rossini / Britten og ,,A la claire Fon- taine” eftir Robert Farnin, Ashley Lawrence stjórnar. 20.25 Gaman af gömlum blöðum Umsjón: Loftur Guðmundsson. 21.05 Hljómplöturabb Guðmund- ur Jónsson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Eyjapistill 22.35 Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. SUNNUDAGUR 8.00 Morgunandakt Herra Sigur- björn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Tékkneskir listamenn flytja þjóðlög og dansa frá Slóvakiu og Bæheimi. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.T5 Morguntónleikar (10. 10 Veðurfregnir) a. Frá Bach- tónlistarkeppni i Leipzig i sum- ar. 1. Sónata i Es-dúr op. 7 eftir Beethoven. Winfried Apel, sem sigraði i pianósamkeppninni, leikur. 2. Pianókonsert i g-moll op. 25 eftir Mendelssohn. Jean- Louis Steuermann, sem varð annar, og hljómsveit Tónlistar- skólans i Leipzig leika: Rolf Reuter stj. — Soffia Guðmundsdóttir kynnir. b. Fiðlukonsert i e-moll op. 64 eftir Mendelssohn. Heins-Hei- mut Klinge og Sinfóniuhljóm- sveit útvarpsins i Austur-Berlin leika: György Lehel stj. 11.00 Messa i Dómkirkjunni i ReykjavikPrestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin Tónleikar. 12.25 Frettir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Mér datt það i hug Björn Bjarman rabbar við hlustendur. 13.35 íslenzk einsöngslög Stefán tslandi syngur. Fritz Weiss- happel leikur undir. 14.10 Þúsund eyja landið. ingólfur Kristjánsson rithöf- undur talar um Alandseyjar og kynnir tónlist þaðan, — álenzka söngva og dansa. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá sumartónleikum i Maltings Sinfóniuhljómsveit brezka út- varpsins leikur tónverk eftir William Walton, Eric Coates, Suppe, Lanner, Strauss og Ziehrer: Ashley Lawrence stj. 16.10 Þjóðlagaþáttur i umsjá Kristinar ólafsdóttur. 16.55 Veðurfregnir Fréttir. 17.00 Barnatimi: Margrét G unnarsdóttir stjórnar a. Frásagnir af göngum og rétt- um Flytjendur auk umsjónar- manns: Margrét Grétarsdóttir og Sólveig Theódórsdóttir. b. Útvarpssaga barnanna: „Knattspyrnudrengurinn” Höfundurinn, Þórir S. Guð- bergsson, byrjar lesturinn. 18.00 Stundarkorn með þýzka orgelleikaranum Markusi Rauschner 18.30 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 fslenzk utanrfkismál 1944—51: fjórði samtalsþáttur Baldur Guðlaugsson ræðir við Eystein Jónsson alþingismann. 20.00 íslenzk tónlist Sinfóniu- hljómsveit tslands leikur laga- svitu úr „Gullna hliðinu” eftir Pál Isólfsson: Páll P. Pálsson stjórnar. 20.30 Vettvangur Sigmar B. Hauksson stjórnar samtals- þætti um útihátiðarhöld. Auk hans koma fram: Garðar Vi- borg, Haukur Hafstað, Hjörtur Þórarinsson og Ómar Valdi- marsson. 21.20 Kórsöngur. Karlakór Reykjavikur syngur lög eftir Arna Thorsteinsson. Ein- söngvari: Svala Nielsen. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 21.45 „Blaðaviðtal”, smásaga eftir Svein Bcrgsveinsson Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.15' Veðurfregnir. Eyjapistill. Bænarorð. 22.35 Ilanslög 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. MÁNUDAGUR 7.00 Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm.bl.), 9.00 og 10.00 Mogunbæn kl. 7.45: Séra Frank M. Halldórsson flytur (alla v.d.v.). Morgunleikfimi kl. 7.50: Kristjana Jónsdóttir leikfimikennari og Arni Elfar pianóleikari. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar á „Sög- unni af Tóta” eftir Berit Brænne (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Mogunpopp kl. 10.25: Ian Mattheus syngur. Fréttir kl. 11.00*- Tónlist eftir Berlioz: Yehudi Menuhin og hljóm- sveitin Philharmonia leika „Harold á Italiu’VAlfred Brendel leikur á pianó „Benediction et Serment” úr óperunni „Benvenuto Cellini’VSinfóniuhljómsveit Lundúna leikur forleik að óper- unni „Beatrice og Benedict”. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Hin gullna framtiö” eftir Þorstein Stefánsson, Kristmann Guðmundsson byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar: Spænsk tónlisti Hljómsveit Tónlistar- skólans i Paris leikur tvo spænska dansa eftir Grana- dos: Enrique Jorda stj. Sin- fóniuhljómsveitin I Minneapolis leikur „Iberiu”, hljómsveitarsvitu eftir Albénis: Antal Dorati stj. Regino Sainz de la Maza og Manuel de Falla hljómsveitin leika Fantasiu fyrir gitar og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo: Christobal Halffter stj. 16.00 Fréttir Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Popphornið 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.25 Strjálbýli — þéttbýli þáttur I umájá Vilheims G. Kristins- sonar fréttamanns. 19.40 Um daginn og veginn Ingi Tryggvason bóndi á Kárhóli i Reykjadal talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Heilög Jóhanna • Séra Arelius Nielsson flytur siðara erindi sitt. 20.50 Kam mertónlist, Artur Rubinstein og Guarneri-kvart- ettinn leika Pianókvintett i f- moll op. 34 eftir Johannes Brahms. 21.30 Útvarpssaga n : „Full- trúinn, sem hvarf” eftir Ilans ScherfigÞýðandinn, Silja Aðal- steinsdóttir les (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur: Hjá bændum I BolungarvíkGisli Kristjánsson ritstjóri ræðir við Bernódus Finnbogason i Þjóðólfstungu og Birgi Bjarnason i Miðdal. 22.30 Hljómplötusafniö i umsjá * Gunnars Guðmundssonar. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. © Laugardagur 15. september 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.