Alþýðublaðið - 15.09.1973, Side 8

Alþýðublaðið - 15.09.1973, Side 8
©VATNS- BERINN 20. jan. - 18. feb. RUGLINGSLEGUR. Þú átt r,ú i einhverjum erfiðleikum i sambandi við að þú vanrækir heimilið vegna vinnunnar — eða öfugt. Reyndu að forðast rifrildi út af þvi. Vanræktu ekki fjölskyldu þina og nána vini. ©BURARNIR 21. maí - 20. júní KVÍÐVÆNLEGUR. Nú hefur þú miklar áhyggjur af fjármálunum — og hefur ástæðu til. Þér hættir til aö vilja ávallt vikja þér undan erfiðleik- um, en það gagnar þér harla litiö. Það er sama, hvað þú flýrö þá hratt. Þeir ná þér ávallt fyrr en seinna. @ VOGIN 23. sep. - 22. okt. KVÍÐVÆNLEGUR. Gættu þess, aö einhver, sem þér þykir vænt um, komist ekki I þá aðstöðu að geta ráðiö úrslitum um fjármál þin. Ráð við- komandi kynnu að reynast þér mjög viðsjárverð. Vertu sjálfur ekki of eyðslusamur og hugsaðu þig tvisvar um áður en þú framkvæmir. ________ ^tFISKA- hPMERKIÐ 19. feb. - 20. marz KVÍÐVÆNLEGUR. Fjölskyldumeðlimirnir eru eitthvaö uppi á móti þér i dag. Þvi til viðbótar kemur, að þú hefur áhyggj- ur af heilsufari einhvers nákomins ættingja eða kærs vinar. Dagurinn verð- ur þvi heldur leiðinlegur, en við þvi er vist fátt að gera. /?5kHRÚTS- WMERKIÐ 21. marz • 19. apr. KVÍÐVÆNLEGUR. Nú langar þig til þess aö skemmta þér og eyða pen- ingum að þarflausu. Jafn- vel þótt þú hafir rúm fjár- ráð eins og sakir standa, þá skaltu ekki láta undan skemmtanalönguninni. Þú þarft mjög á þessum peningum að halda siöar. © NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí KVÍÐVÆNLEGUR. Þér er hætt við að lenda i deilu við maka þinn eða félaga i dag. Jafnvel þótt þú reynir þitt besta til þess að jafna deilurnar, þá ræður þú sennilega ekki við rás viðburða. Reyndu að hafa stjórn á skapi þinu og sjálfum þér. Annað er vart á þinu færi i dag. 4PH KRABBA- If MERKIÐ 21. júní - 20. júlí KVIÐVÆNLEGUR. Jafnvel þótt þú kunnir aö vera nokkuð ástleitinn um þessar mundir, þá eru aðrir ekki aö sama skapi ástúðlegir i þinn garð. Láttu þér þvi nægja. aö halda þig heima, hvila þig og hressa.Skemmtanirnar eru nú fyrir aöra. © LJÖNIÐ 21. júlí - 22. ág. KVIÐVÆNLEGUR. Þú hefur e.t.v. sært tilfinn- ingar einhvers með ógæti- legu oröbragöi. Sé svo, þá 'ættirðu að nota fyrsta tæki- færi, sem gefst, til þess að bjóöa sættir. Ert þú i raun- inni ánægður meö það lif, sem þú lifir? Ef ekki, leit- aöu þá nýrra leiða. áT\ MEYJAR- MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. KVIÐVÆNLEGUR. Þetta er einn af þessum slæmu dögum, þegar ekkert gengur eins og til var stofnað. En þú getur vist fátt við þvi gert. Haltu þig sem mest heima við i kyrrð og ró og biddu eftir betri timum. SPORÐ- ^PDREKINN 23. okt - 21. nóv. KVÍÐVÆNLEGUR. Þú veröur aö leggja haröara aö þér, en þú gerir, til þess að geöjast þeim, sem þykir vænt um þig. Ætlastu ekki ávallt til þess, að þakklætiö komi fyrir- fram og vertu