Alþýðublaðið - 15.09.1973, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 15.09.1973, Qupperneq 9
KASTLJOS • O • O • O ðGURSTUNDIN ER FUNDIN „Stutt, friðsæl stund, þegar sjór er kyrr um fallaskiptin”, segir Orðabók Háskólans, að sé þýðing á orðinu ögurstund, og fer þá ekki milli mála merking nafns þess, sem valið hefur verið á leikriti Edwards Albee, „Delicate Balance”, sem Leik- félag Reykjavikur frumsýnir á laugardagskvöldið. t leikritinu er fjallað um svipað efni óg i „Hver er hræddur við Virginia Woolf” eftir sama höfund, sem Leik- félagið sýndi fyrir nokkrum árum, og má segja, að fjallað sé um sömu hjónin og þar, en nú hafa þau fundið sér ögurstund i hjónabandinu og eru hætt að slást. Þýðandi leikritsins er Thor Vilhjálmsson, en leikstjóri Helgi Skúlason. Leikarar eru sex, — kjarninn úr leikurunum i Iðnó, að sögn Vigdisar Finnbogadóttur leikhússtjóra. Leikararnir eru: Sigriður Hagalin, Jón Sigurbjörnsson, Helga Bachmann, Margrét ólafsdóttir, Steindór Hjörleifs- son og Þórunn M. Magnúsdóttir. SJÚNVARP LAUGARDAGUR 18.00 Enska knattspyrnan. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Brellin blaðakona. 20.50 Dorita, Pepe og Argentina.í þessum þætti flytja tveir breskir söngvarar, Dorita og Pepe, söngva frá Argentinu. Einnig er rætt viö þau um suður-ameriska tónlist og fylgst með æfingum og hljóm- leikahaldi þeirra i Bretlandi og Argentinu. 21.40 Sér grefur gröf (People Will Talk) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1951, byggö á sögu eftir Curt Goetz. Leikstjóri Joseph L. Mankiewicz. Aðalhutverk Gary Grant, Jeanne Crain og Finley Currie. Þýðandi Jó- hanna Johannsdóttir. Aðalper- sóna myndarinnar er kennari við læknaskóla, Noah Praetor- ius að nafni. Starfsbróðir hans ákærir hann fyrir ólögmæta starfsemi og fær til einka- spæjara að grafa upp heimildir um fortiðhans. Honum tekst að lokum að finna vitni, sem hann telur að muni sanna stað- hæfingar sinar. 23.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 16. septemberi 1973 17.00 Endurtekið efni Fiskur á færi Kvikmynd, gerð á vegum Sjónvarpsins, um laxveiðar og veiðiár á tslandi. Umsjón Magnús Bjarnfreðsson. Aður á dagskrá 17. júni 1973. 17.30 Hljómsveit Ingimars Eydal 18.00 Sagan af Barböru fögru og Jeremiasi loðinkjamma 19.20 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.30 Emma Bresk framhalds- mynd, byggð á sögu eftir Jane Austen. 3. þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.10 Et syn Ballett, gerður fyrir sjónvarp af Donya Feuer og Eli Tyg við tónlist bandarisku söngkonunnar Janis Joplin, fluttur af norska óperu- ballettinum. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21.30 Syndir feðranna.... Kvik- mynd frá NBC um óeirðirnar á Norður-trlandi og áhrif þeirra á óbreytta borgara, og þá eink- um yngstu kynslóðina. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.30 Að kvöldi dagsSéra Garðar Þorsteinsson flytur hugvekju. 22.45 Dagskrárlok Mánudagur 17. septemberi 1973 20.00 Fréttir 20.25 Veður og augiýsingar 20.30 Erum við réttlaus? Breskur söngleikur um kynþáttaofsókn- ir og samskipti hvitra manna og svartra. Hér er um að ræða sjónvarpssviðsetningu á söng- leiknum „Martin Luther King” eftir Ewan Hooper. Leikstjóri Jon Reardon. Aðalhlutverk Paul Chapman, Frank Collins, Robert Lister og Axel Green. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.45 Nakúrú Kvikmynd um sér- kennilega fuglabyggð við Nakúrúvatn i Kenya. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.40 Dánarminning Leikrit eftir Bjarna Benediktsson frá Hof- teigi. Leikstjóri Klemens Jóns- son. Persónur og leikendur: Ólafur Guðmundsson, 'skó- smiður, GIsli Halldórsson. Jón- ina Sigmundsdóttir, kona hans, Herdis Þorvaldsdóttir. Maður, sem skrifar i blöðrin, Þórhallur Sigurðsson. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Aður á dag- skrá 18. april 1971. 22.40 Dagskrárlok Keflavík Laugardagur 15. september. 9.00 Teiknimyndir. 10.00 Captain Cangaroo, barna- þáttur. 10.50 Sesame Street. 11.50 Steinaldarmennirnir. 12.15 Týndir i geymnum. 1.05 Golfþáttur frá CBS. 1.55 Ameriskur fótbolti, Detroit og Cleveland keppa. 4.20 Hnefaleikar. 5.30 Flying Fisherman. 6.05 Skemmtiþáttur Wyatt Er- ap. 6.45 Þáttur um eiturlyfjavanda- málið. 6.30 Fréttaspegill. 7.10 Kúreki i Afriku. 