ekki sifellt aö hugsa um sjálfan þig. BOGMAÐ- WURINN 22. nóv. - 21. des. KVIÐVÆNLEGUR. Þér gengur ekki eins vel aö framkvæma vilja þinn og þú hafðir gert þér vonir um. Einhver er að reyna að setja fótinn fyrir þig. Ein- hver þér kær er ekki sem bestur til heilsunnar og þú hefur af þvi miklar áhyggj- ur. OI!E- 22. des. - KVtÐVÆNLEGI Láttu ekki tilleið: þátt i gróðabralli hversu aðlaðand sýnist vera. Þ gengur sjaldnast er stofnað. Vert ástrikur við þá þykir vænt um. IN- riN 9. jan. JR. ist að taka annara — í, sem það etta brall eins og til u sérdeilis sem þér HVAÐ ER Á SEYÐI? NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 — 16.00. Arbæjarsafn er opið alla daga frá kLl—6, nema mánudaga, til 15. september. Leið 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JONSSONAR, við Njarðargötu, opið alla daga frá kl. 1.30 — 16.00. Nú stendur yfir á Mokka-kaffi sýning á verkum 17 ára stúlku, Hönnu Sturludóttir . A sýningunni eru eingöngu blýantsmyndir. Sýningin verður opin fram i september. LOFTLEIÐIR Almennar upplýsingar um flug, komu og brottför flugvéla eru veittar allan sólar- hringinn i skrifstofusima Loftleiða á Reykja- vikurflugvelli, sem er 20200, og á flug- afgreiðslunni á Keflavikurflugvelli, simi 22333 Farpöntunum veitt móttaka allan sólar- hringinn i sima 25100. FLUGFÉLAG ISLANDS Upplýsingar um flug og farpantanir kl. 8.00-23.30 i sima 16600. EIMSKIP. Sjálfvirkur simsvari 22070, sem veitir upp- lýsingar um skipaferðir allan sólarhringinn. Skipafréttirnar lesnar inn kl. 11 á hverjum morgni. Frekari upplýsingar og farmiða- pantanir i sima 21460 kl. 9.00-17.00. SAMBANDIÐ Upplýsingar um skipaferðir sambandsskipa i sima 17080 kl. 8.30-17.00. SKIPAÚTGERÐ RIKISINS Upplýsingar um ferðir skipa og farmiða- pantanir i sima 17650. Sjálfvirkur simsvari eftir kl. 17. 17654. UMFERÐARMIÐSTÖÐIN Upplýsingar um ferðir áætlunarbila i sima 22300 kl. 8.00-24.00. RAGGI RÓLEGI AF HUERQU MINÉASTU EKIAi VIÐ NÝdU NAE.10AHA OWAAR^ RAG.G.I .... Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i Reykjavik eru gefnar I simsvara 18888. Ágúst F. Petersen heldur málverkasýn- ingu i Hamragörðum við Hávallagötu. Sýn- ingin er opin daglega og lýkur 18. september. Nú stendur yfir að Hallveigarstöðum sýn- ing 9 myndlistarmanna og heitir sýningin ,,9 sýna”. Sýningin er opin daglega 2-10, nema mánudaga og þriðjudaga frá 6-10. Sýningunni lýkur 16. september. Mánudagskvöldið 17. september verða haldnir tónleikar i Norræna húsinu. Flutt verða verk fyrir flautu og pianó eftir 20. aldar tónskáld. Einleikari á flautu verður Manuela Wiesler frá Austurriki, sem sest er að hér á landi. Halldór Haraldsson leikur undir á pí- anó. Kvenfélag Langholtssafnaðar heldur köku- basar i safnaðarheimilinu laugardaginn 15. september kl. 14. Laugardagur 15. september 1973

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.