8.00 Skemmtiþáttur Poul Lynde. 8.30 Temperatures are rising. 9.00 Skemmtiþáttur Bobby Dar- in. 10.00 Striðsþáttur (Combat). 10.55 Helgistund. 11.00 Fréttir. 11.05 Kvikmynd (Subterfuge). 12.35 Kvikmynd (Wax Gods Of The Deep) Hryllingsmynd frá 1965 með Vincent Price og Jab Nunter i aðalhlutverkum. LEIKHÚSIN ■fÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Kabarett sýning i kvöld kl. 20. Elliheimilið sýning Lindarbæsunnudag kl. 15. Kabarett sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200 Leikhúskjallarinn Opið frá kl. 18 i kvöld. Simi 19636. LEIKFÉIAG YKJAVÍKUR' ILAG^ íkurJEí Ótrygg er ögurstundin eftir Edward Albee Frumsýning i kvöld kl. 20.30. — Uppselt. önnur sýning sunnud. kl. 20.30. Sala áskriftarkorta á 4. 5. og 6. sýningu er hafin. Aðgöngumíðasálan'i’fðnó er opin frá kl. 14. — Simi 16620. Sunnudagur 16. september. 10.30 Helgistund (Herald Of Truth). 10.55 Helgistund (Sacred Hearth). 11.10 Helgistund (Christopher Closeup). 11.50 tþróttaþáttur. 12.25 Iþróttafréttir. 1.25 Hornabolti, Los Angeles og San Francisco keppa. 3.55 NCAA Preview. An Autumn Affair. 5.15 Skiöaþáttur. 5.40 Black Omnibus. 6.30 Fréttir. 6.45 Medy. 7.10 Skemmtiþáttur Pearl Bai- ley. 8.00 Worldwide, heimsmálin rædd á blaðamannafundi. 9.00 Sakamálaþáttur Mod Squad. 10.00 Á flótta. 10.55 Fréttir. 11.00 Kvikmynd (Biondie Plays Cupid). Mánudagur 17. september. 2.55 Dagskráin. 3.00 Fréttir. 3.05 Eftirlýstur lifandi eða dauöur. 3.30 General Store. 4.00 Sesame Street. 5.00 Skemmtiþáttur Daniel Boone. 6.05 Chaplainmynd. 6.30 Fréttir. 7.00 Smart Spæjari. —.30 Mayberry RFD. 8.00 Kvikmynd, (Conquerer City) striðsmynd, sem á að gerast i Grikklandi árið 1944, gerð 1965, með David Niven og Martin Baloom i aðalhlutverk- um. 9.30 Maude. 10.00 Skemmtiþáttur Dean Mart- in. 10.55 Helgistund. 11.00 Fréttir. 11.05 Skemmtiþáttur Johnny ’Carson, Tonight Show. BIOIN ^TJÖRNUBIÖ^^^o^ Kvennamorðinginn Christie HAFNARBÍÚ Simi 16444 islenzkur texti Heimsfræg og æsispennandi og vel leikin ný ensk-amerisk úr- valskvikmynd i litum byggð á sönnum viðburðum sem geröust i London fyrir röskum 20 árum. Leikstjóri Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Richard Atten- borough, Judy Geeson, John Hurt, Pat Heywood. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Bandarisk úrvalsmynd i litum og Cinemascope meö islenzkum texta, er segir frá harðri og ævintýralegri lifsbaráttu banda- riskrar fjölskyldu i Oregon-fylki. Leikstjóri: Paul Newman. Tóniist: Henry Mancini. Aðalhlutverk: Paul Newman, Henry Fonda, Michael Sarrazin og Lee Remick. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. AUKAMYND: Tvö hundruð og fjörutíu fiskar fyrir kú tslensk heimildarkvikmynd eftir Magnús Jónsson, er fjallar um helstu röksemdir tslendinga i landhelgismálinu. HÁSKÓLABj^i^22ii4o^^ Jómfrúin og Tatarinn Ahrifamikil og viðfræg litmynd gerð eftir samnefndri sögu D. H. Lawrence. Aðalhlutverk: Jóanna Shimkus, Franco Ncro. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ath.Þessi saga var útvarpssaga i sumar. EMUR GAMALL TEMUR § SAMVINNU8ANKINN Pitturinn og Pendullinn IMÍD'tM mHHJMH.WiAi HCluRfS Ejgar Allan Ibes the] ANDTHE PENDULUM Hin sérlega spennandi og hroll- vekjandi Panavision litmynd, sú allra bezta af hinum vinsælu „Poe” myndum, byggðum á sög- um eftir Edgar AÍlan Poe. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. KlÍPAVOGSBÍÓ Simi 11985 „BULLITT” Mest spennandi og vinsælasta leynilögreglumynd siðustu ára. Myndin er i litum með isl. texta. Aðalhlutverk: Steve McQueen Robert Vaughn Jacqueline Bisset Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. TdHABfð Simi 31182 KARATE MEISTARINN BIG BOSS Mjög spennandi kinversk saka- málamynd með ensku tali og is- lenz.kum skýringartexta. Hinar svokölluðu „Kung Fu” kvikmyndir fara um heiminn eins og eldur i sinu og er þessi kvik- mynd sú fyrsta sinnar tegundar sem sýnd er hér á landi. Þessi kvikmynd er ein af „Kung Fu” myndunum sem hlotið hefur hvað mesta aðsökn viða um heim. I aðalhlutverki er Bruce Lee, en hann er þekktasti leikarinn úr þessum myndum og hefur hann leikið i þó nokkrum. Leikstjóri: Lo Wei. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. ANGARNIR Laugardagur 15. september 1973

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.